Tíminn - 25.04.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.04.1990, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 25. apríl 1990 Tíminn 15 IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH iþróttir illijMiiiiliiiMiiiiiiiligaiiiiiiHiiiiiiiiiHlllllllllllllll'l^lllllllllllliHlllllllllllllBlllllllllllllllIlillliiiMffliiliiijBBMill Dagur Jónasson Víkingur reynir að komast í gegnum vöm KA, en fær óblíðar móttökur.Tímamynd Pjetur. Góð von Víkinga ' eftir stórsigur á KA 23-16 í gærkvöldi í VÍS-keppninni í handknattleik." íslenskar getraunir: FJÓRIR MED TÓLFRÉTTA Körfuknattleikur: Landsliðinu boðið til Englands í gær barst Körfuknattleikssam- bandinu óvænt boð frá Englending- um um að leika tvo leiki ytra um næstu helgi. Ástæðan fyrir þessu boði er sú að Egyptar ætluðu að leika á Englandi um helgina, en hættu við á síðustu stundu. Miklar líkur eru á því að KKÍ taki þessu boði þótt skammur tími sé til stefnu, en Englendingar ætla að greiða allan ferðakostnað íslenska liðsins. Ef af verður leika liðin á föstudag og laugardag og hugsanlega verður leikið gegn Skotum á sunnu- dag á leiðinni heim. I gær var unnið að þvf að fá Pétur Guðmundsson til þess að koma í leikina. Hann er staddur í San Antonio í Bandaríkjunum, en Pétur leik með landsliðinu á ný um sl. áramót, eftir langt hlé. í athugun var í gær að fá enska sambandið til þess að greiða jafnframt ferðakostnað Péturs frá Texas til Englands. Landsliðið leikur í kvöld gegn bandaríska sýningarliðinu HOOP í Laugardalshöll kl. 20.00. BL Snóker: Davis í undanúrslit Steve Davis frá Englandi, heims- meistari í snóker tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum heimsmeistara- keppninnar sem fram fer í Sheffield þessa dagana. Davis sigraði landa sinn Neal Foulds í 13 römmum gegn 8. Step- hen Hendry frá Skotlandi vann Dar- ren Morgan frá Wales 13-6 og komst því einnig í undanúrslitin. BL í kvöld: Síðustu leikir VÍS-keppninnar Átjándu og síðustu umferð VÍS- keppninnar í handknattleik lýkur ■ kvöld með fjórum leikjum. Að Ásgarði í Garðabæ mætast Stjarnan og Grótta. í Digranesi leika HK og ÍR og að Hlíðarenda leika Valur og KR. Allir þessir leikir hefjast kl. 20.00. í Kaplakrika taka FH-ingar á móti íslandsbikarnum sem þeir hafa þegar tryggt sér, að loknum leik þeirra gegn ÍBV sem hefst kl. 20.30. BL Tapi Grótta stigi gegn Stjömunni í Ásgarði fellur Grótta í 2. deild. Þessi staðreynd varð Ijós í gærkvöld, er Víkingar unnu stórsigur á KA í Laugardalshöll 23-16. Víkingar falla hins vegar í 2. deild nái Grótta að sigra Stjörnuna. Sigur Víkinga á KA í gærkvöldi var verðskuldaður. Víkingar mættu mjög ákveðnir til leiks, ákveðnir í að selja sig dýrt. Þeir náðu þegar yfir- höndinni í leiknum 2-0 og höfðu náð 4 marka forskoti, þegar að hálfleiks- hléinu kom 11-7. KA-menn komust aldrei yfir, en náðu að jafna einu sinni, 4-4. í upphafi síðari hálfleiks minnk- uðu KA-menn muninn í 2 mörk, 11-9, 12-10 og 13-11, en eftir það Um síðustu helgi tóku 12 fatlaðir íslenskir sundmenn þátt í Opna sænska meistaramótinu í sundi sem fram fór í Gautaborg. Var mótið liður í undirbúningi íslensku kepp- endanna fyrir Heimsleika fatlaðra sem fram fara í Assen í Hollandi síðar í sumar. Alls tóku 170 kepp- endur frá 8 þjóðum þátt í mótinu og vom flestir af sterkustu sund- mönnum Evrópu meðal þátttak- enda. Árangur íslensku keppendanna á mótinu lofar góðu fyrir sumarið því alls unnu þeir til 10 gullverð- launa, 11 silfurverðlauna og 14 bronsverðlauna. Þeir keppendur sem unnu til verðlauna á mótinu voru eftirtaldir: Lilja M. Snorradóttir: No. 1 í 100 m flugsundi á 1:23,83 mín. No. 2 i 50 m skriðsundi á 33,05 sek. No. 2 í 200 m fjórsundi á 3:02,91 mín. No. 2 í 100 m skriðsundi á 1:10,48 mín. No. 2 í 100 m baksundi á 1:23,21 mín. No. 3 í 50 m skriðsundi opinn flokkur á 32,80 mín. Kristín R. Hákonardóttir: No. 2 í 100 m baksundi á 1:31,90 mín. No. 3 í 100 m bringusundi á 1:50,77 mín. No. 3 í 100 m fjórsundi á 1:44,37 mín. skildu leiðir og Víkingar náðu aftur öruggu forskoti. Staðan var 16-12 fyrir Víking, þegar KA-menn gerðu 2 mörk í röð og úrslitin virtust hvergi nærri ráði. Lokamínúturnar voru eign Víkinga, sem bættu við forskot- ið og unnu 7 marka sigur 23-16. Guðmundur, Bjarki og Birgir voru bestir Víkinga í þessum leik, en liðsheildin barðist vel og vörnin var góð. Hjá KA átti Guðmundur B. Guðmundsson einna heilsteyptastan leik, en Sigurpáll Aðalsteinsson komst vel frá síðari hálfleik. Mörk Víkings: Guðmundur 7, Bjarki 7/4, Birgir 5/1, Siggeir 2, Dagur 1 og Ingimundur 1. Mörk KA: Sigurpáll 4, Pétur 3, Guðmundur 3, Erlingur 3/2, Karl 2 og Friðjón 1. BL Halldór Guðbergsson: No. 3 í 100 m baksundi á 1:31,60 mín. No. 3 í 200 m fjórsundi á 2:59,30 mín. Birkir R. Gunnarsson: No. 3 í 100 m bringusundi á 1:43,67 mín. Sigrún H. Hrafnsdóttir: No. 1 í 200 m skriðsundi á 2:49,86 mín. No. 1 í 100 m bringusundi á 1:32,21 mín. No. 1 í 100 m fjórsundi á 1:27,36 mín. No. 1 í 100 m skriðsundi á 1:17,79 mín. No. 1 í 100 m baksundi á 1:29,88 mín. Bára B. Erlingsdóttir: No. 1 í 50 m flugsundi á 41,13 sek. No. 2 í 200 m skriðsundi á 3:02,31 mín. No. 2í lOOmbringusundi á 1:40,83 mín. No. 2 í 100 m fjórsundi á 1:34,41 mín. No. 2 í 100 m skriðsundi á 1:22,96 mín. Guðrún Ólafsdóttir: No. 3 í 100 m fjórsundi á 1:46,04 mín. No. 2 í 100 m baksundi á 1:36,63 mín. Rut Sverrisdóttir: No. 3 í 200 m skriðsundi á 3:01,77 mín. No. 3 í 200 m fjórsundi á 3:19,80 mín. No. 3 í 100 m skriðsundi á 1:20,27 mín. No. 3 í 100 m baksundi á 1:44,68 mín. Gunnar Gunnarsson: No. 1 í 100 m baksundi á 1:20,91 mín. No. 2 í 200 m skriðsundi á 2:34,55 mín. No. 2 í 200 m fjórsundi á 2:50,15 mín. No. 3 í 100 m skriðsundi á 1:10,53 mín. No. 3 í 50 m flugsundi á 34,57 sek. Auk þess unnu íslensku kepp- endurnir tvenn gullverðlaun í boðsundum. Þrefaldi potturinn um síðustu helgi hjá íslenskum getraunum skiptist á fjóra staði og að auki komu 70 raðir fram með 11 réttum. Heild- arvinningar námu 3.114.788 kr. í fyrsta vinning voru 2.570.925 og fékk hver hinna heppnu því í sinn hlut 642.731 kr. fyrir tólf rétta. í 2. vinning voru 543.863 kr. hver hinna 70 vinningshafa fær í sinn hlut 7.769 kr. Tólfurnar um síðustu helgi voru eftirfarandi: Sú fyrsta var keypt í söluturninum á Leifsgötu í Reykja- vík og var það hópurinn ÖSS sem átti seðilinn. Hópurinn, sem styður Val, notaði Ú-7-2-676 kerfi. Hópur- inn er fyrir vikið kominn með forystu í Vorleiknum, hefur 154 stig. Sex ellefur fylgdu með og heildarvinn- ingur hópsins var því 689.345 kr. Önnur tólfan var einnig frá hóp. Það var SÆ-2 sem þann seðil átti og var hann keyptur í Fram-heimilinu og kostaði 36.720 kr. og var opinn seðill. Hópurinn studdi Fram, var með 13 ellefur og fékk því 743.728 kr. í heildar vinning. SÆ-2 er nú í 3.5. sæti í Vorleiknum. Þriðji seðillinn með tólfu var enn einn hópurinn, Bond. Hópurinn skilaði sínum röðum á disklingi á skrifstofu og studdi UMF Selfoss. Þrjár ellefur fylgdu með og því var heildarvinningsupphæð hópsins 666.038 kr. Hópurinn er nú í 6.-7. sæti í Vorleiknum. Fjórða tólfan var einnig frá PC- tippara, en hann var ekki með í hópleiknum. Tvær tólfur fylgdu með og í vinning komu 658.269 kr. Úrslitin á getraunaseðlinum urðu þessi: Crystal Palace-Charton ... 2-0 1 Derby-Norwich.............0-2 2 Manchester City-Everton . 1-0 1 QPR-Sheffield Wed.......2-0 1 Southampton-Nott. Forest . 2-0 1 Tottenham-Man. United . . 2-1 1 Wimbledon-Coventry . . . 0-0 X Brighton-Leeds........... 2-2 X Oldham-West Ham.........3-0 1 Plymouth-Newcastle ... 1-1 X Sunderland-Portsmouth . 2-2 X Swindon-WBA...............2-1 1 Önnur úrslit í 1. deild: Aston Villa-Millwall.........1-0 Liverpool-Chelsea............4-1 Luton-Arsenal ...............2-0 Önnur úrslit í 2. deild: Barnsley-Bournemouth.........0-1 Bradford-Watford.............2-1 Ipswich-Hull.................0-1 Leicester-Middlesbrough .... 2-1 Sheffield United-Port Vale . . 2-1 Stoke-Blackbum...............0-1 Wolves-Oxford................2-0 Staðan í 1. deild: Livcrpool...... 35 20 10 5 69-35 70 Aston Villa ... 36 21 5 10 51-32 68 Tottenham .... 36 18 6 12 57-45 60 Everton........ 36 17 7 12 53-41 58 Arsenal........ 35 16 7 12 48-35 55 Chelsea........ 36 14 12 10 53-48 54 Southampton . . 35 14 10 11 66-59 52 Norwich ....... 36 13 12 11 39-37 51 QPR............ 36 13 11 12 42-39 50 Coventry....... 36 14 7 15 38-50 49 Wimbledon ... 34 11 15 8 43-37 48 Nott.Forest ... 36 13 9 14 48-47 48 Man.City....... 36 12 11 13 41-49 47 Man.Unitcd ... 35 12 8 15 45-43 44 Crystal Palace . . 35 12 8 15 39-63 44 Derby.......... 35 12 7 16 40-36 43 Sheff.Wed. ... 36 10 10 16 33-47 40 Luton.......... 36 8 13 15 39-55 37 Charlton ...... 36 7 9 20 30-54 30 Millwall....... 36 5 11 20 38-60 26 Staðan í 2. deild: Leeds........ 43 22 13 8 75-49 79 ShefT. United .. 43 22 12 9 69-54 78 Newcastle .... 43 21 13 9 77-50 76 Blackburn .... 43 19 15 9 72-55 72 Swindon ....... 43 20 11 12 77-57 71 Sunderland ... 43 18 14 11 65-60 68 West.Ham .... 43 18 12 13 72-54 66 Wolves....... 43 18 12 13 66-54 66 Oldham....... 41 17 12 12 60-50 63 Ipswich...... 42 16 12 14 56-59 60 Port Vale.... 43 15 14 14 60-54 59 Leicester.... 43 15 14 14 63-69 59 Portsmouth ... 43 13 15 15 57-62 54 Oxford ........ 43 15 8 20 56-61 53 Watford ....... 43 13 13 17 54-58 52 Hull......... 42 12 15 15 48-55 51 WBA ........... 44 12 14 18 64-66 50 Plymouth..... 43 13 11 19 54-60 50 Brighton..... 43 14 8 21 53-67 50 B.mouth...... 44 12 12 20 55-71 48 Bamsley ....... 42 11 14 17 43-66 47 Middlesbourgh . 42 12 10 20 46-58 46 Bradford..... 43 9 13 21 42-64 40 Stoke ......... 43 5 17 21 29-60 32 S (+=$$/= Laugardagur kl.13:55 17, LEIKVIKA 28. april 1990 1 m 2 Leikur 1 Arsenal - Millwall Leikur 2 Aston Villa • Norwich Leikur 3 Charlton - Sheff. Wed. Leikur 4 Chelsea - Everton Leikur 5 Liverpool - Q.P.R. Leikur 6 Luton - C. Palace Leikur 7 Man. City - Derbv Leikur 8 Southampton - Coventry Leikur 9 Wimbledon - Tottenham Leikur 10 Ipswich - Blackburn Leikur 11 Newcastle - West Ham Leikur 12 Wolves - Sunderland Allar upplýsingar um getraunir vikunnar hjá : LUKKULÍNUNNI s. 991002 Ókeypis getraunaforrit! Opna sænska meistaramótið í sundi fatlaðra: 35 sinnum á verðlaunapall

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.