Tíminn - 09.01.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.01.1990, Blaðsíða 1
Er friðun hafanna að komast á skrið? Fyrrum formaður herráðs Bandaríkjanna tekur undir sjónarmið forsætisráðherra um afvopnun í höfunum: Fyrrverandi formaður herráðs Bandaríkjanna hefur lýst þeirri skoðun sinni að stórveldin tvö eigi að ganga til viðræðna um afvopnun á höfunum. Fram til þessa hefur umræða um gagnkvæma afvopnun á höfunum ekki verið til umræðu af hálfu Bandaríkjastjórnar. íslendingar hafa lagt hvað mesta áherslu á þetta atriði á alþjóðavettvangi, undir forystu Steingríms Hermannssonar forsætisráðherra. Steingrímur segist sannfærður um að þessi yfirlýsing Crowe muni hafa áhrif á ráðamenn í BNA. Ýmsar blikur eru því á lofti að loksins sé að komast skriður á umræðu um friðun hafanna. 0 Baksíða Steingrímur Hermannsson forsætisráðherTa Menntamálaráðherra segir örlög Þjóðleikhússbyggingar ráðast á næstu dögum: Húsfriðunamefnd gegn ráðherra í „svalamáli“ íeikhússins Svavar Gestsson menntamálaráðherra Menntamálaráðherra, Svavar Gests- son, stóð fyrir opnum fundi í Þjóð- leikhúsinu í gær um fyrirhugaðar breytingar og lagfæringar á bygging- unni. Mátti ráða af máli ráðherrans að hann er hlynntur tillögum er bygg- inganefndar, um að breyta svala- skipan. Húsfriðunarnefnd er þessari breytingu mótfallin, en málið verður rætt í ríkisstjórn fljótlega. • Blaðsíða 5 LeiKarar, starfsfólk Þjóðleikhússins og aðrir áhugamenn sóttu fundinn. Timamyndir: Árni Bjarna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.