Tíminn - 24.05.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 24. maí 1990
ÚTVARP/SJÓNVARPII
Islensku dægurlögin. (Einnig útvarpað
aðfaranótt laugardags kl. 3.00)
18.00 Fyrirmyndarfólk
Úrval viðtala við fyrirmyndarfólk
vikunnar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Blágresió blíöa
Þáttur með bandariskri sveita- og
þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og
sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson.
(Einnig útvarpað I Næturútvarpi
aðfaranótt laugardags).
20.30 Gullskffan
21.00 Úr smiójunnl
- Brasilísk tónlist. Umsjón: Ingvi Þór
Kormáksson. (Einnig útvarpað
aðfaranótt laugardags kl. 7.03)
22.07 Gramm á fóninn
Umsjón: Margrét Blöndal.
23.00 Kosningapopp
Tónlist og nýjustu tölurfram eftir nóttu.
02.00 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPID
02.00 Fréttir.
02.05 Kosningapopp
04.00 Fréttlr.
04.05 Undir væróarvoó
Ljúf lög undir morgun.
Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttir af veóri,
færð og flugsamgöngum.
05.01 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög
úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri)
(Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás
2).
06.00 Fréttlr af veóri,
færð og flugsamgöngum.
06.01 Af gömlum listum
Lög af vinsældalistum 1950-1989.
(Veðurfregnir kl. 6.45)
07.00 Áfram Island
Islenskir tónlistarmenn flytja dægurtög.
08.05 Söngur villiandarinnar
Sigurður Rúnar Jónsson kynnir Islensk
dægurlög frá fyrri tíð (Endurtekinn
þátturfrá laugardegi)
RUV
Laugardagur
26. maí
16.00 Iþróttaþátturinn.
18.00 Skyttumar þrjár (7) Spænskur teikni-
myndaflokkur fyrir börn, byggður á víðfrægri
sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir örn
Árnason. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson.
18.20 Sögur frá Namíu (5) Breskur framhalds-
myndaflokkur, gerður eftir ævintýrum C.S.
Lewis. Þýðandi Olöf Pétursdóttir.
18.50 Táknmálsfróttir.
18.55 Steinaldarmennimir (The Flintstones)
Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B.
Guðnason.
19.30 Hríngsjá.
20.10 Fólkid í landinu. Endurmat lífsins
gæða er hvorjum manni nauðsynlegt
segir Haraldur Steinþórsson, talsmaður Lands-
samtaka hjartasjúklinga. Sigrún Stefánsdóttir
ræðir við Harald um starf samtakanna, hjarta-
sjúkdóma og endurhæfingu.
20.35 Lottó.
20.40 Hjónalíf. Fyrsti þáttur (A Fine Ro-
mance) Breskurgamanmyndaflokkur um skötu-
hjú sem gekk illa að ná saman, en svo er að sjá
hvemig sambúðin gengur. Aðalhlutverk Judi
Dench og Michael Williams. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
21.10 Stærdfræðiprófid (Mr. Bean) Breskur
gamanþáttur um einstaklega óheppinn náunga
sem sífellt lendir í vandræðum. Leikstjóri John
Howard Davies. Aðalhlutverk Richard Curtis,
Rowan Atkinson og Ben Elton.
21.40 Norræn stórsveit í sveiflu. Fyrri
hluti Tónleikar haldnir í Ðorgarleikhúsinu í
tilefni af Norrænum útvarpsdjassdögum þann
13. maí 1990. Dagskrárgerð Björn Emilsson.
22.30 Kosningavaka Fylgst með talningu og
birtar tölur frá kaupstöðunum þrjátíu. Beinar
myndsendingar verða frá sjö talningarstöðum. '
Þegar fyrstu tölur liggja fyrir í Reykjavík verður
rætt við efstu menn á listum. Þá verða foringjar
stjórnmálaflokkanna á Alþingi inntir álits um
hugsanleg áhrif úrslita á landsmálapólitík. Á
meðan beðið er eftir tölum verða ýmis skemmti-
atriði á dagskrá. Hljómsveit Magnúsar Kjartans-
sonar verður í Sjónvarpssal og ýmsir söngvarar
taka lagið. Spaugstofumenn setja einnig svip á
dágskrána. Umsjón Helgi E. Helgason. Utsend-
ingu stjómar Þuríður Magnúsdóttir.
Dagskráríok óákvedin.
STÖÐ
Laugardagur
26. maí
09:00 Morgunstund Erla ætlar að sýna ykkur
fullt af skemmtilegum teiknimyndum,
10:30 Túni og Tella Teiknimynd.
10:35 Glóálfamir Glofriends. Falleg teikni-
mynd.
10:45 Júlli og töfraljósið Skemmtileg teikni-
mynd.
10:55 Perla Jem. Mjög vinsæl teiknimynd.
11:20 Svarta Stjaman Teiknimynd.
11:45 Klemens og Klementína Klemens und
Klementinchen. Leikin barna- og unglingamynd.
12:00 Kosnlngasjónvarp Stöðvar 2 Stuttum
fróttatíma skotið inn í dagskrána vegna kosn-
inganna.
12:15 Fílar og tigrisdýr Elephants and Tigers.
Þetta er þriðji og síðasti þátturinn af þessum
frábæru dýralífsþáttum.
13:10 Háskólinn fyrír þig Endurtekinn þáttur
um matvælafræði.
13:40 Fréttaágríp vikunnar Stöð 2 1990
14:00 KosningasjónvarpStöðvar2Stuttum
fróttatíma skotið inn í dagskrána vegna kosn-
inganna.
14:15 Dagbók önnu Frank Diary of Anne
Frank. Sígild og falleg kvikmynd sem enginn
ætti að láta fram hjá sór fara.
17:00 Falcon Crest Bandarískur framhalds-
myndaflokkur.
-18:00 Popp og kók Meiriháttar, blandaður þátt-
ur fyrir unglinga.
18:35 Tíska Seinni hluti endursýndur.
19:19 19:19 Fréttir. Stöð 2 1990.
20:00 Sóra Dowling Father Dowling. Nýr og
spennandi sakamálamyndaflokkur. Aðalhlut-
verk: Tom Bosley og Tracy Nelson. 1989.
21:00 Ronnie raupari Rockin’ Ronnie. I þess-
um þætti kynnumst við ýmsum hliðum Ronalds
Reagan Bandaríkjaforseta.
22:00 Kosningasjónvarp Stöðvar 2 Frétta-
menn Stöðvar 2 ásamt fríðum hópi aðstoðar-
manna fylgjast með úrslitum kosninganna og
spá í spilin eftir því sem nýjustu tölur birtast.
Kosninga-
sjónvarpið verður í opinni dagskrá.
Dagskrárlok eru óákveðin.
SUNNUDAGUR 27. maí
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt
Séra Flosi Magnússon prófastu á
Bíldudal flytur.
8.15 Ve6urfregnlr. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni
með Ólafi Mixa. Bemharöur
Guðmundsson ræðir við hann um
guðspjall dagsins. Jóhannes 17, 20-26.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgnl
„Heyr mina bæn“ mótetta eftir Felix
Mendelsson.
10.00 Fréttlr.
10.03 Ádagskrá
Litið yfir dagskrá sunnudagsins í
Útvarpinu.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Frá Afriku
Stefán Jón Hafstein segir ferðasögur.
(Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03).
11.00 Messa I Askirkju
Prestur: Sr. Árni B. Sigurbjörnsson.
12.10 Á dagskrá
Litið yfir dagskrá sunnudagsins i
Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Bæjar- og sveitarstjórnakosningamar
Sagt frá kosningaúrslitum i
kaupstöðum, kauptúnum og
sveitahreppum daginn áður. Rætt við
stjórnmálaleiðtoga og frambjóðendur I
kosningunum um úrslitin.
16.00 Fréttir.
16.05 Ádagskrá
16.15 Veóurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga
17.00 Tónlist
frá eriendum útvarpsstöðvum.
18.00 Sagan: „Mómó“
eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ.
Stephensen les þýðingu Jórunnar
Sigurðardóttur (7).
18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar.
19.31 Ábætir
Konsert f A-dúr, K. 414 fyrir pianó og
hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Alfred Bnendel leikur með St.
Martin-in-the-Fields hljómsveitinni;
Neville Marriener stjómar.
20.00 Eithvað fyrir þig
Umsjón: Heiðdis Norðfjörð. (Frá
Akureyri)
20.15 íslensk tónlist
„Burtflognir pappírsfuglar" eftir Gunnar
Reyni Sveinsson. Blásarakvintettinn (
Reykjavlk leikur.Adagio fyrir fiautu,
hörpu, planó og strengjasveit eftir Jón
Nordal. Islenska hljómsveitin leikur;
Guðmundur Emilsson stjórnar.
Konsert fyrir horn og hljómsveit eftir
Herbert H. Ágústsson. Christian Tryk
leikur með Sinfóniuhljómsveit Islands;
Páll P. Pálsson stjórnar. „Þrjár myndir"
fýrir litla hljómsveit eftir Jón Leifs.
Sinfóniuhljómsveit Islands leikur;
Jindrich Rohan stjórnar.
21.00 Kfkt út um kýraugaó
Umsjón: Viðar Eggertsson.
(Endurlekinn þáttur frá föstudegi).
21.30 Útvarpssagan:
Skáldalíf I Reykjavík. Jón Óskar les úr
bók sinni „Gangstéttir (rigningu" (10).
22.00 Fréttir.
Orð kvöldsins. Dagskiá morgundagsins.
22.15 Veóurfregnir.
2Z30 íslenskir einsöngvarar
og kórar syngja. Sigrún Gestsdóttir
syngur fjögur íslensk þjóðlög, Hrefna
Eggertsdóttir leikur með á píanó.
Tryggvi Tryggvason og félagar syngja
þrjú lög eftir Hallgrím Helgason.
Blásarar úr hljómsveit Rikisútvarpsins
leika með; Tryggvi Tryggvasson
stjórnar. Þuriður Pálsdóttir syngur lög
eftir Pál Isólfsson, Guðrún
Kristinsdóttir leikur með á píanó.
Kariakórinn Svanir á Akranesi syngur
tvö rússnesk lög; Haukur Guölaugsson
stjórnar.
23.00 Friáltar hendur
lllugi Jökulsson sér um þáttinn.
24.00 Fréttlr.
00.07 Samhljómur
Umsjón: Anna Ingólfedóttir. (Endurtekinn
Samhljómsþáttur frá föstudagsmorgni).
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp
á báöum rásum til morguns.
9.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests. Sígild dæguriög,
fróðleiksmolar, spumingaleikur og
leitað fanga ( segulbandasafni
Útvarpsins.
11.00 Helgarútgáfan
Úrval vikunnar og uppgjör við atburði
liðandi stundar. Úmsjón: Koibrún
Halldórsdóttir og Skúli Helgason.
12.20 Hádeglsfréttir
Helgarútgáfan
- heldur áfram.
14.00 Meó hækkandi sól
Umsjón: Ellý Vilhjálms.
16.05 Raymond Douglas Davis
og hljómsveit hans Ellefti þáttur
Magnúsar Þórs Jónssonar um
tónlistarmanninn og sögu hans. (Einnig
útvarpað aðfaranótt fimmtudags að
loknum fréttum kl. 2.00).
17.00 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög
úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri)
(Úrvali útvarpað I Næturútvarpi
aðfaranótt sunnudags kl. 5.01)
19.00 Kvöldfréttir
19.31 ZikkZakk
Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og
Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt
sem þarf - þáttur sem þorir.
20.30 Gullskífan,
að þessu sinni „Scary Monsters" með
David Bowie
21.00 Ekklbjúgu!
Rokkþáttur í umsjón Skúla
Helgasonar. (Einnig útvarpað
aöfaranótt föstudags að loknum
fréttum kl. 2.00)
22.07 „Blítt og létt.“
Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við
sjómenn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri
vakt).
23.10 Fyrirmyndarfólk
lítur inn til Rósu Ingólfsdóttur I
kvöldspjall.
00.10 í háttinn
Umsjón: Ólafur Þórðarson.
02.00 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00, 1Z20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NfETURÚTVARP
01.00 Áframísland
Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög.
02.00 Fréttlr.
0Z05 Djassþáttur
- Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá
þriðjudagskvöldi á Rás 1).
03.00 „Blftt og létt.“
Endurtekinn sjómannaþáttur Gyðu
Drafnar Tryggvadóttur.
04.00 Fréttlr.
04.03 Sumaraftann
Umsjón: Ævar Kjartansson.
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás
1).
04.30 Veóurfregnir.
04.40 Undlr væróarvoó
Ljúf lög undir morgun.
05.00 Fréttir af veórl,
færð og flugsamgöngum.
05.01 Harmonikuþáttur
Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn
þáttur frá miðvikudegi á Rás 1).
06.00 Fréttir af veóri,
færð og flugsamgöngum.
06.01 Suóurumhöfin
Lög af suðrænum slóðum.
Sunnudagur
27. maí
12.00 Evrópumeistaramót í fimloikum
karía. Bein útsending frá Lausanne í Sviss.
Umsjón Jónas Tryggvason.
17.40 Sunnudagshugvekja Séra Gylfi
Jónsson, prestur í Grensássókn í Reykjavík,
flytur.
17.50 Baugalína (6) (Cirkeline) Dönsk teikni-
mynd fyrir börn. Sögumaöur Edda Heiörún
Backman. Þýðandi Guöbjörg Guðmundsdóttir
(Nordvision - Danska sjónvarpiö).
18.00 Ungmennafólagið (6) Þáttur ætlaður
ungmennum. Umsjón Valgeir Guöjónsson.
Stjórn upptöku Eggert Gunnarsson.
18.30 Dáðadrengur (5) (Duksedrengen)
Danskir grínþættir um veimiltítulegan dreng
sem öðlast ofurkrafta. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir
(Nordvision - Danska sjónvarpið).
18.50 Táknmálsfróttir.
18.55 Vistaskipti (4) (Different World) Banda-
rískur gamanmyndaflokkur um skólakrakka
sem búa í heimavist. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir.
19.30 Kastljós.
20.35 Stríðsárin á Islandi. Þriðji þáttur af
sex. Heimildamyndaflokkur um hemámsárin og
áhrif þeirra á íslenskt þjóðfélag. Fjallað um
samskipti setuliösins og innfæddra. Viðtal við
einn þeirra er áttu sæti í „ástandsnefndinni".
Umsjón Helgi H. Jónsson. Dagskrárgerð Anna
Heiður Oddsdóttir.
21.25 Fróttastofan (Making News) I eldlín-
unni. Fjórði þáttur af sex. Nýr leikinn
breskur myndaflokkur. Leikstjóri Herbert Wise.
Aðalhlutverk Bill Brayne, Sharon Miller og Terry
Marcel. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson.
22.20 Ustahátið i Reykjavík 1990 Að
vanda verður fjölbreytt dagskrá á Listahátíð.
Egill Helgason fræðir sjónvarpsáhorfendur um
það sem verður á boðstólum.
23.00 Vilji er allt sem þarf (Where There’s a
Will) Nýleg bresk sjónvarpsmynd um flækjur
jafnt í viðskiptum og ástalífi bandarískrar kaup-
sýslukonu og bresks lögfræðings. Aðalhlutverk
Louan Gideon, Michael Howe og Patrick Mac-
nee. Þýðandi Veturliði Guðnason.
00.00 Útvarpsfróttir i dagskráríok.
stöo
Sunnudagur
27. maí
09.00 Kosningafróttir Stuttur fréttatími þar
sem greint verður frá úrslitum kosninganna.
09:15 Paw Paws Falleg teiknimynd.
09:35 Tao Tao Ævintýraleg teiknimynd.
10:00 Vólmennin Robotix. Teiknimynd.
10:10 Krakkasport Iþróttaþáttur með fjöl-
breyttu efni fyrir börn og unglinga. Umsjón:
Heimir Karlsson, Jón öm Guðbjartsson og
Guðrún Þórðardóttir. Dagskrárgerð: Birgir Þór
Bragason. Stöð 2 1990.
10:25 Dotta og smyglaramir Dot and the
Smugglers. Dotta og vinir hennar fletta ofan af
glæpahring sem dylur starfsemi sína í skjóli
fjölleikahúss. Teiknimynd með íslensku tali.
11:20 Skipbrotsbóm Castaway. Ástralskur
ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga.
12:00 Kosningafréttir Stuttur fréttatími þar
sem greint verður frá úrslitum kosninganna.
12.15 Popp og kók Endurtekinn þáttur.
12:50 Viðskipti í Evrópu Financial Times
Business Weekly. Nýjar fréttir úr viðskiptaheimi
líðandi stundar.
13:15 Hingað og ekki lengra Gal Young Un.
Stöndug ekkja giftist fjörugum náunga en kemst
að raun um að hann er tvöfaldur í roðinu.
Aðalhlutverk: J. Smith-Cameron, David Peck
og Dana Preu. Leikstjóri og framleiðandi: Victor
Nunez. Lokasýning.
15:00 Menning og listir Leiklistarskólinn.
Hello Actors Studio. Framhaldsþáttur í þremur
hlutum. Fyrsti þáttur.
16:00 Iþróttir Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón:
Jón örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson.
Dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. Stöð 2
1990.
19:19 19:19 Fréttir. Stöð 2 1990.
20:00 í fróttum er þetta helst Capital News.
Splunkunýr bandarískur framhaldsmyndaflokk-
ur sem segir frá ævintýrum blaðamanna á
bandarísku stórblaði.
21:35 Vestmannaeyjar Þessa mynd um Vest-
mannaeyjar gerði Sólveig Anspach sem er af
íslenskum ættum en hún er dóttir Högnu
Sigurðardóttur arkitekts. Þær mæðgur eru báð-
ar fæddar í Eyjum en búsettar í París.
22:00 Forboðin ást Tanamera. Skemmtilegur
framhaldsmyndaflokkur.
22:55 Sumarást Summer of My German Sol-
dier. Áhrifamikil mynd sem gerist árið 1944 í
smábæ í Bandaríkjunum. Patty er elst dætra
einu gyðingapskyldunnar í bænum. Hún kynn-
ist Anton sem er þýskur stríðsfangi en kynni
þeirra verða afdrifarík. Aðalhlutverk: Kristy
McNichol, Bruce Davison, Esther Rolle, Michael
Constantine og Barbara Barrie. Leikstjóri: Mi-
chael Tuchner. Framleiðandi: Linda Gottlieb.
1978.
00:30 Dagskráriok
MÁNUDAGUR 28. maí
6.45 Veðurlregnir.
Bæn, séra Vigfús J. Ámason flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárli
- Randver Þorláksson. •
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl
8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs-
ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00. Mörður Ámason talar um dag-
legt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litll barnatlmlnn:
„Dagfinnur dýralæknir* eftir Hugh Loft-
ing. Andrés Kristjánsson þýddi. Krist-
ján Franklín Magnús byrjar lesturinn.
9.20 Trimm og teygjur
með Halldóru Björnsdóttur.
9.40 Búnaðarþátturinn
- Um beit sauðfjár og hrossa. Árni
Snæbjömsson ræðir við Andrés Arn-
alds gróðurverndafulltrúa Landgræðsl-
unnar.
10.00 Fréttir.
10.10 VeOurfregnir.
10.30 HorfintíA
Umcjón: Sigrún Björnsdóttir og Þórunn
Magnea Magnúsdóttir.
11.00 Fréttlr.
11.03 Samhljómur
Umsjón: Hrönn Geirlaugsdóttir. (-
Einnig útvarpaö að loknum fréttum á
miönætti).
11.53 Ádagikrá
Litið yfir dagskrá mánudagsins í Út-
varpinu.
1Z00 Fréttayfiriit. Auglýslngar.
1Z15 Daglegt mál
Endurtekinn þáttur frá morgni sem
Mörður Ámason flytur.
1Z20 Hádegisfréttir
1Z45 Veöurfregnir.
Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 idagsinsönn
- Verkafólk og heilsurækt. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
13.30 Mitdeglssagan:
„Ég um mig frá mér til min" eftir Pétur
Gunnarsson. Höfundur les (5).
14.00 Fréttir.
14.03 Áfrivaktinnl
Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna. (Einnig útvarpað aöfaranótt
föstudags kl. 01.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Vorverkin f garöinum
Umsjón: Ingveldur Ólafsdóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá laugardagsmorgni).
15.35 Leslö úr forustugreinum
bæjar- og héraðsfréttablaða
16.00 Fréttlr.
16.03 A6 utan
Fréttaþáttur um erlend málefni. (-
Einnig útvarpað að loknum fréttum kl.
22.07).
16.10 Dagbékln
16.15 Veéurfregnlr.
16.20 BarnaútvarplA
- Bamabókaklúbbar. Umsjón: Vem-
harður Linnet.
17.00 Fréttlr.
17.03 Ténllst eftlr Johannes Brahms
Þrjú Intermezzi op. 117. Eva Knardahl
leikur á pianó. Pianókvartett ( c-moll,
op. 60, nr. 3. Emanuel Ax leikur á pl-
anó, Isaac Stem á fiðlu, Jaime Laredo
á víólu og Yo-Yo Ma á selló.
18.00 Fréttlr.
18.03 Sumaraftann
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjart-
ansson. (Einnig útvarpaö f næturút-
varpi kl. 4.03).
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnlr.
18.45 Veóurfregnlr. Auglýslngar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daglnn og veginn
Guðmundur Kristmundsson lektor tal-
ar.
20.00 Œvintýri
- Þetta vil ég heyra. Umsjón: Gunnvör
Braga.
20.15 Islensk tónlist
Manuela Wiesler leikur á flautu tvö
verk, „Sjóleiðina til Bagdad" eftir Leif
Þórarinsson og „f svart hvitu“ eftir
Hjálmar H. Ragnarsson. „Notturno IV"
fyrir hljómsveit eftir Jónas Tómasson.
21.00 Og þannig gerAlst þaó
Umsjón: Arndis Þorvaldsdóttir. (Frá
Egilsstöðum)
21.30 Útvarpssagan:
Skáldalif i Reykjavík. Jón Óskar les úr
bók sinni „Gangstéttir í rigningu" (11).
2Z00 Fréttir.
2Z07 Aó utan
Fréttaþáttur um erlend málefni. (End-
urtekinn frá sama degi).
2Z15 Veóurfregnir.
Orð kvöldsins. Dagskrá morgundags-
ins.
2Z30 Samantekt
um vaxtarbrodd i islenskum ullariðnaði
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Einnig
útvarpað á miðvikudag kl. 15.03).
23.10 Kvöldstund I dúr og moll
með Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur
Umsjón: Hrönn Geirlaugsdóttir. (End-
urtekinn frá morgni).
01.00 Veóurfregnir.
01.10 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
RÁS 2
7.03 Morgunútvarpió
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar-
son hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagnoggaman
með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu
Ragnheiði Jóhannesdóttur.Molar og
1Z00 Fréttayflriit. Auglýslngar.
1Z20 Hádegisfréttlr
Gagn og gaman heldur áfram.
Þarfaþing kl. 13.15.
14.03 Brotúrdegl
Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdeg-
isstund með Evu, afslöppun I erli dags-
ins.
16.03 Dagskrá
Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tóm-
asson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og
Katrín Baldursdóttir.-
18.03 Þjóóarsálin
- Þjóðfundur ( beinni útsendingu, simi
91 - 68 60 90
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Zikk zakk
Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sig-
riður Arnardóttir. Simatími á mánudög-
um. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur
sem þorir.
20.30 Gullskffan,
að þessu sinni „Moon Dance" með Van
Morrison
21.00 Bláarnótur
Pétur Grétarsson kynnir djass og blús.
(Einnig útvarpað aðfaranótt miðviku-
dags að loknum fréttum kl. 5.00).
2Z07 Landló og mióin
- Óskar Páll Sveinsson.(Einnig útvarp-
að kl. 3.00 næstu nótt).
23.10 Fyrirmyndarfólk
litur inn til Bryndísar Schram i kvöld-
spjall.
00.10 í háttinn
Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 1Z00, 1Z20, 14.00, 15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00, 2Z00 og 24.00.
NJETURÚTVARPIÐ
01.00 Áfram l’sland
(slenskir tónlistarmenn flytja dægurlög.
OZOO Fréttir.
OZ05 Eftiriætislögin
Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við
Ketil Larsen sem velur eftirlætislögin
sin. (Endurtekinn þátturfrá þriðjudegi á
Rás 1).
03.00 Landió og mlóin
- Óskar Páll Sveinsson.(Endurtekinn
þátturfrá kvöldinu áður).
04.00 Fréttlr.
04.03 Sumaraftann
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjart-
ansson. (Endurtekinn frá deginum
áður á Rás 1).
04.30 Veóurfregnlr.
04.40 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins.
05.00 Fréttir af veóri,
færð og flugsamgöngum.
05.01 Sveitasæla
Meöal annars verða nýjustu lögin leik-
in, fréttir sagðar úr sveitinni, sveita-
maður vikunnar kynntur, óskalög leikin
og fleira. Umsjón: Magnús R. Einars-
son. (Endurtekinn þáttur
06.00 Fréttir af veóri,
færð og flugsamgöngum.
06.01 Á gallabuxum og gúmmiskóm
Leikin lög frá sjötta og sjöunda ára-
tugnum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noróuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-
19.00.