Tíminn - 27.02.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.02.1990, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 27. febrúar 1990 Denni ® dæmalausi „Ef þú keyptir kalltæki þyrfti ég ekki að æpa svona." No. 5984 Lárétt 1) Trúarbrögð. 5) Fugl. 7) Freri. 9) Þekkt 11) Handa. 13) Sko. 14) Lengra úti. 16) Borðaði. 17) Eldfjall. 19) Listinn. Lóðrétt 1) Meinar. 2) Sýl. 3) Nam. 3) Slaður. 6) Telpan. 8) Hvílist. 10) Manni. 12) Gljái. 15) Frábær. 18) Nes. Ráðning á gátu no. 5983 Lárétt 1) Öskrar. 5) Úir. 7) Dó. 9) Fíat. 11) Ris. 13) Aur. 14) Ubbi. 16) Má. 17) Úldin. 19) Valdri. Lóðrétt 1) Öldruð. 2) Kú. 3) Rif. 4) Aría. 6) Stráði. 8) Oin. 10) Aumar. 12) Snúa. 15) 111. 18) DD. brosum/ og * allt gengur betur • Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 26. febrúar 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarlkjadollar......60,2700 60,43000 Sterlingspund.........102,2450 102,5160 Kanadadollar...........50.32100 50,45500 Dönskkróna............. 9,30450 9,32920 Norsk króna............ 9,27800 9,30260 Sonsk króna............ 9,88030 9,90660 Finnskt mark..........15,21970 15,26010 Franskur franki........10,56160 10,58970 Belgískurfranki........ 1,71610 1,72070 Svissneskurfranki.....40,75050 40,85870 Hollenskt gyllini......31,74610 31,83040 Vestur-þýskt mark......35,74310 35,83800 ítölsk líra............ 0,04835 0,04848 Austurrískur sch....... 5,07390 5,08730 Portúg. escudo......... 0,40700 0,40800 Spénskur peseti........ 0,55550 0,55690 Japanskt yen........... 0,40559 0,40666 Irsktpund.............94,94600 95,1980 SDR....................79,52810 79,73920 ECU-Evrópumynt.........73,11960 73,31370 Belgiskur fr. Fin...... 1,71610 1,72070 Samt.gengis 001-018 ..478,47224 479,74234 ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP Þriðjudagur 27. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bœn, séra Magnús G. Gunnarsson flytur. 7.00 Frétör. 7.03 f morgunsárið. - Baldur Már Amgrims- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsíngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. g.00 Fréttir. 9.03 Utli bamatiminn - Norrœnar þjóö- tógur og œvintýri. „Villiendumar", norskt ævintýri skrásett af Peter C. Asbjörnsen og Jörgen Moe. Þýtt af Jens Benediktssyni. Kristín Helgadóttir les. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldöru Björns- dóttur. 9.30 Landpóeturinn - Frá VestfjAraum. Umsjón: Finnbogi Hennannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Bjðm S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 VeAurfregnir. 10.30 Ég man þé tiA. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir Iðg frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 SamhliAmur. Umsjón: Sigríður Asta Amadóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53Ádagskrá. 12.00 FréttayflrUL Auglýsingar. 12.20 Hódegistréttir 12v45 VeAurfregnlr. Dénarfregnir. Aug- 13.00 f dágsins Ann - Baráttan vié Pekt'lT Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyrí). 13.30 MIAdegissagan: .Fátokt fólk“ eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (5). 14.00 FrétUr. 14.03 EfUrtatislAgtn. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar viö Birgi Tsleif Gunnarsson alþingis- mann, sem velur eftiriætislógin sln. (Einnig útvarpaö aðfaranótt þnðjudags aö loknum frétt- um kl. 2.00). 15.00 FrétUr. 15.03 MénntafconurémlAAIdum—Roswtt- ha Iri Gandersheim leikrttaskáld á 10. AkL Umsjón: Ásdís Egilsdóttir. Lesari: Guðlaug Guðmundsdóttir Leiklestur: Ingrid Jónsdótbr, Róbert Amfinnsson og Viðar Eggertsson. (Endurtekinn frá þáttur frá 4. janúar sl.). 15.45 Neytsndapunfctar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 FrétUr. 16.03 Dagbókin 16.08 Þtngtréttir 16.15 VeAurlregnlr. 16.20 BamaútvarpiA - Notmnn þéttur. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 FrétUr. 17.03 Tónllst efUr Franz SchuberL Tveir Ijóóasöngvar. Jessye Norman syngur, Philipp Moll leikur meó á píanó. Píanósónata í C-dúr. Sviatoslav Richter leikur. 18.00 FrétUr. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangl. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 TónlisL Auglýsingar. Dénartregnir. 18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir llðandi stundar. 20.00 Utti bamatiminn - Nomenar þjóð- sðgur og ævintýrí. .Villiendumar", norskt ævintýri skrásett af Peter C. Asbjömsen og Jðrgen Moe. Pýtt af Jens Benediktssyni. Kristin Hekjadóttir les. (Endurtekinn frá morgni) 20.15 TAnskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska samtimatónlist. 21.00 Að hstta i skóla. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. ( Endurtekinn þáttur úr þáttaröð- inni.(dagsins önn" frá 5 þ.m.). 21.30 Útvarpssagan: „Unglingsvetur- eft- ir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les (8). 22.00 Fréttir. 22.07 AA utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 VeAurfregnir. Dagskré morgun- 22.20 Lestur Passfusilma. Ingólfur Möller les 14. sálm. 22.30 Leikrit vikunnan „DauAinn á hæl- inu“ eftir Quentin Patrich. Lokaþáttur. Þýðandi: Sverrir Hóimarsson. Útvarþsleikgerö: Edith Ranum. Leikstjóri: Þórballur Sigurðsson. Leikendur: Sigurður Skúlason, Pétur Einarsson, Helga Jónsdóttir, Sigurður Karlsson, Jóhann Sigurðarsnn, Guðlaug María Bjarnadóbir, Jón Gunnarsson, Rúrik Haraldsson og Ellert Ingi- mundarson. (Einnig útvarpaö nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 DJass|>éttur.-Jón MúliAmason. (Einnig útvarpað aöfaranótt mánudags aö loknum frótt- um kl. 2.00). 24.00 Fréttir. 00.10 Semhljámur. Umsjón: Sigrióur Asta Ám- adóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 V*Aurfreanir. 01.10 Naturútvarp á báðum rétum til 7.03 MorgunútvarpiA - Úr myrkrinu, inn i IjAsiA. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hef|a daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 Morguneyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfalling með Jóhönnu Haröardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram. 4A AA -- 1 v,vii HflfMKIlMlmTIir 12.45 Ifcnhverttotandið é éttatiu. með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 HvsA er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félagslifi og fjölmiðlum. 14.06 Milll máia. Ámi Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnu- staða kl. 15.03, stjómandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagekré. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tðmasson. - Kaffispjail og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. 18.03 Þjéðaraálin - ÞjóAfundur i béinni útsendingu, simi 91-68 60 90 19.00 Kvðkttréttlr 19.32 „Biitt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalóg. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurðar- dóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Amardóttir. 21.30 KvMdtónar. 22.07 Rokk og nýbyfgja. Skúli Helgason kynnir. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fróttum kl. 2.00). 00.101 héttinn. 01.00 Næturútvarp i báðum réaum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtÐ 01.00 Áfram island. Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. 02.00 Fréttir. 02.05 Snjóalðg. Umsjón: Snorri Guövaröarson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur Irá limmtu- degi á Rás t). 03.00 „Blitt og létt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Dratnar Tryggvadóttur frá liðnu kvðldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 04.30 VeAurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Frétttr af veðri, fnrð og flugsam- gðngum. 05.01 Bléar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekið úrval frá mánudags- kvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veAri, fnrð og flugsam- gðngum. 06.01 Normnir tónar. Ný og gömul dægudög frá Norðurlðndum. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp NorAuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. SJÓNVARP Þriðjudagur 27. febiúar 17.50 BAtótfur (5) (Bmrnrne). Sögumaður Amý Jóhannsdóttir. Þýóandi Ásthildur Sveinsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.05 Æskuástir (f) (Forelska) Dönsk mynd um unglinga, skrifuð al þeim. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvaipið) 18.20 Upp og niður tónstigann (4) Umsjón Hanna G. Sigurðardóttir og Ólafur Þórðarson. 18.80 TéknmMsfréttir 18.55 Ynglsmsr (71) (Sinha Moga) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 18.20 BarAi Hamar (Sledgehammer) Banda- riskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 1930 BtoBd pardusfcm. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Neytandinn. Umsjón Kristln S. Kvaran Neytandfnn er á dagskrá Sjón- varpsins í kvöld kl. 20.35 í umsjón Kristínar S. Kvaran og Ágústs Ágústssonar. Þar verður könnuð skaðsemi steikingarfeiti og hinna svonefndu E-efna í matvælum. Fjallað verður um meðferð eggja í matvöruverslunum og nýtt sjón- varpskerfi, NICAM- STEREO. Þá verður almenningi veitt aðstoð við að botna í rafmagnsreikningunum. og Agúst Ágústsson. Dagskrárgerð Þór Ells Pálsson. 21.00 FerA én enda (The Infinite Voyage) VarasjéAurinn. Bandariskur fræðslumynda- flokkur. Þessi þáttur fjallar um virkjun þeirrar duldu orku til iþróttaafreka sem býr í mannslík- amanum. Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.50 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur. Umsjón Ágúst Guðmundsson. 22.05 AA lelkslokum (Game, Set and Match) Níundi þáttur af þrettán. Breskur framhalds- myndaflokkur, byggöur á þremur njósnasðgum eftir Len Deighton. Aöalhlutverk lan Holm, Mel Martin og Michelle Degen. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrériok. Þriðjudagur 27. febrúar 15.30 Baráttan við kerfið. Samaritan. Fjöldi heimilislausra einstaklinga í Bandaríkjunum, skiptir hundruöum þúsunda. Myndin fjallar um mann 'sem lætur sig þessi mál miklu varöa. Aöalhlutverk: Martin Sheen, Roxanne Hart og Cicely Tyson. Leikstjóri: Richard T. Heffron. 1986. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Jógi. Yogi’ s Treasure Hunt. Vinsæl teikni- mynd. 18.10 Dýralíf í Afríku. Animals of Africa. 18.35 Bylmingur. Þungarokk. 10.10 10.10. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veöur ásamt fréttatengdum innslögum. Stöö 2 1990. 20.30 Paradisarklúbburinn Paradise Club. Vandaður breskur framhaldsþáttur. 21.25 Huntar. Spennumyndaflokkur. 22.15 RaunirEricuLaboursofEríca. Meinfynd- inn breskur gamanmyndaflokkur í sex hlutum. Fjóröi hluti. 22.40 Ég drap manninnn minn... I Shot My Husband... Hún skaut eiginmann sinn tveimur skotum þar sem hann lá sofandi í rúminu. Var þetta morð? Við réttarhöldin yfir henni áriö 1985 var hún sýknuö á þeim forsendum aö hinn látni eiginmaður hefði misþyrmt og misnotaö hana á hroðalegan hátt í gegnum tíöina. Dómur þessi markaöi tímamót fyrir konur sem myrt hafa eiginmenn sína vegna ofbeldis. 23.30 ReiAi guftanna L Rage of Angels I. Endurtekin afburöavel gerö spennumynd I tveimur hlutum gerö eftir samnefndri metsölu- bók ríthöfundarins heimsfræga, Sidney Sheldon. Seinni hluti veröur á dagskrá annaö kvöld. Fimmtudagskvöldið 1. mars verður svo frumsýndur fyrri hluti framhaldsmyndarinnar Reiöi guðanna II en það er beint framhald af Reiði guðanna I. Aðalhlutverk: Jennifer Parker, Adam Wamer, Michael Moretti og Ken Bailey. Leikstjóri: Buzz Kulik. 1984. 01.05 Dagskrárlok. Hunter, spennumyndaflokkurinn er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 21.25. Tíminn 11 Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 23. tebr.-1. mars er í Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni vlrka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyljaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Hafnarfjörftur: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakl er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartímar Landspítallnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknarlími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspitalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvítabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til lostudaga kl. 16-19.30- Laugardagaog sunnu- daga kl. 14-19.30. - HeilsuvemdarstAAIn: Kl. 14 til kl. 19. - Fæilngarheimill Reykjavíkur: Alla dagakl. 15.30 tilkl. 16.30. -Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspitall: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlíA hjúkrunarheimill I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkurlæknlshéraAs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavík - sjúkrahúsiA: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrí-sjúkrahúslA: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. íp’ Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkviliö og sjúkrablll slmi 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sfmi 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222. Isafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasími og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.