Tíminn - 28.02.1990, Síða 1

Tíminn - 28.02.1990, Síða 1
 Hugvit héðan gegn mengun í A-Evrópu Á þingi Norðurlandaráðs í gær gerði Steingrímur Hermannsson, forsæt- isráðherra mengunarmál í löndum Austur-Evrópu að umtalsefni og benti m.a. á nauðsyn þess að Norðurlanda- þjóðirnar iegðu sitt af mörkum við að draga úr þeirri gífurlegu loftmengun sem fylgir mikilvægum orkugjöfum þessara landa, brúnkolum. Benti hann á að íslensk þekking á virkjun jarðhita virtist geta nýtst þessum þjóðum til að beisla hreinan eða mengunarlítinn orkugjafa. Hjá fyrirtækinu Virkir- Orknit, sem fæst við útflutning á þekk- ingu á jarðhitavirkjun til landa í Austur- Evrópu fengust þær upplýsingar að einmitt þessa dagana væri verið að Ijúka hagkvæmnisathugunum á fjar- varmaveitum í Ungverjalandi sem myndu stórlega draga úr loftmengun. • Blaðsíða 5 huiitruar hlyoa íbyggnir á máltlutning á þingi Noröurlandaráös í gær. Tímamynd: Pjetur Heimsmeistarakeppnin í handknattleik hetst í dagog evrópskirveðmangararspáokkur6.-8.sæti: STADANIVEÐBÖNKUH: ÍSLAND1 Á MÓTI20 Heimsmeistarakeppnin í handknattleik hefst í dag í Tékkóslóvakíu. Tíminn fylgir keppninni úr hlaði með sérstöku handboltablaði þar sem finna má allar helstu upplýsingar um iið, leikmenn og skipulag keppninnar. Auk þess er umfjöllun um keppnina á íþróttasíðu. Við könnuðum í gær stöðuna hjá evrópskum veð- möngurum og í einum stærsta bankanum voru möguleikar íslands á að vinna keppnina taldir 1 á móti 20. Helst er veðjað á sovéskan sigur en íslenska liðið er í 6-8 sæti. • Blaðsíða 5 Forsætisráðherra gerir mengunarmál að umræðuefni á Norður- landaráðsþingi og bendir á áþreifanleg dæmi um úrbætur:

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.