Tíminn - 09.12.1989, Side 7
Laugardagur 9. desember 1989
HELGIN
7
SK.RAD m B/4.PRI BKRM-ANNSSVN?
Líkamsþjálfun
með vöðva-
teygjum
Á síðari árum hefur ný aðferð
við að þjálfa upp hreyfigetu
sér til rúms, svokallaðar
vöðvateygjur sem leysa hinar
hefðbundnu sveifluæfingar alveg
af hólmi. Sveifluæfingar þar sem
fjaðrað er og rykkt eru oftast
gagnslausar og jafnvel skaðlegar.
Vöðvateygjur ætti að taka upp í
allri þjálfun því æfingarnar koma í
veg fyrir styttingu á vöðvum sem
oft fylgir strangri líkamsþjálfun.
Vöðvateygjur vinna einnig gegn
aldurshrörnun í vöðvum og
sinum.
Árið 1982 kom út í Svíþjóð bók
eftir Sven-A. Sölveborn um
vöðvateygjur. Bókin hefur síðan
verið ein söluhæsta bók þessa
áratugar þar í landi og nú þegar
út er komin íslensk útgáfa
bókarinnar hjá Erni og Örlygi þá
er það sautjánda erlenda útgáfan
til viðbótar við þá sænsku.
Ævars saga
Kvarans
Hjá Emi og örlygi er komin út
Ævars saga Kvarans, skráð af
Baldri Hermannssyni. Ævar R.
Kvaran var um hálfrar aldar skeið
einn dáðasti leikari landsins,
söngvari, rithöfundur og
skeleggur baráttumaður fyrir
fagurri framsögn íslenskrar
tungu. Hann er fjölhæfur maður,
hefur viða komið við á langri ævi,
kynnst mörgu fólki og gefið gaum
að lífi þess og örlögum. Minningar
hans leiftra af málsniUd og
sjaldgæfri frásagnargleði.
Ævar segir frá bemsku sinni í
Bergstaðastræti,
knattspymuferh, ástum og
æskudögum, frama
fuUorðinsáranna, kjammiklu fóUd,
fyrstamiðUsfundinum, kynnum af
Hafsteini miðU, lækningum að
handa og hvernig það vUdi tU að
hann ákvað í broddi lífsins að
helga Uf sitt öðmm.
í sögu hans stíga ljósUfandi
fram á sviðið frægir leikarar og
Ustamenn, þjóðkunnir stórbokkar
og stjómmálamenn, gleðimenn
og góðar konur, undirheimafólk
og smæUngjar þjóðfélagsins.
Saga Ævars er lýsing
aldarfarsins, örlagaþættir út Ufi
hans sjálfs og samferðafólksins,
þar sem mannlegar ástríður,
ágimd, vaidafíkn og þorstinn eftir
frægð og metorðum eiga í eiUfri
baráttu um sáUna við göfuglyndi
og góðfýsi, bræðraþel og
umhyggju fyrir öðmm.
Ævars saga Kvarans er prentuð
i Prentstofu G. Benediktssonar en
bundin hjá ArnarfeUi hf. Kápugerð
annaðist Sigurþór Jakobsson.
Fram að 15. maí 1990 eiga þelr elnir aðgang að
húsbréfakerfinu sem sóttu um húsnæðislán hjá
Húsnæðisstofnun ríkisins fyrir 15. mars sl.
og hafa lánsrétt.
■#]
HÚSNÆÐISSTOFNUN
RÍKISINS
HÚSBRÉFADEILD
SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK SÍMI -696900
Höfundurinn, sem sjálfur er
læknir, íþróttamaður og
handknattleiksþjálfari, hefur
safnað saman öllum fáanlegum
upplýsingum um vöðvateygjur og
setur þær fram á óvenju skýran
hátt. ÖUum æfingum fylgja
nákvæmar skýringateikningar.
Krister Wulff, dósent í
beinaskurðlækningum við
háskólann í Lundi, segir m.a. í
formálsorðum; „Ég sem
íþróttalæknir fagna innilega
útkomu þessarar bókar um
vöðvateygjur þar sem á svo
skýran og einfaldan hátt er lýst
þessari aðferð og möguleikum
hennar við ýmsar aðstæður. Ég
vona að þessi bók hljóti skjóta og
mikla útbreiðslu, bæði innan
íþróttahreyfingarinnar og hjá
öðrum áhugamönnum. Að
likindum er bókin einstök á sínu
sviði í Evrópu. “
Þýðendurnir, læknarnir Bogi
Jónsson og Guðmundur Arason,
segja m.a.: „Við sáum að bókin
átti fuUt eins mikið erindi til
íslendinga þar sem íþróttir og
sérstaklega trimm og hvers kyns
líkamsæfingar skipa aukinn sess í
tómstundum okkar. Hér er um að
ræða bók sem kennir fólki hvernig
heppúegt sé að þjálfa Ukamann
fyrir æfingar til að auka árangur
og koma í veg fyrir meiðsU.
Þakklátum huga minnumst við
Jóhannesar heitins
Sæmundssonar, fræðslustjóra
íþróttasambands íslands, en
hann veitti okkur aðstoð við
þýðingu bókarinnar. “
Þytur í laufi
Bókaútgáfan Örn og örlygur
hefur gefið út eitt af þekktustu
listaverkum sígildra barnabóka,
þ.e.a.s. bókina Þytur í laufi eftir
Kenneth Grahame. Mörg íslensk
börn munu kannast við
sögurpersónur eins og Molda
moldvörðu, Rabba rottu, Fúsa
frosk og fleiri dýr í VilUskógi úr
hinum vinsælu sjónvarpsþáttum
sem báru sama nafn og bókin.
Á hverri blaðsíðu eru stórar
Utmyndir. Þær teiknaði Rene
Cloke.
Círúh.í
ÞYTUR
Lög um húsbréfaviðskipti gilda um kaup og sölu notaðra íbúða,
sem eiga sér stað eftir 15. nóvember 1989.
Hvað eru húsbréf?
Húsbréf eru skuldabréf sem seljandi íbúðar getur fengið
hjá húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, í skiptum fyrir
fasteignaveðbréf, sem kaupandi íbúðarinnar gefur út.
Húsbréf eru verðtryggð og gefin út með föstum vöxtum til 25 ára.
Gengi þeirra er opinberlega skráð daglega.
Húsbréf eru með ríkisábyrgð og undanþegin skatti.
a \ Umsögn ráðgjafastöðvar er
\...v \ skilyrði fyrir tilboði.
Allir kaupendur í húsbréfakerfinu verða að hafa í
höndum skriflega umsögn ráðgjafastöðvar
Húsnæðisstofnunar um greiðslugetu sína og
kaupverð íbúðar, áður en þeir geta gert seljanda
kauptilboð.
Hvemig fer sala íbúðar fram?
Seljandi fær kauptilboð.
Tilvonandi kaupandi sýnir seljanda
umsögn ráðgjafastöðvar og gerir honum kauptilboð
með tilliti til greiðslugetu sinnar skv. umsögninni.
\ \ Tilboði tekið með fyrirvara um
lA skuldabréfaskipti.
Þegar samkomulag hefur náðst um kaupverð,
samþykkir seljandi kauptilboðið með fyrirvara um
skuldabréfaskipti við húsbréfadeild Húsnæðisstofn-
unar. Allt að 65% af kaupverði íbúðarinnar getur
verið fasteignaveðbréf sem kaupandinn gefur út og
seljandinn fær skipt fyrir húsbréf. Fasteignaveðbréfin
geta verið tvö, ef seljandi þarf að aflótta skuldum
sem kaupandi tekur ekki við, frumbréf og viðauka-
bréf.
k \ Undirbúningur;
. \ Skiptum. Þeqa
■ að skuldabréfa-
Skiptum. Þegar seljandi hefur
gengið að tilboði, fer tilvonandi kaupandi fram á
skuldabréfaskipti við húsbréfadeildina.
/\ ^ \ Afgreiðsla húsbréfadeildar.
Húsbréfadeild metur veðhæfni
íbúðar og matsverð og athugar greiðslugetu
væntanlegs kaupanda. Samþykki hún kaupin,
sendir hún væntanlegum kaupanda fasteignaveð-
bréfið, útgefið á nafni seljanda.
k Seljandi skiptir á fasteigna-
. veðbréfi fyrir húsbréf.
Óski seljandi eftir því að fá húsbréf, fær hann
þau afhent hjá húsbréfadeildinni í skiptum fyrir.
fasteignaveðbréfið.
JHúsnæðisstofnun annast inn-
heimtu fasteignaveðbréfsins
af kaupanda, enda orðinn eigandi þess, þegar hér er
komið.
Seljandi ráðstafar húsbréfunu
-------\ að Vild. Seljandi getur átt bréfin
notað þau við íbúðarkaup eða leyst þau út.
Kaupsamningur undirritaður -
fasteignaveðbréf afhent
seljanda. íbúðarkaupandi og íbúðarseljandi gera
með sér kaupsamning og kaupandi afhendir
seljanda fasteignaveðbréfið.
zsw'
<
Kaupandi lætur þinglýsa
kaupsamningnum.
Seljandi lætur þinglýsa
fasteignaveðbréfinu.
Sven-A.Söfvebom
_ MEÐ
VOÐVATEYGJUM
S'ý, vímd)de$ atyetd
\ ió uó þýíifa Itkíimimn.
i ikur árangue ( fþrómm
kemur i veg fyrir meiósii