Tíminn - 24.03.1990, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.03.1990, Blaðsíða 8
8 Tíminn Laugardagur 24. mars 1990 Keflavík - Fram-orðið Frambjóöendur f lokksins til bæjarstjórnarkosninganna veröa til viðtals á hverju kvöldi fram aö kosningum aö Hafnargötu 62, Keflavík. Keflvíkingar eru hvattir til aö koma og kynna sér stefnu flokksins og ræöa málin. Frambjóðendur Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur LindaJónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði28 45228 Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Ingvi Jón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík LindaStefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut3 93-41447 ísafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbrautö 95-3132 Hvammstangi Friðbjörn Níelsson Fífusundi 12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð13 95-5311 Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hliðarveig 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 skrifstofa Skipagata 13 (austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson ,, Svalbarðseyri 96-25016 Húsavik Sveinbjörn Lund Brúargerði 14 96-41037 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyqað 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 97-1350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður BirkirStefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi12 97-41167 Eskifjörður Þórey Dögg Pálmadóttir Svínaskálahlíð19 97-61367 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu4 97-51299 Djúpivogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli ísleifsson Hafnarbraut16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 98-34389 Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 98-33813 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Jón Ólafur Kjartansson Eyjaseli 2 98-31293 Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jón ina og Árný Jóna Króktún 17 98-78335 Vfk Ingi Már Björnsson Ránarbraut9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 OLL VINNSLA PRENTVERKEFNA Við í Prentsmiðjunni Eddu tökum að okkur hönnun og vinnslu á stórum og smáum prentverkefnum. Höfum yfir 50 ára reynslu í prentverki. Reynið viðskiptin. i PRENTSMID)ANi u Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000. Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar. MIKLUBRAUT 68 s 13630 Leikfélag Húsavíkur: Land míns föður í samkomuhúsinu Frumsýning á Landi míns föður eftir Kjartan Ragnarsson 17. mars 1990. Tónlist cftir Kjartan Ragnarsson. Já, Leikfélagi Húsavíkur er ekki fis- jað saman, það sannaði á eftirminni- legan hátt sýning þess á Landi míns föður laugardaginn 17. mars sl. Hver fersentimetri senu og salar litla samkomuhússins okkar hér fyllt- ist af söng, tónlist, lífi og fjöri. Það að geta sett upp sýningu af þessu tagi er sannkallað stórvirki. Allur sá fjöldi fólks sem leggur hér hönd á plóginn á skilið ómældar þakkir og virðingu okkar hinna. Traust leik- stjóm og sá eiginleiki Sigurðar Hall- marssonar að laða ífam það besta í hverjum þátttakanda þessa verks sýnir óumdeilda hæfileika hans, enda hefúr það komið margoft áður í ljós á undanfömum ámm. Tónlistin og hvemig hún er unnin og fiutt undir frábærri stjóm Davids B. Thompson er feikimikilvægur hlekkur í sýningu þessari. . Snúum okkur þá að helstu hlut- verkaskipan verksins. Ég verð að segja að þar, kom mér margt á óvart og færði mér heim sanninn um að alltaf býður leikfélag Húsavíkur upp á ný andlit á Qölunum. Eitt af veiga- meiri hlutverkum er í höndum ungrar stúlku, Elínar Sigurðardóttur, en hún stendur sig stórkostlega vel í hlut- verki Bám. Þetta má teljast leiksigur fyrir hana og vonandi á hún eftir að stíga oftar á ljalimar í leikhúsinu. Kristján Halldórsson í hlutverki Sæla er alveg bráðgóður og skemmtilegur. Þá skal nefna til sögunnar leikara sem ekki hefúr sést lengi hér á fjölun- um, á ég við Jón Guðlaugsson. Hann skilar sínu hlutverki með slíkum ágætum að hrífúr áhorfandann og vinnur leiksigur, eins og fagmenn myndu eflaust kalla það. Jón ætti að taka þátt í fleiri sýningum í framtíð- inni. Gömlu refimir í húsvískri leik- list, þeir Ingimundur Jónsson og Ein- ar Njálsson, bregðast ekki frekar en fýrri daginn okkur leikhúsgestum. Hvert leikfélag á auð með slíka leik- ara í sínum röðum. Guðný Þorgeirs- dóttir fer ömggum höndum um sitt vandasama hlutverk og hefur fúllt vald þar á. Vert er að geta bráð- skemmtilegrar túlkunar Katrínar Ól- afsdóttur á hlutverki Önnu. Margt fleira mætti telja upp um hlutverka- skipan og meðhöndlun á þeim, en ég læt þetta nægja þar um. Dansatriði þessa verks em undir röggsamri stjóm Einars Þorbergssonar. Þetta sem hér að framan er sett á blað sem umfjöllun um þetta ágæta verk telst nú varla fagmannlegt, en skal samt duga. I Iokin vil ég þakka íyrir það að hafa mátt njóta jafrifrábærrar skemmtunar og upplyftingar sem raun varð á. Megi Leikfélagi Húsa- víkur auðnast sem lengst að vera lif- andi félagsskapur, ílytjandi okkur leikverk af ýmsum toga og hafa bæt- andi áhrif á mannlíf hér um slóðir. Hafliði Jósteinsson Endurhönnun Þjóðleikhúss Ahugasemd 'j _"oainnilnniir'^an . *. a ! BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar Vegna orða i forystugrein á föstudag- inn (Endurhönnun Þjóðleikhúss) þar sem sagt er að Skúli Norðdahl arki- tekt hafi skrifað „flokksforingja sín- um Svavari Gestssyni“ skorinort áminningarbréf, hefúr Skúli gert þá athugasemd við ritstjóra Tímans, að þótt hann telji sig sósíalista sé hann ekki í Alþýðubandalaginu og taki ekki þátt í stjómmálum og eigi sér enga flokksforingja. Þessa athuga- semd er sjálfsagt að taka til greina og biðja velviröingar á því sem ofsagt var. Þá þykir Skúla það rangt ályktað í forystugreininni, að skrif hans nú geti ekki haft áhrif á framkvæmd áforma um að breyta útliti salarkynna Þjóðleikhússins. Skúli bendir á það sem rök að enn hafi ekki verið fúll- nægt ákvæðum byggingarreglugerð- ar, þar sem segir að óheimilt sé að hefja byggingarframkvæmdir ... þar með breytingar á húsi, nema leyfi byggingamefndar sé fyrir hendi. Skúli segir þetta leyfi ekki liggja fyr- ir. Við þessu er það að segja, að rit- stjórar Tímans hefðu síður en svo á móti því, þótt SkúIaNorðdahl yrði að trú sinni um það að byggingamefnd beitti stöðvunarvaldi gegn raskinu í Þjóðleikhúsinu. Betur að satt reynd- ist. Kjami þessa máls er sá að Skúli Norðdahl er andstæður breytingum á sal Þjóðleikhússins, það er Tíminn líka. Ritstj.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.