Tíminn - 16.12.1989, Síða 22

Tíminn - 16.12.1989, Síða 22
22 Tíminn Laugardagur 16. desember 1989 ÍÞRÓTTIR Knattspyrna: Th< om selc lur fré i Austi ir- til Vestu ir- Þý skalan ds sameiginlegt landslið Þýskalands leikur gegn heimaliði í mars Aðeins er eftir að ganga frá smáatriðum verðandi sölu Dy- namo Berlín á austur-þýska lands- liðsmanninum Andreas Thom til v-þýska liðsins Bayer Leverkusen. Rainer Carlmund framkvæmda- stjóri Leverkusen liðsins neitar því að að kaupverðið á Thom sé 5 milljónir marka eða tæplega 180 milljónir ísl. króna. Carlmund seg- ir að verðið sé eðlilegt markaðs- verð. Thom mun byrja að leika með Bayer Leverkusen í júní eða jafnvel þegar að vetrarfríinu íoknu, en því líkur 24. febrúar. 1 dagblaðinu Nýja Þýskalandi, sem gefið er út af kommúnista- flokki Austur-Þýskalands, er sagt frá því í gær að þann 26. mars á næsta ári muni fara fram knatt- spyrnuleikur í Dresden þar sem bestu leikmenn Austur og Vestur- Þýskalands muni leika saman gegn heimsliði. Ekki eru nein nöfn nefnd en sagt að frægir leikmenn frá báðum löndunum muni leika með liðinu. Leikurinn mun verða fjáröflun fyrir endurbyggingu á kastala borg- arinnar, en hann skemmdist mikið . í síðari heimsstyrjöldinni. BL Evrópumótin í knattspyrnu: AC Mílan leikur gegn Mechelen -dregið í átta liða úrslitum á Evrópumótunum í knattspyrnu í gær Evrópumeistarar AC Mflan munu leika gegn belgísku meisturunum Mechelen í 8-liða úrslitin Evrópu- keppni meistaraliða í knattspymu. Mechelen á heimaleik á undan en fyrri leikimir í keppnunum þremur munu fara fram 7. mars. Síðari leikirnir munu síðan fara fram 21. mars. Annars fór drátt urinn á þessa Ieið: Evrópukeppni meistaraliða: CFKA Sofia Búlg.-Marseille Frakkl. Mechelen Belgíu-AC Mílan Ítalíu Bayern Múnchen V-Þ.-PSV Eindho- ven H. Benfica Portúgal-Dnepropetrovsk Sov. Evrópukeppni bikarhafa: Sampdoria Italíu-Grasshopper Sviss Real Valladolid Spáni-Monaco Frakkl. Din. Búkarest Rúm.-Part.Belgrad Júg. Anderlecht Belg.-Adm.Wacker Austurr. Evrópukeppni félagsliða: Fiorentina Ítalíu-Auxerre Frakk- landi Köln V-Þýskalandi-Antwerpen Belgíu Liege Belgíu-Werder Bremen V- Þýskal. Hamborg V-Þýskal.-Juventus Ítalíu Antwerpen hefur fest kaup á tveimur ieikmönnum frá austur Evr- ópu fyrir Evrópuleiki sína. Það eru búlgarski landsliðsmaðurinn Plamen Simeonov sem lék með Slavia Sofia og Júgóslavann Zoran Stojadinovic frá Real Mallorca á Spáni. BL Körfuknattleikur - NBA: Meistararnir töpuðu óvænt fyrir Clippers Meistararnir í NBA-deildinni í körfuknattleik töpuðu óvænt 79-93 fyrir Los Angeles Clippers er liðin mættust á miðvikudagskvöldið. Önnur úrslit í deildinni urðu þessi: Miðvikudagur (þróttir um helgina: Þrír leikir í 1. deild karla í dag I dag eru þrír leikir á dagskrá 1. deildar karla í handknattleik-VÍS keppninni. Tíunda umferð íslands- mótsins er nú nýhafin og með þess- um leikjum líkur þvi fyrstu umferð í síðari hluta mótsins. f Vestmannaeyjum taka Eyja- menn á móti Valsmönnum og í Laugardalshöll leik,a KR og Víking- ur. Þessir leikir hefjast kl. 16.30 en leik ÍR og Gróttu í Seljaskóla hefur verið seinkað til kl. 17.00. f 1. deild kvenna leik Grótta og Víkingur á Seltjarnarnesi kl. 14.00, KR og Valur í Laugardalshöll kl. 15.00 og á morgunn leika Haukar og Fram f Hafnarfirði kl. 14.00. í 2. deild karla leika ÍBK og FH b í Keflavík kl. 15.30 í dag. BL Boston Celtics-Seattle Supers. Philadelphia-Atlanta Hawks L.A.Lakers-Miami Heat Cleveland Cavaliers-Milwaukee Dalias Maver.-Minnesota Timberw. Utah Jazz-Phoenix Suns L.A.CIippers-Detroit Pistons Golden State Warr.-Denver N. Fimmtudagur: Indiana Pacers-N.J.Nets Washington Bullets-Charlotte Chicago Bulls-Orlando Magic S.A.Spurs-Houston Rockets 109- 97 112-103 102- 75 99- 93 90- 87 102- 95 93- 79 134-114 íþróttir um helgina: Þórsarar hyggja á hefndir Fjórir leikir verða á dagskrá úr- valsdcildarinnar í körfuknattleik á morgunn sunnudag. Kl. 16.00 leika Haukar og Þórsarar og munu norðanmenn hyggja á hefndir, þeir töpuðu fyrri leiknum í Hafnarfirði með 60 stiga mun. í Njarðvík taka heimamenn á móti Tindastóli og í Seljaskóla leika ÍR og Valur. Kl. 20.00 leika síðan Grindavík og Reynir í Grindavík. BL Tippað á tölvunni í leikviku 50 - 1989 * Leikur nr. 3 í beinni útsendingu SölukerfiA lokar kl. 14:55 FJÖLMIÐLASPÁIN GETRAUNIR PC- TIPPARAR SAMTALS TIPPAÐ | LEIKUR Tvöfaldur pottur FJÖLDI HLUTFALL HLUTFALL HLUTFALL HLUTFALL A 144 R. | NÚHER HEIMALIÐ - ÚTILIÐ 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 Arsenal - Luton 11 0 0 100% 0% 0% 80% 10% 10% 87% 8% 5% 89% 6% 5% 1 2 Charlton - C.Palace 8 2 1 73% 18% 9% 70% 20% 10% 38% 41% 21% 60% 26% 13% 1 *3 Chelsea - Liverpool 3 5 3 27% 45% 27% 25% 45% 30% 20% 23% 57% 24% 38% 38% 1 X 2 4 Coventry - Wimbledon 11 0 0 100% 0% 0% 40% 25% 35% 55% 20% 25% 65% 15% 20% 1 5 Man. Utd. - Tottenham 8 3 0 73% 27% 0% 60% 30% 10% 40% 36% 24% 58% 31% 11% 1 X 6 Millwall - Aston Villa 2 1 8 18% 9% 73% 10% 30% 60% 30% 33% 37% 19% 24% 57% 2 7 Norwich - Derby 10 0 1 91% 0% 9% 35% 45% 20% 61% 26% 13% 62% 24% 14% 1 8 Sheff. Wed. - Q.P.R. 5 5 1 45% 45% 9% 30% 30% 40% 41% 21% 38% 39% 32% 29% 1 X 9 Oxford - Wolves 4 4 3 36% 36% 27% 30% 40% 30% 42% 30% 28% 36% 35% 28% 1 X 2 10 Portsmouth - Sunderland 3 2 6 27% 18% 55% 20% 30% 50% 24% 27% 49% 24% 25% 51% X 2 11 Port Vale - Sheff. Utd. 1 3 7 9% 27% 64% 25% 45% 30% 25% 29% 46% 20% 34% 47% X 2 12 Uest Ham - Oldham 9 2 0 82% 18% 0% 50% 30% 20% 60% 25% 15% 64% 24% 12% 1 102- 78 105-101 124-113 104-100 BL ívar Webster og Jonathan Bow léku ekki með Haukaliðinu í fyrrakvöld er liðið tapaði fyrir KR 59-81. Þeir félagar munu hafa brotið agareglur liðsins og því voru þeir ekki látnir leika með. Þeir verða þó væntanlega í eldlínunni á morgun þegar Haukar taka á móti Þórsurum í íþróttahúsinu við Strandgötu kl. 16.00. Tímamynd Pjetur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.