Tíminn - 22.05.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.05.1990, Blaðsíða 15
Þriðjudagiir 22. maí 1990 rrr Tíminn 15 ÍÞRÓTTIR Knattspyrna - Hörpudeildin: Meistaraheppnin var ekki með KA-mönnum íslandsmeistarar KA hófu titil- vöm sína á Kaplakríkavelli í Hafn- arfirði á sunnudaginn og urðu að láta í minni pokann fýrir FH-ing- um. Heimamenn voru betrí aðilinn í leiknum og áttu skilið að sigra, 1- 0. Með smá heppni hefðu KA- menn þó getað jafnað leikinn undir lokin. KA-menn léku án Kjartans Einars- son, sem fingurbrotnaði i leiknum gegn Fram í Meistarakeppninni og án hans er liðið ekki nema svipur hjá sjón. Fyrsta færið í leiknum féll í skaut gestanna, á 19. mín. Bjami Jónsson renndi knettinum á Jón Grétar Jóns- son, en skot hans hafnaði i utanverðu hliðametinu. Það sem eftir lifði af fyrri hálfleik vom það FH-ingar sem áttu marktækifærin. A 25. mín. átti Hörður Magnússon skot að marki KA, Haukur Bragason varði en missti knöttinn ffá sér, þar kom Pálmi Jónsson en Haukur varði skot hans í hom. Á 33. mín. átti Andri Marteinsson fast skot að marki KA, Haukur varði en Ólafúr Krist- jánsson fylgdi á eftir og skoraði, 1-0. Hörður Magnússon fékk tvívegis tækifæri til þess að skora áður en fyrri hálfleikur var úti, en Haukur varði vel í bæði skiptin. Á 57. min. varði Þorsteinn Bjama- son markvörður FH skot Jóns Grétars Jónssonar úr þröngu færi, eftir þunga sókn KA. Hörður Magnússon var enn á ferðinni á 60. mín. Haukar varði enn ffá honum og skot Ólafs Kristjánsson, sem náði ffákastinu, fór framhjá markinu. Besta færi sitt i leiknum fékk Hörð- ur þá á 72. mín. Þá fékk hann góða sendingu ffá Pálma Jónssyni inn fyr- ir vöm KA, Hörður lék á Hauk, sem reyndi úthlaup, skaut siðan lausu skoti á autt markið. Á síðustu stundu tókst Steingrimi Birgissyni vamar- manni KA að bjarga á marklínu. Þorsteinn Bjamason markvörður FH fór í skógarferð á 75. mín. og í kjölfarið átti Þórður Guðjónsson skot á mark FH, en vamarmaður varði á marklínu. Sókn KA-manna var farin að þyngjast nokkuð þegar hér var komið við sögu og mark lá í loftinu. Ormarr Örlygsson átti fast skot að marki FH frá vítateigshomi hægra megin, 6 mín. fyrir leikslok, en knött- urinn fór á vamarmann og aftur fyrir endamörk. Stuttu síðan varði Þor- steinn skot ffá Heimi Guðjónssyni í hom. KA-menn náðu því ekki að jafna þrátt fyrir ágæt færi. Andri Marteinsson var bestur FH- inga í leiknum og Guðmundur Hilm- arsson stóð sig vel í vöminni. Hjá KA var enginn útileikmaður áber- andi. Haukur í markinu var besti maður Islandsmeistaranna í leiknum. Eyjólfúr Ólafsson dæmdi leikinn af stakri prýði. Liðin. FH: Þorsteinn Bjamason, Birgir Skúlason, Bjöm Jónsson, Guðmundur Hilmarsson, Olafúr Kristjánsson, Þórhall- ur Víkingsson, Guðmundur Valur Sig- urðsson, Andri Marteinsson, Kristján Hilmarsson (varam. á 77. mín. Kristján Gíslason), Hörður Magnússon (varam. á 83. mín. Hallsteinn Amarson), Pálmi Jónsson. KA: Haukur Bragason, Hrlingur Kristjánsson, Ormarr Örlygsson, Haf- stcinn Jakobsson, Bjami Jónsson, Halldór Halldórsson, Gauti Laxdal (varam. á 58. mín. Þórður Guðjónsson), Heimir Guð- jónsson, Stcingrímur Birgisson, Jón Grét- ar Jónsson, Öm Viðar Amarson (varam. á 80. mín. Amar Bjamason). BL. Hörður Magnússon FH-ingur var ekki á skotskónum gegn KA á sunnu- dag, en það kom ekki að sök því FH vann 1-0 sigur í leiknum. Tímamynd Ami Bjama Knattspyrna - Hörpudeildin: Valsmenn skoruðu úr sínu eina færi Valsmenn unnu mikinn heppni- sigur á Akumesingum á surwu- dagskvökfið, er liðin mættust á æf- ingavelli þeirra Valsmanna á Hlíðarenda. Eina mark leiksins gerðu Valsmenn um miðjan siöari hátfleik úr sínu eina færi (leiknum. Á 2. mín. fcngu Valsmenn reyndar tækifæri til þess að skora; Sævar gaf fyrir markið frá hægri, en skalli Antony Karls Gregory fór nokkuð framhjá marki ÍA. Þar með eru marktækifærí Valsmanna í leikn- utn upptaiin, ef frá er talið markið. Örn Guðmundsson óð upp hægri kantinn á 12. mín. gaf fyrir markiö á Stefán Viðarsson sem átti gullfal- legan skalla efst i markhom Vals- marksins. Bjarni Sigurðsson skaust eins og köttur upp og góm- aði knöttinn. Laglega gert hjá þcim báðum. Á16. mín. áttu Skagamenn aftur upphlaup upp hægrí kantinn. Að þessu sinni var Sigursteinn Gislason þar á ferðinni, gaf fyrir markið þar sem Magni Biöndal Pétursson Valsmaður kom og skalk aði knöttínn rétt yfir eigið mark! Á sfðustu mín. fyni hálfleiks varöi Bjami Sigurðsson tvívegis glæsi- lega frá Skagamönnum í dauða- færi. Fyrst frá Stefáni Viðarssyni og síðan frá Haraidi Ingólfsson. Síðari hálfleikur var mjög daufur og fátt markvert gerðist fyrr en á 67. mín. að Sigurjón Krístjánsson skoraði sigurmark Valsmanna. Hann fékk knöttinn vinstra megin í vftateignum og skoraði framhjá Gísla Sigurðssyni markverðL Eftir markið sóttu Skagamenn nær látlaust en án árangurs. Tvívegis var þó mikii hætta á ferðum i vítateig Vals. A 75. varði Bjami í horn frá Karli Þórðarsyni og á 81. mín. björguðu Valsmenn á línu eftir lausa hælspyrnu Stefáns Viðarssonar. Karl hafði þá leikið Valsviirnina grátt, cinleikið upp allan hægri kantinn, tit í hom og með- fram eodalínoom í átt að markinu, áð- ur en hann gaf á Stefán. Valsmenn sluppu því með skrekkinn og upp- skáru 3 heppnistig. Bjarai Sigurðsson bjargaði Vais- mönnura frá tapi nieð frábærri mark- vðrslu sinni. Valsliðið yar að öðm leyti mjög jafnt Karl Þórðarson var mjðg góður í Uði ÍA, engta ellimörk að sjá á honum. Stefán Viðarsson var sprækur og Guðbjöm IVyggvason var traustur. Arnar B. Gunnlaugsson kom inná nndir lokta og sýndi skcmmtílega takta. Leikinn dæmdi Sveinn Svetasson af stakriprýðL Uðta. Vahnr: Bjami Sigurðsson,Þor- grimur Þrátasson, Sigurjón Kristjáns- son (varam. á 79. mln. Þórður Boga- son), Magni BL Pétursson, Einar Páll fómasson, Sævar Jónsson, Halidór Askelsson (varant. á 20. mín. Bergþór Magnússon), Stetaar Adolfsson, An- tony Kari Gregory, Snævar Hreins- son. ÍA: GisH Sigurðsson, Öm Gnnnars- son (varam. £ 22. mfn. Jóhannes Guð- laugsson), ilcimir Guðmundsson, Brandur Sigurjónsson, Bjarld Péturs- sott, Slgurður B. Jónsson, Kari Þórð- arson, Sigurstetan Gfslason, Stefán Viðarsson, Guðbjðra TVyggvason, Haraldur Ingólfsson (varant. 078. mín Amar B. Gunnlaugsson). (jj Knattspyma - HörptJdeildin: Stórsigur Fram Framarar höfðu mikla yfirburði gegn Eyjamönnum á laugardaginn er leikið var á Hásteinsvelli í Eyj- um. Lokatölur voru 4-0. Ríkharður Daðason skoraði fyrsta mark Islandsmótsins að þessu sinni er hann skoraði fyrsta mark Fram á 6. mín. og þar við sat í fyrri hálfleik. í þeim síðari bættu þeir Ríkharður, Baldur Bjamason og Guðmundur Steinsson við mörkum fyrir Fram. BL Stjarnan byrjar vel Stjarnan vann sinn fyrsta leik i 1. deild á malarvelli Þórs á laugardag, en lokatölur voru 0-2. Ámi Sveinsson gerði bæði mörk Stjömunnar í síðari hálfleik. Fyrst beint úr aukaspymu og síðan úr víta- spymu. BL Frjálsar íþróttir: Heimsmet í kúluvarpi Bandaríkjamaðurinn Randy Bames setti heimsmet í kúluvarpi á ftjáls- íþróttamóti í Los Angeles á sunnu- dag. Bames kastaði 23,12 m og bætti met A-Þjóðveijans Ulf Timmermans frá 1988 um 6 sm. BL Íshokkí: Boston hefur betur Boston Bmins sigraði Edmonton Oilers 2-1 f úrslitakeppni NHL- ís- hokkídeildarinnar á sunnudag og leiðir keppnina um Stanley-bikarinn 2-1. Edmonton vann fyrsta leik lið- anna. BL \\) Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjórans í Reykja- vík, óskar eftir tilboðum í gatnagerð, stein- og hellulögn, endurnýjun holræsa, jarðvinnu vegna vatnslagna og lagningu hitalagna í MJÓSTRÆTI OG BRÖTTUGÖTU. Helstu magntölur eru: Gröftur 650 m3 Fylling 500 m3 Hellu- og steinlögn 1200 m2 Hitalagnir 4500 m Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. september næstkomandi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 22. maí, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 6. júní 1990 kl. 14,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirk|uvegi 3 Simi 25800 m FJÓRÐUNGSSJÚKRAHUSIÐ Á AKUREYRI Staða MEINATÆKNIS við Rannsóknadeild Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Staðan verður veitt frá 1. september 1990 til eins árs. Allar nánari upplýsingar veitir yfirmeinatæknir. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra fyrir 28. maí nk. LÆKNARITARA vantar til sumarafleysinga á Fæðinga- og kvensjúkdómadeild. Upplýsingar veitir læknafulltrúi. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100. f Gardslöttuvélin StLQQ smí Rafeindakveikja tryggir örugga gangsetningu Hún slær út fyrir kanta og upp að vegg. Fyrirferðarlítil, létt og meðfærileg. 3.5 HP sjálfsmurð tvígengisvél. Auðveldar hæðarstillingar. Þú slærð betur með SIMI: 681500 - ARMULA 11 Vinningstölur laugardaginn 19. maí ’90 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 0 2.312.277 4af5^"M 4 100.418 3. 4 af 5 100 6.928 4. 3af 5 3.653 422 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 5.021.375 kr. WM UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.