Tíminn - 09.12.1989, Qupperneq 17

Tíminn - 09.12.1989, Qupperneq 17
Laugardagur 9. desember 1989 Tíminn 17 P| i i nr Jóla-framsóknarvist Framsóknarvist verður spiluð sunnudaginn 10. desember kl. 14.00 í Danshöllinni (Þórs- café). í tilefni jólamánaðarins verða veitt glæsileg verðlaun karla og kvenna (jólamatarkörfur). Aðgangseyrir kr. 400.-. Kaffiveitingar innifald- ar. Haraldur Ólafsson lektor mun flytja stutt ávarp í kaffihléi. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Akranes - Jólabasar í framsóknarhúsinu við Sunnubraut laugardaginn 9. des. frá kl. 11 -14. Ýmsir jólamunir til sölu á góðu verði. LFK. Akranes Munið bæjarmálafundinn laugardaginn 9. des. kl. 10.30 í framsóknar- húsinu við Sunnubraut. Bæjarfulltrúarnir. Framsóknarvist - Rangæingar Sunnudaginn 10. des. kl. 21.00 verður næst síðasta umferð í þriggjakvöldakeppninni spiluð á Hvolnum. Kvöldverðlaun. Heildarverðlaun eru helgarferð til Akureyrar fyrir tvo, að verðmæti kr. 25.000,- Framsóknarfélag Rangæinga. Suðurland Skrifstofa kjördæmissambands framsóknarfélaganna, Eyrarvegi 15, Selfossi er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 15-17, sími 98-22547. Lítið inn, kaffi á könnunni. Stjórn KSFS. Jólaglögg í Kópavogi Framsóknarfélögin í Kópavogi bjóða félagsmönnum sínum, vinum og samherjum upp á jólaglögg í „Opnu húsi“ að Hamraborg 5 miðvikudaginn 13. desember n.k. og hefst fagnaðurinn kl. 18.00. Sérstaklega hvetjum við samherja af landsbyggðinni sem staddir eru í bænum að líta við og ylja sér í skammdeginu. Framsóknarfélögin í Kópavogi. Freyjukonur - Hörpukonur Jólafundur Freyju í Kópavogi verður haldinn að Hamraborg 5, 3. hæð fimmtudaginn 14. desember n.k. kl. 20.30. Hörpukonur í Hafnarfirði eru boðnar á fundinn. Verið allar velkomnar. Stjórnin. Jólahappdrætti Framsóknarflokksins Dregið verður 23. desember n.k. Velunnarar flokksins eru hvattir til að greiða heimsenda gíróseðla fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins eða í síma 91-24480. Framsóknarflokkurinn. Haraldur Ólafsson Judy Landers kemur oft fram og syngur með systur sinni, Au- drey Lander. Hún segist hallast að teygjuæfingunum Það er ekki tekið út með sitjandi þýddar voru og gefnar út víða um sældinni að komast á toppinn í heim, t.d. hér á landi. kvikmyndabransanum, og þá er En svo komu myndböndin til ekki síður hörð baráttan við að sögunnar, og hver á fætur annarri halda sæti sínu þar. fóru leikkonurnar að gefa út vídeó Á síðustu árum hafa kvikmynda- með æfingum sínum og ábending- stjörnurnar farið meir og meir út í um um rétt mataræði. Sum þeirra líkamsræktaræðið. Það má segja seldust vel, svo að þetta var orðin að Jane Fonda hafi verið þar í nokkurs konar „aukabúgrein" hjá fararbroddi. Bæði hún og Victoria ýmsum stjörnunum. Principal hafa gefið út bækur, sem Nú eru jólin á næstu grösum og þá vilja flestir megrunarkúrar fara lönd og leið, en svo upp úr ára- mótunum kemur að því, að margir taka aftur upp baráttuna við auka- kílóin. Hér sjáum við myndir af konum í líkamsæfingum, og könnumst við svipinn á þeim. Þær vilja gefa okkur góð ráð til að hafa í huga næstu vikurnar. Raquel Welch er fræg fyrir kroppinn. Hún hefur gefið út myndbönd með æfingum og leiðbeiningum og segir það ekk- ert mál að losa konu um 10 pund á 3 vikum, - ef hún fer samvi- skusamlega eftir reglunum. Audrey Lander segist ekki vera gefin fyrir íþróttir. Það sé Sjálf er hún lifandi auglýsing einungis pjattið sem reki sig áfram, enþað virðistdugahenni fyrir ágæti æfinganna! vel

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.