Tíminn - 24.05.1990, Blaðsíða 17

Tíminn - 24.05.1990, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 24. maí 1990 Tíminn 17 Kaffiveitingar á kjördag Frá kl. 10-22 á kjördag veröa kaffiveitingar aö Grensásvegi 44. Allir velkomnir. B-listinn í Reykjavik Ðílar á kjördag Þeir sem þurfa á akstri að halda á kjörstað hringi í síma 679226 og 679227. B-listinn í Reykjavík Kosningavaka B-listans í Reykjavík Að kvöldi kosningadags verður kosningavaka að Grensásvégi 44 og hefst kl. 23.00. Allir velkomnir. B-listinn í Reykjavík. GuðmundurG. Sigrún Þórarinsson Sturludóttir Reykjavík - Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa B-listans í Reykjavík verður opin virka daga frá kl. 9-22 og laugardaga kl. 10-16 að Grensásvegi 44, sími 680962 og 680964. Gestgjafi á fimmtudag verður Hjörleifur Hallgríms. Gestgjafar á föstudag verða: Guðmundur G. Þórarinsson og Sigrún Sturludóttir. ATH.I í dag, fimmtudag, verður skrifstofan opin frá kl. 14-18. Kosninganefndin. Hermannsson Gissur Pétursson ' ísland og umheimurinn Samband ungra framsóknarmanna heldur rabbfund meö Steingrími Hermannssyni forsætisráðherra og Þorvaldi Friðrikssyni fréttamanni um för þeirra til Túnis og Tékkóslóvakíu. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 31. maí kl. 17.00 að Nóatúni 21, Reykjavík. Fundarstjóri: Gissur Pétursson, formaður SUF. Allir velkomnir. Samband ungra framsóknarmanna. Kópavogur - Kappræðufundur Opinn kappræðufundur vegna bæjarstjórnarkosninganna verður í Menntaskóla Kópavogs fimmtudaginn 24. maí kl. 20.30. Frambjóðendur. Akranes - Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa B-listans er í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Opið virka daga frá kl. 14. Sími 93-12050. Garðsláttur Tökum að okkur að slá garða. Kantklippum og fjarlægjum heyið. Komum, skoðum og gerum verðtilboð. Afsláttur ef samið er fyrir sumarið. Upplýsingar í síma 41224 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna. SPEGILL Hollywood- stjömur fráfýrri tíð Nýlega komu fram á góðgerðar- skemmtun í London nokkrar af ffægum Hollywood-stjömum fyrri ára, einkum þær sem höfðu verið í söng- og dansmyndum. Þessi skemmtun var aðeins haldin eitt kvöld og þama var safnað miklum peningum. Af þekktum eldri leikur- um ffá Hollywood sem komu fram má nefna: Jane Russell, Van John- son, Dorothy Lamour, Dolores Gray, Tony Martin og Kathryn Grayson. Allt þetta fólk tók þátt í „Stairway To The Stars“ í London Palladium, og þar var rifjað upp margt skemmtilegt úr söng- og dansmyndum 4. og 5. áratugarins. Fjölmiðlar fóm á stúfana að ná tali af leikumnum, en einna mest var Jane Russell eftirsótt til viðtals. Hún var meiriháttar kynbomba á sínum tíma, t.d. í „Utlaganum" (The Outlaw) og „Karlmenn kjósa þær ljóshærðu“ (Gentlemen Prefer Blondes). Jane Russell sagðist hafa leikið í kvikmynd í Englandi 1954, en hafa ofl komið til landsins síðan. „Eg dái England,“ sagði hún brosandi og ánægð yfir Bretlandsferðinni. Hún bætti því við að þetta væri sérstakt tækifæri hjá þessum eldri leikumm að hittast, þar sem þeir sæjust aldrei í Ameríku! Þegar Jane var spurð um hvemig hún færi að vera svona hress og ungleg, komin að sjötugu, þá sagð- ist hún gæta þess að fá nógan svefn og hreyfíngu. „Eg vinn svo sem ekkert núorðið, þ.e.a.s. ég teikna tískuföt, mála svolítið og passa bamabömin öðm hverju." Dorothy Lamour, 75 ára, sagðist þakka sitt unglega útlit góðu skapi, — hlátur og hamingja gera jákvæð- ar hrukkur í andlitið, var haft eftir henni. Dorothy var síðast í Englandi 1962 þegar hún lék í myndinni „Vegurinn til Hong Kong“ (The Ro- ad To Hong Kong). Hún var mjög ánægð með móttökumar í Englandi. Kathryn Grayson, sem er 67 ára, var spurð hvað hún segði um þá hrifningu sem þessir eldri leikarar hefðu vakið nú í London. Hún sagð- ist halda að e.t.v. rifjuðust upp Það var gaman að fara til Bretlands til að hittast sögöu þær: (f.v.) Jane Russ- ell, Arlene Dahl, Dolores Gray og Virginia O’Brien. ■** 1 l|§|fc R. «3? j Dorothy Lamour er orðin 75 ára, en hún segir hmkkumar klæðilegar, — þegar það em hláturhmkkur. minningar um hina góðu gömlu daga við þetta tækifæri. „Eg er ham- ingjusöm," sagði Kathryn. „Ég elska lífið, elska fólkið í kringum mig og það sem ég er að gera hverju Kathryn Grayson segir meðfædda lífsgleði sína halda sér ungri. sinni. Ég er sem sagt mjög lífsglöð kona!“ Mömmur og pabbar úti að skemmta sér Kvikmyndasnillingurinn Steven Spielberg sést hér vera að fara út á lífið með bálóléttri ástkonu sinni Kate Capshaw. Þetta er fyrsta bam hennar, en Spielberg á fyrir son sem hann eignaðist í hjónabandinu með Amy Irving. Þau voru gift í nokkur ár og samkvæmt sérstökum hjónabandssamningi varð hann við skilnaðinn að borga Amy 100 milljónir dollara! Kate Capshaw hefur gert ein- hvem álíka hjónabandssamning við Spielberg, tilvonandi eigin- mann sinn, svo það verður honum dýrt ef hann fer aftur að „hlaupa út undan sér“. John Goodman, heimilisfaðirinn í Roseanne-þáttunum, er í sínu fin- asta pússi á skemmtistað í Beverly Hills ásamt nýju konunni sinni, Annabeth Hartzog, sem er komin langt á leið að fyrsta bami þeirra hjóna. Svo sem sjá má er Good- man ánægður og stoltur á svipinn, en smókingurinn hans er enn of þröngur, þrátt fyrir tilraun hans til að megrast. Annars er John milli tveggja elda í „megmnarmálun- um“: Læknirinn segir honum að grennast — en Roseanne, sjón- varpskonan hans, bannar honum það! KateCapshawogStevenSpielberg. Annabeth Hartzog og John Good- man.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.