Tíminn - 25.04.1990, Qupperneq 1

Tíminn - 25.04.1990, Qupperneq 1
Hagsmunir Eignarhaldsfélags Verslunarbankans fýrir borð bornir af „pappírstígrísdýrum“ skyndikaupanna um áramótin: Meina nýjum mönnum bréfakaup í Stöð 2 Stjóm Eignarhaldsfélags Verslunar- bankans hafnaði í gær tilboði í 100 milljón króna hlut félagsins í Stöð 2. Stjómarfor- maður Eignarhaldsfélagsins segir, að með þessari ákvörðun hafi hagsmunum meirihluta hluthafa í Eignarhaldsfélaginu verið fómað fýrir hagsmuni þeirra örfáu aðila innan félagsins, sem jafnframt em meirihlutaeigendur í Stöð 2. Þeir aðilar, sem eru í meirihluta í stjórn Eignarhalds- félagsins og ráða jafnframt meirihluta í Stöð 2, keyptu, sem kunnugt er, hlut sinn í sjónvarpsstöðinni í miklum flýti um ára- mót, raunar á elleftu stundu áður en Verslunarbankinn gekk inn í íslands- banka. Stöð 2 stendur nú frammi fýrir enn harðnandi samkeppni með tilkomu Sýnar hf. og er viðbúið, að hlutabréfin, sem til- boðið var gert í, eigi eftir að falla í verði. # Blaðsíða 5 Hugmyndir uppi í lífeyrissjóðskerfinu um að spara lántak- um innheimtu lána: heimtu á lánum til sjóðfélaga, en flestir sjóðir hafa af þessu yrði, er fyrirsjáanlegt, að bankar munu hingað til faltó bönkum þessa innheimtu. Ástæðan missa af tekjurn sem nema tugum milljóna á ári. fyrir þessum hugmyndum er sá mikli innheimtu- £ Opnan

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.