Tíminn - 08.05.1990, Side 1

Tíminn - 08.05.1990, Side 1
íslenski hesturinn orðinn ein helsta driffjöðurin í ferðaþjónustu og hefur fýllt allt gistirými frá Hvammstanga til Akureyrar af gestum: Hestar teyma 3000 útlendinga norður Frá skrautreið á hestamannamóti á Vindheimamelum. Nú þegar hafa innlendir og erlendir hesta- 20 þúsund manns, þar af einir 3000 útlend- menn pantað allt fáanlegt gistipláss frá ingar. Gildi íslenska hestsins, bæði til land- Hvammstanga til Akureyrar vegna lands- kynningar og sem aðdráttarafl fyrir erlenda móts, sem fram fer á Vindheimamelum í ferða- og hestamenn virðist sífellt vera að Skagafirði í byrjun júlí. Búist er við, að fjöldi koma betur í Ijós, eins og þátttakan á lands- þeirra, sem á mótið koma, verði á bilinu 12 - mótinu ber með sér. • Blaðsíða 5 Enn hefur ekki verið gengið frá kaupum Atlanta á „Þjóðarflugvélinni“: STAPGREIÐSLU-ÞOTAN ENN í EIGU RÍKISINS „Þjóðarþotan“, sem ríkisábyrgðarsjóður hefur fengið frest til að ganga frá fjármögn- leysti til sín á sínum tíma frá Arnarflugi un á kaupunum, en á sínum tíma var til- vegnaskuldafélagsins og talið varaö heföi kynnt um, að þotan hafi verið seld gegn verið seld flugfélaginu Atlanta í Mosfellsbæ staðgreiðslu. í ársbyrjun, er enn í eigu ríkissjóðs. Atlanta • Baksíða

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.