Tíminn - 24.05.1990, Blaðsíða 18

Tíminn - 24.05.1990, Blaðsíða 18
18 Tíminn Fimmtudagur 24. maí 1990 JEPPA- HJÓLBARÐAR Hankook hágæðahjól- barðar frá Kóreu á lágu verði. Hraðar hjól- barðaskiptingar 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10.5R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavik Símar: 91-30501 og 84844. BlliÍTÍmÍ ¦¦!¦!¦ i Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Árhus: Alla þriðjudaga - Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla miðvikudaga Varberg: Alla fimmtudaga Moss: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriöjudaga Rotterdam: Alla þriöjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Hvassafell...........23/5 Hvassafell...........20/6 Gloucester/Boston: Alla þriðjudaga New York: Alla föstudaga Portsmouth/Norfolk: Alla sunnudaga Lestunarhafnir innanlands: Reykjavík: Alla miðvikudaga Vestmannaeyjar: Alla föstudaga Húsavík: Alla sunnudaga Akureyri: Alla mánudaga ísafjörður: Alla þriðjudaga ^l^ SKIPADEILD ^kSAMBANDSINS\ Sambandshúsinu, Kirkjusandi 105, Reykjavik, sími 698300 Á. i. A A Á 1 A A IAKN ÍRAUSrRA ILUININGA Frá Seyðisifirði. Jónas Hallgrímsson er efstur á lista Framsóknarflokksins á Seyðisfirði: Kosið um tilveru- rétt Seyðf irðinga „Kosningamar snúast fyrst og fremst um tilveru- og afkomurétt okkar hér á Seyðisfirði. Atvinnumálin eru efst á baugi og hafa verið síðan í haust," sagði Jónas Hallgrímsson, en hann leiðir lista Framsóknarflokksins á Seyðisfirði. Undanfarin ár hefur Framsóknarflokkurinn verið í meirihluta ásamt Sjálfstæðisflokki. Sérstaklega hefur gengið illa hjá Seyðfírðingum í vetur og þeir hafa orðið fyrir ýmsum skakkafbllum. Jónas sagði að drungi og deyfð hafi verið yfir atvinnulífinu frá áramót- um. „Það er tími til kominn að skera á þann hnút. Við viljum koma upp fyrri myndugleik i atvinnumálum, koma á fót öflugu og góðu fyrirtæki í fiskiðnaði. í vetur var stofnað hluta- félag, Flanni hf, sem hefur m.a. það markmið að taka við þrotabúum Fiskvinnslunnar og Norðursíldarinn- ar og hafa flestir bæjarbúar þjappað sér í kringum Flanna. Við bindum vonir við þetta framtak." Jónas sagði að ýtnsar traustar stoðir væru undir atvinnulífínu á Seyðis- fírði. „Hér er farsæll skipasmíða- og járniðnaður, sem þarf endilega að hlúa að áfram. Hér er kominn dráttar- braut á staðinn, einnig má nefna öfl- ugan trésmíðaiðnað sem hefur tölu- vert umleikis." Jónas sagði að það sem gert hafi verið í ferðaiðnaði á Seyðisfírði sé fyrst og fremst fram- kvæmt af einstaklingum og fyrirtækj- um, með nokkurri aðstoð af hálfu bæjarins. „Um opinbera aðstoð hefur ekki verið að ræða, þrátt fyrir ítrek- aðar óskir. Víð teljum okkur vera mjög afskipt hvað þetta varðar, t.d. hvað varðar þátttöku samgönguyfir- valda í framkvæmdum við Höfnina." Sem kunnugt er leggur Norræna að bryggju á Seyðisfirði og um 14 þús. ferðamenn ganga þar um garð á hverju ári. Meirihlutinn á Seyðisfirði hefur verið að vinna á mörum sviðum á þessu kjörtímabili. Jónas sagði að núna væri verið að byggja íbúðir fyr- ir aldraða og i burðarliðnum eru átta verkamannaíbúðir. „I sambandi við höfhina hefur verið unnið markvisst að endurbótum. Smábátahöfhin er svo gott sem búin, aðeins eftir að setja betri lýsingu og fleira smávægi- legt, þá er hún ein sú besta á landinu. Við höfum l'agt áherslu á að loðnu- bræðslumar á staðnum kæmu upp búnaði til að draga úr mengun, önnur hefur lokið því starfi en hin er komin á fullan kraft. Félagsheimilið hefur átt athygli okkar síðustu tvö ár, þar höfum við komið upp íþróttasal og endurgert húsið að ýmsu leyti." Jónas sagði að bærinn hafi verið rekinn á það forsjálan hátt, að þrátt fyrir skakkafoll stendur hann ágæt- lega að vígi fjárhagslega. „Við erum ekki í hópi þeirra sveitarfélaga sem tekin hafa verið til meðferðar hjá fé- lagsmálaráðuneytinu. Við erum sem betur fer bjargálna, enda haft góðan Jónas Hallgrímsson. framkvæmdastjóra undanfarin ár sem hefur gætt okkar sjóða vel." Framsóknarmenn á Seyðisfirði ganga saman í einum kór að kjör- borðinu á laugardaginn. „En þegar menn hafa setið að völdum í 16 ár eins og við, þá þykir sumum breyt- inga þörf. Við höfum ekki lýst yfir neinu fyrir þessar kosningar og göng- um óbundin til þeirra og erum tilbúin til viðræðna við alla eftir kosningar." Jónas vildi að lokum óska Seyðfirð- ingum velfarnaðar og blessunar og að allir kæmu heilir út úr þessum kosningum. B-listar á Vestfjörðum T BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis ínterRent Europcar Frambjóðendur Framsóknar- ftokksins á ísafirði: 1. Kristinn Jón Jónsson 2. Einar Hreinsson 3. Guðríður Sigurðardóttir 4. Magnús R. Guðmundsson 5. Fylkir Ágústsson 6. Sigrún Vernharðsdóttir 7. Elias Oddsson 8. Gréta Gunnarsdóttir 9. Sesselja Þórðardóttir 10. Pétur Bjamason 11. Guðjón Jóh. Jónsson 12. Guðmundur Konráðsson 13. Sigrún Magnúsdóttir 14. Halldór Helgason 15. BjömTeitsson 16. Ingi Jóhannesson 17. Páll Áskelsson 18. Jóhann Júlíusson Framboðslisti Framsóknarfélags Patreksfjarðar: 1. Sigurður Skagfjörð Ingimarsson framkvstj.^ 2. Dröfh Amadóttir verkstjóri 3. Sigurður Viggósson frkvstj. 4. Magnús S. Gunnarsson lögrm. 5. Sigurður Ingi Gunnarsson sjóm. 6. Rósa Backmann skrstm. 7. Snæbjörn Gíslason sjóm. 8. Ólafur H. Haraldsson sjóm. LEKUR - ER HEDDIÐ BLOKKIN? : SPRUNCIÐ? Viögeröir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar geröir bifreiöa. viðhald og viögeröir á iönaöarvélum — járnsmíöi. Véísmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súöarvogi 34, Kaenuuogsmegin - Sími 84110 9. Ámi Helgason verkam. 10. Egill Össurarson verkam. 11. Bjarni Sigurjónsson bifrstj. 12. Hildur Valsdóttir húsmóðir 13. Jóhannes Halldórsson verkam. 14. Sigurgeir Magnússon útibústj. Framboðslisti Framsóknarfélags Þingeyrar: 1. Bergþóra Annasdóttir skrstm. 2. Ingibjörg Þorláksdóttir póstafgrm. 3. Þorkell Þórðarson 4. Jón Reynir Sigurðsson bifrstj. 5. Olafur V. Þórðarson sjóm. 6. Karitas Jónsdóttir húsm. 7. Jóhanna Gunnarsdóttir verslstj. 8. Andrés G. Jónasson verksmstj. 9. Gunnar G. Sigurðsson ftkvstj. 10. Guðmundur Ingvarsson stöðvar- stj. Framboöslisti Framsóknamianna og lýðræðissinnaðra kjósenda á Suðureyri: 1. Edvard Sturluson hreppsnm. 2. Guðmundur Sævarsson bifrstj. 3. Grétar Smith yfirverkstj. 4. Mortan Holm verksmstj. 5. Elvar Jón Friðbertsson trésmm. 6. Eirikur Sigurðsson sjóm. 7. Guðm. Arnold Guðnason sjóm. 8. Steingr. S. Guðmundsson verkam. 9. Jens D. Hólm trésmiður 10. Aðalbjörn Guðmundsson sjóm.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.