Tíminn - 24.03.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.03.1990, Blaðsíða 15
t' I 1 t r I O n\nn' \ n » Laugardagur 24. mars 1990 ÍÞRÓTTIR íslenskar getraunir: Tvöfaldur pottur nú um helgina Engin röð kom fram með 12 réttum um síðustu helgi í getraunum og því bætist 1. vinningur 713.002 kr. við um helgina í 12. leikviku. Úrslitin um síðustu helgi voru óvænt, þó skipting 1x2 merkjanna væri ekki svo galin eða 5-4-3. Tipparar áttu von á fleiri heima- sigrum en raun varð á og þeir einu sem vinning fengu voru 8 aðilar sem höfðu 11 rétta. Hver þeirra fékk í sinn hlut 38.195 kr. Staðan í hópleiknum, „Vorleik" er nú sú að B.P. og ÖSS eru enn jafnir á toppnum með 110 stig. ÞRÓTTUR og FÁLKAR hafa 108 stig og hóparnir BIGGI, TVB16 og 2=6 hafa 107 stig. Keppni fjölmiðlanna hefur sjald- an verið eins spennandi og nú. Stöð 2 og RÚV náðu bestum árangri í síðustu viku, voru með 6 rétta, en aðrir miðlar voru með 4-5 rétta. Staðan í keppninni er nú þessi: Stöð 2 61, Bylgjan 60, Dagur og Alþýðublaðið 58, Þjóðviljinn 57, Lukkulína 54, DV 52, Morgunblað- ið og RÚV 50 og Tíminn 49. Fylkir var söluhæsta félagið í síð- ustu viku með rúmlega 23 þúsund raðir og Fram var skammt undan. Þór Ak. og Þróttur koma inná listann í 7. og 8. sæti, en út af listanum falla Huginn og Víkingur. ÍA lyfti sér úr 7. sætinu í það 4. Leikur no. 6 á seðlinum í dag hefur þegar verið leikinn og því mun Svanhvít Axelsdóttir eftirlitsmaður íslenskra Getrauna kasta getrauna- teningnum í sjónvarpssal í leikhléinu í leik QPR og Nottingham Forest sem sýndur verður í beinni útsend- ingu í dag. Leikurinn hefst að venju kl. 15.00 og sölukerfinu verður lokað kl. 14.55. Ástæðan fyrir því að leik no. 6, leik Manchester City og Chelsea var flýtt er sú að á sunnudaginn á Chelsea að leika gegn Middiesbor- ough í úrslitaleik einhverjar Zenith Cup keppni. Búið var að prenta stöðublað fyrir 12. leikviku þegar ljóst varð að flýta þurfti leiknum og því verður að grípa til getraunaten- ingsins. BL FJÖLMIÐLASPÁ LEIKIR 24. MARS ’90 CO 2 £ TÍMINN 2E 3 i cc o Q 2 tr 22 1 m 04 8 (fí £ Q -1 m £ 3 < < Z 'Zi 3 X. -J SAMTALS 1 X 2 Coventry - Charlton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 C. Palace - Aston Villa X 2 X 2] 2 2 2 1 2 2 1 2 7 Derby - Arsenal 2 X 1 11 X 1 X X X 4 5 1 Everton - Norwich 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 9 1 0 Luton - Millwall 1 1 2 12 1 1 1 1 1 8 0 2 Man. City - Chelsea 1 X 2 2 2 1 1 X X 2 3 3 4 Q.P.R. - Nott. For, X X 2 2 X 2 2 1 1 2 2 3 5 Southampton - Man. Utd. 1 2 1 1 1 1 X 2 1 1 7 1 2 Wimbledon - Sheff. Wed. 1 1 X 1! 1 1 1 X 1 X 7 3 0 Blackburn - Newcastle 1 1 X 2 1 2 1 1 2 X S 2 3 Oxford - Swindon 1 X 2 1 2 x 2 X 1 X 3 4 3 Sunderland - West Ham X 1 1 X 1 1 1 X 1 1 7 3 0 Tíminn 27 Úrslitakeppnin í körfuknattleik: Leikið á Nesinu og í Keflavík - KR-UMFG á sunnudagskvöld og IBK-UMFN á mánudagskvöld Úrslitakcppni fslandsmótsins í körfuknattleik hefst um helgina með leik KR-inga og Grindvíkinga í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi kl. 20.00. Síðari leikur liðanna verður á þriðjudagskvöld í Grindavík á sama tíma. Komi til þriðja leik þá verður hann á Nesinu á fimmtudagskvöld kl. 21.00. Það lið sem sigrar í tveimur leikjum kemst áfram í úr- slitaleikina. KR-ingar mæta til leiks f tvo fyrstu leiki úrslitakeppninnar án Sovétmannsins Anatolij Kovtoun, en hann var dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að slá til leikmanns í leik fyrir skömmu. Grindvíkingar verða án Rúnars Árnasonar sem er hand- arbrotinn er það skarð fyrir skildi hjá báðum liðunum. Iþrótta- viðburðir helgarinnar Handknattleikur Laugardagur 1. deild karla kl. 16.30: Digranes HK-Grótta Strandgata FH-Stjarnan Laugardalshöll KR-lR Valsheimili Valur-Víkingur Vestmannaeyjar 3. deild karla: iBV-KA Digranes kl. 17.45 ÍS-ÍBÍ Laugardalshöll kl.15.00 Víkingurb-UMFA Sunnudagur 3. deild karla: Garðabær kl. 20.00 Stjarnan b-UFHÖ Garðabær kl. 21.15 ÍBÍ-ÍS Blak Laugardagur Úrslitakeppni íslandsmótsins: Digranes kl. 13.00 UBK-Víkingurkv. Digranes kl. 14.15 HK-PrótturR. ka. KR og Grindavík hafa mæst 6 sinnum á körfuknattleiksvellinum á síðustu 3 árum, eða frá því UMFG vann sig upp í úrvalsdeild. KR hefur unnið 5 þessara leika, en Grindavík 1. Það var í fyrra þegar Grindavfk skoraði 66 stig gegn 60 stigum KR- inga. Dómarar í leiknum á sunnudags- kvöld verða þeir Leifur Garðarsson og Kristján Möller. I hinni undanúrslitaviðureigninni mætast nágrannarnir Keflvíkingar og Njarðvíkingar. Þessi lið mættust í fyrrakvöld í bikarúrslitunum og eins og kunnugt er þá sigruðu Njarð- víkingar. Ekki er vitað annað en bæði liðin geti stillt upp öllum sínum sterkustu mönnum í leikjunum. Fyrsti leikur liðanna verðir í Kefla- Sunnudagur Höllin Akureyri: kl. 14.00 KA-ÍSkvenna kl. 15.15 KA-ÍSkarla Með sigri á HK geta Þróttarar tryggt sér Islandsmeistaratitilinn, en tapi þeir munu þeir leika úrslitaleik gegn sigurvegaranum í leik KA og ÍS. í kvennaboltanum getur ÍS tryggt sér titilinn með sigri á KA, tapi UBK fyrir Víking. Verði úrslit á aðra leið þarf að bíða eftir úrslitunum í frestuð- um leik UBK gegn KA sem fram fer á Akureyri um næstu helgi. Júdó íslandsmeistaramótið í Júdó fer fram í dag í íþróttahúsi Kennarahá- skólans. Keppt verður í flokki karla og kvenna og flokki karla yngri en 21 árs. Keppni hefst kl. 10.30 og úrslita- viðureignir mótsins hefjast kl. 14.00. Hestaíþróttir Fyrsta bikarmótinu í hestaíþróttum hér á landi líkur í dag þegar úrslit mótsins fara fram í Reiðhöllinni í Víðidal. Keppt verður frá kl. 10-12 og 18-22. Þegar hafa 220 keppendur þurft frá að hverfa í forkeppni, en eftir eru 55 keppendur frá 6 íþróttafé- lögum hestamanna, þau eru: Andvari, Fákur, Gustur, Hörður, Máni og Sörli. vík á mánudagskvöld kl. 20.00 en á miðvikudagskvöld mætast liðin á ný í Njarðvík kl. 20.00. Komi til þriðja leiks verður hann í Keflavík kl. 20.00 á föstudagskvöld. Dómarar í leiknum á mánudag verða þeir Berg- ur Steingrímsson og Helgi I3ragason! Þau lið sem sigra í áðurnefndum viðureignum mun leika til úrslita um íslandsmeistaratitilinn, í þeim slag þarf 3 sigurleiki til þess að hljóta titilinn, þannig að úrslitaleikirnir geta orðið 5 talsins. Árangurinn í deildarkeppninni og í úrslitakeppninni ræður riðlaskipt- ingunni fyrir næsta keppnistímabil. Ekki er úr vegi að líta nánar á það mál. A-riðill: íslandsmeistarar Lið no. 3 eða 4 Haukar ÍR Snæfell B-riðill: Silfurhafar Lið no. 3 eða 4 Tindastóll Þór Dregið verður um í hvaða riðil lið no. 3 og 4 lenda. BL Birgir Mikaelsson og Guðmundur Bragason munu mætast með liðum sínum KR og UMFG á sunnudags- kvöld. Tippað á tölvunni í leikviku 12 - 1990 Leikur nr. 7 í beinni útsendingu hj'á Sj'ónvarpinu Sölukerfið lokar kl. 14:55 FJÖLHIÐLAR GETRAUNIR PC- TIPPARAR SAHTALS TIPPAÐ Rétt LEIKUR TVÖFALDÚR POTTUR HLUTFALL HLUTFALL HLUTFALL HLUTFALL A 144 R. röfl NÚMER HEIHALIÐ - ÚTILIÐ 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1X2 1 Coventry - Charlton 100% 0% 0% 75% 15% 10% 92% 4% 4% 89% 6% 5% 1 2 C. Palace - Aston Villa 10% 20% 70% 10% 30% 60% 18% 23% 59% 13% 24% 63% 2 3 Derby - Arsenal 40% 50% 10% 45% 20% 35% 35% 31% 34% 40% 34% 26% 1 X 4 Everton - Norwich 90% 10% 0% 60% 20% 20% 76% 17% 7% 75% 16% 9% 1 5 Luton - Hilluall 80% 0% 20% 55% 30% 15% 55% 42% 3% 63% 24% 13% 1 6 Han. City - Chelsea 30% 30% 40% 20% 30% 50% 38% 35% 27% TENINGU í 1 X 2 RÚV 7 Q.P.R. - Nott. For. 20% 30% 50% 55% 25% 20% 34% 27% 39% 36% 27% 36% 1 2 8 Southampton - Han. Utd. 70% 10% 20% 45% 30% 25% 72% 20% 8% 62% 20% 18% 1 9 Uimbledon - Sheff. Ued. 70% 30% 0% 65% 20% 15% 37% 33% 30% 57% 28% 15% 1 10 Blackburn - Newcastle 50% 20% 30% 25% 40% 35% 43% 35% 22% 39% 32% 29% 1 X 2 11 Oxford - Swindon 30% 40% 30% 30% 20% 50% 24% 40% 36% 28% 33% 39% X 2 12 Sunderland - Uest Ham 70% 30% 0% 50% 30% 20% 32% 35% 33% 51% 32% 18% 1 X

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.