Tíminn - 07.12.1989, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.12.1989, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 7. desember 1989 Tíminn 15 Denni © dæmalausi „Ég veit að það er orðið framorðið, Wilson, en mig langar bara að vita hvort klukkan þín er það sama og klukkan okkar. “ 5929 Lárétt 1) Vísa. 6) Vörubílar. 10) Mora. 11) Drykkur. 12) Hárlausir hausar. 15) Stara. Lóðrétt 2) Efni. 3) Drykkur. 4) Bardús. 5) Is. 7) Dreif. 8) Fraus. 9) Óhreinka. 13) Orka. 14) Gutl. Ráðning á gátu no. 5928 Lárétt 1) Slota. 6) Tígulás. 10) Án. 11) At. 12) Safnari. 15) Skúti. Lóðrétt 2) Leg. 3) Tál. 4) Stáss. 5) Æstir. 7) ína. 8) Unn. 9) Áar. 13) Fák. 14) Art. Hröðum akstri fylgir: öryggisleysi, orkusóuiT og streita. Ertu sammála?! UMFEROAR RAÐ Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefiavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanhaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Siml: Reykjavlk, Kópavogi, Selljarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist f síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I sfma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 6. desember 1989 kl. 09.15 Kaup Bandaríkjadollar......62,62000 Sterlingspund.........98.45400 Kanadadollar..........53,86000 Dönsk króna.............9,08190 Norskkróna..............9,21290 Sænsk króna........... 9,83970 Finnskt mark..........14,97190 Franskurfranki........10,32230 Belgískur franki...... 1,67810 Svissneskurfranki.....39,34650 Hollenskt gyllini.....31,24200 Vestur-þýskt mark......35,23920 Itölsklfra............. 0,04785 Austurrískur sch....... 5,00460 Portúg. escudo........ 0,40470 Spánskur peseti....... 0,54590 Japanskt yen........... 0,43566 Irskt pund............92,94400 SDR....................80,74720 ECU-Evrópumynt.........71,66550 Sala 62,78000 98,70600 53,99700 9,10510 9,23640 9,86490 15,01020 10,34860 1,68230 39,44710 31,32190 35,32920 0,04798 5,01740 0,40570 0,54730 0,43678 93,1810 80,95360 71,84860 Til sölu v/s Patrekur BA-64 (1640) Skipið er talið vera 172 brúttórúmlestir að stærð, smíðað árið 1982. Aðalvél skipsins er af gerðinni CREPELLE 750 hö frá 1982. Skipið er nú við bryggju í Reykjavík og verður selt í því ástandi, sem það nú er í. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Fiskveiðasjóðs í síma 2-80-55 og hjá eftirlitsmanni sjóðsins Váldimar Einarssyni, í síma 3-39-54. Tilboðseyðublöð eru til afhendingar á skrifstofu Fiskveiðasjóðs og óskast tilboð send í lokuðum umslögum merkt „PATREKUR" og skulu hafa borist á skrifstofu sjóðsins eigi síðar en 18. desember n.k. kl. 12.00 á hádegi. Áskilinn er réttur til að taka hvaða boði sem er eða hafna öllum. Fiskveiðasjóður íslands. Jólaglögg í Kópavogi Framsóknarfélögin í Kópavogi bjóða félagsmönnum sínum, vinumog samherjum upp á jólaglögg I „Opnu húsi“ að Hamraborg 5 miðvikudaginn 13. desember n.k. og hefst fagnaðurinn kl. 18.00. Sérstaklega hvetjum við samherja af landsbyggðinni sem staddir eru í bænum að líta við og ylja sér í skammdeginu. Framsóknarfélögin í Kópavogi. Jólaalmanak S.U.F. 1989 Gerið skil og leggið baráttunni lið. Allar frekari upplýsingar í síma 91-24480 eða 91-21379 og á skrifstofunni, Nóatúni 21, Reykjavík. Veiunnarar, látið ekki happ úr hendi sleppa. 1. des. 1. vinningur nr. 5505. 2. vinningur nr. 579 2. des. 3. vinningur nr. 4348 4. vinningur nr. 2638 3. des. 5. vinningur nr. 2656 6. vinningur nr. 2536 4. des. 7. vinningur nr. 4947 8. vinningur nr. 1740 5. des. 9. vinningur nr. 1341 10. vinningur nr. 4997 6. des. 11. vinningur nr. 4635 12. vinningur nr. 5839 7. des. 13. vinningur nr. 1937 14. vinningur nr. 3035 Samband ungra framsóknarmanna. Jólafundur Félags framsóknar- kvenna í Reykjavík verð- ur að Hótel Lind, Rauð- arárstíg 18, mánudag- inn 11. desember kl. 20.00. Hin árlega jóla- dagskrá með jólapökk- um, súkkulaði og tertum. Gestur fundarins verður Haraldur Ólafsson, lekt- or. Hafið með ykkur gesti og munið eftir jóla- pökkunum. Stjórnin. Akranes - Jólabasar [ framsóknarhúsinu við Sunnubraut laugardaginn 9. des. frá kl. 11 -14. Ýmsir jólamunir til sölu á góðu verði. LFK. Akranes Munið bæjarmálafundinn laugardaginn 9. des. kl. 10.30 í framsóknar- húsinu við Sunnubraut. Bæjarfulltrúarnir. Sjúkraliðar Sjúkraliðaskóli íslands heldur fjögurra vikna endurmenntunarnámskeið frá 17. janúar til 13. febrúar 1990, ef næg þátttaka fæst. Umsóknir þurfa að berast skólanum fyrir 6. janúar 1990. Skólastjóri. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavik vlkuna 1.-7. des. er í Apóteki Austurbæjar. Einnig verö- ur Breiðholts Apótek oplð til kl. 22 öll kvöld vlkunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgnl virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, naetur og helgidagavörslu. Á kvöidin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar ern gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opiö virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.' 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13..00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga dága kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnos >og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspitallnn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sfmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sim- svara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Seltjarnames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er Isima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Sfrandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðlstöðin: Ráðgjöf í sálfraaöilegum efnum. Simi 687075. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 ;il kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspitali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Bamadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandíð, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til fOstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga ki. 14-19.30. - Heilsuvorndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heim- sðknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.' Sunnuhlfð hjúkrunarheimlll I Kópavogi: Heimsóknarllmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknlshóraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavfk-sjúkrahúslð: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúslð: Heimsðknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrehús Akraness Heim- sóknartí mi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Rsykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slml 41200, slökkvilið ; og sjúkrabifreiö sími 11100. i HafnarfJörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 51100. Keflavfk: Lögreglan sfmi 15500 og 13333, slökkviliö og sjúkrabíll sfmi 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan slml 1666, slökkvilið slmi 2222 og sjúkrahúsið slmi 1955. : Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 22222. (safjör&ur: Lögreglan sfml 4222, slðkkvilið sfmi 3300, bmnasfmi og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.