Tíminn - 10.02.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.02.1990, Blaðsíða 13
Laugardagur 10. febrúar 1990 Tíminn 25 ri.vi\t%o«jf ¦ *-»nr SPEGILL Akurnesingar Fundur um bæjarmálefnin í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut laugardaginn kí. 10.30. Allir velkomnir. Bæjarfulltrúarnir Guðmundur G. Þórarinsson Þingmálaráð Reykjavík Þingmálaráðsfulltrúar í Reykjavík eru boðaðir til fundar laugardaginn 10. febrúar n.k. kl. 10.30 í Nóatún21. Fundinn leiðir Guðmundur G. Þórarinsson alþing- ismaður. Fulltrúaráðið. Hafnarfjörður Fulltrúaráðsfundur mánudaginn 12. febrúar kl. 20.30 að Hverfisgötu 25. Forval til bæjarstjómarkosninga fer fram á fundinum milli kl. 21.00 og 21.30. Stjórnin. Keflavík Fundur hjá fulltrúaráði framsóknarfélaganna mánudaginn 12. febrúar n.k. kl. 20.30 að Hafnargötu 62. Fundarefni: 1. Framboðsmál. 2. önnur mál. Félagar, fjölmennið. Stjórnin. Sunnlendingar JónHelgason Gubni Ágústsson Unnur Stefánsdóttir Árlegur stjórnmálaf undur og viðtalstími verður haldinn að Brautarholti, Skeiðahreppi, mánudaginn 12. febrúar kl. 21.00. í Þjórsárveri, Villingaholtshreppi, miðvikudaginn 14. febrúar kl. 21.00. Staðan tekin Stjórn SUF og stjórnir FUF félaganna efna til skrafs og ráðagerða- funda á næstu vikum sem hér segir: - Selfoss, fimmtud. 15. febrúar, kl. 20. Allir velkomnir. Stjórnin Viðtalstími L.F.K. Úlfhildur Björnsdóttir, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins á Akureyri, verður til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins að Hafnarstræti 90, Akureyri, miðvikudaginn 14. febrúar n.k. kl. 17-19. Sími 21180. Allir velkomnir. L.F.K. Framsóknarfólk Norðurlandi vestra Skrifstofur Framsóknarflokksins og Einherja, Suðurgötu 3 á Sauðár- króki, verða fyrst um sinn opnar mánudaga kl. 13-17 og þriðjudaga og miðvikudaga kl. 9-12, sími 36757. Fiskveiða- sjóður íslands auglýsir til sölu f iskimjölsverksmiðju á Vatneyri, Patreksfirði (áður eign Svalbarða h.f.). Tilboð óskast send til Fiskveiðasjóðs íslands, Austurstræti 19, Reykjavík, fyrir 22. febrúar n.k., en þar eru einnig veittar nánari upplýsingar. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Reykjavík, 9. febrúar 1990 FISKVEIÐASJÓÐUR ÍSLANDS Enn er verið að tattóvera Húðflúr hefur um langan aldur tíðkast víðs vegar í hehninum. Að- allega var það að finna hjá frum- slœðum þjóðum, og t.d. á Nýja Sjá- landi, en þar höfðu Maoríar gert lattóveringu að listgrein. Þeir skreyttu einkum andlit og handleggi og vöktu þessar skreytingar aðdáun sjómanna, þegar þeir fóru að sigla um þennan heimshluta. Margir sjómenn létu tattóvera á sig smámynd, svo sem ankeri og skipsnafn, eða hjarta og nafn unn- ustu sinnar. Þetta var ekki tekið út með sitjandi sœldinni, því að áhöld- in voru ekki merkileg í þá daga og lílið um sótvhreinsun. Húðflúr fer þannig fram, að fyrst er ákveðin myndin eða áletrun sem á að fesla á kropp viðskiptamanns- ins, þá eru stungin göl á húðina og litur borinn í en hann festist undir húðinni þegar hún grœr. Aður voru það einkum sjómenn sem voru með tattóveringar, en það hefur alltaf verið eitthvað um það, að almenningur heillaðist af slíku. Um þessar mundir eru margir leikarar sem hafa látið tattóvera á sig myndir og áletranir, en þaö hlýt- ur aö vera umhugsunarefni fyrir þá sem í það leggja, að ekki er hœgt að fjarlœgja skreytingarnar nema með skurðaðgerð. Lorenzo Lamas, sem leikur í „Falcon Crest" er með þrjár mjög skrautlegar myndir á h'kama sínum. Hann hefur sjálfur gert frumdrög að myndunum, sem hann segir að hafi sérstaka þýðingu og eigi að minna á merkisatburði í Iífi hans. Svo hafa sum pör látið tattóvera nöfn kœrustu/kœrasta á aðra rassa- kinn sína. Þar standa nöfnin síðan um aldur og œvi, en sjásl auðvitað mjög sjaldan, skyldi maður œtla. í þeim hópi eru þau Gilte (sem var áður gift Sylvester Stallone) og núv. maður hennar, Mark Gastineau. Þau segjast hafa trúlofast með þessari aðferð! Eins fer sögum af henni Rose- anne, búslnu leikkonunni í sam- nefndum sjónvarpsþátlum. Hún skildi við manninn sinn og tók sam- an við annan og þá var áslin svo heil, að þau létu merkja sig á boln- inn. En þau eru frœg fyrir það að vilja sýna öllum skreytinguna! Reyndar eru síðustu sögur af þeim þannig, að Roseanne sé að gefast upp á þessum kœrasta sínum, svo líklegt er að skurðlœknir verði að koma til skjalanna. Leikkonan Patti D'Arbanville hefur látið húðflúra á sig 6 myndir. Hjarta með blárri rós í bakgrunni er uppáhaldsmyndin hennar. Hún segist mjög ánœgð með þessar skreytingar, því þœr séu vel gerðar og smekklegar Lorenzo Lamas er mjög skraut- legur með þrjár stórar myndir tattóveraðar á kroppinn Johnny Depp heitir þessi ungi leikari. Það mœtti œtla að hann vœri mikill mömmu- strákur, því hann hefur skreytingu á upp- handlegg með nafni mömmu sinnar, Betty Sue

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.