Tíminn - 23.02.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.02.1990, Blaðsíða 1
. .'Y-iV ' . ' ^__ ir boðað f rjálslyndi og f ramfarir í sjö tugi ára Heimildarmenn Tímans telja aö allt að tíunda hver íbúö verkamanna- bústaða sé leigð ólöglega framhjá kerfinu, oft fyrir okurverð: Viðgengst leigubrask með verkamannaíbúðir? Fjölmargar verkamanna- íbúðir eru leigðar framhjá kerf inu, og telja okkar heim- ildarmenn að um tíundu hverja íbúð geti verið að ræða. Það þýðir að hátt í fjögur hundruð íbúðir eru leigðar, en slíkt er óheimilt nema til komi sérstakar að- stæður og fengið sé sam- þykki réttra aðila. Ekki er nóg með að einstaka íbúðir séu leigðar á okurverði, heldur veit Tíminn tvö dæmi þess að fullorðnir karlmenn hafi reynt að notfæra sér sára neyð ungra kvenna með því að bjóða þeim íbúð- ir gegn vægu gjaldi og reglu- legum kynmökum. • OPNAN P mmmmmf^ i%mi » *¦ ' -*"** ^: m; ¦*^3ge" Ný stofnun í kerfinu, sem verður sambland af gæslustofnun og heilbrigðisstofnun: Ný stofnun innan kerfisins verður fljótlega ráðast hvar stofnunin verður til húsa. tekin í notkun. Þar verða vistaðir vanheilir Ljóst er að handtaka Steingríms Njálssonar afbrotamenn sem fram tíl þessa hefur ekki og sú umræða sem átt hefur sér stað eftir hana verið hægt að vísta í heilbrigðis eða dóms- hafa orðið til þess að opnun deildarinnar hefur kerfinu. Heilbrigðisráðherra, Guðmundur verið hraðað svo sem hægt er. Bjarnason segir að á næstu dögum muni %Blaðsíða3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.