Tíminn - 07.04.1990, Qupperneq 12
24 Tíminn
Laugardagur 7. apríl 1990
rv w irvivi i num
laugaras
SlMI 3-20-75
Salur A
Laugarásbió frumsýnir stórmyndina:
Fæddur 4. júlí
Fimmtudaginn 22. mars
(Stórmynd tilnefnd til 8 Óskars-
verðlauna)
Mynd sem hrifur mann til innsta kjama og
leikur Toms Cruise skilgreinir allt, sem er
best við myndina. Það vekur hroll og
aðdáun þegar maður sér leik hans.
„Born on the 4th of July" tengir strið með
vopnum erlendis og strið samviskunnar
heima fyrir.
Glefsur úr blaðadómum vestan hafs.
„Það er ógerningur að sýna hirðuleysi
gagnvart „Bom On the Fourth og July" og
erfitt að vikja henni úr minni sér“. - David
Ansen, NEWSWEEK
„Mögnuð, harðneskjuleg, þvingandi" -
J.Hoberman, Village Voice
,,**** (hæstaeinkunn). Ágæti Born on
The Fourth of July má þakka leikstjóm
Olivers Stones, sögu Ron Kovics og
frábærum leik hjá Tom Cruise. Þetta er ein
besta mynd ársins og ein af þeim, sem
menn VERÐA að sjá“. - Steve Kmetka,
CBS-TV.
Sýnd i A-sal kl. 8.50 (10 mín. fyrir 9) og
11.20
Sýnd í B-sal kl. 5
Bönnuð innan 16 ára.
- SalurB
Myndin sem tilnefnd er til 9 Oscars
verðlauna.
Myndin sem hlaut 3 Golden Globe verðlaun
Besta mynd, besta leikkona, besti leikari.
Við erum stolt af þvi að geta boðið
kvikmyndahúsagestum uppá þessa
stórkostlegu gamanmynd um gömlu
konuna sem vill verja sjálfstæði sitt og sættir
sig ekki við þægindi samtimans.
Þau fara á kostum i aðalhlutverkum:
Jessica Tandy (Cacoon, The Bírds),
Morgan Freeman (Brubaker), Dan
Aykroyd (Ghostbusters, Dragnet).
Leikstjóri: Bruce Beresford (Tender
Mercies, Aria). Framleiðandi: R. Zanuck
(The Sting, Jaws, Cocoon o.fl.).
Sýnd í A-sal kl. 5 og 7
Sýnd í B-sal kl. 9 og 11
Buch frændi
Sýnd i C-sal kl. 5 og 7
Losti
Við morðingjaleit hitti hann konu sem var
annaðhvort ástin mesta eða sú hinsta.
Umsögn um myndina: **** (hæsta
einkunn)
„Sea of Love er frumlegasti og
erótískasti þriller sem gerður hefur verið
siðan „Fatal Attraction“ - bara betri.
AðalhluNerk: Al Pacino (Serpico, Scarface
o.fl.)
Bönnuð innan 14 ára
SýndíC-sal kl. 9 og 11.05
Barnasýningar sunnudag
Miðaverð kr. 200
A-salur
Buck frændi
Sýnd kl. 3
B-salur
Ungu ræningjarnir
Hörkuspennandi vestri leikinn af krökkum
Sýnd kl. 3
C-salur
Fyrstu ferðalangarnir
Sýnd kl. 3
LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM
DALLAS N. TOKYO
CWTE
„Kringlunni 8— 12 Sími 689888
llíkfriac
KFYKIAVIKUK
SÍMI 680680
I Borgarleikhúsi.
Ástóra sviði:
_ _ » __________
KóOI
Laugardag 7. april kl. 20.00.
Allra siðasta sýning
Á litla sviði:
H£ih*l
Sýningar:
I kvöld 7. apríl kl. 20.00 ’
Næstsiðasta sýning
Sunnudag 8. april kl. 20.00
Fáein sæti laus
Allra siðasta sýning
Barna- og fjölskyldu-
leikritið
Töl'RA
sPROnnNN
I dag17. apríl kl. 14.00
Fáein sæti laus
Næstsiðasta sýning
Sunnudag 8. apríl kl. 14.00
Fáein sæti laus
Allra síðasta sýning
-HÓTÉL-
PINGVELLIR
i kvöld kl. 20.00
Sunnudag 8. april kl. 20.00
Laugardag 21. apríl kl. 20.00
Laugardag 28. april kl. 20.00
Vorvindar
Islenski dansflokkurinn
Frumsýning 19. april kl. 20.00
Miðasalan er opin alla daga nema mán-
udaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið
við miðapöntunum í sima alla virka daga
kl. 10.00-12.00 og á mánudögum kl.
13.00-17.00
Miðasölusími 680-680
Munið gjafakortin okkar.
Greiðslukortaþjónusta.
ISLENSKA OPERAN
___iiiii
Carmina Burana
eftir
Carl Orff
og
Pagliacci
Hljómsveitarstjórn: David Angus/Robin
Stapleton.
Leikstjóri: Basil Coleman
Dansahöfundur: Terence Etheridge
Leikmyndir: Nicolai Dragan
Búningar: Alexander Vassiliev og Nicolai
Dragan
Lýsing: Jóhann B. Pálmason.
Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjánsdóttir.
Hlutverk: Garðar Cortes, Keith Reed,
Michael Jón Clarke, Ólöf K. Harðardóttir,
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigurður
Björnsson, Simon Keenlyside og
Þorgeir J. Andrésson.
Kór og hljómsveit íslensku óperunnar,
dansarar úr íslenska dansflokknum.
í kvöld 7. april kl. 20.00
Allra síðustu sýningar
Miðaverð kr. 2.400,-
50% afslattur fyrir ellilífeyrisþega,
námsmenn og öryrkja, einni klukkustund
fyrir sýningu
Miðasala opin alla daga frá 15.00-19.00,
og til kl. 20 sýningardaga. Simi 11475.
VISA - EURO - SAMKORT
Aðgát og tillitssemi i
gera umferðina greiðari
yUMFERÐAR
RAO
i'UÆiAA]
Páskamýndin 1990
í blíðu og stríðu
Þessi stórkostlega grínmynd var mest sótta
myndin um s.l. jól í Bandaríkjunum og
myndin er núna i toppsætinu í London.
Oft hafa þau Douglas, Turner og DeVito
verið góð en aldrei einsog nú í mynd ársins
War of the Roses.
War of the Roses stórkostleg grinmynd
Aðalhlutverk: Michael Douglas, Kathleen
Turner, Danny DeVito, Sean Astin.
Framleiðandi: James L. Brooks/Arnon
Milchan.
Leikstjóri: Danny DeVito
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.15
Bönnuð börnum innan 12 ára
Frumsýnir stórmyndina
Draumavöllurinn
Þessi frábæra stórmynd var útnelnd til
Óskarsverðlauna i ár sem besta myndin.
Myndin er framleidd af Lawrence Gordon
(Die Harnd) og byggð á bókinni „Shoeless
Joe“ eftir W.P. Kinsella.
Það er hinn vinsæli leikari Kevin Costner
sem fer hér á kostum og hefur sjaldan verið
betri.
Stórmynd i algjörum sérflokki.
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Ray Liotta,
Amy Madigan, Burt Framleiöandi:
Lawrance Gordon/Charles Gordon
Leikstjóri: Phil Alden Robinson
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Tango og Cash
Já hún er komin hér ein af toppmyndum
ársins 1990 grin-spennumyndin Tango og
Cash sem er framleidd af þeim félögum
Guber-Peters og leikstýrð af hinum þekkta
leikstjóra Andrei Konchalovsky.
Stallone og Russel eru hér i feikna stuði og
reita af sér brandarana.
Tango og Cash ein af toppunum 1990
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Kurt
Russel, Teri Hatcher, Brion James.
Framleiðendur: Peter Guber - Jon Peters
Leikstjóri: Andrei Konchalovsky
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 11
Þegar Harry hitti Sally
When Harry met Sally er toppgrínmyndin
sem dýrkuð er um allan heim i dag, enda er
hér á ferðinni mynd sem slegið hefur öll
aðsóknarmet m.a var hún í fyrsta sæti i
London i 5 vikur.
Þau Billy Crystal og Meg Ryan sýna hér
ótrúlega góða takta og eru i sannkölluðu
banastuði.
When Harry Met Sally grinmynd ársins
1990.
Aðalhlutverk: Billy Crystal, Meg Ryan,
Carrie Fisher, Bruno Kirby
Leikstjóri: Rob Reiner.
***WSV. MBL.
Sýnd kl. 5,7 og 11.15
Bekkjarfélagið
Hinn snjalli leikstjóri Peter Weir er hér
kominn með stórmyndina Dead Poets
Society sem var fyrir örfáum dögum
tilnefnd til Golden Globe verðlauna í ár.
Það er hinn frábæri leikari Robin Williams
(Good Morning Vietnam) sem er hér í
aðalhlutverki og sem besti leikari er hann
einnig tilnefndur til Golden Globe 1990.
Dead Poets Society -
Eln af stórmyndunum 1990
**** AL.MBL - ***V4 HK.DV.
Aðalhlutverk: Robin Williams, Robert
Leonard, Kurtwood Smith, Carla Belver
Leikstjóri: Peter Weir
Sýnd kl. 9
Barnasýningar kl. 3
laugardag og sunnudag
Salur 1
Elskan, ég minnkaði börnin
Saiur 2
Oliver og félagar
Salur3
Löggan og hundurir.n
BMHÖI
Páskamyndin 1990
Á bláþræði
Þegar bæði góður leikstjóri og frábærir
leikarar koma saman til að gera eina mynd
getur útkoman varla orðið önnur en góð.
Það eru þeir Peter Weller og Richard
Crenna sem eru hér á fullu ndir leikstjórin
hins þekkta og dáða leikstjóra George
Cosmatos.
Frábær spennumynd. Frábær leikstjórn
Aðalhlutverk: Peter Weller, Richard
Crenna, Amanda Pays, Daniel Stern.
Tónlist: Jerry Goldsmith
Leikstjóri: George Cosmatos
Sýnd kl. 5,7,9og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára
Cookie
Það er hin geysivinsæla nýja stjarna Emily
Lloyd sem er hér komin í þessari þrælgóðu
grínmynd Cookie sem fengið hefur
frábærar viðtökur víðsvegar um heim.
Cookie er framleidd af hinum þekkta
framleiðanda Lauurence Mark (Working
Girl).
Grínmynd sem kemur öllum í gott skap
Aðalhiutverk: Peter Falk, Emily Lloyd,
Dianna Viest, Brenda Vaccaro.
Framleiðandi: Laurence Mark
Leikstjóri: Susan Seidelman.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Tango og Cash
Já hún er komin hér ein af toppmyndum
ársins 1990 grín-spennumyndin Tango og
Cash sem er framleidd af þeim félögum
Guber-Peters og leikstýrð af hinum þekkta
leikstjóra Andrei Konchalovskv.
Stallone og Russel eru hér i feikna stuði og
reita af sér brandarana.
Tango og Cash ein af toppunum 1990
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Kurt
Russel, Teri Hatcher, Brion James.
Framleiðendur: Peter Guber - Jon Peters
Leikstjóri: Andrei Konchalovsky
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Saklausi maðurinn
Hún er hér komin toppmyndin Innocent
man sem gerð gerð er af hínum snjalla
leikstjóra Peter Yates. Það eru þeir Tom
Selleck og F. Murray Abraham sem fara hér
aldeilis á kostum i þessari frábæru mynd.
Grín-spennumynd i sama flokki og Die
Hard og Lethal Weapon.
Aðalhlutverk: Tom Selleck, F. Murray
Abraham, Laila Robins, Richard Young
Framleiðendur.Ted Field/Robert W. Cort.
Leikstjóri: Peter Yates.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 11
Þegar Harry hitti Sally
Leiksljóri: Rod Reiner
Sýnd kl. 5 og 9
í hefndarhug
Sýndkl. 5,7,9og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára
Barnasýningar
laugardag og sunnudag
Elskan, ég minnkaði börnin
Sýnd kl. 3
Heiða
Sýnd kl. 3
Löggan og hundurinn
Sýnd kl. 3
Oliver og félagar
Sýnd kl. 3
Laumufarþegar á örkinni
Sýnd kl. 3
KEGNBOGflNNf
Frumsýnir nýjustu grinmynd
Blake Edwards
Laus í rásinni
Hinn slórgóði grínleikari John Ritter fer hér
á kostum sem Zach, frægur rithöfundur,
drykkjusvoli og óviðjafnanlegur kvennabósi
sem leitar sifellt að hinni lullkomnu
draumakonu. En vandamálið er að hann
dreymir um allar konur! Gamanið hefst
þegar ástkona hans kemur að honum í
rúminu með hárgreiðslukonu eiginkonu
hans... og eiginkonan kemur að þeim öllum.
Skin Deep er frábær grínmynd enda gerð
af hinum heimsþekkta leikstjóra Blake
Edwards þeim sama og gerði myndir eins
og „10", Blind Date og Bleika Pardus-
myndirnar.
„Skin Deep-Skemmtileg grínmyndsem
allsstaðar hefur slegið í gegn.
Aðalhlutverk: John Ritter, Vincent
Gardenia, Alyson Reed og Julianne
Phlllips.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 12 ára
Innilokaður
Lock Up er stórgóð spennumynd sem nú er
sýnd i öllum helstu borgum Evrópu.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone og Donald
Sutherland
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
Grínmyndin
Skíðavaktin
Frábær grínmynd, full af fjöri, spennu og
stórkostlegum skíöaatriðum
Forsýning laugardag kl. 11
Björninn
Sýnd laugardag og sunnudag kl. 3
Sprellikarlar
Sýnd sunnudag kl. 3
Frönsk kvikmyndavika
Kvennamál
Frábær mynd gerð af leikstjóranum Claude
Chabrol með Isabelli Huppert i
aðalhlutverki, en hún vann til verðlauna fyrir
hlutverk sitt á kvikmyndahátiðinni í
Feneyjum 1988.
Sýnd kl. 5 og 9
Manika
Aöalhlutverk: Julian Sands
(Room with að view),
Stéphane Audran Gestaboð Babettu)
Leikstjóri: Francois Villiers.
Sýnd laugardag kl. 3,5,7 og 9
Sýnd sunnudag kl 7 og 9
Manika
Aðalhlutverk: Julian Sands
(Room with a wiew)
Stépane Audran (Gestaboð Babettu)
Leikstjóri: Francois Villers
Sýnd laugardag kl. 3,5,7 og 9
Sýnd sunnudag kl. 3,5,7,9 og 11
Sér herbergi
Skemmtileg gamanmynd um blandaðar
ástir tveggja hjóna.
Aðalhlutverk: Leo og Michel Blanc
Sýnd laugardag kl. 3,5 og 11
Sýnd sunnudag kl. 3,5,7,9 og 11
Bernskubrek
Splunkuný og skemmtileg mynd sem hefur
undanfarið verið sýnd við miklr vinsældir i
Frakklandi.
Leikstjóri: Radovan Tadic.
Sýnd laugardag kl. 7 og 9
Sýnd sunnudag kl. 5,7,9 og 11
Drögum úr hraða &>■
-ökum af skynsemi!
Það er þetta með
bilið milli bíla...
UUMFERÐAR
RÁÐ
Frumsýnum
Harlems nætur
Eddie Murphy svíkur ekki aðdáendur sína
frekar en fyrri daginn, og með honum i
þessari mynd er enginn annar en Richard
Pryor.
Þegar kvölda tekur, taka þeir borgina i sinar
hendur.
Leikstjórn og handrit: Eddie Murphy
Sýnd laugardag kl. 5,9 og 11.15
Sýnd sunnudag kl. 5,9 og 11.15
Bönnuð innan 14 ára
Vinstri fóturinn
Myndin er tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna
Besta kvikmyndin
Besti karileikari i aðalhlutverki (Daniel Day
Lewis)
Besta leikkona í aukahlutverki (Brenda
Fricker)
Besti leikstjóri (Jim Seridan)
Besta handrit byggt á öðru verki (Jim
Seridan)
**** DV. - H.K.
Meira verður ekki sagt um þessa mynd.
Sjón er sögu ríkari
Mynd sem lætur engan ósnortinn
Sýnd laugardag kl. 5,7,9 og 11
Sýnd sunnudag kl. 3, 5,7, 9 og 11
Paradísar bíóið
(Cinema Paradiso)
Frábær ítölsk kvikmynd sem hlaut óskarinn
í ár sem besta erlenda kvikmyndin.
Leikstjóri og handrit: Giuseppe Tornatore
Aðalhlutverk: Philippe Noiret, Leopoldo
Trieste
Sýnd laugardag kl. 5,7,15 og 11
Sýnd sunnudag kl. 5,7.15 og 9.30
Dýragrafreiturinn
Hörkuspennandi og þræl magnaður
„Thriller" eftir sögu hins geysivinsæla
hryllingssagnarithöfundar Stephen Kings.
Mynd sem fær þig til að loka augunum öðru
hvoru, að minnsta kosti öðru.
Stundum er dauðinn betri.
Leikstjóri Mary Lambert
Aðalhlutverk Dale Midkiff, Fred Gwynne,
Denise Crosby
Bönnuð innan16ára
Sýnd laugardag kl. 7 og 11
Sýnd sunnudag kl. 5
ATH. Myndin er ALLS EKKI fyrir
viðkvæmt fólk
Ævi og ástir
KVENDJÖFULS
Ævi og ástir kvendjöfuls er frábær mynd
sem byggð er á samnefndri sögu sem
komið hefur út á íslensku.
Hún er staðráðin í að hefna sín á ótrúum
eiginmanni sínum og beitir til þess öllum
mögulegum og ómögulegum ráðum.
Með aðalhlutverk fara Wær þekktar
valkyrjur þær Meryl Streep (Cry in the
Dark) og Roseanne Barr sem skemmtir
sjónvarpsáhorfendum vikulega í þáttum
sinum „Roseanne".
Leikstjóri Susan Seidelman (Desperately
Seeking Susan).
Sýnd laugardag kl. 5 og 9
Sýnd sunnudag kl. 3
Lína langsokkur
Sýnd sunnudag kl. 3
Superman
Sýnd sunnudag kl. 3
Leiksýning Þjóðleikhússins
Endurbygging
eftir Václav Havel
i sal 2 sunnudag kl. 20.30
ÞJÓDLEIKHÚSID
Stefnumót
í Iðnó kl. 20.30
7. sýn. lau. 7/4
8. sýn. miðvikudagskvöld
ENDURBYGGING
i Háskólabiói kl. 20.30
Sunnudagskvöld
Annan í páskum 16. april
Miðasala i Þjóðleikhúsinu alla daga nema
mánudaga frá kl. 13 til kl. 18 og
sýningardaga i Iðnó frá kl. 19. Sími i Iðnó:
13191.
Kortagestir athugið: Miðar verða afhentir við
innganginn. Sími í Þjóðleikhúsinu: 11200.
Greiðslukort
Leikhúskjallarinn er nú opinn á
föstudags- og laugardagskvöldum