Tíminn - 10.02.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.02.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 10. febrúar 1990 Tíminn 23 Denni dæmalausi „Veistu barasta? Núna er engin hætta á að Snati fái tannskemmdir." 7— * 3 ¦ /0 ¦F 5973. Lárétt 1) Gert ónæði. 5) Fálm. 7) Hvort. 9) Kæn. 11) Nóasonur. 13) Vond. 14) Hestar. 16) Horfa. 17) Farðar. 19) Einkaleyfi. Lóðrétt 1) Skyr. 2) Keyr. 3) Klastur. 4) Veiði. 6) Flækt. 8) Heilbrigðisstofn- un. 10) Óróinn. 12) Mylja. 15) Bók. 18) Drykkur. Ráðning á gátu no. 5972 Lárétt I) Noregs. 5) Æla. 7) Te. 9) Gula. II) JIH. 13) Són. 14) Árós. 16) Mí. 17) Latan. 19) Afgera. Lóðrétt 1) Nítján. 2) Ræ. 3) Elg. 4) Gaus. 6) Kanína. 8) Eir. 10) Lómar. 12) Hólf. 15) Sag. 18) Te. brosum/ og * alltgengurbetur ¦ Ef bilar rafmagn, hltaveita eöa vatnsveita má hringja í þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjarn- arnesi ersimi 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitavelta: Reykjavik simi 82400, Seltjarnarnes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sfmi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virkadagafrá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 9. febrúar 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar............60,0000 60,16000 Sterlingspund................101,5200 101,7910 Kanadadollar..................50,14400 50,27800 Dönskkróna...................9,30590 9,35070 Norskkróna...................9,29370 9,31850 Sænskkróna..................9,82000 9,84620 Finnskt mark..................15,21880 15,25940 Franskurfranki..............10,57270 10,60090 Belgískurfranki.............1,71670 1,72130 Svissneskurfranki........40,29410 40,40160 Hollenskt gyllini.............31,86830 31,95330 Vestur-þýskt mark.........35,95290 36,04880 Itölsk lira........................0,04831 0,04844 Austurrískur sch...........5,10200 5,11560 Portúg. escudo..............0,40650 0,40760 Spánskur peseti.............0,55380 0,55530 Japanskt yen..................0,41394 0,41504 Irsktpund.......................95,29500 95,5490 SDR.................................79,74300 79,95560 ECU-Evrópumynt...........73,24500 73,44030 Belgískur fr. Fin............. 1,71670 1,72130 Samtgengis 001-018.....477,52665 478,80068 ÚTVARP/SJÓNVARP llilllllll!!! UTVARP Laugardagur 10. febrúar 6.45 Veðurfrognir. Bæn, séra Torfi K. Slefánsson Hjaltalín flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustc-ndur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar ki. 0.00, þá lcsin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn á laugardegi. Umsjón: Vernharður Linnet. 9.20 Morguntonar. Rondóúrpianósónötunr. 11 í A-dúr, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Andras Schiff leikur á píanó. Ballett úr „Lítilli svltu" eftir Claude Debussy. James Galway og Marisa Robles leika á flautu og hörpu með Kammersveit Evrópu. Kórarnir Tonada og Ton- adilla syngja lagasyrpu eftir H. Daems; Aimée Thonon stjórnar. Rondó úr sónötu í Es-dúr, op. 1, eftir John Field. lan Hobson ieikur á píanó. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 A dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardags- ins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistarlifsins í umsjá stadsmanna tónlistardeiidar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mal. Jon Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund. Áslaug Skúladóttir. 17.30 Stúdió 11. Nýlegar hljóðritanir Útvarps- ins kynntar og spjallað við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Að þessu sinni leika Bryndís Halla Gylfadóttir á selló og Steinunn Bima Ragnarsdóttir á pianó, verk eftir Sergei Rak- hmanínov og Franz Schubert. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.10 Bókahornið - Þáttur fyrir unga hlustendur. Dóri Jóns og bækur hans, fyrri hluti. Umsjón: Vemharður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Glenn Miller, Tex Beneke, Ray Eberie, Marion Hutton og The Modernaires syngja og leika. 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóðlðg. 20.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins - Úrslit. Samtengd útsending með Sjónvarpinu. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi". Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. OO.IO Um lágnœttið. Bergþóra Jónsdóttir kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns.______________ RAS2 8.05 Á nyjum dcgi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur lónlisl og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 fstoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 14.00 fþrottafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvð á tvð. Umsjón: Rósa Ingóifsdóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. EinarKárason leikur íslensk dægurlöq frá fyrri tíð. 17.00 fþróttafréttir. Fþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk litur inn hjá Lisu Páls- dóttur, að þessu sinni Karl Sighvatsson. 19.00 Kvoldfréttir. 19.31 Blágresiðblíða.Þátturmeðbandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Úr smiðjunni - David Crosby og félagar. Umsjón: Sigfús E. Arnþórsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03. 21.30 Afram fsland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 22.07 Bfli aftan hægra. Aslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. 02.00 Nœturútvarp á báðum résum tJI morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NETURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 fstoppurinn. Úskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn Irá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, fsrð og flugsam- gongum. 05.01 Afram fsland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 06.00 Frettir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 06.01 Af gomlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 08.05 Sðngur villiandarinnar. Einar Kárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtek- inn þáttur frá iaugardegi) Moskva - Á meðal fólksins er yfirskrift þáttar sem Sigmundur Ernir Rúnarsson hefur umsjón meö og er andrúmsloftið 16. al- þjóðlega kvikmyndahátíðin ( Moskvu I fyrrasumar. Hann verður sýndur á Stöð 2 á laugardag kl. 18.45. Sogur asnans er teiknimynda- flokkur í 10 þáttum sem sýningar hefjast á í Sjónvarpinu á laugardag kl. 18.00. Bókin hefur komið út á íslensku, en þar rifjar asni upp viðburðaríka ævi sína. SJÓNVARP Laugardagur 10. febrúar 14.00 fþróttaþatturinn 14 00 Meistaragolf. 15.00 Enska knattspyrnan. Norwich-Liverpool. Bein úUending. 17.00 Handbolti: Island- Rúmeníafrá 1986. 18.00 Sogur asnans (Les mémoires d'un Ane) Teiknimyndaflokkur I tiu þáttum eftirsamnefndri sögu Sophie Rostopchine de Ségur. Asni nokkur lítur um öxl og rífjar upp viðburðaríka ævi slna. Bókin hefur komið út á islensku. Sögumaður Árni Pétur Guðjónsson. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.15 Artna tuskubrúða. (Ragdolly Anna) Saumakona býr til tuskudúkku sem vaknar til lífsins. Sögumaður Þórdis Arnljótsdóttir. Þýð- andi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.25 Dádadrongurinn (2) (The True Story of Spit MacPhee) Astralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Ungur drengur elst upp hjá sérvitrum afa sínum. Þorpsbúum finnst drengur- inn helst til sjálfstæður og vilja temja hann. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Háskasloðir (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur. ÞýðandiJóhannaJóhannsdóttir. 19.30 Hringsja. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 21.35 Songvakeppni SJönvarpsins. Úrslit. Bein útsending úr sjónvarpssal með þátttöku Spaugstofumanna. Kynnir Edda Andrésdóttir. Hljómsveitarstjóri Vilhjálmur Guðjónsson. Dag- skrárgerð Egill Eðvarðsson. 21.45 Allt í hers hondum (Allo, Allo) Þáttaröð um gamalkunnar, seinheppnar heljur and- spyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.10 Hrikaleg atðk. Úrslft. Keppni mestu aflraunamanna heims i Skotlandi. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 22.40 Morð eftlr forskrlft. (Murder by the Book) Nýleg bandarisk sjónvarpsmynd. Leik- stjóri Mel Damski. Aðalhlutverk: Robert Hays og Catherine Mary Stewart. Sakamálahófundur gerist þreyttur á söguhetju sinni sem honum þykir rista helst lil grunnt og hyggst skapa rismeiri persónu. Kvensemi rithöfundarinsflækir hann i þá atburðarás erverður til þess að hann endurskoðar fyrirætlan sina. Þýðandi Páll Heið- ar Jónsson. 00.10 Hljómsveitin Eurythmlcs & hljóm- leikum. Fylgst með hljómsveitinni á hljóm- ieikaferð í Astralíu. 01.10 Dagskráriok. STOÐ2 Laugardagur 10. febrúar 09.00 Með Afa. Teiknimyndirnar, sem hann Afi sýnir i dag, verða Maja byfluga, Villi vespa, Besta bökin og tvær nýjar teiknimyndir sem heita Vaskir vinir og Hlemmurinn. Góða skemmtun, krakkar mínir. Dagskrárgerð: Guð- rún Þórðardóttir. Stjórn upptöku: María Maríus- dóttir. Stöð2 1990. 10.30 Denni dæmaiausi. Dennis the Menace. Fjörug teiknimynd. 10.50 jói hermaður. G.l. Joe. Spennandi teiknimynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.15 Peria. Jem. Teiknimynd. 11.35Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn skemmtilega, Benji. 12.00 Sokkabönd í stíl. Endurtekinn þáttur frá þvi i gær. 12.35 Arthur Bráðskemmtileg gamanmynd. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Uza Minnelli, John Gielgud, Geraldine Fitzgerald, Jill Eikenberry og Stephen Elliott. Leikstjóri: Steve Gordon. Framleiðandi: Charles H. Joffe. 1981. -14.15 Frakkland nútimans. Aujourd'hui en France. Áhugaverðir þættir um Frakkland nú- tímans. 14.45 Fjalakðtturinn. Lokaorrustan Dern- ier Combat. Meginhluti jarðarinnar er í eyði. Vindar og stormar hafa feykt burtu því sem eftir var af menningunni. Þær fáu mannlegu verur sem eflir eru geta ekki tjáð sig vegna breytinga í andrúmsloftinu. Leiðir þriggja karlmanna liggja saman þvi allir stefna þeir að sama markmiði. Sá fyrsti er einhleypingur sem lokast hefur inni í háhýsi. Annar or blóðþyrstur, sjátfskipaður leiðtogi nokkurra eftirlifenda sem búa i bilhræj- um. Þriðji er gamall læknir sem heldur til i rústum sjúkrahúss sins. Markmiðið er að finna konu á lífi. Aðalhlutverk: Pierre Jolivet, Jear, Bouise, Fritz Wepper og Jean Reno. Framleið- andi og leikstjóri: Luc Besson. Stranglega bönnuð börnum. 16.20 Baka-fólkið. Baka, People of the Rain Forest. Fjórði og síðasti þáttur. Endurtekinn. 16.50 Myndrokk Tóniist. 17.00 fþróttlr. Nýjustu úrslit i iþróttum kynnt og lleira skemmtilegt. Umsjón: Jón örn Guðbjarts- son og Heimir Karlsson. Stöð 2 1990. 17.30 Falcon Crest. Bandariskur framhalds- myndaflokkur. 18.20 Prómeþeus Prometheus. Lfóð um eld. Hljómsveitarverk eftir rússneska tónskáldið Al- exander Skrjabin (1872-1915). Fyrir þetta verk sitt hannaði Skrjabin nokkurskonar forskrift tóna og lita á nótnaborð. Það er sinfóníuhljómsveitin í London ásamt Vladimir Ashkenazy og kór sem flytja verkið. Sólódansari er Louis Falco. 18.45 Moskva-ÁmeðalfólksinsSiðastlið- ið sumar var haldin sextánda alþjóða kvik- myndahátíðin. Að þessu sinni fór hún fram í Moskvu og fór Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, til þess að fylgjast með þessum menningarviðburði. Að henni lokinni ferðaðist hann um borgina og gerði mjög svo athyglisverða heimildarmynd um líl og lifnaðar- hætti borgarbúa. Hann fékk til liðs við sig unga Iraskilda konu og segir myndin sérstaklega frá lífi hennar. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnars- son. Stöð2 1989. 19.19 19.19. Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 Sérsveitin. Mission: Impossible. Vand- aður og spennandi Iramhaldsmyndaflokkur. 20.50 Hale og Pace. Viltu hlæja? Sestu þá niður og fylgstu með þessum þætti. 21.20 Kvikmynd vikunnar. Dr. No James Bond or fenginn til þess að rannsaka kaldrifjað morð á breskum erindreka og einkaritara hans. James kemst að því að þessi morð eru aðeins hlekkir i langri fólskuverkakeðju. Aðalhlutverk: Sean Connery, Ursula Andress, Jack Lord, Joseph Wiseman og Jolm Kitzmiller. Leikstjóri: Terence Young. Framleiðendur: Harry Saltz- man og Albert R. Broccoli. 1962. Bönnuð börnum. Aukasýning 24. mars. 23.10 Sofið hja Cross My Heart. „Ef þú hefur einhvemtlma endað stefnumól heima hjá henni eða honum þá er þessi mynd fyrir þig," segir leikstjórinn Armian Burnstein um þessa mynd sina. Þetta er mannleg gamanmynd um þau David og Kathy sem bæði eru einhleyp og eru að fara á sitt þriðja stefnumót. Aðaihlutverk: Martin Short, Annette O'Toole, Paul Reiser og Joanna Kerns. Leikstjóri: Armyan Bernstein. Framleiðándi:LawrenceKasdan. 1987. Bönnuð börnum. Aukasýning 21. mars. 00.40 Glimukappinn Mad Buil. Hörku spennu- mynd um tvo viðlræga og sigursæla glimu- kappa. Blóðþyrstir náungar sem fylgst hafa með þeim sætta sig ekki við yfirburði þeirra og skora þá á hólm. Aðalhlutverk: Len Steckler, Alex Karras, Susan Anspach og Nicholas Colasanto. Leikstjóri: Walter Doniger. 1977. Stranglega bönnuð börnum. Aukasýning 22. mars. 02.20 Sakfelld: Saga móður Convicted: A Mother's Story. Myndin segir sögu tveggja barna móður sem var sakfelld fyrir að stela tíu þúsund dollurum frá fyrirtækinu sem hún vann hjá. Hún lendir í grimmri aðstöðu þegar hún þarf að berjast fyrir því að fá börn sín aftur eftir að hún hefur afplánað dóminn. Aðalhlutverk: Ann Jillian, Kiel Martin, Gloria Loring og Fred Savage. Leikstjóri: Richard Hettron. 1988. Lokasýning. 04.00 Dagskrariok. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 9. febr.-15. febr. er í Vesturbæjar apótekl og Háaleitis apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast oitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en tll kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Haf narfjörður: Hafnarfjarðar apótok og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptls annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kyðldin er opið i þvi apótoki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótck Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog er i Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir í sima 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknapjónustu eru gefnar i sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er ísima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeíld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítaii Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspltalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn j Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Rcykjavikur: Alladagakl. 15.30tilkl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhelmlll I Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhrínginn. Simi 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavik: Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slflkkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slðkkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður:Lögreglanslmi51166,slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll slmi 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. isafjörður: Lflgreglan slmi 4222, slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. Tnicí lil BOi/lcí2Bni;Biíb r? r * » T fX«l.v*«« ¦ «•*¦» J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.