Tíminn - 31.03.1990, Blaðsíða 9

Tíminn - 31.03.1990, Blaðsíða 9
Laugardagur 31. mars 1990 Tíminn 21 RAÐAUGLYSINGAR ■■i iir ▼ FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR SÍÐUMÚLA 39, SÍMI678500 Starfsmaður óskast til starfa til að halda heimili með tveimur rólegum unglingsstúlkum í Reykjavík, húsnæði fylgir. Upplýsingar veitir Erla Þórðardóttir í síma 678500 2. til 4. apríl. Snókerborð til sölu Nokkur Rilei Club borö meö öllum fylgihlutum og Ijósi á góðu verði. Einnig stólar, borö, barstólar og m.fl. ódýrt. Upplýsingar í síma 93-31250 og 91-15563 Aðalfundur Sóknar Aðalfundur Starfsmannafélagsins Sóknar verður haldinn í Sóknarsalnum, Skipholti 50A, fimmtudaginn 6. apríl nk. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Stjórnin IÐNSKÓLINN f REYKJAVfK Iðnskóladagurinn í dag; sunnudag lönskólinn í Reykjavík, Skólavöröuholti, veröur opinn almenningi í dag, sunnudag frá kl. 13-16. Þar gefst tækifæri til að kynna sér nám í löggiltum iðngreinum, tölvutækni, tækniteiknun og á tæknibraut. Nemendur veröa aö störfum í öllum verklegum grein- um og gefst gestum kostur á aö ræöa viö nemendur og kennara. Atvinnufyrirtæki sækjast eftir tæknimennt- uöu fólki sem hefur haldgóöa undirstöðumenntun. í iðnskólanum miöast námsmarkmiöin viö aö uppfylla þessar kröfur. Komið í dag á lönskóladaginn og kynnið ykkur starfið. Kaffihlaðborð í matsal. /ZZ \ «: ooo ’s Aðalfundur % Aðalfundur Félags starfsfólks í veitingahús- um verður haldinn mánudaginn 2. apríl 1990 kl. 15 í Ingólfsbæ, Ingólfsstræti 5. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatna- málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboöum í gerð steyptra gangstétta og ræktun víðsvegar um borgina. Verkið nefnist: Steyptar gangstéttir og ræktun. Helstu magntölur: Steyptar gangstéttir 15700 m2 Ræktun 5600 m2 Verkinu skal lokið fyrir 15. september 1990. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavik gegn kr. 5000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 18. apríl 1990 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ Ferðastyrkurtil rithöfunda Ráðgert er að af fjárveitingu til norræns samstarfs í fjárlögum 1990 verði varið 90 þús. kr. til að styrkja rithöfund til dvalar á Norðurlöndum. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 1. maí nk. Umsóknum skal fylgja greinargerð um hvernig umsækjandi hyggst verja styrknum. Laus staða Háskólabókasafn auglýsir lausa stöðu bókavarðar. Starfið felst í því að hafa umsjón með rekstri tölvukerfis fyrir Þjóðarbókhlöðusöfnin. Áskilið er að umsækjandi hafi menntun í bókasafnsfræði, starfsreynslu í bókasöfnum og nokkra tölvuþekkingu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, skulu hafa borist menntamálaráðuneyti fyrir 23. april nk. Menntamálaráðuneytið, 29. mars 1990 Sóknarfélagar Orlofshús Starfsmannafélagsins Sóknar veröa til leigu sumarið 1990 á eftirtöldum stöðum: í Ölfusborgum, Húsafeili, Svignaskarði, á Akur- eyri, lllugastöðum, við Kirkjubæjarklaustur og Ytri-Tungu, Snæfellsnesi, auk þess nokkrar vikur í Vík í Mýrdal og að Syðri-Haga, Árskógsströnd. Umsóknum um orlofshús verður veitt móttaka á skrifstofu Sóknar, Skipholti 50a, í símum 681150 og 681876 til 20. apríl nk. Stjórn orlofssjóðs Sóknar ^ RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Rafvirki Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa starf flokks- stjóra á Blönduósi laust til umsóknar. Rafvirkjamenntun áskilin. Umsóknir er til- greini menntun og fyrri störf sendist til Rafmagnsveitna ríkisins fyrir 1. maí nk. Rafmagnsveitur ríkisins Ægisbraut 3 530 Blönduós Tilkynning frá félagsmálaráðuneytinu varðandi utankjörfundaratkvæðagreiðslu Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninga, sem fram eiga að fara 26. maí nk., getur hafist 31. mars. Atkvæðagreiðsla þessi hefst þannig áður en framboðsfrestur rennur út, framboð úrskurðuð gild og merkt listabókstöfum. Athygli kjósanda, sem hyggst neyta atkvæðisréttar síns fyrir þennan tíma, er hér með vakin á þessu atriði. Samkvæmt kosningalögum fer atkvæðagreiðsla utan kjörfundar þannig fram, að kjósandi stimplar eða ritar á kjörseðil bókstaf þess lista, þegar um listakosningu er að ræða, sem hann vill kjósa og má hann jafnframt geta þess hvernig hann vill hafa röðina á listanum. í þessu sambandi skal tekið fram að stjórnmálasamtök, sem buðu fram við síðustu alþingiskosningar, eiga sér fastan listabókstaf. Listabókstafir annarra samtaka, sem bjóða fram við sveitarstjórnarkosningarnar, verða hins vegar ákveðnir af yfirkjörstjórn að framboðsfresti liðnum, að jafnaði eftir samkomu- lagi við umboðsmenn framboðslista. Ennfremur skal tekið fram, að samkvæmt kosningalögum skal ekki meta atkvæði ógilt, þó gallað sé, ef greinilegt er, hvernig það á að falla. Þannig skal t.d. taka gilt atkvæði sem greitt er utan kjörfundar þó að orðið listi fylgi listabókstafs að óþörfu á utankjörfundarseðli eða í stað listabókstaf standi heiti stjórn- málasamtaka. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram hjá hreppstjórum, sýslumönnum og bæjarfógetum, í Reykjavík borgarfógeta, svo og hjá sendiráðum og kjörræðismönnum. Félagsmálaráðuneytið Sláturhússtjóri Ki r kj u bæja rklaust r i Sláturfélag Suðurlands óskar að ráða slátur- hússtjóra í sláturhús félagsins á Kirkjubæj- arklaustri. í starfi sláturhússtjóra felst m.a.: 1. Umsjón með sláturhúsi og tækjum þess 2. Starfsmannastjórnun 3. Skipulagning og stjórnun slátrunar og flutninga 4. Umsjón með frágangi sláturafurða 5. Umsjón með skráningu og bókhaldi slát- urhússins Utan sauðfjársláturtíðar er hér um hlutastarf að ræða. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Gunnar Jónsson, framleiðslustjóri, á skrif- stofu félagsins að Skúlagötu 20, Reykjavík, eða í síma: 91-25355. MENNTAMÁLARAÐUNEYTIÐ Styrkir til háskólanáms á Italíu ítölsk stjórnvöld bjóða fram styrki handa íslendingum til náms á Italíu á háskólaárinu 1990-91. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til framhaldsnáms eða rannsókna við háskóla að loknu háskólaprófi eða til náms við listaháskóla. Styrkfjárhæðin nemur 800.000 lírum á mánuði. Umsóknum, ásamt staðfestum afritum prófskírteina og með- mælum, skal skilað til menntamálaráðuneytisins, Sölvhóls- götu 4, 150 Reykjavík, fyrir 20. apríl nk. á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Menntamálaráðuneytið 28. apríl 1990 Nýtt símanúmer Við viljum vekja athygli á því, að símanúmer Tilraunastöðvarinnar breytist 1. apríl nk. Nýja símanúmerið er 674700. Tilraunastöð Háskólans í meinafræði, Keldum Prentari - Vélamaður Lauststarf árúlluvél. Upplýsingar í síma 45000. Prentsmiðjan Edda Smiöjuvegi 3, Kópavogi fff Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir leiðbeinendum til starfa við Vinnuskólann í sumar. Starfstími skólans er frá 1. júní til 31. júlí. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í verkstjórn °g þekkingu á gróðurumhirðu og öðrum verklegum störfum. Reynsla í starfi með unglingum er líka æskileg. Ennfremur er sérstaklega auglýst eftir leiðbeinendum fyrir hóp fatlaðra ungmenna sem þurfa mikinn stuðninq í starfi. Umsóknareyðublöð eru afhent í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3, sími 622648. Þareru einnig gefnar upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 20. apríl nk. Vinnuskóli Reykjavíkur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.