Tíminn - 17.01.1990, Page 11
Miðvikudagur 17. janúar 1990
Tíminn 11
Denni
dæmalausi
s
„Og mundu það, pabbi, að svo lengi sem þú
dvelur undir mínu þaki verður þú að hegða þér
eftir mínu höfði. “
-
m
1
//
il J
I n
5955
Lárétt
1) Þungaða. 5) Álasi. 7) Vafi. 9)
Seytla. 11) Húsdýri. 12) Gyltu. 13)
Nöldur. 15) Málmur. 16) Spúi. 18)
Fjallseggin.
Lóðrétt
1) Skyr. 2) Hríðarkófi. 3) Nes. 4)
Handa. 6) Úrkoman. 8) Skemmd.
10) Espi. 14) Liðin tíð. 15) Stök. 17)
Reyta.
Ráðning á gátu no. 5954
Lárétt
1) Sænska. 5) Ýsa. 7) Fár. 9) Lút.
11) LI. 12) Tá. 13) Ans. 15) Lit. 16)
Æta. 18) Flugur.
Lóðrétt
1) Sóflar. 2) Nýr. 3) SS. 4) Kál. 6)
Státar. 8) Áin. 10) Úti. 14) Sæl. 15)
Lag. 17) TU.
:|^brosum/
j j /y \ alltgengurbetur •
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hringja í þessi sfmanúmer:
Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Keflavík
2039, Hafnarfjöröur 51336, Vesjmannaeyjar
1321.
Hitaveíta: Reykjavfk sími 82400, Seltjarnames
sfmi 621180, Kópavogur 41580, en ettir kl.
18.00 og um helgar í slma 41575, Akureyri
23206, Keflavfk 1515, en eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf-
jöröur 53445.
Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Ak-
ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
sfma 05
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl.
17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað
allan sólarhringinn. Tekiðerþarviötilkynningum
á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum,
þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð
borgarstofnana.
16. janúar 1990 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.....61,0200 61,18000
Sterlingspund.........100,9880 101,253
Kanadadollar..........52,50200 52,63900
Dðnsk króna........... 9,23150 9,25570
Norsk króna........... 9,30750 9,33190
Sænsk króna........... 9,88340 9,90930
Finnskt mark..........15,21700 15,25690
Franskur franki.......10,51800 10,54550
Belgískur franki...... 1,70640 1,71090
Svissneskurfranki.....40,09200 40,19710
Hollenskt gyllini.....31,71440 31,79750
Vestur-þýskt mark.....35,75840 35,85220
ftölsk líra........... 0,04801 0,04814
Austurrískur sch...... 5,08080 5,09410
Portúg. escudo........ 0,40750 0,40850
Spánskur peseti....... 0,55190 0,55340
Japanskt yen.......... 0,41891 0,42001
Irskt pund............94,52300 94,7710
SDR...................80,16380 80,37400
ECU-Evrópumynt........72,76940 72,96020
Belgiskur fr. Fin..... 1,70610 1,71060
Samt.gengis 001-018 ..478,96872 480,22415
ÚTVARP/SJÓNVARP
lllll
llllllllll
UTVARP
Miðvikudagur
17. janúar
6.45 Veðurfregnir. Ban, séra Þórhallur
Heimisson flytur.
7.00 FrétUr.
7.03 f morgunsárið - Randver Þorláksson.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8,30 og 9,00. Möröur Amason talar
um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 FréfUr.
9.03 Lttli bamaUminn: „Litil saga um
litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson. Sig-
rún Bjömsdóttir les (13). (Einnig útvarpað um
kvöldiö kl. 20.00)
9.20 Morgunleikfimi meö Halldóru Bjöms-
dóttur.
9.30 Landpósturinn • Frá Norðuriandi.
Helga Jóna Sveinsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hoilráð til kaupenda
vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón:
Bjöm S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45).
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr monningarsögunni - Aldamóta-
villan. Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir.
11.00 FrétUr.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Ingveldur Ólafs-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti).
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvik-
udagsins í Utvarpinu.
12.00 Fróttayfirlit Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Mörður Ámason flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Augl-
22.00 Fréttir.
22.07 AA utan. Fréttaþáttur um erfend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 LHsbjArgin og skipin. Umsjón: Oröfn
Hreiðarsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á
föstudag)
23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reifuð.
Umsjón: Ævar Kjartansson.
24.00 Fréttir.
OO.IO Samhljómur. Umsjón: Ingveldur Ólafs-
dóttir. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Vefturfregnir.
01.10 Nœturútvarp á báðum rásum til
morguns.
06.00 Frittir af veftri, fnrð og flugsam-
RÁS2
13.001 dagsins ðnn - Slysavamartélag
fslands. Þríðji þáttur, um eríndrekann. Umsjón:
Bergljót Baldursdóttir.
13.30 MiAdogissagan: „FjárhaldsmaAur-
inn“ ettir Nevil Shute. Pétur Bjamason
byrjar lestur þýðingar sinnar (1).
14.00 Fréttir.
14.03 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjami Mar-
teinsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl.
5.01)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um alnœmissjúkdóm-
inn á islandi. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi).
15.45 Naytendapunktar. Umsjón: Björn S.
Lánrsson. (Endurlekinn þátfur frá morgni).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Adagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 BamaútvarpiA. Meðai annars verður
annar lestur framhaldssðgu barna og unglinga,
.1 noröurvegi" eftir Jöm Riel i þýðingu Jakobs
S. Jónssonar. Umsjón: Krisfin Helgadóttir.
17.00 Fráttir.
17.03 Oktett í F-dúr eftir Franz Schubert.
St. Martin-in-the-Relds kammersveitin leikur.
18.00 Fréttir.
18.03 AA utan. Fréttaþáttur um erlend málefni,
(Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.07).
18.10 A vattvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í
næturútvarpinu kl. 4.40).
18.30 Tónlist Auglýsingar. Dénarfregnir.
18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar.
19.00 KvAldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjé. Þáttur um menningu og listir
líðandi stundar.
20.00 Utli bamatíminn: „Litil saga um
litia kisuu ©ftir Loft Guómundsson. Sigr-
ún Bjömsdóttir les (13). (Endurtekinn frá
morgni)
20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
21.00 Upp á kant - Um ungiingaheimilió
Toffastaði. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. (Endur-
tekinn þáttur frá 14. desember sl.)
21.30 blonskir einsóngvarar. Kristinn Hall-
son syngur íslensk lög.
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í
Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar-
son hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfróttir - Morgunútvarpið heldur
áfram.
0.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Aibertsdóttír
og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl.
10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur og
gluggaö í heimsblöðin kl. 11.55. - Morgunsyrpa
heldur áfram.
12.00 Fiéttayfiritt. Auglýaingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.49 Umhverfis landið é áttatiu meö Gesti
Einari Jónassyni. (Frá Akureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast í
menningu, félagslifi og fjölmiólum.
14.06 Milli méla. Ami Magnússon leikur nýju
lögin. Stóra spumingin. Spumingakeppni vinnu-
staða kl. 15.03, stjómandi og dómarí Dagur
Gunnarsson.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein,
Guörún Gunnarsdóttir, Siguröur Þór Salvars-
son, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G.
Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
- Stórmál dagsins á sjöttatimanum. - Gæludýra-
innskot Jóhönnu Harðardóttur.
18.03 ÞjéAarsálin, þjóðfundur I beinnl út-
sendingu simi 91 - 38 900
19.00 KvAkHráttir.
19.32 iþréttarásin. Fylgst með og sagðar f réttir
al íþróttaviðburðum hér á landi og eríendis.
22.07 Lfsa var það, helllin. Lísa Pálsdóttir
fjallar um konur í tónlist. (ÚrvaJi útvarpað
aöfaranótt þríðjudags kl. 5.01).
OO.IO I háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTORfjTVAftPID
01.00 Áfram Island. Dæguríög flutt af islensk-
um tónlistarmönnum.
02.00 Fréttir.
02.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson
segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans.
(Sjötti þáttur af tiu endurtekinn frá sunnudegi á
Rás 2).
03.00 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá
mánudegi á Rás 1).
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur. Úr dægumrálaútvarpi miövik-
udagsins.
04.30 VeAurfragnir.
04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiöar Jóns-
son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur
frá deginum áöur á Rás 1).
05.00 Fréttir af veðri, tærð og ftugsam-
gðngum.
05.01 Ljúflingslðg. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás
D-
06.01 Á þjóðlegum nötum. Þjóðlög og visna-
sðngur frá öllum heimshomum.
LANDSHLlTr,AÚTVARP ÁRÁS2
Útvarp NorAuriand kl. 8.10-8.30 og
18.03-1 g.oo.
SJONVARP
Miðvikudagur
17. janúar
17.50 Tðfraglugginn. Umsjón Árný Jóhanns-
dóttir.
18.50 T áknmálsf réttir.
18.55 Poppkom Umsjón Stefán Hilmarsson.
19.20 Hver é að réða? (Who's the Boss?)
Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr
Bertelsdóttir.
19.50 Bloiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Gostagangur. Aðalgestur þáttarins er
Jóna Rúna Kvaran. Þá mun Rósa Ingólfsdóttir
syngja eitt lag og Lára Stetánsdóttir dansa
ballett. Umsjón Öllna Þorvarðardóttir.
20.30 Af bs f borg Períect Strangers. Banda-
rlskur gamamyndaflokkur.
21.00 BakafólkiA - Vaxið úr graai. Baka:
Growing Up.
21.40 Snuddarar. Snoops. Bandariskur saka-
málamyndaflokkur. Aðalhlutverk: Tim Reid og
' Daphne Maxwell Reid. Leikstjóri: Sam Weis-
man.
«3
Gestagangur verður hjá
Ólínu Þorvarðardóttur í Sjónvarp-
inu í kvöld kl. 20.35. Aðalgestur
þáttarins er Jóna Rúna Kvaran,
dulspekingur og miðill, en einnig
mun Rósa Ingólfsdóttir taka lagið
og Lára Stefánsdóttir ballettdans-
mær sýna listir sínar.
21.15 Stolla I oriofi. Islensk gamanmynd gerð
áríð 1985. Leikstjórí Þórhildur Þorteifsdóttir.
Handrít Guðný Halldórsdóttir. Aðalhlutverk
Edda Björgvinsdóttir og Þórhallur Sigurðsson
(Laddi).
23.00 Ellotufréttir og dagskráriok.
Snuddarar nefnist nýr banda-
rískur sakamálamyndaflokkur sem
Stöð 2 hefur sýningar á í kvöld kl.
21.55.
22.30 Þotta ar jrttt IH. This Is Your Lite.
Michael Aspel tekur á móti gestum.
23.10 Vélabrðgð Iðgreglunnar. Shark'ys
Machine. Ákveðið hetur vertð að færa Sharky
lögreglumann úr morðdeildinni yfir I flkniefna-
deildina. Tilgangurínn er sá að tá hann til að
reyna að fletta ofan af glæpafortngja sem
stjómar stórum glæpahrtng. Aðalhlutverk: Burt
Reynolds, Vittorto Gassman, Bnan Keith, Charl-
es Durning og Earl Holliman. Leikstjórt: Burt
Reynolds. Framleiðandi: Hank Moonjean. 1981.
Sýningartími 120 mln. Stranglega bönnuð
börnum.
01.10 Dagskráriok.
• ] 3]
Miðvikudagur
17. janúar
15.30 Valdabaráttan. Jordan er tilkynnt að
hann hafi tíu daga frest til að bjarga blaðaútgáfu-
fyrírtækinu frá gjaldþroti. Hann ákveður að
gerbreyta umgjörð blaðsins og fyrsta torsiðu-
fréttin varðar helstu lánardrottnana. Aðalhlut-
verk: Perry King, Richard Kiley, Robyn Douglas,
Mary Crosby, John Saxon og Melanie Griffith.
Leikstjórt: Paul Wendkos. Framleiðandi: Lin
Bolen. 1981. Sýningartími 90 mín. Lokasýning.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Flmm félagar Famous Five. Spennandi
myndaflokkur fyrir alla krakka.
18.15 Klementína Clementine. Vinsæl teikni-
mynd með íslensku tali.
18.40 f sviðsljóslnu. After Hours.
18:10 18:18 Fréttir og fróttaumfjöllun. Stöð 2
1990.
Allir þurfa að nota
ENDURSKINSMERKI!
UMFERÐAR
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla
apóteka í Reykjavfk vikuna 12.-18.
janúar er f Garðs Apóteki og Lyfjabúð-
Inni Iðunni.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll
kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en tll kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
sfma 18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norður-
bæjar apótek ern opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl.
10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs-
ingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur
og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því aþóteki
1 sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á
helgidögum er öþið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-
21.00. A öðmm timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavikur: Opiö virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frt-
dagakl. 10.00-12.00. ,
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga trá kl.
8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-
12.00.
Akranes: Apótek bæjartns er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13,00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabœr: Apótekið er opið mmheiga daga kl.
9.00-18,30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt tyrír Reykjavfk, Seltjarnarnesiog
Kópavog er I Heilsuverndarstöö Reykjavíkur
alla virka daga Irá kl. 17.00 til 08.00 og á
laugardögum og helgidögum allan sólarhring-
inn.
Vitjanabeiðnir, stmaráðleggingar og tima-
pantanir i slma 21230. Borgarspitalínn vaktfrá
kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru getnar i sim-
svara 18888.
Ónæmlsaðgerðir fyrír fullorðna gegn mænusótt
fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Seltjarnarnes: Oþið er hjá Tannlaeknastotunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
612070.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er
, I sima 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Simi 40400.
Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn
_ . næslustöð Suðurnesja. Slmi: 14000.
Sálræn vandamál. Sálfræðlstöðln: Ráögjöf í
álfræðilegum efnum. Sími 687075.
Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadelldln. kl. 19.30-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartími fyrtr feður kl. 19.30-
20.30. Barnaspltali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. -
Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim-
sóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 dag-
lega. - Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi
frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.30-Laugardagaog sunnu-
daga ki. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmll! Reykjavlkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspltall:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17,- Kópavogshælið: Eftir umtali og ki. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heim-
sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. *
Sunnuhlíð hjúkrunarhelmilí f Kópavogi:
Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavfkúriæknlshéraðs og heilsu-
gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhrtnginn.
Slmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn-
arllmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30.
, Akureyrl-sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla
daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl.
14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-
8.00, sfmi 22209. Sjúkrahús Akraness He:m-
sóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl.
15;30-16j00 og kl. 19:00-19:30.
Reykjavlk: Seltjarnarnes: Lögreglan simi
■ 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið slmi 11100. |
Hafnarfjörður: Lögreglansími51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan slmi 15500 og 13333,,
slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús
slmi 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliö slmi 2222 og sjúkrahúsið slmi 1955. '
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222.
fsafjörður: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi
.3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.