Tíminn - 27.03.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.03.1990, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 27. mars 1990 Tíminn 11 No. 6004 Lárétt 1) Blikk. 5) Andi. 7) Rödd. 9) Dauði. 11) Lík. 12) Baul. 13) Atía. 14) Iðn. 16) Und. 18) Pilta. Lóðrétt 19 Burðarás. 2) Kærleikur. 3) Nes. 4) Hár. 6) Reka frá. 8) Rimlakassi. 10) Tunna. 14) Kverk. 15) Burt af. 17) Tólf mánuðir. Ráðning á gátu no. 6003 Lárétt 1) Ólétta. 5) Lóu. 7) Kös. 9) Gat. 11) Al. 12) No. 13) Rif. 15) Ein. 16) Löt. 18) Sálaða. Lóðrétt 1) Óskari. 2) Éls. 3) Tó. 4) Tug. 6) Storka. 8) Öli. 10) Ani. 14) Flá. 15) Eta. 17) Öl. „Hlusta þú nú vandlega. Ég get ekki sagt þér þetta nema einu sinni því pabbi bað mig um að endurtaka það ekki. “ 6, BROSUM / og * allt gengur betur * Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 26. mars 1990 kl. 09.15 Kaup Bandarikjadollar......61.5400 Sterlingspund......... 99,2210 Kanadadollar..........52,27400 Dönsk króna........... 9,39900 Norsk króna........... 9,28770 Sænskkróna............ 9,94510 Finnsktmark...........15,20820 Franskur franki.......10,65440 Belgískur franki...... 1,73180 Svissneskur franki....40,44690 Hollenskt gyllini.....31,88190 Vestur-þýskt mark.....35.87610 ítölsk líra........... 0,04873 Austurriskur sch...... 5,09750 Portúg. escudo........ 0,40580 Spánskur peseti....... 0,56070 Japanskt yen.......... 0,39427 (rskt pund............95,77800 SDR...................79,61980 ECU-Evrópumynt........73,27880 Belgiskur fr. Fin..... 1,73180 Samt.gengis 001-018 ..479,75110 Sala 61,70000 99,4790 52,41000 9,42346 9,31180 9,97090 15,24770 10,68210 1,73630 40,55210 31,96480 35,96930 0,04885 5,11080 0,40690 0,56210 0,39530 96,02700 79,82680 73,46930 1,73630 480,99835 1111111111111 ÚTVA RP/SJÓNVARP UTVARP Þriðjudagur 27. mars 6.45 Ve&uriregnir. Baen, séra Sigu rðu r Páls- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. - Baldur Már Arngrims- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litlibamatimínn:„EyianhansMúm- ínpabba" eltir Tove Jansson. Lára Magn- usardóttir les þýöingu Steinunnar Briem (17). (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- ■dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Norðuriandi. Umsjón: Karl E. Pálsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan viö kerfiö. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpaö kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhijómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriöjudags- ins í Otvarpinu. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.001 dagsins ónn - Krabbameinslélag- ið á Akureyri. Umsjón: Guðrún Frimanns- dóttir. (Frá Akureyri). 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt lólk“ ettir Tryggva Emilsson. Pórarinn Friöjónsson les (25). 14.00 Fréttir. 14.03 Ettiriaetislðgin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Ástu Hannesdóttur snyrtisérfræöing sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aöfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Inngangur að Passiusálmunum, ett- ir Halldór Laxness. Höfundur flytur. Árni Sigurjónsson les formálsorð og kynnir. Seinni hluti. (Endurtekinn frá fimmtudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Þingfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Ekki slókkva Ijósið! Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Schubert, Mahler, da Falla og Duparc. Þrir Ijóöa- söngvar eftir Franz Schubert. Elisabeth Schwarzkopf syngur, Edwin Fischer leikur á píanó. Fjórir Ijóðasöngvar eftir önnu Mahler. Isabel Lippitz syngur, Barbara Heller leikur á píanó. Sjö spænsk alþýðuljóð eftir Manuel da Falla. Susan Daniel syngur, Richard Amner leikur á pianó. Fjórir Ijóöasöngvaar eftir Henri Duparc. Jessye Norman syngur og Dalton Baldwin leikur á planó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefrl. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.07)7 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpaö i næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir Köandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn: „Eyjan hans Múm- ínpabba“ eltir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (17). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Tónskáldatimi. Guömundur Emilsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Nútimabóm. Annar þáttur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur úr. þáttaröðinni „I dagsins önn" frá 28. febrúar). 21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða“ eftir Kari Bjamhof. Arnhildur Jónsdóttir les (8). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 37. sálm. 22.30 Leikrit vikunnan „Brúðkaupsbréfið hennar" eftir Botho Strauss. Þýðandi: Hafliði Arngrímsson. Leikstjóri: Arnar Jónsson. Guörún Gisladóttir leikur. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpaö aðfaranótt mánudags aö loknum frétt- um kl. 2.00). 24.00 Fréttir. OO.IO Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur. Með Jóhönnu eru Bryndís Schram og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfa- þing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir. - Gagn og gaman Jó- hönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttirog Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjódarsálin - Þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvóldfréttir 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardótt- ir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - krassandi þáttur sem þorir. 20.00 Bikarúrslitakeppnin í kórfuknatt- leik: Grindavík-KR. íþróttafréttamenn lýsa leiknum beint. 22.07 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk liturinn til Einars Kára- sonar i kvöldspjall. 00.10 i háttinn. Ólafur Þóröarson leikur miönæt- urlög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.OO, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. N/ETURÚTVARPID 01.00 Áfram island. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Snjéalðg. Umsjón: Snorri Guövaröarson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- degi á Rás 1). 03.00 „Blíttoglétt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áðuráRásl). 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekið úrval frá mánudags- kvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. SJONVARP Þriðjudagur 27. mars 17.50 Súsi litla. Dönsk barnamynd. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.05 Æskuóstir. (5) Norsk mynd um unglinga eftir handriti þeirra. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.20 Upp og niður tónstigann (6) Umsjón Hanna G. Sigurðardóttir og Ólafur Þórðarson. 18.50 Tóknmólsfróttir. 18.55 Yngismær (80). Brasilískur myndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Barði Hamar. Bandarískurgamanmynd- aflokkur. Þýðandi Guðni Kollbeinsson. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Afsakið hlé. Einþáttungur eftir Árna Ibsen í flutningi Egg-leikhússins. Leikstjóri Sveinn Einarsson. Leikendur Kristján Franklín Magnús, Ingrid Jónsdóttir, Viðar Eggertsson og Þór H. Tulinius. Leikmynd og búningar Steinunn Þórarinsdóttir. Tónlist Lárus H. Grímsson. Ung- ur forstjóri af '68 kynslóð reynir að bjarga fyrirtæki sínu frá gjaldþroti. „Grafalvarlegur gjaldþrotafarsi." Á undan flutningi leiksins flytur Birgir Sigurðsson ávarp í tilefni alþjóðaleiklistar- dagsins. Stjóm upptöku Jón Egill Bergþórsson. 21.30 Skuggsjó. Kvikmyndaþáttur. Umsjón Ág- úst Guðmundsson. 21.45 Að leikslokum. Lokaþáttur . Breskur framhaldsmyndaflokkur, byggður á þremur nósnasögum eftir Len Deighton. Afsakið hlé, grafalvarlegur gjald- þrotafarsi eftir Arna Ibsen í flutningi Egg-leikhússins veröur í Sjónvarp- inu kl. 20.35 í kvöld. í aðalhlutverk- um eru Kristján Franklín Magnús og Ingrid Jónsdóttir. 22.35 Neytendur. Meðal annars verður falla um aukefni í matvælum. Umsjón Kristín S. Kvaran og Ágúst Ómar Ágústsson. Dagskrár- gerð Þór Elís Pálsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Umræðuþóttur — Aukefni í matvælum. Umræðum stjórnar Kristín S. Kvaran. 23.50 Dagskróriok. Þriðjudagur 27. mars 15.25 Ismaðurinn. Iceman. Flokkur oliu- leitarmanna er að leit i námum þegar þeir koma niður á neanderdalsmann sem legið hefur frosinn undir mörgum snjólögum í um það bil 40.000 ár. Vísindamönnum tekst að koma lífi í forvera okkar og flestri líta á hann sem eitthvert viðundur. Aðalhlutverk: Timothy Hutton, Linds- ey Crouse og Jeff Lone. Leikstjóri: Fred Schep- isi. 1984. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Jógi. Yogi’s Treasure Hunt. Teiknimynd. 18.10 Dýralífí Afriku. Animals of Africa. 18.35 Bylmingur. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 2 1990. 20.30 Við erum sjö. We Are Seven. Vandaður framhaldsþáttur í sex hlutum. Annar hluti. Aðalhlutverk: Helen Roberts, Beth Roberts, Andrew Powell, Terry Dodson, Elen C. Jones, Juliann Allen og James Bird. Framleiðandi og leikstjóri: Alan Clayton. 21.25 Hunter. Spennumyndaflokkur. 22.15 Tíska. Videofashion. I þessum fyrsta þætti um sumartískuna í ár förum við til Ítalíu. Italskir hönnuðir þykja snjallir í að mýkja klassískar línur og fella þær að nútíðinni, oft með mýkri efnum, víðari sniðum og hreinni litum. í þessum þætti gefur að líta sumarið hjá Gian Franco Ferre, Lauru Giagiotti, Missoni, Gianni Versace, Genny, Krizia, Max Mara, Erreuno og Luciano Soprani meðal annarra. 22.45 Munaðarieysingjar Póllands. Orp- hanages in Poland. Munaðarleysingjar Póllands lenda nær undantekningarlaust á stofnunum og dvelja þar jafnvel frá fæðingu til átján ára aldurs. Ættleiðing þessara barna er vandasamt og flókið mál og getur tekið mörg ár að ganga í gegn. I þessum þætti fylgjumst við með kvik- myndatökuliði sem fékk heimild til þess að heimsækja munaðarleysingahæli og fylgjast þar með daglegu lífi barnanna í nokkrar vikur. 23.35 Sveitamaður í stórborg. Coogan s Bluff. Ósvikin spennumynd. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Lee J. Cobb, Susan Clark og Don Stroud. Leikstjóri og framleiðandi: Don Siegal 1968. Stranglega bönnuð börnum. 01.25 Dagskróriok. Hunter, spennumyndaflokkurinn er á dagskrá Stöövar 2 í kvöld kl. 21.25. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 23.-29. mars er í Laugarnesapóteki og Árbæjar- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl 9.00-18.30. en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga kl. 17:00-08:00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjarnarnesi er læknavakt á kvöldin kl. 20:00-21:00 og laugard. kl. 10:00-11:00. Lokað á sunnudaga. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt ■ara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er i síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. -Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19^30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið s(mi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasimi og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.