Tíminn - 10.02.1990, Qupperneq 11
Laugardagur 10. febrúar 1990
HELGIN
19
SAKAMÁL SAKAMÁL SAKAMÁL SAKAMÁL SAKAMÁL SAKAMÁL
Didier Chapron misskildi klœðn-
að Marcelle og taldi hana ver-
gjama. Hún vísaði öllum á bug.
allar konu. Hún hét Marie—Claire
Leclerq. Auðvitað var hún ekki grun-
uð sem ntorðinginn og ekki heldur
bóndi hennar, bankastarfsmaður með
hreint sakavotlorð. Hins vegar haföi
Marie—Claire heitið Demarche fyrir
giftingu og á listanum yfir þá 20
grunuðu var einmitt að finna Louis
nokkurn Demarche, tvítugan að aldri.
Þessi tilviljun fór ekki fram hjá
rannsóknarlögreglumönnum og frek-
ari könnun leiddi í Ijós að Louis var
bróðir Marie—Claire. Hann hafði
verið kœröur þrisvar fyrir árásir á
konur á fimmtugsaldri. Hann var tal-
inn truilaður á geðsmunum og í öll
skiptin haföi hann fengið meðferð hjá
sálfrœðingum en hún virtist engan ár-
angur hafa borið. Hann haföi alltaf
brolið af sér aftur innan mánaðar.
Á grundvelli þessara upplýsinga
var Louis Demarce nú efstur á listan-
um. Hann var ofstopafullur, hneigðist
ekki til afbrigðileika í kynferðismál-
um og var í blóðflokki ÁB. Lögregl-
an komst strax aö því að hann heim-
sótti systur sína alloft, einkum til aö
sníkja, því þau hjónin voru allvel
stϚ.
Hins vegar var ekki hœgt að stað-
festa að hann hefði komið í heimsókn
morðkvöldið eöa að hann heföi nokk-
urn tíma farið eftir skógarstígnum á
ferðum sínum.
— Hann er nákvœmlega það sem
við leitum að, sagði Dantan. — Það
vekur ýmsar grunsemdir. Venjulega
ganga hlutirnir ekki svona veí fyrir
sig.
— Það breytir engu, sagði Agn-
eau. — Við verðum að finna tengsl
milli hans og moröstaöarins. Glœpa-
ferili hans einn dugir ekki til hand-
töku og því síöur sú staðreynd að
systir mannsins býr í nágrenninu.
Hvað um náungann sem býr við Rue
Lainatrine?
— Hann er möguleiki líka, svar-
aði Dantan. — Hann er ekki innfœdd-
ur heldur flutti hingað af Ermasunds-
svœðinu fyrir þrernur árum þegar
foreldrar hans fleygöu honum út fyrir
að komast í kast viö lögregluna.
— Var það kynferðisafbrot? vildi
Agneau vita. — Hvað heitir náung-
inn?
26 ára kvenhatari
— Didier Chapron. Hann er 26
ára og var dœmdur einu sinni fyrir aö
sýna lögreglunni mótþróa. Hann var
að hrella konu þegar lögreglumann
bar að. Hann sló lögreglumanninn
niður og fékk þrjá mánuði fyrir vikið.
Konan var lítt meidd.
— Hvaö er lagt síðan þetta var?
vildi Agneau vita.
— Þaö var 7. mars 1981, þegar
hann var 19 ára og hann hefur ekkert
gert af sér síðan. Varla er hœgt að
kalla hann ástríðuglœpamann.
— Lœknirinn segir að morðinginn
þurfi ekki að vera það, sagði Agneau.
— Hann gœti bara verið óstöðugur
andlega og þoldi ekki að sjá fákloedda
konu á ferli um nótt. Athugum hann
betur. Gleymdu samt ekki Demarche.
Dantan hélt rannsóknum sínum
áfram og náði árangri á báðum víg-
stöðvum. Þótt hann gœti ekki sannað
að Demarche heföi farið skógarstíg-
inn morðkvöldiö þá fann hann vitni í
Rue Lamartine sem hafði oft áður séð
Demarche ganga eftir götunni og
stefna að skógarstígnum. Þótt hœgt
vceri að rekja feröir hans fyrr um
kvöldið, fannst ekkert sem benti til
ferða hans eftir klukkan tíu.
Hvað Didier Chapron varðaði þá
var hátterni hans tekiö að líkjast œ
meira því sem lœknirinn taldi að
moröinginn heföi til að bera. Hann
var steinhöggvari að iön og vinnu-
veitendur hans báru á hann iof fyrir
lagni og dugnað. Félagslega var hann
ekki jafnágœtur. Hann var kubbslegur
og ófríður í andliti. Hann var vel
þekktur á krám og knœpum sem hann
stundaði töluvert.
Auk þess var honum einkar upp-
sigað við konur og hann lenti iðulega
í átökum við fyldgdarmenn þeirra fyr-
ir að slengja á þœr fúkyrðum á mesta
sóöamáli. Fyrir vikið átti Chapron
engar vinkonur og virtist aldrei hafa
átt neina.
— Eg finn ekkert sem bendir til
þess að hann leiti til vcendiskvenna
heldur, sagöi Dantan. — Maöurinn
hlýtur að vera eins og eldfjall tilfinni-
naglega. Eftir því sem ég veit um
Itann núna þá get ég vel trúað að Itann
fœri allur í kerfi við aö sjá konu á
náttslopp á ferli um götu.
Nágranninn vissi
margt
— Það er bara einn hœngur á því,
sagöi Agneau. — Chapron hlýtur að
hafa séð Marcelle á ferli ótal sinnum
á þeim þremur árum sem hann hefur
búið viö götuna.
Á daginn kom að Chapron bjó
ekki aðeins viö götuna, heldur í nœsta
húsi við Marcelle. Hún bjó á jarðhœð
í númer tvö en hann á jarðhœð í núm-
er fjögur.
— Það er snúið, viðurkenndi
Dantan.
— Hafi hann viljaö nauðga kon-
unni, því gerði hann þaö ekki fyrr?
Hún gekk syngjandi á náttkjólnum
eftir götunni mörg hundruö sinnurn á
þessum þremur árum.
— Kannski hann hafi veri óvenju-
drukkinn jjetta kvöld, stakk Agneu
upp á en Dantan aftók það. — Hann
heimsótti Hibou—hjónin fyrr um
kvöldið og þá var hann allsgáður.
— Kom hann þangað á undan
Marcelle? vildi Agneu vita og lyftist
allur í stólnum.
— Á sama tíma, var svarið. —
Hann kom á meðan hún var þar og fór
tíu mínútum eða svo á eftir henni.
— Þá goeti hann hafa gert þaö, staö-
hcefði Agneu. — Verurn ekkert að hika
, viðþetta. Láttu handtaka báða mennina
og rannsaka fötin jaeirra. Við finnum
kannski samstϚar trefjar.
Ekki var Agneau svo heppinn. Eng-
in flík sem Demarche eða Chapron áttu
kom heiin við tretjarnar í fötum hinnar
myrtu. Hins vegar bar aðgerðin árang-
ur því báðir mennirnir uröu miður sín
af skelfingu og játuöu á sig glœpinn.
Það heföi getað valdiö vandrœðum
en Dantan var ekki í vafa um hvor vœri
rétti morðinginn. Hann byrjaöi á aö yf-
irlieyra Louis Demarche og fljótlega
kom í Ijós að hann vissi ekkert um
morðið nema það sem stóö í blöðunum.
Didier Chapron var öilu betur aö sér
og vissi margt sem aðeins moröinginn
og lögreglan gátu vitað. Auk [>ess
reyndust hárin tvö af kynfœrum hans.
Voru aðstœður mild-
andi?
— Hún var að gera mig villausan,
sagöi hann þegar hann loks viöur-
kenndi allt. — Hún brosti alltaf og
hljóp urn svo fáklœdd að maður sá allt.
Hún bauö upp á þetta og ég ákvað að
þiggja boðið. Ég hefði ekki meitt hana
ef hún liefði ekki neitað mér um allt og
hlegið að mér. Bannsett konan. Hún
hefur áreiðanlega sof'ið hjá hverjum
manni í bœnum en þegar ég vildi svo-
lítið líka þá var hún of góö fyrir mig.
Svona athugasemdir gœtu stafað af
von um aö fá mildari dóm vegna að-
stœðna og jafnvel geðbilunar, en þegar
Chapron var rannskaður kom í ljós að
hann hafði ekki hugsaö um þaö. Hann
fyrirleit bara kvenfólk almennt j»tt
hann laðaðist að því kynferðislega.
Þess vegna vissi hann nákvœmlega
hvaö liann var að gera þegar hann réðst
á Marcelle Camara, nauögaöi henni og
myrti hana en verjandi hans benti á að
hann hefði oröið fyrir ögrun, Marcelle
alveg óafvitandi.
Kviðdómur tók það til greina og 17.
rnars 1989 var Didier Chapron doemdur
í 20 ára fangelsi.
Bestu bílakaupársins 1987- Tímaritið „FOUR WHEELER'
Bestu bílakaup ársins 1988 - Tímaritið „FOUR WHEELER ‘
Beslu biiakaup ársins 1989 - Tímaritið „FOUR WHEELER'
Hver býður betur?
Veró frá kr.
1.648.000,
Þaö er samdóma álit sérfræðinga JFOUR WHEELER", að hag-
kvæmustu og bestu kaupin í fjórhjóladrifnum jeppum er í ISUZU
TROOPER.
SjS Þetta kemur ekki á
óvart miðað við þá frá-
bæru dóma, sem
ISUZU TROOPER hefur hlotið hjá gagnrýnendum.
Þegar þú hefur kynnt þér allan þann búnað, rými og þægindi í
akstri, sem ISUZU TROOPER hefur uppá að bjóða fýrir þetta
verð, er auðvelt að sannfærast um, að ISUZU TROOPER ber
höfuð og herðar yfir keppinauta sína.
BíLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300
♦Stgr. veró án afh.kostnaðar.