Tíminn - 10.04.1990, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.04.1990, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 10. apríl 1990 Tíminn 5 Miðlunartillaga frá sáttasemjara í álversdeilunni. Atkvæðagreiðsla um tillöguna í gær og í dag: GREIDD, ATKVÆÐI UM FRAMTIÐ ALVERSINS Sáttasemjari ríkisins lagði í gærmorgun fram miðlunartillögu í kjaradeilu verkamannafélagsins Hlífarog ísals. Tveirfundirvoru haldnir hjá Hlíf í gærtil að kynna og ræða tillöguna og lauk þeim síðarí upp úr kl. fimm í gær. Þá hófst atkvæðagreiðsla um tillög- una á skrífstofu Hlífar og í matsal álversins í Straumsvík. Hún stóð til kl. 10 í gærkvöldi. í dag verður atkvæðagreiðslan opin á sömu stöðum frá kl. 8 til kl. 16. Þá verður 19 manna ffamkvæmdastjóm VSÍ einnig búin að greiða atkvæði um tillöguna en kl. 17 verða atkvæði talin á skrifstofii sáttasemjara f Karp- húsinu við Borgartún. Fari svo að sáttatillagan verði felld er orðið næsta útséð að framleiðsla Alversins stöðvast þannig að segja má að nú fari ffam atkvæðagreiðsla um starfsemi álversins í Straumsvík næstu mánuði. Miðlunartillaga sáttasemjara er eft- irfarandi: 1. gr. Síðastgildandi kjarasamningur aðila ffamlengist til 15. september 1991, með þeim breytingum sem í samn- ingi þessum greinir. Samningi þess- um fylgja fjórar yfirlýsingar sem eru hluti hans. 2. gr. A sammngstímabilinu skulu laun hækka sem hér segir: 9. febrúar 1990 1,5% l.júnf 1990 1,5% 1. desember 1990 2,0% 1. mars 1991 2,5% l.júní 1991 2,0% Að öðru leyti vísast til 8.-10. gr. kjarasamnings ASÍ og VSÍ ffá 1. febrúar 1990 um störf launanefhdar. 3. gr. Grein 7.5. f kjarasamningi breytist þannig, að á effir 1. málslið komi nýr málsliður svohljóðandi: „Við upp- sögn starfsmanns eftir 10 ára samfeílt starf hjá ísal skal uppsagnarffestur vera 4 mánuðir, ef starfsmaður er orðinn 55 ára, 5 mánuðir ef hann er orðinn 60 ára og 6 mánuðir, þegar hann er orðinn 63 ára. Starfsmaður getur hins vegar sagt upp starfi sinu með þriggja mánaða fyrirvara." 4. gr. Samningur þessi gildir til 15. sept- ember 1991 og fellur þá úr gildi án uppsagnar,- Tillögu sáttasemjara fylgja fjórar yf- irlýsingar sem teljast hluti tillögunn- ar. í þeirri fyrstu er fjallað um fækk- un mannskaps í kerskálum, skaut- smiðju og steypuskála um alls 22 menn. Fækkunin mun ekki leiða til þess að neinum fastráðnum manni verði sagt upp. í þriðju yfirlýsingu er sagt að hver Ólína Þorvarðardóttir dagskrárgerð- armaður fékk flest atkvæði í heldur dræmu prófkjöri Nýs Vettvangs um síðustu helgi. 2130 manns greiddu atkvæði í prófkjörinu en 210 seðlar voru ógildir. Kosning í átta efstu sæt- in var bindandi. Ólína fékk alls 1526 atkvæði og í efsta sætið fékk hún 501 atkvæði. Hún mun því skipa fyrsta sæti ffam- boðslista Nýs vettvangs við borgar- stjómarkosningamar í vor. Kristín Á. Ólafsdóttir borgarfulltrúi fékk alls 1552 atkvæði og í fyrsta sætið fékk hún 471 atkvæði og skipar hún því annað sætið. í þriðja sæti verður Bjami P. Magnússon borgarfulltrúi. Hann fékk alls 1137 atkvæði, þar af 404 í fyrsta sætið. I fjórða til áttunda sæti hlutu kosn- ingu þau Guðrún Jónsdóttir arkitekt, Hrafn Jökulsson rithöfundur, Ásgeir starfsmaður álversins fái eingreiðslu í tvennu lagi árið 1991. Fyrri hluti hennar; 20 þúsund kr. verði borgaður út 27. sept. 1990. Þeir sem nú starfa í álverinu samkvæmt tímabundnum ráðningarsamningi en hætta í sept- ember n.k. skulu einnig fá þessa Hannes Eiríksson alþingismaður, Gísli Helgason forstöðumaður og Aðalsteinn Hallsson félagsmálafull- trúi. „Þátttaka í prófkjörinu var ekki nógu góð. Þess er þó að gæta að um er að ræða ný samtök en ekki Al- þýðuflokkinn sem slíkan. I prófkjöri Alþýðuflokksins árið 1982 tóku 2300 manns þátt, 2048 árið 1986 þannig að fyrir Alþýðuflokkinn er þetta léleg- Stjóm Lífeyrissjóðs Vesturlands tel- ur að grundvöllur sé fyrir því að sjóð- urinn geti notið fulls trausts sinna félaga á ný, eftir að komist hafi ver- ið fyrir allar misfellur sem hafa kom- ið í ljós við skráningu iðngjaldabók- haldsins á fyrri ámm. greiðslu. Síðari hluti eingreiðslunnar greiðist síðan sem 1,8% af uppsöfh- uðum heildarárslaunum þeirra sem verða í starfi 20. des. 1990. Lág- marksgreiðsla verður 20 þúsund kr. —sá asta prófkjör frá upphafi held ég,“ sagði Bjami P. Magnússon borgar- fulltrúi í gær. Vitað er að Bjami P. stefndi á efsta sætið og í gær kvaðst hann ekki neita því að úrslit kjörsins hefðu valdið sér vonbrigðum. Prófkjör væm þó alltaf harður slagur og yllu óhjákvæmilega einhveijum vonbrigðum — að þessu sinni sér. —sá Þetta kemur fram í fréttatilkynn- ingu, sem stjóm sjóðsins hefur sent frá sér í kjölfar fiilltrúafundar sem haldinn var á Grundarfirði 6. þ.m., þar sem samþykktur var samhljóða ársreikningur fyrir árið 1988. - ÁG Frá fundi Stjómamefndar NATO Stjórnarnefnd Norður- Atlantshafsþingsins fundaði í Reykjavík: Um 70 manns sátu fundinn Árlegum fundi stjómar Norður- Atlantshafsþingsins (NAA) lauk í Reykjavík fyrir helgi, en fundinn sóttu rúmlega sjötíu manns. NAA em þingmannasamtök 16 aðildar- rikja Norður-Atlantshafsbanda- lagsins. Hlutverk NAA er að efla samstarf og skilning með þjóðum banda- lagsins, stuðla að því að sjónarmið bandalagsins séu höfð til hliðsjónar við lagasetningu og loks að hvetja til samstöðu um málefni banda- lagsins á þjóðþingum aðildarríkj- anna. Ýmsir kunnir þingmenn sátu stjómamefndarfundinn hér, þar sem undirbúin vom ýmis mikilvæg mál sem tekin verða fyrir á næsta þingi NAA, sem fram fer einu sinni til tvisvar á ári. Fulltrúar íslands á þingi NAA em, Jóhann Einvarðs- son, Framsóknarflokki, Guðmund- ur H. Garðarsson, Sjálfstæðis- flokki, Karl Steinar Guðnason, Alþýðuflokki og 1 stjómamefnd- inni fyrir Islands hönd sitja þeir Guðmundur H. Garðarsson og Jó- hann Einvarðsson. Þingmennimir heimsóttu Alþingi, þar sem Guðrún Helgadóttir forseti sameinaðs þings tók á móti þing- mönnunum. Þá flutti Steingrímur Hermannsson ávarp við fundar- setningu. Meðan á dvöl þingmann- anna stóð heimsóttu þeir m.a. Grindavík, Svartsengi, Gullfoss, Geysi og Hveragerði, en flestir fulltrúanna vom hér að koma til ís- lands í fyrsta sinn. —ABÓ Sáttasemjari ríkisins lagði ffam miðlunartillögu í álversdeilunni í gær á fundi með fulltrúum deiluaöila. Úrslit í atkvæða- greiöslu um tillöguna verða Ijós annað kvöld. Timamynd; Ami Bjama. Alþýðubandalag gefur grænt Ijós á frumvarp Þingflokkur Alþýðubandalags hef- ur samþykkt að lagt verði fram á Alþingi frumvarp iðnaðarráðherra um virkjanaröð. Hjörleifur Gutt- ormsson greiddi atkvæði gegn því að frumvarpið yrði lagt ffam. Þrátt fyrir þessa afgreiðslu setur þing- flokkurinn ýmsa fyrirvara við frum- varpið. Hann minnir m.a. á að engar forsendur séu fyrir hendi til að unnt sé að meta hvort hagkvæmt sé fyrir Is- lendinga að ganga til samninga við er- lenda aðila um byggingu tvö hundruð þúsund tonna álvers hér á landi. í ályktun frá þingflokknum segir að á meðan meginatriði væntanlegra samn- inga liggja ekki fyrir sé óhyggilegt að hefja virkjunarframkvæmdir enda hlyti það að veikja samningsaðstöðu Islendinga að binda nokkur hundmð milljónir 1 nýjum virkjanafram- kvæmdum án þess að orkuverð hafi verið ákveðið. I samþykkt þingflokks Alþýðubanda- lagsins er lögð áhersla á byggðasjónar- mið þegar ákvörðun verður tekin um staðsetningu væntanlegs álvers. -EÓ Átta efstu sæti framboðslista Nýs vettvancjs ákveðin í prófkjöri um helgina: AÐEINS RUMLEGA 2 ÞÚS. TÓKU ÞÁTT FORTIDARVANDINN FRA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.