Tíminn - 10.04.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.04.1990, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 10. apríl 1990 Tíminn 13 Þorlákshöfn Halldór Jón Guðni Unnur Ásgrímsson Helgason Ágústsson Stefándsdóttir Almennur fundur meö sjávarútvegsráðherra, Halldóri Ásgrímssyni og alþingismönnum kjördæmisins veröur haldinn í Félagsheimilinu, Þorlákshöfn, mánudaginn 9. apríl n.k. kl. 20.30. Allir velkomnir. Akranes - Bæjarmál Undirbúningsfundir fyrir mótun stefnuskrár veröa í Framsóknarhús- inu, Sunnubraut 21, sem hér segir. Mennta- og menningarmál Hafnarmál iþrótta- og æskulýðsmál Átvinnumál Eldri borgarar Ath. Allir fundirnir hefjast kl. 20.30. Viö vonumst til aö sjá þig á sem flestum fundum. Vertu með í stefnumótun bæjarmála. Allir áhugamenn velkomnir. Ingibjörg, Steinunn og Jón. Gissur, Oddný og Soffía. þriðjud. 10. apríl þriðjud. 17. apríl mánud. 23. apríl þriöjud. 24. apríl fimmtud. 26. apríl Kópavogur - kosningastarfið Ákveðið hefur verið að efna til opinna kynninga og umræðufunda um hin ýmsu málefni í húsnæði Framsóknarfélaganna í Hamraborg 5 næstu vikur. Gert er ráð fyrir að allir þeir sem áhuga hafa geti komið skoðunum sínum varðandi málaflokka á framfæri á þessum fundum. Miðvikudaginn 11. apríl 1990 kl. 20.30 Fundur um: Skólamál, íþrótta- og æskulýðsmál og menningarmál. Fimmtudaginn 19. apríl 1990 kl. 20.30 Fundur um: Verklegar framkvæmdir og fjármál bæjarins. Fimmtudagurinn 26. apríl 1990 kl. 20.30 Fundur um: Mótun stefnuskrar fyrir komandi kosningar. Allir velunnarar velkomnir. Framsóknarfélögin í Kópavogi. Skrifstofa kjördæmissambands framsóknarmanna á Vestfjörðum Skrifstofa kjördæmissambands Framsóknarmanna á Vestfjörðum, Framsóknarfélags ísafjarðar og (sfirðings að Hafnarstræti 8 á (safirði verður fyrst um sinn opin frá mánudegi til föstudags frá kl. 13 til kl. 17. Síminn er 94-3690. Kópavogur - Kosningaskrifstofa Kosningastarfið er í fullum gangi. Opið hús alla virka daga frá kl. 10.00-19.00 laugardaga frá kl. 10.00-13.00. Sími 41590. Framsóknarfélögin í Kópavogi Selfoss - Kosningaskrifstofa Kosningastarfið í fullum gangi. Opið hús að Eyravegi 15, alla virka daga kl. 16.00-19.00, laugardaga kl. 10.00-13.00. Sími 22547. Allir velkomnir. - Heitt á könnunni. Framsóknarfélögin Selfossi REYKJANES Skrifstofa Kjördæmissambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi er opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 17-19, sími 43222. KFR. Framsóknarfólk Norðurlandi vestra Skrifstofur Framsóknarflokksins og Einherja, Suðurgötu 3 á Sauðár- króki, verða fyrst um sinn opnar mánudaga kl. 13-17 og þriðjudaga og miðvikudaga kl. 9-12, sími 36757. Norðurland eystra Skrifstofa Framsóknarflokksins Hafnarstræti 90, Akureyri er opin alla virka daga frá kl. 16-19, sími 96-21180. Amanda Pays á bólakafi — í spennumyndinni „Á bláþræði" (LEVIATHAN) í BÍÓHÖLLINNI Hin fagra leikkona Amanda Pays er ekkert blávatn. Hún hefur leikið sjálf flest áhættuatriðin í spennu- myndinni Leviathan, eða „Á blá- þræði“ sem um þessar mundir er sýnd hér á landi. Þar verður hún að synda, kafa, berjast við ógeðslegt sjávarskrímsli og standa í fleiri erf- iðleikum en í myndinni leikur hún neðansjávar-námuverkamann. Ge- orge Pan Cosmatos, stjómandi kvikmyndarinnar segir um Am- öndu: „Hún er hörkudugleg og kröfuhörð við sjálfa sig. Hún er gáf- uð og vill standa sig hið besta í hveiju sem er.“ Sjálf sagði Amanda Pays um myndina: „Þetta er ekki mjög merrn- ingarleg mynd, en hún stendur áreiðanlega fyrir sínu sem spennu- mynd, og þær þurfa líka að vera góðar.“ Myndin var tekin að miklu leyti á Möltu, í Róm og víðar. Amanda Pays er ensk en kom fyrir um 5 árum til Hollywood (sjá Speg- il Tímans 8. mars) og hefur gengið vel vestanhafs. Hún er gift Corbin Bemsen sem er einn aðalleikarinn í „L.A.LAW" og Amanda Pays vakti athygli þegar hún kom til Hollywood hafa þau eignast einn son. Hún seg- sér þurfi hún starfsins vegna að ist taka son sinn og bamfóstm með dveljast fjarri heimilinu. Ný mynd af Amöndu með soninn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.