Tíminn - 30.03.1990, Page 14

Tíminn - 30.03.1990, Page 14
14 Tíminn Föstudagur 30. mars 1990 Eyfirðingar Konur og sveitarstjórnarmál Fundurá Hótel KEA laugardaginn 31. mars nk. kl. 15.00. Frummælendur: Unnur Stefánsdóttir, formaöur Landssambands framsóknarkvenna. Valgerður Sverrisdóttir, alþingismaöur. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, bæjarfulltrúi á Akureyri. Guðlaug Björnsdóttir, bæjar- fulltrúi á Dalvík. Kolbrún Þormóösdóttir, varabæjarfulltrúi á Akureyri. Að framsöguerindum loknum fara fram almennar umræður. Konur fjölmennum. Framsóknarkonur við Eyjafjörð i Inga Þyrí Kjartansdóttir Viðtalstími LFK Inga Þyrí Kjartansdóttir, 2. maður á lista framsóknarmanna í Kópavogi, verður til viðtals föstudaginn 30. mars n.k. kl. 12 til 13 í Nóatúni 21. Allir velkomnir. LFK Hafnarfjörður - Kosningaskrifstofa Kosningastarfið í fullum gangi. Opið hús að Hverfisgötu 25 alla virka daga milli kl. 17 og 19, laugardaga frá kl. 10 til 13.00. Sími 51819. Allir velkomnir, alltaf heitt á könnunni. Framsóknarfélögin Keflavík - Fram-orðið Frambjóðendur flokksins til bæjarstjórnarkosninganna verða til viðtals á hverju kvöldi fram að kosningum að Hafnargötu 62, Keflavík. Keflvíkingar eru hvattir til að koma og kynna sér stefnu flokksins og ræða málin. Frambjóðendur Kópavogur - Framsóknarvist Framsóknarvist verður spiluð að Hamraborg 5, Kópavogi sunnudag- inn 1. apríl n.k. kl. 15.00. Góð verðlaun karla og kvenna. Fyrsti dagur í þriggja daga keppni. Mætum vel og stundvíslega. Framsóknarfélögin í Kópavogi Skrifstofa kjördæmissambands framsóknarmanna á Vestfjörðum Skrifstofa kjördæmissambands Framsóknarmanna á Vestfjörðum, Framsóknarfélags ísafjarðar og ísfirðings að Hafnarstræti 8 á ísafirði verður fyrst um sinn opin frá mánudegi til föstudags frá kl. 13 til kl. 17. Síminn er 94-3690. Kjördæmissamband Framsóknarfélaganna á Vesturlandi: Ráðstefna um sveitarstjórnarmál Borgarnesi 31. mars 1990 1. Kl. 10.00 Ráðstefnan sett Erna Einarsdóttir, formaöur KSFV. 2. Kl. 10.10 Kosningaundirbúningurinn Eiríkur Valsson,.Reykjavík. Kl. 10.30 Fyrirspurnir. 3. Kl. 10.45 Staöa Framsóknarfiokksins í kjördæminu og sveitarstjórnarkosningarnar 1990. Guðmundur Guðmarsson, Borgarnesi. 4. Kl. 11.00 Umræðuhópar um undirbúning fyrir sveita- stjórnarkosningarnar 1990. Kl. 12.00 Hádegisverður. 5. Kl. 12.30 Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga Alexander Stefánsson, alþingismaður. 6. Kl. 12.45 Fjórmál og fjórfestingar sveitarfélaga Ingibjörg Pálmadóttir, Akranesi. Kl. 13.00 Fyrirspurnir. 7. Kl. 13.20 Hópstarf. 8. Kl. 15.10 Framsögur úr umræðuhópunum. Kl. 15.40 Fyrirspurnir og umræður. Kl. 16.00 Ráðstefnuslit. Alllr stuðningsmenn velkomnir. Illlllllllllllllllllllllllll MINNING llllllllllllllllllllllllllllllll Guðrún Jónasdóttir Ólafur, bóndi í Litla-Dal, fæddur 21. desemberárið 1892, dáinn 1936, kvæntur Hallfríði Björnsdóttur frá Bessastöðum í Miðfirði. Þriðja í systkinaröðinni var Guðrún, þá Sig- urbjörg, fædd 6. ágúst 1895. Hún var lengst af heima í Litla-Dal eða þangað til Ólafur bróðir hennar dó, en eftir það réðst hún sem ráðskona að Stóru-Giljá í Þingi. Nú dvelst hún á Héraðshælinu á Blönduósi. Yngst af systkinunum var Ásta, fædd 10. júlí 1904. Guðrún gekk í Kvennaskóiann á Blönduósi um tvítugsaldur og eftir það fékkst hún nokkuð við barna- kennslu en lengst af var aðalatvinna hennarsaumaskapur. Árið 1941 flyst Guðrún til Reykjavíkur. Er hún þá komin til sæmilegrar heilsu. Þar búa þær Ásta systir hennar saman í næstum 50 ár. í fyrstu búa þær í leiguíbúðum en árið 1953 ráðast þær í að kaupa íbúð. Fyrst í Þverholti 18 en síðan á Grettisgötu 55. Árin þeirra systra í Reykjavík hafa verið góð. Heimili sitt ráku þær af rausn og myndarskap. Voru þær mjög félagslyndar og höfðu þær gaman af að umgangast fólk. Guð- rún var mjög söngvin, hafði góða söngrödd og spilaði á orgel og kenndi nokkuð að spila á það hljóð- færi. Hún fylgdist vel með þjóðmál- um og hafði ákveðnar skoðanir. Börn eignaðist Guðrún ekki en bræðrabörnum sínum reyndist hún frábærlega vel og börnum þeirra var hún sem besta amma. Að síðustu get ég þess að Guðrún var heittrúuð kona og veit ég að hún á góða heimvon. Að lokum vil ég þakka þessari frænku minni alla þá vináttu og tryggð sem hún hefur auðsýnt mér og fjölskyldu minni í gegnum árin sem við höfum átt saman. Elín Ólafsdóttir DACUR JARÐAR 22. APRÍL Móðirjörðáundir högg að sælqa Átt þú góða hugmynd sem getur nýst henni? Umhverfisvernd skiptir meira máli nú en nokkru sinni fyrr. Ef maðurinn heldur áfram að misnota jörðina mun hann á endanum gera hana óbyggilega. Við þurfum að snúa vörn í sókn - með sameiginlegu átaki. Til þess þarf góðar hugmyndir. Því hefur umhverfismálaráð Reykjavíkurborgar ákveðið að setja á stofn hugmyndabanka vegna „DAGS JARÐAR“, alþjóðlegs umhverfisverndardags 22. apríl næstkomandi. Þar gefst borgarbúum tækifæri til að koma á framfæri hugmyndum sínum, tillögum og ábendingum um úrbætur sem geta orðið til að bæta umhverfi okkar. Með hugmyndabankanum vill umhverfismálaráð Reykjavíkur kalla á jákvæðar og framsýnar hugmyndir um úrbætur í nánasta umhverfi borgarbúa. Umhverfismálaráð mun fara ítarlega yfir allar tillögur sem skilað verður í hugmyndabankann og hrinda í framkvæmd eftir því sem kostur er og nánar verður ákveðið. Hugmyndum og tillögum skal skila fyrir 22. apríl merktum: Dagur jarðar Hugmyndabanki Skúlatúni 2, 105 Reykjavík. |J| UMHVERFISMÁLARÁÐ REYKJAVÍKUR Fædd 22. nóvember 1893 Dáin 23. mars 1990 í dag er til moldar borin Guðrún Jónsdóttir frá Litla-Dal. Hún var fædd að Ásum í Svínavatnshreppi, Austur-Húnavatnssýslu. Guðrún var dóttir hjónanna Elínar Ólafs- dóttur frá Guðrúnarstöðum í Vatnsdal og Jónasar B. Bjarnasonar frá Þórormstungu í sömu sveit. Á þeim árum lá ekki jarðnæði á lausu í Vatnsdal þar sem foreldrar Guð- rúnar hefðu helst viljað búa svo þau fluttu austur í Svínavatnshrepp vorið 1892. Þá um veturinn, þann 22. nóvember fæddist þeim hjónum dóttirin Guðrún sem kvödd er í dag. Eins og sjá má er vegferð litlu stúlkunnar orðin löng, en lífshlaup hennar var einnig giftusamlegt. Þó bar töluverðan skugga á þau árin sem Guðrún var um þrítugt og fram eftir fertugsaldri. Hún átti við heilsu- leysi að stríða og þurfti að dvelja á sjúkrahúsi árum saman. Æskuár Guðrúnar munu hafa verið góð, enda var fjölskyldan samhent. Móð- ir Guðrúnar var góður fulltrúi hús- mæðra í sveitum landsins á fyrstu áratugum aldarinnar. Jónas faðir hennar var greindur maður og fé- lagslyndur. Hafði hann aflað sér meiri menntunar en almennt gerðist um bændasyni þeirra tíma. Stundaði hann nám í Flensborg í Hafnarfirði. Árið 1906 flutti fjölskyldan að Litla- Dal í Svínavatnshreppi og var löng- um kennd við þann bæ. Systkini Guðrúnar voru Bjarni, fæddur árið 1891, lengi kennari, bóndi og ættfræðingur í Blöndudals- hólum í Austur-Húnavatnssýslu, kvæntur Önnu Sigurjónsdóltur; Reykjavík Létt spjall á laugardegi lllf Finnur Ingólfsson Finnur Ingólfsson mun ræða kosningaundirbúninginn í vor laugardaginn 31. mars n.k. kl. 10.30 í Nóatúni 21 Allir á framboðslista framsóknarmanna í Reykjavík mæta á fundinn. Allir velkomnir Fulltrúaráðið.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.