Tíminn - 10.02.1990, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.02.1990, Blaðsíða 3
IÐ GENGUR UPP! VTOKYNNUMNYJA SUMARÁÆTLUN 1990 Fyrsta flokks áfangastaðir, framúrskarandi þjónusta og verðlisti sem kemur öllum í ósvikið sumarskap! VERÐLÆKKUN Okkur hefur lekist hið ótrúlega! - að lækka verð flestra sólarlandaferða í krónutölu og halda verði annarra ferða því sem næst óbreyttu. Sé tekið mið af verðbólgu þýðir þetta verulega verðlækkun. AUKINÞJÓNUSTA Á sama tíma og viö náum verðinu niður bætum við enn þjónustu við farþega okkar og bryddum upp á ýmsum nýjungum sem gefa sumarleyfinu skemmtilegri blæ en nokkru sinni fyrr. OPIÐASinNMJDAGKL 13:00-16:00 Það verður opið hús fyrir alla fjölskylduna á aðalskrifstofunni í Austurstrætinu á sunnudag. ? Valgeir Guðjónsson mætir með gítarinn. ? Skralli trúður kemur í heimsókn. ? Auðvitað er heitt á könnunni. ? Allirfá bráðgott nammi frá Freyju og kók að auki! ? Þú færð að sjálfsögðu nýja bæklinginn og verðlistann með þér heim. SKEMMTILEG VERÐDÆMI! Cala U Or 12.júní,3vikurkr. 38.555 ámann Italía 8.júU,3vikur kr. 42.075 ámamv Santa Ponsa i3.júm,3vikurkr. 47.680 ámann Öll dæmi eru miðuð við 4ra manna fjölskyldu, hjón með 2 börn 2ja-11 ára og staðgreiðslu. SJÁUMST HRESS Á NÝJU OG HAGSTÆÐU FERÐAÁRI! Reykjavík: Austurstræti 12, s. 91-691010, Innanlandsferðir, s. 91 -691070, póstfax 91 -27796, telex 2241, Hótel Sögu við Hagatorg, S. 91 -622277, póstfax 91 -623980. Akureyri: Skipagötu 14, s. 96-27200, póstfax 96-27588, telex 2195.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.