Tíminn - 24.05.1990, Blaðsíða 19

Tíminn - 24.05.1990, Blaðsíða 19
r.t l '. •-.» . G t i -.c> i ii'l'.n Fimmtudagur 24. maí 1990 Tíminn 19 IÞROTTIR /------------------------------\ Knattspyma—landsliðíð: Gunnar meiddur, óvíst meö Sigurð Nokkrar breytingar verða hugsantega á laiidsliðshópuuni í knattspyrnu sem leika mun gegn Albaniu a niiövikudag. Gunnar Gíslason á víð meiðsl að .slriða og getur ckki lcikii) með og Sigurður Grétarsson er í eldJínunni með liði sínu Luzern i úrslitakeppni sviss- nesku knattspyrnunnar. Það ræðst nokkuð af úrslitum í næsta leik Luzern hvort Sig- urður kemur i leildnn gegn Al- bönura eða ekkL Á fttstudagskvöld verður væntanlega bætt við leik- mönnum i liópinn i stað þeirra sem áður voru nefndir og bugsanlega í stað þeirra leik- manna sem gætu meiðst i 2. umferð íslandsraótsins, sem leikin verður i dag og á morg- un. Landsliðið kemur saman á laugardagsmorgun og æfir tvisvar þann dag og á mánu- dag keinur iiðið saman á ný og dvelur á Holyday Inn hóteiinu framyfirleik. BL íslandsmótið—Hörmideild: Þrír leikir í dag og tveir á morgun í dae ieika Fram og IA í 1. deild lslandsmóisins í knatt- spyrnu, Hörpudeildinní, kl. 16.00. Leikurinn veröur vænt- anlega á Valbjamarvelli i Laugardal. KL 20 mætast siðan Stjarnan og KR í Garðabæ og i Eyjuni leik ÍBV og Þór á sama tima. Á morgun kl. 20.00 verða tveir leikir. Víkingar taka á móti FH- ingum á Vfldngsvelli Og Valsineim nuvta íslands- meistumm KA á IQíðarenda. Sá lcikur átti uppbaflega að vera á Akureyri, en heima- leikjum félaganna var víxlað vegna hagstæðari valhirskil- yrða í Uevkja vík. BL Landsbankahlaupið 1990: Hlaupið á 27 stöðum víðs vegar um land Fimmta Landsbankahlaupið verður á laugardaginn 26. maí og fer hlaupið fram á 27 stðð- um víðs vegar um land, eða þar seni Landsbankinn starf- rækirútibú. Hlaiipið er ætíað krökkum fæddum Í977-1980 og þeim skipt í riðla eftir kynjum óg aldri. í Reykjavík hefct hiaupr ið kl. 11.00 í Laugardal, en annars staðar er upplýsingar að fá í úíibúum Landsbank- áns, þar sem skránihg fer ei n n- igfrani. BL Körfuknatueikur-NBA-deildin: Detroitenná beinu brautinni Meistarar Ðetroit i'istons hafa náð 2-0 forystu i víðuí- eign sinni gegn Chkago Bulls í úrslituni austurdeildar NBA- kiii luknaítleiksins. í fyrrinótt vann Detroit 102-93 sigur á Chicago liöinu. l'ortland hcfur sem kuiinugt er 1-0 yfir gegh Phœnix Suns í vcsturdeildinni. BL íshokkv: Góðstaða Edmonton Edmont nn Oilers er nú kom- ið meðaðra höndina á Stanley- bikarinn, sigm launin í n-am- e.rísku íshokký- deHdinxú> eftir 5-1 sigur á Boston Bruins i fyrrinótl. Oilers hafa 3-1 yfir í viðurcigninni og þurl'a aðcins cinn sigur cnn til þess að hijóta þennan efttrsótta bikar. BL Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu: AC Mílan varði titilinn AC Mílan varði Evrópu- bikarinn í knattspymu í keppni meistaraliða er liðið lagði Benfica að velli í Vínarborg í gærkvöld 1- 0. Eins og í úrslitaleikn- um gegn Steaua Búkar- est í keppninni í fýrra voru það Hollendingarnir þrír í liði AC sem voru mennirnir á bak við sigur- inn. Eina mark leiksins kom á 68. mín. Marco Van Basten sendi knöttinn inn fyrir vörn Benfíca á Frank Rijkaard sem lék áfram og sendi knöttinn framhjá Silvino markverði Benfica. AC Mílan er annað liðið í sögu Evrópukeppninnar til að sigra tvö ár í röð, siðan Nottingham Forest lékþaðafrekl980. Ruud Gullit lék allan leikinn Knattspyma-U-21 árs landsliðið: Rúnarí hópnum hjá Marteini — Island mætir Albaníu á þríðjudag ísland mætir Albaníu sem kunnugt er næsta miðvikudag í forkeppni Evr- ópumóts landsliða í knattspyrnu. Á þriðjudaginn leika hins vegar landslið þjóðanna skipuð leikmönnum 21 árs og yngri í forkeppni Ólympíuleik- anna. Marteinn Geirsson þjálfari íslenska 21 árs Ólympíulandsliðsins hefur valið þá leikmenn sem taka þátt í letknum fyrir íslands hönd. Hópinn skipa eftirtaldir leikmenn: Markverðir: Kristján Finnbogason KR Ólafur Pétursson ÍBK Aðrir leikmenn: Anton Markússon Fram Bjarki Pétursson ÍA Bjami Benediktsson Stjömunni Grétar Steindórsson UBK Haraldur Ingólfsson ÍA Helgi Björgvinsson Víkingi Ingólfur Ingólfsson Stjömunni Kristján Halldórsson IR Ríkharður Daðason Fram Rúnar Kristinsson KR Steínar Adolfsson Val Steinar Guðgeirsson Fram Valdimar Kristóferss. Stjömunni Þormóður Egilsson KR Framarinn Steinar Guðgeirsson meiddist í leik Fram í Eyjum um síð- ustu helgi og getur hann ekki tekið þátt í leiknum gegn Albönum. Enn hefur ekki verið valinn leikmaður í hans stað. Leikurinn verður á þriðjudagskvöld nk. kl. 20.00 að öllum líkindum.BL HM í knattspymu: Englendingar töpuðu heima Fyrsta tap Englendinga t knatt- spymulandsleik á heimavelli í háa herrans tíð leit dagsins Ijós í fyrra- kvöld þegar lið Uruguay sigraði heimamenn 2-1 á Wembley. John Barnes skoraði mark Englendinga. Úrslit í upphitunarleikjum HM landsliðanna i vikunni hafa verið þessi: England-Uruguay.....................1-2 Lech Poznan-Kólombia.............1-1 Ísrael-Argentína........................1-2 N-írland-Uruguay.....................1-0 Wales-Costa Rica......................1-0 Skotland-Pólland ......................1-1 Bandaríkin-Partizan Belgrad ....1-0 Úrvalslið Spánar-Brasilía.........0-1 BL -Frank Rijkaard hélt merki hollenska með AC en á greinilega nokkuð í vanginn í Vín í gær, þar af voru land með að ná fyrra formi. Ekki var þó að sjá á leik hans að hné- meiðslin háðu honum. 57.500 áhorfendur fylltu leik- um 30 þúsund stuðningsmenn AC Mílan liðsins. Með þessum sigri AC Mílan fóru allir þrír Evróputitlarnir til Italíu, því Sampdoria vann keppni bikarhafa og Juventus keppni félagsliða. BL Hollendingamir þrír í liði AC Mílan, Frank Rijkaard, lengst til vinstrí, skoraði sigurmark AC í leiknum í gær. BÆNDUR: Nú eru síðustu forvöð á að staðfesta pantanir í NEW HOLLAND bindivélar og rúllubindivélar á tilboðsverði. Tilboðsverð Réttvert NEW HOLLAND 570 heybindívél kr. 600,000 kr. 6^000 NEWHOLLAND 575 heybindivél kr. 640,000 kr. 7/5,000 NEW HOLLAND 835 rúllubindivél kr, 740,000 kr. 8^,000 STA'J Frestur til að staðfesta pantanir á þessu hagstæða tilboðsverði rennur út31. maí. k. Vinsamlegast staðfestið pantanir hið fyrsta þar sem um takmarkað magn véla er að ræða. H SÍMI: 681500 - ÁRMÚLA 11 FDBD lÆWHOLUtoD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.