Tíminn - 09.01.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.01.1990, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 9. janúar 1990 Tíminn 11 No. 5949 Lárétt 1) 60 sekúndur. 5) Vafa. 7) Sextán. 9) Sníkjudýr. 11) Helgidómur. 12) Bor. 13) Vond. 15) Mann. 16) Fljótið. 18) Eyja. Lóðrétt 1) 1067. 2) Afsvar. 3) Sepa í koki. 4) Mál. 6) Eyja. 8) Maskína. 10) Kvakar. 14) Rimlakassi. 15) Álpast. 17) Gangþófi. Ráðning á gátu no. 5948 Lárétt 1) Oflæti. 5) Úri. 7) SOS. 9) Fet. 11) Af. 12) Ei. 13) Kný. 15) Tel. 16) Tár. 18) Kanúa. Lóðrétt 1) Orsaka. 2) Lús. 3) Ær. 4) Tif. 6) Stilla. 8) Ofn. 10) EEE. 14) Ýta. 15) Trú. 17) Án. ...og ég held að fólklð kynni betur að meta snjóinn ef hann kæmi í fleiri bragðtegundum. “ E« bilar rafmagn, hitaveita e&a vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simi 1088 og 1533, Hafnarf- jöröur 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seitjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. 8. janúar 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar......60,82000 60,98000 Steriingspund.........99,55900 99,82100 Kanadadollar..........52,41100 52,54900 Dönskkróna............ 9,26080 9,28510 Norsk króna........... 9,26290 9,28720 Sænsk króna........... 9,83350 9,85930 Finnsktmark...........15,08810 15,12780 Franskur franki.......10,54070 10,56850 Belgískur franki...... 1,71290 1,71740 Svissneskurfranki.....39,45120 39,55500 Hollenskt gyllini......31,83880 31,92250 Vestur-þýskt mark.....35,94880 36,04340 Itölsklíra............ 0,04815 0,04827 Austurrískur sch....... 5,11200 5,12540 Portúg. escudo......... 0,40740 0,40840 Spánskurpeseti......... 0,55660 0,55800 Japanskt yen........... 0,42059 0,42170 Irsktpund.............94,83400 95,0830 SDR....................80,12550 80,33630 ECU-Evrópumynt.........72,77110 72,96260 Belgískur fr. Fin...... 1,71250 1,71700 Samtgengis 001-018....477,10644 478,36097 ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP Þriðjudagur 9. janúar Sv48 VaAurfragnir. Bæn, séra Karl V. Matthí- assonfiytur. 7.00 FrétUr. 7.03 f morgunsáriA - Baldur Már Arngrims- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 FrétUr. 9.03 Lttfl bamatíminn: „Lftil saga um Ittta Msu“ sftir Loft Gu&mundsson Sigrun Bjömsdóttir les (7). (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00) 9.20 MorgunMkflmi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestf jðr&um Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 FrétUr. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Bjöm S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 ÉgmanþáUð Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fráttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hákon Leifsson (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 A dagskrá Litið yfir dagskrá þriöjudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 f dagsins önn - Vottar Jehóva Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir (Frá Akureyri). 13.30 Mi&degissagan: „Samastaiur í til- verunni" eftir Málfriði Einarsdóttur Steinunn Sigurðardóttir les (19). 14.00 Fréttir. 14.03 Ettirlætislðgin Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við önnu Júlíönu Sveinsdóttur söng- konu sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum frétt- um kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 f fjariægð Jónas Jónasson hittir að máli íslendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Ragnhildi Ólafsdóttur í Kaup- mannahöfn. (Endurtekinn þáttur frá sunnudags- morgni). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Bjöm S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Adagskrá. 15.15 Veóurtragnir. 16.20 Bamaútvarpið Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á si&degi - Sibelius og Tsjajkovskí „Skógargyðjan", sinfónlskt Ijóð op. 45 nr. 1 eftir Jean Sibelius. Skoska þjóðar- hljómsveitin leikur; Sir Alexander Gibson stjómar. Sinfónía nr. 6 I h-moll op. 74 „Pathé- tique" eftir Pjotr Tsjajkovskl. Filharmóníusveit Vínarborgar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 A& utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnjg úlvarpað að loknum Iréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi Umsjón; Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litii bamabminn: „Litil saga um litia kisu- eftir Loft Guðmundsson Sigrún Björnsdóttir les (7). (Endudekinn frá morgni) 20.15 Tónskáldatimi Guðmundur Emilsson kynnir íslenska samtimatónlist. 21.00 Kvormafangeisi Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn“ frá 20. desember). 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka“ eftir Þórieif Bjamason Friðrik Guðni Þór- leifsson les (3). 22.00 Frétftir. 22.07 A6 uftan Fróttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Leikrít vikunnar „Dyngja handa frúnni", framhaldsleikríft eftir Odd Bjömsson Fyrsti þáttur af þremur. Leikstióri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Ámi Tryggvason, Helga Bachmann, Eriingur Gísla- son, Guðrún Marinósdóttir, Rúrik Haraldsson, Saga Jónsdóttir og Valdemar Helgason. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Djassþáttur - Jón Múli Ámason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum frétt- um kl. 2.00). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hákon Leifsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myricrinu, inn í tjósið Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morguntréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Parfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.20 Hádegisfráttir 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er a& gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félagslifi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Ámi Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spumingakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjómandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur f beinni út- sendingu simi 91-38500 19.00 Kv&ldfréttir 19.32 „Blftt og létt..." Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt)._ 20.30 Útvarp unga fólksins Sigrún Siguröar- dóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Amardóttir. 21.30 Kvóldlónar 22.07 Rokk og nýbytgja Skúli Helgason kynnir. (Úrvali útvarpaö aðfaranótt laugardags að loknum tréttum kl. 2.00). 00.101 háttinn 01.00 Næturútvarp á bá&um rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, g.OO, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram fsland Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Snjóalóg Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- degi á Rás 1). 03.00 „Blítt og létt ..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liönu kvöldi. 04.00 Fróttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálautvarpi þriðjudags- ins. 04.30 Veðurfragnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fróttir af veðri, lærð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekið úrvai frá mánudags- kvöldi á Rás 2). 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 06.01 Norrænir tónar Ný og gömul dæguriög frá Norðurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2 Útvarp Nor&uriand kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. SJONVARP Þriðjudagur 9. janúar 17.50 Sebastian og amma Dönsk teiknimynd. Sögumaður Halldór Lárussen. Þýðandi Heiður Eysteinsdóttir (Nordvision Danska sjónvarpið). 18.05 Marinó mórgæs Danskt ævintýri um litla mörgæs. Sögumaður Elfa Björk Etlertsdóttir. Þýðandi Nanna Gunnarsdóttir (Nordvision - Danska sjónvaqjið). 18.20 iþróttaspegillinn Nýr þáttur fyrir böm og unglinga hefur göngu sína. Umsjón Jónas Tryggvason og Bryndís Hólm. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (50) (Sinha Moga) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Sonja Diego. 18.20 Baröl Hamar (Sledgehammer) Ðanda- rískur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Guðni Kol- beinsson. 18.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fróttir og veöur. 20.35 Tönstofan Ný þáttaróö þar sem íslenskir tónlistarmenn verða sóttir heim. Að þessu sinni verður Haukur Morthens heimsóttur. Viðtalið fer fram í Austurbæjarbíói, þar sem hann hefur oft skemmt. Umsjón Jónas Jónasson. Dagskrár- gerð Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Þættimir verða á dagskrá hálfsmánaðariega. 21.00 Sagan af Hoilywood (The Story of Hollywood) Vestramir Ðandarísk heimilda- mynd í tíu þáttum um kvikmyndaiðnaðinn í Hollywood. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helga- son. 21.50 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón Sig- urður H. Richter. 22.05 A6 leikslokum (Game, Set and Match) Armar þáttur af þrettán. Nýr breskur fram- haldsmyndaflokkur, byggður á þremur njósna- sögum eftir Len Deighton. Sagan gerist að mestu leyti í Ðeriín, Mexíkó og Ðretlandi og lýsir baráttu Bernard Samsons við aö koma upp um austur-þýskan njósnahring. Aðalhlutverk lan Holm, Mel Martin og Michelle Degen. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok Þriðjudagur 9. janúar 15.25 Engillinn og ruddlnn. Angel and the Badman. Slgildur vestri. Aðalhlutverk: John Wayne og Gail Russell. Leikstjóri: James Edward Grant. 1947. Sýningartlmi 100 mln s/h. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Jógl. Yogi's Treasure Hunt. Teiknimynd. 18.10 Dýralíf í Afríku. Animals of Africa. 18.35 Bylmingur. Þungarokk í flutningi ýmissa vinsælla rokkara, meðal annars Ace Frehley, fyrrum liðsmanns Kiss. 18.18 18.18. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fróttatengdum innslögum. Stöð 21989. 20.30 Paradísarklúbburinn. Paradise Club. Nýr breskur framhaldsþáttur sem greinir frá hinum ólíku bræðrum, Frank og Danny. Fyrsti þáttur af tíu. Frank er prestur en Danny síbrotamaður. Aðalhlutverk: Leslie Grantham, Don Henderson og Kitty Aldridge. Leikstjóri: Lawrence Gordon Clark. 21.20 Hunter. Spennumyndaflokkur. 22.10 Bnskonar Ifif. A Kind of Living. Breskur grínþáttur. 22.35 Brunar og eldvamir Plan to Get Out Alive. Mjög vandaður bandarískur þáttur sem fjallar á áhrifaríkan hátt um brunamál á heimil- um. Þátturinn er sýndur í samráði við Eldverk h.f. og Brunamálastofnun ríkisins. Vonumst við til að þáttur þessi veki fólk til umhugsunar um brunavamir á heimilum eínum á þessum mesta hættutíma ársins hvað þessi mál varðar. Þessi þáttur er endurtekinn vegna fjölda áskorana. 23.15 Fertugasta og fimmta lögregluum- dæmi. The New Centurions. Spennandi og áhrifamikil lögreglumynd. Aðalhlutverk: George C. Scott, Stacy Keach og Jane Alexander. Leikstjóri: Richard Fleischer. 1972. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 00.55 Dagskróríok. Paradísarklúbburinn, nýr breskur framhaldsþáttur í tíu þátt- um hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld kl. 20.30. Þar segir frá tveim bræðrum og er annar þeirra prest- ur en hinn síafbrotamaður. ÍÁlllÍilÍWVi íþróttaspegillinn, ný þátta- íþróttaþáttur fyrir börn og hefur syrpa í umsjá Bryndísar Hólm og göngu sína í Sjónvarpinu í dag kl. Jónasar Tryggvasonar, er stuttur 18.20. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 5.-11. janúar er í Holts Apóteki og Lauga- vegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en tíl kl. 22.00 á sunnudögum. Upplysingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13,00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn - . ’*ílr''gæslustöð Suðumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í álfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum -kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga ki. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítall: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.3Q/ Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heirr.- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími •611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. íaafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.