Tíminn - 25.04.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.04.1990, Blaðsíða 1
Hef ur boðað f rjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára ímirm IÐVIKUDAGUR 25. 1990- . ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. Hagsmunir Eignarhaldsfélags Verslunarbankans fýrir borð bornir af „pappírstígrísdýrum" skyndikaupanna um áramótin: Meina nýjum mönnum bréfakaup í St X III Stjórn Eignarhaldsfélags Verslunar- bankans hafnaði í gærtilboði í 100 milljón króna hlut félagsins í Stöð 2. Stjórnarfor- maður Eignarhaldsfélagsins segir, að með þessari ákvörðun hafi hagsmunum meirihluta hluthafa í Eignarhaldsfélaginu verið fórnað fyrir hagsmuni þeirra örfáu aðila innan félagsins, sem jafnframt eru meirihlutaeigendur í Stöð 2. Þeir aðilar, sem eru í meirihluta í stjórn Eignarhalds- félagsins og ráða jafnframt meirihluta í Stöð 2, keyptu, sem kunnugt er, hlut sinn í sjónvarpsstöðinni í miklum flýti um ára- mót, raunar á elleftu stundu áður en Verslunarbankinn gekk inn í íslands- banka. Stöð 2 stendur nú frammi fýrir enn harðnandi samkeppni með tilkomu Sýnar hf. og er viðbúið, að hlutabréfin, sem til- boðið var gert í, eigi eftir að falla í verði. • Blaðsíða 5 Hugmyndir uppi í lífeyrissjóðskerfinu um að spara lántak- endum stórfé með því að sjá sjálfir um innheimtu lána: Missir bankakerfið af tuamilljóna tekjulind? Innan lífeyrissjóöakerfisins eru nú uppí alvarlegar greiða bönkunum. Ekki er óalgengt að 10% af höf- vangaveltur, um að sjóðirnir taki sjálfir að sér ínn- uðstól láns fari til greióslu innheimtukostnaðar. Ef heimtu á lánum til sjóðfélaga, en flestir sjóðir hafa af þessu yrði, er fyrirsjáanlegt, að bankar munu hingað til falið bönkum þessa innheimtu. Ástæðan missa af tekjum sem nema tugum milljóna á árí. fýrír þessum hugmyndum er sá mikli innheimtu- %Opnan kostnaður, sem lántakendur, sjóðfélagar, þurfa að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.