Tíminn - 14.03.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.03.1990, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 14. mars 1990 . Tíminn 11 Denni dæmalausi Z-5 „Ég held að allir hlátrar Wilsons fari fram innra með honum." No. 5995 Lárétt 1) Tímalengd. 5) Elska. 7) Dreytill. 9) Maður. 11) Burt. 12) Utan. 13) Bit. 15) Fugl. 16) Mjaðar. 18) Öriát- ar. Lóðrétt 1) Málms. 2) Blöskrar. 3) Andstæðar áttir. 4) Kindina. 6) Stormur. 8) Svif. 10) Gyðja. 14) Mörg op. 15) Tré. 17) Brögð. Ráðning á gátu no. 5994 Lárétt I) Ingvar. 5) Óár. 7) Lóa. 9) Gap. II) Yl. 12) Ló. 13) Rit. 15) Hal. 16) Róa. 18) Búlkar. Lóðrétt 1) Illyrt. 2) Góa. 3) Vá. 4) Arg. 6) Trú. 15) Hak. 17) Ól. % BROSUNl/ og * alltgengurbetur • Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 13. mars 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar......61.4300 61,59000 Sterllngspund.......... 98,8320 99,0890 Kanadadollar...........52,15000 52,28600 Dönsk króna............ 9,36430 9,38870 Norskkróna............. 9,28090 9,30500 Sænsk króna............ 9,91930 9,94510 Flnnsktmark............15,21490 15,25450 Franskur franki........10,61650 10,64420 Belgískur franki....... 1,72700 1,73150 Svissneskur franki....40,28990 40,39480 Hollenskt gyllini......31,87610 31,95910 Vestur-þýskt mark......35,88100 35,97440 ítölsk lira............ 0,04860 0,04872 Austurriskur sch....... 5,09860 5,11180 Portúg. escudo......... 0,40670 0,40770 Spánskur peseti........ 0,55850 0,56000 Japanskt yen........... 0,40728 0,40383 írskt pund.............95,41600 95,66500 SDR....................79,78280 79,99060 ECU-Evrópumynt.........73,14780 73,33830 Belgískurfr. Fin....... 1,72680 1,73130 Samt.gengis 001-018 ..478,51308 479,75935 lill ÚTVARP/SJÓNVARP iiiiinii lllllllllll iiiiiini illlllllllllllllllll UTVARP Miðvikudagur 14. mars 6.45 VeAurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthí- asson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morguraárið. - Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, tréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litti bamatfminn: „Eyjan hana Múm- inpabba" oftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (8). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfiml með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturínn - Frá NorAuriandl. Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Naytendapunktar. Hollráðtil kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 VeAurfregnir. 10.30 Úr bókaskópnum. Ema Indriðadóttir skyggníst i bókaskáp Stefáns Sæmundssonar blaðamanns. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 SamhljAmur. Umsjón: Ingveldur G. Ól- afsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagekrá. Litið yfir dagskrá miðviku- dagsins í Utvarpinu. 12.00 FróttayfiriK. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Ámason flytur. 12.20 Hódegisfréttir 12.45 VeAurfregnir. Dónarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 f dagsins ðnn - Að komast upp ó topp. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegisaagan: „Fátækt I6lk“ oftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friöjónsson les (16). 14.00 Fróttir. 14.03 Harmonikuþóttur. Umsjón: Bjaml Mar- teinsson. (Endurlekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um loðdýrarækt á ts- landi. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingtróttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Furðuleg tyrir- bæri! Hlynur Örn Þórisson segir trá .snjó- manninum ógurlega". Umsjón: Kristin Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tönlist á siðdegi - Prokofijev og Saint Saðns. Skýþisk svíta op. 20 eftir Sergei Prokotijev. Sinlóníuhljómsveitin í Chicago leik- ur; Claudio Abbado stjómar. Fiðlukonsert nr. 3 í h-moll, op. 61 eítir Camille Saint-Saéns. Kyung-Wha Chung leikur með Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna; Lawrence Foster stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig úlvarþað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 Tónlist Auglýsingar. Dónarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 KvðldfrétUr 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Lrtli bamatiminn: „Eyjan harts Múm- ínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (8). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjðrnsson kynnir. 21.00 Að vistast ó stofnun. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Endudekinn þáttur frá 13. tebrúar). 21.30 fslenskir einsðngvarar. Eiður Agúst Gunnarsson syngur íslensk og eriend lög; Ólafur Vignir Albedsson leikur með á þlanó. 22.00 Frðttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskró morgun- gðngum. 05.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur fráföstudegi á Rás 1). 06.00 Fiéttir af voðri, færð og flugsam- g^ngum. 06.01 A þjóðlogum nðtum. Þjóðlög og vlsna- söngur frá öllum heimshomum. LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8. f 0-8.30 og 18.03-19.00. 22.20 Lestur Passiusólma. Ingóllur Möller les 26. sálm. 22.30 islensk þjóðmenning - Uppruni Is- lendinga. Fyrsti þáttur. Umsjón: Einar Kristj- ánsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag) 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reifuö. Umsjón: Ævar Kjadansson. 24.00 Fróttir. OO.IO Samhljómur. Umsjón: Ingveldur G. Ól- afsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfragnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rósum til morguns. SJONVARP Miðvikudagur 14. mars 17.50 Töfraglugginn (20) Umsjón Ámý Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmólsfróttir. 18.56 Poppkom Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Umboðsmaðurinn (The Famous Teddy Z). Fyrsti þáttur. Nýrbandarískurgamanmynda- flokkur. Ungur maður gerist óvænt umboðsmað- ur sérviskulegra skemmtikrafta. Aðalhlutverk Jort Cryer. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn f Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heidur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýsingar. 12.20 Hédegisfréttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskré. Dægurmélaútvarp. Sigurð- ur G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur. 18.03 ÞjóAarsélin - Þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardótt- ir og Sigríður Amardóttir. 20.00 íþróttarésin. Fyigst með og sagðar fróttir af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 yyBlttt og lótt...u Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur við í kvöldspjall. 00.101 héttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæt- urtög. 01.00 Nœturútvarp é bóAum résum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram fsland. Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriðg. 02.00 Fréttir. 02.05 Donovan. Magnús Þór Jónsson segir frá söngvaskáldinu og rekur sðgu þess. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudegi á Rás 2). 03.00 A frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1). 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægumnálaútvarpi miðviku- dagsins. 04.30 Veðurtregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurlekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fiéttir af veðri, færð og flugsam- Útlaginn, saga Gísla Súrssonar í leikstjórn Ágústs Guðmundsson- ar, veröur sýnd í Sjónvarpinu kl. 21.15 í kvöld. Myndin ergerð árið 1984 og með aðalhlutverk fara Arnar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Helgi Skúlason og Tinna Gunnlaugsdóttir. 19.50 BÍaiki pardusinn. 20.00 Fréttir og voður 20.35 Gestagagangur. ViðmælendurÓlínuað þessu sinni eru hjónin Bryndís Schram og Jón Baldvin Hannibalsson. Umsjón Ólína Þorvarð- ardóttir. Dagskrárgerð Kristín Björg Þorsteins- dóttirv 21.15 Útlaginn. íslensk kvikmynd frá árinu 1984. Leikstjóri Ágúst Guðmundsson. Myndin er byggð á Gísla sögu Súrssonar. Aðalhlutverk Amar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Helgi Skúlason og Tinna Gunnlaugsdóttir. Myndinvarfrumsýnd í Sjónvarpinu 18.4.1987. 23.00 Blefufrétftir og dagskrériok. •]»] Gluggaást nefnist lagiö sem flutt verður í Landslagskeppni Stöðvar 2 í kvöld kl. 20.30. Þá flytja Helga Möller og (var Halldórsson lag (vars viðtexta Halldórs Lárussonar og ivars. Magnús Kjartansson út- setti. 18.401 tvlðoljðsinu. Atter Hours. 19:19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttirog veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stóð 2 1990. 20.30 Landtlagið. GluggaésL Flytjendur: Helga Möller og Ivar Halldórsson. Lag: Ivar Halldórsson. Texti: Halldór Lárusson og Ivar Halldórsson. Útsetning. Magnús Kjartansson. Stöð2 1990. 20.35 Stðrvsldaslagur f skák. Stöó 2 1990. 20.45 Af bæ i borg Perfect Strangers. Gaman- myndaflokkur sem allir hafa skemmtun al. 21.15 Bílaþáttur Sððvar 2. Umsjón: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1990. 21.55 Michasl Aspel. Það eru þau Tina Tumer, Rod Steiger og Nigei Havers sem breski sjónvarpsmaðurinn Michael Aspel spjallar við I kvöld, en til gamans má geta að þessi sami þáttur var sýndur I Bretlandi fyrir viku siðan. 22.35 Störvsldaslagur f skák. Stöð 2 1990. 23.05 Sælurikið. Heaven's Gate. Raunsæ mynd sem lýsir baráttu Bandaríkjamanna við landnema en þeir tyrmefndu vilja landnemana á bak og burt. Kvikmyndatakan er einstðk sem og tímasetning myndarinnar en hún á að gerast i Wyoming á nitjándu öldinni. Aðahlutverk: Kris Kristofterson, Christopher Walken, Sam Wat- ersen, Brad Dourif, Isabelle Huppert, Jefl Bridges, John Hurt og Joseph Cotton. Leikstjóri: Michael Cimino. 1980. Stranglega bónnuð bðrnum. Lokasýning. 01.35 Dagskrériok. Góéar veislur enda vel! Eftir einn -ei aki neínn Miðvikudagur 14. mars 15.30 Góðirvinir. SuchGood Friends. Gaman- mynd sem byggð er á samnefndri metsölubók eftir Lois Gould. AöalhluWerk. Dyan Cannon, James Coco, Nina Foch, Laurence Luckinbill, Ken Howard, Burgess Meredith o.tl. Leikstjóri og framleiðandi: Otto Preminger. 1971. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Fhnm félagar Famous Five. Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18.15 Klemantina Clementine. Vinsæl teikni- mynd með islensku tali. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna 9.-15. mars er i Apóteki Austurbæjar og Breið- holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið f þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í slma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna Iri- • daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið.er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir í sima 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lytjabúðir og læknaþjónustu eru getnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara tram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk haíi með sér ónaemisskfrteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garöabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakl er i sima 51100. Hafnarijörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráögjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til töstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - ■ Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknarlími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlli Reykjavikur: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 16.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshælið: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heim- sóknarlimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjukrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahus Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavik - sjukrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknarllmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahus Akraness Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabill simi 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið slmi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.