Tíminn - 31.03.1990, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.03.1990, Blaðsíða 4
4 Tíminn Laugardagur 31. mars 1990 FRÉTTAYFIRLIT EDENDALE - Hópar vopnaðra blökkumanna úr Inkatha hreyfingunni gerðu árásir á þorp í Natalhéraöi, kveiktu í húsum og drápu íbúa er flúðu eldinn rétt fyrir dagmál í gær. Því hafa nú 36 manns fallið á einni viku í inn- byrðis átökum blökkumanna. Nelson Mandela, leiðtogi Afr- Iska þjóðarráðsins, og Man- gosuthu Buthelezi, leiötogi Inkatha hreyfingarinnar, hitt- ast á mánudag til að reyna að lægja ófriðarbáliö. SCHMACHTENHAGEN — Austur-þýskir hermenn opnuðu Qöldagröf í Schmech- tenhagen og er það þriðja fjöldagröfin sem finnst og hef- ur að geyma fórnarlömb ör- yggislögreglu Stalíns, en þús- undir Þjóðverja voru drepnir eftir síðari heimsstyrjöldina.á BEIRÚT — Eldflaugar og stórskotahríð skók fjöllin aust- an af Beirút þar sem liðsmenn Michel Aouns og líbönsku hersveitanna börðust af mikilli hörku. Voru bardagarnir þeir hörðustu milli kristinna manna í Líbanon í mánuð. Að minnsta kosti fimm manns féllu og er talið næsta víst að fleiri muni liggja í valnum. MOSKVA — Olíuverka- menn í Síberíu frestuðu verk- falli sínu um viku, en 65% ol- íuvinnslu Sovétmanna stöðvast ef þeir fara í verkfall. Verkamennirnir frestuðu verk- falli eftir fund með Nikolai Ryzhkov forsætisráðherra. BANGKOK — Nýjustu eyðnirannsóknir í Tælandi benda til þess að þar séu um 50 þúsund manns smitaöir af eyðniveirunni. Benda rann- sóknir til þess að veiran dreif- ist nú mjög ört meðal gagn- kynhneigðra vegna þess hve margar vændiskonur eru smitaðar. AUSTUR-BERLÍN - Austur-þýskir sérfræðingar telja að það kosti 45 milljaröa marka að sameina þýsku ríkin og að flórðungur vinnuafls í Austur-Þýskalandi muni missa vinnuna. LONDON — Helmut Kohl, kanslari Vestur-Þýskalands, áréttaði þá skoðun sína að NATO eigi að verja sameinað Þýskaland. PARÍS — Dmitry Jazov, varnarmálaráðherra Sovét- ríkjanna, segir að réttast væri að leysa upp hernaðarbanda- lögin tvö og í stað þeirra verði komiö á fót stjórnmálalegum bandalögum innan Samein- uðu þjóðanna. KATHMANDU - Tveir féllu og nokkrir særðust er lögreglan í Nepal hóf skothríð á mótmælendur í Kathmandu dalnum. Mótmælendurnir krefjast lýðræðis og fjölflokka- kerfis. BELGRAD — Nær helming- ur háttsettra embættismanna júgóslavneska kommúnista- flokksins sniðgekk fund er átti að fjalla um erfiðleika flokks- ins. Þetta undirstrikar hinn margklofna flokk sem virðist' vera að hrynja í sundur. Níkaragva: Moskítóindjánar hætta vopnaskaki Skæruliðar Yatama indjánahreyfing- arinnar í Níkaragva hafa undirritað samning við hina nýju rikisstjóm landsins um að skæruliðasveitir þeirra, sem aðsetur hafa í Hondúras, muni leggja niður vopn 20. apríl, fímm dögum áður en Violeta Cha- morro og stjóm hennar tekur við valdataumunum. Þá hafa allar skæruliðasveitir er börðust gegn Sandínistum skrifað undir samninga um að leggja niður vopn er ný stjóm tekur við völdum, en um síðustu helgi undirrituðu Kontraliðar slíkan samning. Það vom Moskítóindjánar sem fengu Súmó-, Rama- og Kreólaind- jána á Atlantshafsströnd Níkaragva til þess að stofha Yatama skæruliða- hreyfmguna, en þessir indjánar börð- ust fyrir sjálfstjóm og gegn kúgun Sandínista, eins og þeir sjálfir orðuðu það. Bæði Kontrar og Yatamaliðar sömdu um að Sameinuðu þjóðimar myndu hafa umsjón með því að samningamir yrðu haldnir, en í þeim er gert ráð fyrir að skæruliðamir dvelji á sérstökum svæðum innan landamæra Níkaragva áður en þeir samlagist eðlilegu lífi í landinu. Violeta Chamorro, kjörinn forseti Níkaragva, og ríkisstjóm hennar hafa gert friðarsamning við Moskítóindjána. Þá hafa öll skæruliðasamtök í Níkaragva samið um að leggja niður vopn erhin nýja ríkissfjóm mið- og hægriflokkanna taka við valdataumunum 25. apríl. FERMINGAR í REYKJAVÍK1. APRÍL Ásldrkja 1. apríl kl. 14.00 EsterO. Hauksdóttir, Sæviðarsundi 10 Guðjón H. Gunnarson, Laugarásvegi 15 Hanna S. Guðmundsdóttir, Faxatúni 17, Garðabæ Hreinn Pálsson, Selvogsgrunni 29 Kristinn S. Ásgeirsson, Vesturbrún 37 NjörðurLudvigsson, Langholtsvegi 44 Olafur D. Jóhannesson, Sólheimum 23 Þórunn Jónína Hafþórsdóttir, Brekku- læk4 Árbæjarkirkja 1. aprfl kl. 14 Amgeir Amgeirsson, Næfurási 11 Ása Torfadóttir, Brekkubæ 25 Áslaug Vignisdóttir, Sílakvísl 8 Birgir Öm Steinarsson, Hraunbæ 82 Bjami F. Bjamason, Álakvisl 45 Elmar Ólafsson, Miðvangi 167, Hafn. Eva H. Bjömsdóttir, Brekkubæ 29 Gréta Valdimarsdóttir, Urriðakvísl 18 Guðný Hilmarsdóttir, Vesturási 51 Gunnar Jóhann Ólafsson, Silunga- kvísl 13 Haukur Þór Hannesson, Seiðakvísl 39 Helga Hauksdóttir, Hábæ 28 Ingimar Þór Bogason, Melbæ 14 Ingólfúr Þ. Möller, Þykkvabæ 2 íris D. Bjömsdóttir, Grundarási 14 Jóhanna G. Guðbjömsdóttir, Álakvisl 56 Karin E. Elmarsdóttir, Malarási 11 Magnús Andrésson, Reyðarkvisl 10 Margrét Guðnadóttir, Hraunbæ 48 ÓlafúrH. Ingason, Brekkubæ 14 Sandra Sif Gylfadóttir, Eyktarási 24 Sigmbj. H. Gurmbjömsd., Grundarási 13 Sigutjón Jónsson, Silungakvísl 3 Sigurl. H. Magnúsd. Brekkubæ 12 Skúli K Þorvaldz, Melbæ 15 Sólveig Friðriksd., Brekkubæ 35 Unnur G. Magnúsd., Melbæ 41 Þorvaldur Blöndal, Laugarholti, Borg- arftrði Bústaðakirkja 1. apríl kl. 10.30 Aðalbjörg Gunnarsd., Norðurfelli 5 Andri Már Hermannsson, Breiðvangi 13, Hf. Ása L. Þorgeirsd. Hólmgarði 23 Ásdís Ólafsdóttir, Öldutúni 2, Hf. Bjami Kjartansson, Ljósalandi 13 Edda B. Friðriksd., Mariubakka 8 Goði Már Guðbjömss. Markarvegi 7 Gunnar R. Gunnarss., Logalandi 26 Gunnar Stefánss., Breiðagerði 17 Hrund Þórhallsd., Melgerði 10 James J. Devine, Giljalandi 23 Jóhannes B. Hreinss., Ásgarði 25 Jón A.G. Valberg, Réttarholtsv. 91 Klara Gíslad., Akuigerði 26 Kristjana Brynjólfsd. Bakkagerði 17 Kristjana Friðbjömsd., Litlagerði 1 Ómar Öm Fiðrikss., Ánalandi 2 ÓmarD. Kristjánss., Huldulandi 11 Sigrún Jónsd, Hæðatgarði 27 SigurðurÖmMagnúss.,Ljósalandi 15 Skúli Sighvatss., Byggðarenda 6 Trausti Eysteinsson, Blesugróf 20b Þórarinn I. Þorsteinss., Huldulandi 7 Þröstur Gestsson, Ljósheimum 22 Bústaðakirkja 1. aprfl kl. 13.30 Alistair I. Grétarss., Ásgarði 111 Andrea B. Halldórsd., Asgarði 127 Anita B. Eyþórsd., Háagerði 11, Artna Rut Guðmundsd., Bjarmalandi 12 Berglind Gröndal, Ásgarður 6 Berglind Helgad., Láglandi 12 Bijánn Júlíusson, Bogahlíð 14 Einar R. Einarss., Ánalandi 3 Elsa Rut Óskarsd., Markarvegi 16 Geotg H. Omarss., Silungakvísl 25 Heiða Jónsd., Sogavegi 130 Hjalti Þór Þórsson, Brúnalandi 1 Hlynur Stefánsson, Langagerði 19 Hrönn Þráinsd., Brautarlandi 10 Kolbrún E. Smárad., Blesugróf 16 Rannveig H. Guðmundsd., Réttar- holtsvegi 71 Sigurður G. Jósúason, Langagerði 68 Þórhildur Sif Jónsd., Hraunbæ 96 Þórunn E. Stefánsd., Langagerði 68 Fella- og Hólakirkja 1. apríl kl. 14.00 Auður R. Gunnlaugsd., Þómfelli 4 Benedikt J. Jónasson, Torfufelli 13 Bjami G. Sigurðss., Iðufelli 2 Daði P. Nez Jórufelli 12 Erla H. Gunnarsd., Yrsufelli 38 Erla S. Þorsteinsd. Unufelli 33 Guðbjörg Magnúsd., Keilufelli 39 Gunnar R. Hjartarson, Yrsufelli 11 Hildur Eyjólfsd., Stelkshólum 12 Hólmfríður Sif Einarsd. Þórufelli 4 Hrönn Guðmundsd., Kötlufelli 3 Ingólfur P. Heimisson, Torilifelli 46 Kjartan Rúnarsson, Vesturbergi 72 Kolbrún K.B. Alexandersd., Neðsta- bergi4 Lilja Guðmundsd., Möðmfelli 7 Margrét V. Bjamad., Vesturbergi 45 Ole R.L. Pedersen, Yrsufelli 7 Sigurður L. Ásvaldsson, Yrsufelli 11 Svanfr. L. Ólafsd. Rjúpufelli 35 Sveinn K Rúnarss., Austurbergi 12 Trausti Skúlason, Yrsufelli 3 Vignir S. Halldórss., Dalseli 30 Háteigskirkja 1. aprfl kl. 1330 Ása J. Jensd., Mávahlíð 42 Egill Öm Guðmundss., Hrefhugata 4 Elísabet Daviðsd. Drápuhlíð 28 Flóki Guðmundss. Amsturdam 5 Guðmundur H. Hjaltalín, Blönduhlíð 3 Halldóra M. Gylfad., Logastíg 22 Hildur Kristjánsd., Langahlíð 7 Hilma Einarsd., Bólst.hlíð 40 Hinrik H. Hansen, Flókagata 21 Jóhann O. Wathne, Nökkvavogur 33 Jóhannes B. Bjamason, Barmahlíð 10 Jón Ari Arason, Skipholt 10 Jón Öm Jónsson, Bólsthlíð 14 Ragnheiður Ólafsd., Bogahlíð 8 SigríðurU. Jónsd., Skaflahlíð 10 Stefán I. Stefánss., Bogahlóð 10 Sverrir Jan Norðfjörð, Hrefnugata 8 Kópavogskirkja 1. aprfl kl. 14 Drengir: Björgvin Þór Smáras., Furugrund 73 Bóas R. Bóasson, Hrauntungu 48 Einar J. Ingason, Bjamhólastíg 9 Guðmundur G. Ingólfss., Lindar- hvammi 7 Hreiðar Oddsson, Daltúni 10 Hörður Sigurðars., Hlíðarvegi 34 Magnús Gunnarss., Hrauntungu 28 Róbert Öm Amars., Álfhólsv. 87 Unnar F. Theódórss., Digranesv. 97 Þórhallur Ö. Hinrikss., Birkigrund 56 Þórir Öm Þórisson, Álfatúni 27 Stúlkur Björk Ingad., Reynihvammi 37 Guðrún Eggertsd., Álfhólsv. 25 Hulda B. Magnúsd., Laufbrekku 23 Maria Guðvarðard., Hamraborg 34 Rúna M. Guðmundsd. Reynihvammi 24 Steinunn R. Bjöigvinsd., Hlíðarvegi 28 Kópavogskirkja kl. 10.30 Albert Steinþórss., Lundarbrekku 4 Andrés Bjamason, Daltúni 21 Anna E. Karlsd., Vatnsendabl. 27 Auðunn Ólafsson, Daltúni 29 Baldur I. Guðbjömss., Stórahjalla 23 Berglind Ósk Olafsd., Kjarrhólma 18 Einar V. Þorvarðars., Engihjalla 13 Elsí Rós Helgad., Orrahólum 7, R. Gísli Þór Einarss., Kjarrhólma 32 Gunnar Helgason, Selbrekku 18 Halldór Magnússon, Nýbýlavegi 56 Haukur Harðarson, Reynigrund 47 Hjalti Grétarsson, Engihjalla 11 Hjördís Viðarsd., Víðigrund 57 Hrefha Jóna Jónsdóttir, Engihjalla 1 Hreiðar Þ. Jónsson, Hlíðarhjalla 51 Jón H. Víðisson, Engihjalla 3 Katrín B. Guðjónsd., Lundarbr. 2 Konráð Pálmason, Kjarrhólma 36 Lúðvík Júlíusson, Álfatúni 2 Margrét E. Kaaber, Digranesv. 79 Signý Gunnarsd., Lundarbr. 10 Sigurborg V. Reynisd., Engihjalla 1 Stefán Júlíuss., Álfatúni 2 Stefán Á. Ström, Lyngbrekku la Tómas E. Woodard, Hlíðarvegi 149 Unnur Stefánsd., Engihjalla 25 Þröstur Þórhallss., Þverbrekku 4 Laugarneskirkja 1. aprfl kl. 13.30 Anna Sólmundsd., Rauðalæk 20 Amþór L. Amars., Rauðalæk 34 Bjöm E. Guðmundss., Laugateigi 3 Brynhildur Kjartansd., Kleppsvegi 26 Elín Guðnad., Rauðalæk 41 Guðni D. Kristjánss., Árhvammur v/Elliðaár Guðmann Ólafsson, Kleppsvegi 54 Grímur Axelsson, Laguateigi 33 Halla I. Leonhardsd., Miðtúni 86 Hjörleifur Harðars., Hraunteigi 30 Hugrún R. Hjaltad., Laugamesv. 94 Ingunn G. Leonhardsd., Miðtúni 86 Iris D. Ægisd., Rauðalæk 51 Jóhanna M. Bragad., Birtingakvísl 54 Kári M. Guðmundss., Kleppsvegi 34 Rristín B. Ragnarsd., Sundlaugav. 33 Magnús Ómarss., Laugalæk 7 Ólafur Guðmundss., Kirkjuteigi 16 Sigurður Þórarinss., Miðtúni 10 Sigurður B. Valsson, Kleppsvegi 38 Sæþór Jónsson, Rauðalæk 40 Neskirkja 1. aprfl 1990 kl. 11 Áróra K. Guðmundsd. Hringbraut 65 Berglind Jónsd., Kolbeinsmýri 7 Dagmar í. Gylfad., Grenimel 32 Erla K. Ámad., Kvisthaga 7 Erla Ragnarsd., Fomhaga 26 Eva H. Guðnad., Bauganesi 34 Guðrún Jónsd., Hjarðarhaga 29 Guðrún I. Sívertsen, Boðagranda 7 Kristín H. Lárusd., Meist.v. 35 María K Ólafsd., Brávallag. 24 Sandra D. Ámadóttir, Seilugr. 17 Sigríður R. Kristjánsd., Hringbraut 37 Ambjöm Ingimundarson, Skeljat. 3 Atli Sigurðsson, Brávallag. 24 Ásmundur Einarsson, Grandavegi 41 Bjami Jónsson, Melhaga 14 Bjöm Loftsson, Hofsvallag. 19 Friðjón V. Gunnarsson, Öldugranda 1 Georg Haraldsson, Frostaskjóli 28 Magnús ÞórTorfason, Sörlaskjóli 11 Páll Ó. Gíslason, Granaskjóli 19 Ragnar Kjartansson, Grandavegi 36 Snorri Þór Tryggvason, Einarsnesi 34 Þórarinn A. Þórarinss., Þrastarg. 9 Þórarinn A. Þóraningss. Flyðmgr. 6 Þórhallur Sverriss., Granaskjóli 26 Seljakirkja 1. aprfl kl. 10.30 Aldís B. Guðjónsd. Hnjúkaseli 5 Andrés P. Júlíusson, Fífuseli 11 Anna R. Frímannsd., Seljabraut 38 HelgaF. Sæmundsd. Melseli 16 Hjördís S. Sigurðard., Stigahlíð 41 Hrafnhildur Gíslad. Kambaseli 63 Jóhanna Guðjónsd., Ystaseli 35 Jóhanna G. Gylfad., Bakkaseli 31 Jóhannes K. Karlss., Brekkuseli 2 Kristján R. Gunnarss., Ystaseli 25 Lárus Ó. Lámsson, Brekkuseli 16 Linda D. Hlöðversd., Hálsaseli 42 Markús M. Þorgeirss., Dynskógum 7 Matthías G. Ásgeirss., Bakkaseli 1 Óskar Frímannson, Teigaseli 3 Reynir Öm Viggósson, Strandaseli 6 Runólfiir G. Benediktss., Hálsaseli 11 Sigríður E. Friðriksd., Kambaseli 50 Sigurður B. Sigurðsson, Fífuseli 39 Siguijón Siguijónsson, Flúðaseli 76 Valdimar H. Hilmarsson, Fífiiseli 9 Þóra G. Briem, Akraseli 25 Þórður H. Þórarinss., Ljárskógum 6 Þoigrímur Jónsson, Kleifarseli 16 Þorsteinn Sófusson, Tunguseli 3 Örvar Kæmested, Stallaseli 3 Seljakirkja 1. apríl kl. 14.00 Amgrimur Atlason, Flúðaseli 20 Efjaigey Björgvinsd., Lindarseli 7 Bjarki Þórarinss., Flúðaseli 12 Björk Ólafsd., Strýtuseli 9 Einar Öm Einarsson, Hjallaseli 9 Guðgeir S. Jóhannsson, Engjaseli 85 Guðlaugur Guðmundss., Raufarseli 9 Guðmundur K. Guðmundsson Hjalla- seli 1 Guðný Ólafsdóttir, Holtaseli 28 Hulda G. Gunnarsd., Hálsaseli 20 Ingi K Júlíusson, Hvassabeigi 14, Hf. Ingi Skúlason, Hjallaseli 10 Jórunn Jónsd., Stuðlaseli 28 Laufey Axelsd., Látraseli 9 Pálmi S. Pálmason, Jórusel 6 Runólfur Ó. Einarsson, Hjallaseli 15 Sigriður Valdimarsd., Ljárskógum 9 Sigurgeir Þ. Hreggviðss., Skagaseli 6 Siguijón Amarson, Stífluseli 12 Valdís Jónsd., Engjaseli 85 Þröstur Helgason, Dalseli 27

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.