Tíminn - 09.12.1989, Síða 19
Laugardagur 9. desember 1989
Tíminn 19
Æviminningar
Hermanns Vilhjálmssonar
' Konráðs
föðurbróðir minn
llllllllllllllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR
íþróttir helgarinnar:
Þróttarar
leika gegn
Þrótturum
Karlalið Þróttar úr Reykjavík og
Þróttar á Neskaupstað mætast eystra
í dag kl. 14.00 og kvennalið sömu
félaga mætast kl. 15.15.
Þá fá HSK-menn íslandsmeistara
KA í heimsókn í dag kl. 14.00 á
Laugarvatni. í Digranesi mætast í
kvennadeildinni UBK og KA kl.
14.00.
Á morgun verða tveir leikir í
Digranesi. Kl. 14.00 leika HK og
Fram í karladeildinni og kl. 15.15
leika Kópavogsstúlkurnar í leik HK
og UBK BL
(slensk knattspyrna 1989:
Jólabók allra
knattspyrnumanna
íslensk knattspyma 1989 er ní-
unda bókin í bókaflokknum um
íslenska knattspyrnu sem hóf göngu
sína árið 1981. Hún er svipuð að
sniði og undanfarin ár, 160 blaðsíður
og auk þess 16 litprentaðar síður
með 17 meistaraliðum og átta ein-
staklingum.
f bókinni er fjallað um íslands-
mótið í knattspyrnu, mest um 1.
deild karla en einnig um allar aðrar
deildir. Sérstakur kafli er um bikar-
keppnina, annar um landsleiki, um
Evrópuleiki, atvinnumennina og
ýmislegt fleira. Þá er haldið áfram
að rekja sögu íslenskrar knattspyrnu
og að þessu sinni fjallað um árin
1963-1966.
í bókinni er mikið magn upplýs-
inga um lið og einstaka leikmenn,
í Eyjum í dag, tap gæti þýtt fall í 2. deild
Heil umferð verður leikin í 1.
deild karla á íslandsmótinu í hand-
knattleik, VlS keppninni í dag.
svo sem leikjafjöldi og mörk leik-
manna í öllum deildum íslandsmóts-
ins á árinu. Þá eru í henni viðtöl við
Þorvald Örlygsson úr KA, knatt-
spymumann ársins, og Ólaf Jóhann-
esson, þjálfara FH, og ennfremur
fjallað sérstaklega um Stjörnuna úr
Garðabæ.
Höfundur bókarinnar er Víðir
Sigurðsson, íþróttafréttamaður á
DV, sem séð hefur um hana frá
árinu 1982, og útgefandi er
Skjaldborg.
Mikilvægasti leikurinn er án efa
leikur Víkinga og ÍBV í Eyjum, en
Víkingar verða að sigra í þessum leik
ætli þeir sér að komast hjá falli í 2.
deild. Víkingar eru í neðsta sæti
deildarinnar með 4 stig ásamt HK.
Hitt botnliðið HK á erfiðan leik
fyrir höndum, því þeir fá íslands-
meistara Vals í heimsókn, en Vals-
menn eru sem kunnugt er í efsta sæti
deildarinnar sem stendur.
f Hafnarfirði mætast FH-ingar og
ÍR-ingar. FH liðið hefur verið að
gefa eftir að undanförnu eftir frá-
bæra byrjun og lið ÍR er það lið sem
mest hefur komið á óvart í 1.
deildinni í vetur. Hér gæti því verið
hörkuleikur á ferðinni.
f Laugardalshöll mætast liðin í
þriðja og fjórða sæti deildarinnar,
Stjarnan og KR. Bæði liðin verða að
sigra til þess að verða áfram með í
toppbaráttunni.
Á Akureyri mætast KA og Grótta,
en bæði þessi lið eru skammt frá
botninum og þurfa á stigum að
halda. Allir þessir leikir hefjast kl.
16.30.
í 1. deild kvenna eru eftirtaldir
leikir í dag: Valur-Fram að Hlíðar-
enda og Víkingur-Haukar í Laugar-
dalshöll kl. 13.30. KR-Stjarnan í
Laugardalshöll og FH-Grótta í
Hafnarfirði kl. 15.00.
f 2. deild karla leika FH b-UBK í
Hafnarfirði kl. 13.30 og í 2. deild
kvenna mætast ÍBV-ÍBK kl. 14.30 í
Eyjum og Þór-ÍR á Akureyri kl.
15.00. BL
Skráö af Vilhjálmi Hjálmarssyni
fyrrverandi ráðherra.
Reykvíkingar þekktu Hermann undir
nafninu Hemmi, oft með viðumefni dregið
af því að hann togaðist stundum á við
stráka um túkall eða krónu.
Vilhjálmur Hjálmarsson segir sögur
föðurbróður síns á gamansaman og
hugþekkan hátt. Þess vegna er unum að
því að lesa um hana þó að hún fjalli um
óvenjulegt lífshlaup manns er aldrei fékk
notið hæfileika sinna.
FRÆNDI KONRÁÐS -
FÖÐURBRÓÐIR MINN er bók fyrir þá
sem vilja ÖÐRUVÍSI ævisögu sagða af
hreinni snilld.
íþróttir helgarinnar:
Þriðja tap
Njarðvíkinga
í röð?
Á morgun verða fjórir leikir á
dagskrá úrvalsdeildarinnar í körfu-
knattleik. f Hafnarfirði mæta Hauk-
ar liði Njarðvíkinga, sem tapað hefur
tveimur síðustu leikjum sínum í
deildinni.
Njarðvíkingar verða án Patricks
Relefords og Jóhannesar Krist-
björnssonar, en þeir verða báðir í
leikbanni. Má því búast við að
róðurinn verði erfiður hjá Njarðvík-
ingum í þessum leik, en hafa ber í
huga að þegar liðin mættust í fyrsta
leik sínum í deildinni í Hafnarfirði,
sigruðu Njarðvíkingar sem léku án
erlends leikmanns. Leikurinn hefst
kl. 16.00.
Á sama tíma mætast í Sandgerði
heimamenn í Reyni og fslandsmeist-
arar Keflvíkinga.
Á Akureyri mæta Þórsarar liði
KR, en þessi lið hafa einmitt bæði
náð að leggja Njarðvíkinga að velli
f liðinni viku. Leikurinn hefst kl.
20.00.
Að Hlíðarenda mætast Valsmenn
og Grindvíkingar, einnig kl. 20.
í 1. deild karla leika í dag í
Hagaskóla, Víkverji-UÍA kl. 14.00
og Léttir-ÍS kl. 17.00.
f deild kvenna leika á morgun
Haukar-UMFN í Hafnarfirði kl.
18.00 og ÍBK og KR í Keflavík kl.
14.00. BL
HERMANNS
VILHJÁLMS-
SONAR FRÁ
MJÓAFIRÐI.
ÆVISAGA
Vilhjálmur Hjálmarsson
Laugardagur kl.14:25
49. LEIKVIKA- 9. des. 1989 III m m
Lelkur 1 B.Dortmund - W.Bremen
Leikur 2 Charlton - Millwall
Leikur 3 Coventry - Arsenal
Leikur 4 Liverpool - Aston Villa
Leikur 5 Man. Utd. - C. Palace
Leikur 6 Nott. For. - Norwich
Leikur 7 Q.P.R. - Chelsea
Leikur 8 Sheff. Wed. - Luton
Leikur 9 Southampton - Man. City
Leikur 10 Tottenham - Everton
LeikurH Wimbledon - Derby
Leikur 12 Ipswich - Sunderland
Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -8446 LUKKULÍNAN s. 991002 Munið hópleikinn !! 4.
Tippað á tölvunni í leikviku 49 - 1989 * Leikur nr. 1 f beinni útsendingu
Sölukerfið lokar kl. 14:25 FJÖLHIÐLASPÁIN GETRAUNIR PC- TIPPARAR SAMTALS TIPPAÐ
LEIKUR FJÖLDI HLUTFALL HLUTFALL HLUTFALL HLUTFALL A 144 R.
NÚMER HEIKALIÐ - ÚTILIÐ 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2
*1 B.Dortmund - W.Bremen 6 2 3 55% 18% 27% 50% 30% 20% 51% 22% 27% 52% 23% 25% 1 X
2 Charlton - MillwaU 4 3 4 36% 27% 36% 30% 40% 30% 45% 28% 27% 37% 32% 31% 1 X 2
3 Coventry - Arsenal 2 0 9 18% 0% 82% 20% 30% 50% 24% 30% 46% 21% 20% 59% 2
4 Liverpool - Aston Villa 11 0 0 100% 0% 0% 60% 20% 20% 53% 21% 26% 71% 14% 15% 1
5 Man. Utd. - C. Palace 11 0 0 100% 0% 0% 60% 30% 10% 87% 7% 6% 82% 12% 5% 1
6 Nott. For. - Norwich 8 3 0 73% 27% 0% 50% 30% 20% 40% 35% 25% 54% 31% 15% 1
7 Q.P.R. - Chelsea 2 2 7 18% 18% 64% 30% 30% 40% 40% 31% 29% 29% 26% 44% 1 2
8 Sheff. Wed. . Luton 5 6 0 45% 55% 0% 30% 40% 30% 52% 34% 14% 42% 43% 15% 1 X
9 Southampton . Man. City 11 0 0 100% 0% 0% 80% 20% 0% 82% 10% 8% 87% 10% 3% 1
10 Tottenham _ Everton 8 3 0 73% 27% 0% 40% 30% 30% 48% 27% 25% 54% 28% 18% 1 X
11 Wimbledon . Derby 2 7 2 18% 64% 18% 30% 40% 30% 36% 39% 25% 28% 48% 24% 1 X 2
12 Ipswich - Sunderland 10 1 0 91% 9% 0% 30% 40% 30% 44% 32% 24% 55% 27% 18% 1
Guðmundur Guðmundsson þjálfari og leikmaður Víkinga þarf, ásamt
felögum sínum að mæta IBV í Eyjum í dag, en Eyjamenn er engin lömb að
leika við a heimavelli. Tún„mynd rje.Ur.
______________íþróttir helgarinnar:
Erfiður leikur
fyrir Víkinga
vMúawrtMx ISLENSK
KNATTSPYRNA 1989