Tíminn - 22.11.1989, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.11.1989, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 22. nóvember 1989 Tíminn 11 Denni dæmalausi 10-12- „Svakalega eru vitur. Ég er viss um að þú ert orðinn nógu gamall til að veita meira um allt en allir aðrir, ha!“ z ? s i io pzi: a iy (v Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað /allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. No. 5918 Lárétt 1) Dauðraríki. 6) Dalur'ðbyggðum. 10) Belju. 11) Númer. 12) Ríkis. 15) Manna. Lóðrétt -------------------------- 2) Bál. 3) Hátíð. 4) Indverskur 21. nóvember 1989 kl. 09.15^ meinlætamaður. 5) Helgitákn. 7) Bandarikjadollar..6|,78000 Gjarn. 8) Fæða. 9) Sar. 13) Fugl. 14) sterlingspund.....98,11600 Prjónn. Kanadadollar......53,67400 Dönskkróna....... 8,83600 Ráðning á gátu no. 5917 Norskkróna........ 9,10250 Lárétt Sænsk króna....... 9,75390 1) Æskan. 6) Gróskan. 10) Lá. 11) Flnnskt mark......14,74400 Sú. 12) Ameríka. 15) Lagar. Franskurfranki....10,08350 i nArótt Belgiskur franki.. 1,63550 ,, „ . Svissneskurfranki........38,57450 Í!Ó' 3)0fokk' A8lani ^ Hol,ensk, gylHni...30,44250 7) Ram. 8) Sar. 9) Ask. 13) Eta. 14) Vestur-þýskt mark.34,35670 Isa. Itölsk líra....... 0,04662 ■ Austurrískur sch... 4,87610 Portúg. escudo... 0,39800 I lmhriUni.1.hi Spánskur peseti... 0,53390 UmfarOaiTeglur aru tll Japanskt yen...... 0,43487 okkar vagna - Vlrðum írskt pund........90,82700 roglur vðrumat «hr.- Belgískur fr. Fin. 1,63210 RAD Samt.gengis 001-018 .469,21469 Sala 62,94000 98,36600 53,81100 8,85860 9,12570 9,77780 14,78160 10,10920 1,63970 38,67280 30,52010 34,44430 0,04674 4,88850 0,39900 0,53530 0,43598 91,0580 80,25790 70,27570 1,63630 470,41032 illllllllllllllli ÚTVARP/SJÓNVARP Miðvikudagur 22. nóvember 6.45 Veðurfregnlr. B»n, séra Sigurður Sig- urðarson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 f morgunsárið - Randver Þorláksson. Fréttayfírlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Pétur Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 0.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðuriandi Umsjón: Þorkell Bjömsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr menningarsðgunni - Voru menn eitt sinn sjóapar? Umsjón: Þórunn Valdim- arsdóttir. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljémur. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti), 11.53Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvik- udagsins í Utvarpinu. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Pétur Gunnarsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 i dagsins ðnn - Baháf konan. Fyrsti kennari bamsins. Umsjón: Bergljót Baldursdótt- ir. 13.30 Miðdegissagan: „Tuminn útá heimsenda" eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sina (7). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjami Mar- teinsson. (Endurtekinn aðlaranótt mánudags kl. 5.01) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantokt um útvarpsráð sextiu ára. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurtek- inn þáttur frá mánudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbékin. 16.08 Adagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Meðal annars byrjar Jakob S. Jónsson lestur úr þýðingu sinni á framhaldssögunni „Leifur, Narúa og Apúlúk" eftir Jöm Riel. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Bartók og Sjost- akovtts. Lokaþáttur úr Divertimento fyrir strengjahljómsveit eftir Béla Bartók. Pólska kammersveitin leikur; Jerzy Maksymiuk stjómar. Sinfónia nr. 5 í d-moll op. 47 eftir Dmitri Sjostakovits. Þjóðarhljómsveitin I Washington leikur; Mstislav Rostropovits stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnra útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóidfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liöandi stundar. 20.00 Litli bamatiminn: „Loksins kom iitli bróðir“ oftir Guðjón Sveinsson. Höfundur lýkur lestri sögu sinnar (13). 20.15 Nútimatónli8t Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 21.00 Stiklað á stóru um hlutleysi, her- nám og hervemd. Sjötti þáttur endurtekinn frá mánudagsmorgni. Umsjón: Pétur Pétursson. 21.30 islenskir einsóngvarar. Guómundur Jónsson syngur lög eftir islenska höfunda, Ólafur Vignir Alberfsson leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um ertend málefni. (Endurlekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvðldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sjómannslíf. Annar þáttur af átta um sjómenn i islensku samfélagi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03). 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reiíuð. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólína Þorvarðar- dóttir. 24.00 Fréttir. OO.IO Samhljómur. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myifcrinu, ínn f Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morguntréttir-Bibbaimálhreinsun. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahom kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibba I málhreinsun kl. 10.55 (Endurtekinn úr morgun- úwarpi). Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið é áttatiu meö Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast I menningu, félagslifi og fjölmiölum 14.06 Milli mála. Ámi Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spumingakeppni vinnu- staða. stjómandi og dómari Flosi Eiriksson kl. 15.03 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvars- son, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins ásjöttatímanum. - Gæludýra- innskot Jóhönnu Harðardóttur. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni út- sendingu simi 91 - 38 500 19.00 Kvðldfréttir. 19.32 iþróttarásln. Fylgstmeðogsagðarfréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lisa var það, heillin. Lísa Pálsdóttir fjallar um konur i tónlist. (Úrvali útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01). 00.10 f háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Áfram fsland. Dægurlög flutt af íslensk- um tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Maðurinn með hattinn. Magnús Þór Jónsson stiklar á stóru i sögu Hanks Williams. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2). 03.00 Á trivaktinni. Þóra Marfeinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás f). 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðviku- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 05.01 LJúflingslðg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás D- 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- 06?0lTl þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísna- söngur frá öllum heimshomum. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. SJONVARP Miðvikudagur 22. nóvember 17.00 Fræðsluvarp. 1. Bakþankar (11 min.) - Danskur þáttur um vinnustellingar. 2. Frðnskuksnnsla fyrir byrjendur (8) - Entrée Libre 15 mín. 17.50 Töfraglugginn. Umsjón Ámý Jóhanns- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (32) (Sinha Moga). Brasil- ískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.25 Poppkom. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Upptaktur. - Hvað er að gerast i islenska dæguriagahelminum? - Fyrri þáttur. Kynnir Dagur Gunnarsson. Hrafnsunginn er nafn spænskrar kvikmyndar, sem sýnd verður í Sjónvarpinu í kvöld kl. 21.05. Leikstjóri er Carlos Saura en í aðalhlutverkum eru Geraldine Chaplin og Anna Turrent. 21.05 Hrafnsunginn. (Gria cuervos) Spænsk kvikmynd frá árinu 1976 gerð af hinum heims- þekkta leikstjóra Carios Saura. Aðalhlutverk Geraldine Chaplin og Anna Turrent. Átta ára stúlka býr með systrum sinum og frænku ( Madrid. Minningar um móður hennar skjóta sifellt upp kollinum hjá stúlkunni og hún er sár yfir því óréttlæti sem hún hefur orðið að þola. Þýðandi ömólfur Ámason. 23.00 Blsfufréttir. 23.10 Virðisaukaskatturinn. Kostir og gallar. Þáttur í umsjón Bjarna Vestmann. 23.50 Dagskráriok esu er væntanleg á sviöið á hverri mínútu. Aðalhlutverk: Donna Summers, The Commo- dores, Valerie Langburg. Terri Nunn og Chick Vennera. Leikstjóri: Robert Klane. Framleið- andi: Rob. Cohen. Columbia 1978. Sýningartími 90 mín. Lokasýning. 17.00 Santa Barbara. 17.45 Klementína. Clementine. Teiknimynd með íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu og ævintýri hennar. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 18.15 Sagnabninnur. Woríd of Storíes. Myndskreytt ævintýri fyrir yngstu áhorfenduma. Sögumaður: Helga Jónsdóttir. 18.30 (sviðsljóslnu. After Hours. 18:18 18:18 Fróttir og fréttaumfjöllun, íþróttirog veður ásamt fróttatengdum innslögum. Stöð 2 1989. 20.00 Ungffrú heimur 1888. Miss World 1989. Eins og eflaust margir vita fer fram í Hong Kong í dag, 22. nóvember, Miss World 1989. Þetta er fyrsta sinn á 39. ára ferli þessarar keppni sem hún er haldin utan London. Hún fer fram nánar tiltekið klukkan 12:00 að íslenskum tíma og munum við nota tímamismuninn til þess að texta efnið og vonumst við til þess að það mælist vel fyrir hjá áhorfendum okkar. Fegurðar- drottningu íslands og fulltrúa okkar í þessari keppni, Hugrúnu Lindu Guðmundsdóttur óskar Stöð 2 góðs gengis.— —. 21.30 Á besta aldri. Eru ekki allir á besta aldri? Þessi dagskrá er tileinkuð eldri kynslóð áhorf- enda Stöðvar 2 sem auðvitað er ailt fólk á besta aldri. Umsjón og dagskrárgerð: Maríanna Frið- jónsdóttir og Helgi Pótursson. Stöð 2.1989. 22.00 Murphy Brown. Nýrstáriegur og stór- skemmtilegur þáttur um glæsilegu sjónvarp- sleikkonuna Murphy sem lætur karimenn fá það óþvegið. Aðalhlutverk: Candice Bergen, Pat Coriey, Faith Ford, Charles Kimbrough, Robert Pastorelli, Joe Regalbuto og Grant Shaud. 22.30 Kvikan. Viðskipta- og efnahagsmálin í Kvikunni. Umsjón: Sighvatur Blöndahl. Dag- skrárgerð: María Maríusdóttir. Stöð 2 1989. 23.001 Ijótaskiptunum. Twilight Zone. Við hvetjum ykkur til þess að setjast niður við þennan þátt hann kemur ykkur á óvart. 23.25 Heimillfterjur. Home Fires. Framhalds- mynd í tveimur hlutum. Seinni hluti. Aðalhlut- verk: Guy Boyd, Amy Steel, Max Perlich og Juliette Lewis. Leikstjóri: Michael Toshiyuki Uno. Worldvision 1987. Lokasýning. 01.30 Dagskráriok. Miðvikudagur 22. nóvember otudagur til frægðar. Thank God ay. Það erföstudagskvöld.. Effirvænting- num stærsta skemmtistaðnum í Holly- r i hámarki. Danskeþpni er að heijast og .. . . Tho Pnmmfvlnr- Ungfrú heimur 1989, fegurð- arsamkeppnin sem nú fer fram í Hong Kong og endar með því að Linda Pétursdóttir krýnir arftaka sinn, verður sýnd á Stöð 2 í kvöld kl. 20.00. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 17.-23. nóv. er í Laugavegs Apóteki. Einnig veröur Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsiuna frá kl. 22.00 að kvöldl tit kl. 9.00 að morgnl virka daga en tll kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin vitka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13. 00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 1100-11.00 Læknavakt fyrír Reykjavfk, Seltjarnarnos og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tlma- pantanir í síma 21230. Borgarspftalinn vakt frá kl. 08-17 alla virkadaga fyrirfólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími ' 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafólag fslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er i síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sfmi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í álfræðilegum efnum. Simi 687075. Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadelld Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstuda'ga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftall: Heim- sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimlli f Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomuiagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavik - sjúkrahúslð: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl-sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim-- sóknarlími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið • og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. * Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími .3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.