Tíminn - 17.03.1990, Blaðsíða 9

Tíminn - 17.03.1990, Blaðsíða 9
Laugardagur 17. mars 1990 HELGIN 19 %»#***■* Flugleiðir efndu til flölmennrar móttöku í París 13. apríl 1983 ásamt ís- lenskum útflytjendum. Móttakan var í tengslum við opinbera heimsókn forseta Islands til Frakklands. Á fimmb'u ára afmæli atvinnuflugs á íslandi efndu Flugleiðir til hátíðar- halda. Sveinn Sæmundsson stjóm- aði uppsetningu sýningar að Hótel Lofdeiöum af því tiiefni og sést hann hér þakka samstarfsmönnum vel unnið verk. hafa tekið þátt í þessari uppbyggingu flugs og ferðamála. Á þessum tíma hafa skipst á skin og skúrir, rétt eins og í lífínu sjálfu. Erfiðleikar og vel- gengni hefur mætt mönnum á víxl. En mestu hefur skipt að hér hef ég átt samskipti við mjög vel gert og vel gefið samstarfsfólk. Þá hafa flestir þeirra erlendu og innlendu fjölmiðla- manna haft mikið til brunns að bera og það sama er að segja um ferða- málaffömuði, sem ég hef átt sam- skipti við í gegnum árin. Eg hef tröllartrú á þessu fyrirtæki, Flugleiðum. Heimsmyndin í þessum málum breytist mjög ört núna. Stór félög eru að slá sér saman við önnur og ég tel að Flugleiðir hljóti að stefna að því sama. Eftir tímabil þegar flug- málin voru rígbundin í fastar skorður alþjóðasamtaka kom skeið lítt tak- markaðs ffelsis. Þar riðu Bandarikja- menn á vaðið. En nú hef ég lesið í bandarískum blöðum að menn séu famir að vænta að þessu ffálsræði verði settar nokkrar skorður, því mál- in væru komin út í öfgar. Þetta hefur valdið ýmsum skaða, þótt sumt hafi batnað. Ég held því að við eigum ekki að reka tvö millilandaflugfélög hér. Þeir stjómmálamenn sem stóðu að sam- einingu gömlu flugfélaganna höfðu rétt fyrir sér og sönnuðu ffamsýni sína. Vil ég þar nefna þá Halldór E. Sigurðsson og Hannibal Valdimars- son. Erlend samkeppni er þegar kom- in til sögunnar og á eftir að fara vax- andi og þá mun okkur ekki veita af að geta mætt henni sameinaðir. Ég vil ekki hugsa þá hugsun til enda að við yrðum að gera einskonar „gamla sátt- mála“ við erlenda aðila um flugsam- göngur okkar íslendinga.“ /----------------------S Góó rái eru til aó fara eftir þeim! Eftir einn -ei aki neinn I eins! Engir tveir eru í okkar augum er múnurinn augljós. Vib gerum okkur glögga grein fyrir því ab einstaklingar eru eins ólíkir og þeir eru margir. Og því er þörfin fyrir fjármálaþjónustu mjög mismunandi. Þetta er stabreynd sem starfsfólk íslandsbanka hefur ab leibarljósi í sínu starfi. Islandsbanki mœtir því kröfum markabarins jj meb nýjungum og persónulegri þjónustu sem einkennist af þekkingu, vandvirkni og lipurb. Þess vegna njóta einstaklingar góbs af þjónustu íslandsbanka. ISLAN DSBAN Kl - í takt við nýja tíma. msklptanet íslandsbanka: Fyrir utan þá 37 algreibslustabi sem íslandsbanki starfrœkir eru Verbbréfamarkabur íslandsbanka hf. og fjármógnunarfyrirtœkib Clitnir hf.dótturfyrirtceki bankans. Einnig er íslandsbanki eignarabili ab Eurocard, Visa, f járfestingarfélaginu og féfangi. YDOA F26.1 fl/SlA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.