Tíminn - 10.01.1990, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 10. janúar 1990
Tíminn 11
No. 5950
Lárétt
I) Fríö. 5) Bók. 7) Grönn. 9) Hraði.
II) Fljót á Ítalíu. 12) Bclti. 13)
Rödd. 15) Gutl. 16) Reykja. 18)
Kássan.
Lóðrétt
1) Ljósker. 2) Fuma. 3) 51. 4)
Snæða. 6) Eðjan. 8) Hátíð. 10)
Eyða. 14) Verkfæri. 15) Tt'ndi. 17)
Leit.
Ráðning á gátu no. 5949
Lárétt
I) Mínúta. 5) Efa. 7) XVL 9) Lús.
II) Vé. 12) Al. 13)111. 15) Ara. 16)
Áin. 18) írland.
Lóðrétt
1) MLXVII. 2) Nei. 3) Úf. 4) Tal. 6)
ísland. 8) Vél. 10) Úar. 14) Lár. 15)
Ana. 17) II.
Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má
hringja í þessi símanúmer:
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjarn-
arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Keflavik
2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes
sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl.
18.00 og um helgar í sima 41575, Akureyri
23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf-
jöröur 53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak-
ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
sima 05
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fí.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl.
17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað
allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum
á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum,
þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
9. janúar 1990 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.......60,47000 60,63000
Sterlingspund........100,00200 100,267
Kanadadollar...........52,10500 52,24200
Dönskkróna............. 9,32100 9,34570
Norsk króna............ 9,31020 9,33490
Sænskkróna............. 9,86300 9,88910
Finnskt mark...........15,19350 15,23370
Franskur franki........10,60690 10,63500
Belgískur franki....... 1,72380 1,72830
Svissneskur franki....39,67850 39,78350
Hollenskt gyllini.....32,05830 31,14310
Vestur-þýskt mark.....36,19870 36,29450
ítölsk líra............ 0,04834 0,04847
Austurrískur sch....... 5,14840 5,16200
Portúg. escudo......... 0,40890 0,40990
Spánskur peseti........ 0,45390 0,55530
Japanskt yen........... 0,41739 0,41850
írsktpund.............95,41600 95,6680
SDR....................80,09920 80,31110
ECU-Evrópumynt.........73,15060 73,34410
Belgískur fr. Fin...... 1,72330 1,72780
Samt.gengis 001-018 ..478,52383 479,78897
ÚTVARP/SJÓNVARP
ÚTVARP
Miðvikudagur
10. janúar
6.45 Veðurfregnir. Bœn, séra Karl V. Matt-
híasson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið. - Randver Þorláksson.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Þórður Helgason
kennari talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
ð.00 Fréttir.
9.03 Lttli bamatíminn: „Lttil saga um
Ittla kisu“ eftir Loft Guðmundsson. Sig-
rún Björnsdóttir les (8). (Einnig útvarpaö um
kvöldiö kl. 20.00)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi.
Umsjón: Áskell Þórisson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda
vöru og þjónustu og þaráttan við kerfið. Umsjón:
Bjöm S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45).
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr menningarsögunni - Saga geð-
veikinnar frá skynsemisöld til 19.
aldar. Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir.
11.00 Frétttr.
11.03 Samhljömur. Umsjón: Halldór Ámi
Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miönaetti).
11.53 A dagskrá. Litið yfir dagskrá miðviku-
dagsins í Utvarpinu.
12.00 Fróttayfirm. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Þórður Helgason kennari flytur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 i dagsins Ann - Slyaavamarfélag
Islands, síðari þéttur. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í ttl-
verunni" ettir Málfriði Einarsdéttur.
Steinunn Sigurðardóttir les (20).
14.00 Fréttír.
14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: SigurðurAI-
fonsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl.
5.01)
15.00 Frétttr.
15.03 Samantekt um búferlaflutninga ttl
Sviþjóðar. Umsjón: Einar Kristjánsson.
(Endurtekinn þáttur Irá mánudagskvöldi).
15.50 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S.
Lárusson. (Endurtekinn þáttur Irá morgni).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið - „Tamanza og
Tanchalá", þjéðsaga fri Tíbet. Umsjón:
Sigurlaug M. Jónasdóttir
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Debussy og
Rachmaninoft. „Nuages", Nætudjóð nr. 1
eftir Claude Debussy. Cleveland hljómsveilin
leikur; Vladimir Ashkenazy stjómar. Píanókons-
ert nr. 3 i d-moll oþ. 30 eftir Sergei Rachmani-
noff. Vladimir Ashkenazy leikur með Concertge-
bouw hljómsveitinni i Amsterdam; Bernard
Haitink stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um edend málefni.
(Einnig útvarpað aö loknum fréttum kl. 22.07).
18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son og Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarp-
að í næturútvarpinu kl. 4.40).
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurlregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvðldfréttir
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir
líðandi stundar.
20.00 Lttli bamatíminn: „Lttil saga um
litta kisu“ eftír Loft Guðmundsson. Sig-
rún Bjömsdóttir les (8). (Endurtekinn (rá morgni)
20.15 Frá tónskáldaþinginu i Parit 1989.
Sigurður Einarsson kynnir.
21.00 Söguskoðun E.H. Carr. Haraldur Jó-
hannesson les erindi um söguheimspeki.
21.30 islenskir einsöngvarar. Ágústa
Ágústsdóttir syngur lög eftir Björgvin Guð-
mundsson, Jónas Ingimundarson leikur með á
píanó.
22.00 Frétttr.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvðldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Hann hoilsar alttaf með haegri
hendi. Hrollvekjan „Martröðin í Álmstræti" og
skrímslið Fred Kruger. Umsjón: Þorsteinn J.
Vilhjálmsson. (Áður útvarpað 20. júlí sl.)
23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reifuð.
Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólína Þorvarðar-
dóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Halldór Ámi
Sveinsson. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS 2
7.03 Morgunútvaipið - Úr myrkrinu, inn
í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll
Þórðarson hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfróttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir
og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl.
10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. -
Morgunsyrpa heldur áfram og gluggað í heims-
blöðin kl. 11.55.
12.00 Fróttayfirlit Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni. (Frá Akureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast í
menningu, félagslífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju
lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnu-
staða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur
Gunnarsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður
Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og
Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit
upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta
tímanum. - Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðar-
dóttur.
18.03 Þjéðarsálin, þjóðfundur í beinni útsend-
ingu sími 91-38500
19.00 Kvðldfréttir
19.32 íþróttarásin. Fylgst meðog sagðar fréttir
af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis.
22.07 Usa var það, heillin. Lísa Pálsdóttir
fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarpað
aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01).
00.10 f háttinn.
01.00 Næturútvarp á béðum rásum tíl
morguns.
Frétttr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
15.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NJETURÚTVARPIÐ
01.00 Áfram Island. Islenskir tónlistarmenn
flytja dægurlög.
02.00 Fréttir.
02.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson
segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans.
(Fimmti þáttur af tíu endurtekinn frá sunnudegi
á Rás 2).
03.00 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá
mánudegi á Rás 1).
04.00 Fréttir.
04.05 Glefaur. Úr dægurmálaútvarpi miðviku-
dagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jöns-
son og Jón Ormur Halldórsson. (Endurtekinn
þáttur Irá deginum áður á Rás 1).
05.00 Fréttir at vaðri, færð og tlugsam-
göngum.
05.01 Liúflingslðg. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Endurtekinn þáttur frá fösludegi á Rás
1).
06.00 Fréttir af veðri, faerð og flugsam-
gðngum.
06.01 A þjöðlogum nótum. Þjóðlög og visna-
söngur frá öllum heimshornum.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.
SJONVARP
Miðvikudagur
10. janúar
17.50 Tófraglugginn. Umsjón Árný Jóhanns-
dóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkom Umsjón Stefán Hilmarsson.
19.20 Hver á að ráða? (Who's the Boss?)
Bandariskur gamanmyndallokkur. Þýðandi Ýrr
Bertelsdóttír.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Á tali hjá Hemma Gunn. Sljórn útsend-
ingar Björn Emilsson.
21.40 Arfurinn. (Dedichina) Júgóslavnesk bíó-
mynd (rá árinu 1984. Leikstjóri Pavlo Kogoj.
Aðaihlutverk Polde Bibic, Milena Zuþanicic.
Dramatisk mynd um slóvenska fjölskyldu, sem
upplífir þrjú róstursöm en gjörólík tímabil, frá
1914 og framyfir síðari heimsstyrjöld, i sögu
Slóveníu og Júgóslaviu. Þýðandi Stefán
Bergmann.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Arfurinn framhald.
23.45 Dagskrériok
Miðvikudagur
10. janúar
15.35 T ravis McGee. Leikarinn góðkunni, Sam
Elliott, fer hér með hlutverk hins snjalla einka-
spæjara Travis McGee. Hann ætlar að rann-
saka dularfullt bátaslys sem gamall vinur hans
er talinn vera valdur að. Aðalhlutverk: Sam
Elliott, Gene Evans, Barry Gorbin og Richard
Eamsworth. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen.
1982. Lokasýning.
Arfurinn nefnist dramatísk mynd
um slóvenska fjölskyldu á miklum
umbrotatímum allt frá 1914 og
17.05 Santa Barbara.
17.50 Fimm félagar Famous Five. Spennandi
myndaflokkur fyrir alla krakka.
18.15 Klementína Clementine. Vinsæl teikni-
mynd með íslensku tali.
18.40 í sviðsljósinu. After Hours.
19:19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun. Stöð 2
1990.
20.30 Af bæ í borg Perfect Strangers. Banda-
rískur gamamyndaflokkur.
21.00 í slagtogi. f slagtogi við Jón Óttar Ragn-
arsson er Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráð-
herra. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2
1990
21.40 Snuddarar. Snoops. Nýr bandarískur
sakamálamyndaflokkur. Leynilögreglupar ní-
unda áratugarins, þau Chance og Micki Dennis,
elta uppi vandleyst glæpamál í Washington
D.C. En á stundum er ekki útséð um hver eltir
hvern eða hvað! Aðalhlutverk: Tim Reid og
Daphne Maxwell Reid. Leikstjóri: Sam Weis-
man.
22.30 Þetta er þitt líf. This Is Your Life. Breskir
viðtalsþættir þar sem Micheal Aspel er gestgjaf-
inn.
23.00 Olíuborpallurinn. Oceans of Fire.
Ævintýraleg spennumynd frá árinu 1986. Nokkr-
ir fangar sem láta sér fátt fyrir brjósti brenna,
taka að sér djúpsjávarköfun vegna olíuborunar.
Aðalhlutverk: Lyle Alzado, Tony Burton,
Ray’Boom-Boom’Mancini, Ken NOrton, Cynthia
Sikes og David Carradine. Leikstjóri: Steven
Carver. Bönnuð börnum. Lokasýning.
00.35 Dagskráriok.
Ógnir um óttubil, lokaþáttur
veröur sýndur á Stöö 2 í kvöld kl.
21.40.
framyfir síöari heimsstyrjöld. Hun
veröur sýnd í Sjónvarpinu í kvöld
kl. 21.40.
Kvöld-, nætur- og helgídagavarsla
apóteka í Reykjavík vikuna 5.-11.
janúar er í Holts Apóteki og Lauga-
vegs Apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.
10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs-
ingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur
og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á
helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-
21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-
12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13,00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og
Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á
laugardögum og helgidögum allan sólarhring-
inn.
Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230. Ðorgarspítalinn vaktfrá
kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
612070.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er
í síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn
- . -:,''"naoslustöð Suðurnesja. Sími: 14000.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í
álfræðilegum efnum. Sími 687075.
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. -
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim-
sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag-
lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími
frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga ki. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur:
Alladagakl. 15.30 til kl. 16.30.-Kleppsspítali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim-
sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu-
gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavík - siúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla
daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl.
14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-
8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heirn-
sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl.
15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30.
Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími
611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333,
slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús
sími 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími
3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.