Tíminn - 29.05.1990, Side 10

Tíminn - 29.05.1990, Side 10
10 Tíminn Þriöjudagur 29. maí 1990 *«i Utboö Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Borgarverkfræðingsins í Reykjavík og Flugleiða hf., óskar eftir tilboðum í gatnagerð, lagningu holræsa og gerð bílastæðis við Hótel Esju. Verkið nefnist: Suðurlandsbraut, 3. áfangi. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt Fyllingar Púkk Mulinnofaníburður Lagningpípna u.þ.b. 11000 m3 u.þ.b. 5000 m3 u.þ.b. 7000 m2 u.þ.b. 4000 m2 u.þ.b. 700 m Verkinu skal lokið fyrir 1. október 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 29. maí gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 7. júní 1990, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 Keflavík Fundur hjá Framsóknarfélögunum í Keflavík í kvöld þriðjudag kl. 20.30 í Félagsheimilinu að Hafnargötu 62. Dagskrá: Niðurstöður kosninga. Meirihlutasamstarf. Stjórnin Heyvagn til sölu Til sölu 36 rúmmetra MENGELE fjölhnífavagn meö losunarbúnaði árgerö 1987. Upplýsingar í síma 94-7665. Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar Miklubraut 68 @13630 Marmaralegsteinar með steyptu inngreyptu eöa upphleyptu letri. Einnig möguleiki meö innfellda Ijósmynd. Marmaraskilti meö sömu útfærslum. Sólbekkir, boröplötur, gosbrunnar o.m.fl. Sendum um allt land. Opið 9-18, laugard. 10-16. Marmaraiðjan Smiðjuvegi 4E, 200 Kópavogi Sími 91-79955. RISIÐ Borgartúni 32 Sjáum um erfidrykkjur Upplýsingar í síma 29670 t Hugheilar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vináttu og veittu okkur hjálþ við skyndilegt fráfall og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa Helga Árnasonar vélstjóra, Æsufelli 6 Þorbjörg Kjartansdóttir Helga B. Helgadóttir Smári J. Friðriksson Lilja Helgadóttir Björn Björnsson Fjóla Helgadóttir Sigurður H. Jónsson og barnabörn Viðar Gunnarsson, Jón Atli Jónasson, Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Krist- ján Eldjárn í kirkjuóperunni „Abra- ham og ísak“. Konur í Austurstræti Laugardaginn 2. júní opnar Alda Sveins- dóttir sýningu í Galleri 8, Austurstræti, scm verður opin yfir hvítasunnuhclgina. Sýningin vcrðuropin frá 14.00-18.00 alla dagana. Alda stundaði nám í Myndlistarskóla Reykjavíkur og Myndlista- og handíða- skóla Islands, þaðan sem hún lauk prófi í kennaradcild. Einnig hcfúr Alda sótt námskeið hjá ýmsum myndlistarmönn- Fermingarmessa í Holmavíkurkirkju hvítasunnudag 3. júní kl. 10.30 Prestur sr. Baldur Rafn Sigurðsson Fermd verða: Gauti Már Þórðarson, Vitabraut 17. Guðfinna Magncy Sævarsdóttir, Borgabraut 17. Guðrún Hclga Ásmundsdótlir, Víkurtúni 14. Gunnar Trausti Daðason, Vitabraut 3. Gunnhildur Ama Gunnarsdóttir, Austurtúni 4. Halldór Gunnlaugsson, Bröttugötu 4. Hclena Ósk Jóonsdóttir, Hafnarbraut 21. Ingibjörg Bcnediktsdóttir, Bröttugötu 2. Kjartan Friðgcir Þorsteinsson, Hafnarbraut 33. Marin Magnúsdóttir, Vitabraut 1. Sigríður Harpa Hafstcinsdóttir, Borgabraut 9. Svava Kristín Svcinbjömsdóttir, Skólabraut 16. Minningarkort Áskirkju Eftirtaldir aðilar hafa minningarkort Safnaðarfélags Áskirkju til sölu: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 681742 Ragna Jónsdóttir, Kambsvegi 17, sími 82775 Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27 Helena Halldórsdóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 681984, Holtsapótek, Langholtsvegi 84, Verslunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27, Verslunin Rangá, Skipasundi 56. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heiman- gengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17:00 og 19:00 og mun kirkjuvörður annast sendingu minningar- korta fyrir þá sem þess óska. Sjóminjasafn íslands í Hafnarfirði Sjóminjasafn íslands er til húsa í Brydepakkhúsi í Hafnarfirði, sem var byggt um 1865, en hcfur nú vereið endurbyggt og sniðið að kröfum safna- húss. Auk fastra safnmuna eru sérstakar sýningar í safninu um tiltekin efni, t.d. áraskipatímabilið á íslandi. Myndasýn- ingar (myndbönd, litskyggnur og kvik- myndir) og fyrirlestrar eru einnig hluti af starfsemi safnsins og eru auglýst sérstak- lega. Elsta hús Hafnarfjarðar, hús Bjarna Sívertsen, byggt um 1803, er í næsta nágrenni. Þar er til húsa byggðasafn Hafnarfjarðar. Opnunartímar Sjóminjasafnsins er yfir sumarmánuðina (júní-sept.): Þriðjudaga- sunnudaga kl. 14:00-18:00. Alda hefúr haldið einkasýningar i Gall- erí Landlyst, Vestmannacyjum 1981; Ing- ólfsbrunni, Rcykjavík 1986; Egilsbúð, Ncskaupstað 1987; og Rcuffel Buch- handlung I Koblcnz í Þýskalandi 1989. Einnig hefúr hún tckið þátt í ýmsum samsýningum, s.s. farandsýningu um Norðurlönd 1987, í Ólafsvík 1987 og í Hafhargalleríi 1987. Alda sá um uppsetningu sýningar á list fatlaðra í Listasafni ASÍ í mars 1990. Meinviðfangsefhið á sýningunni um hvítasunnuhelgina er konur. Myndimar af konunum eru málaðar með vatns- og akrýllitum. Kjarvalsstaðir Nú standa yfir að Kjarvalsstöðum tvær sýningar. f vcstursal er sýning Stcinunnar Þórar- insdóttur á höggmyndum sem unnar em úr stáli og pottjámi. í austursal og báðum forsölum em til sýnis útskriflarverk ncmenda Myndlista- og handíðaskóla fslands. Síðasta sýningarhelgi. Kjarvalsstaðir em opnir daglega kl. 11:00-18:00 og er veitingabúðin opin á sama tíma. Minningarkort Styrktarsjóðs barnadeildar Landakotsspítala Styrktarsjóður barnadeildar Landa- kotsspítala hefur látið hanna minninga- kort fyrir sjóðinn. Sigríður Björnsdóttir myndlistarmaður og kennari teiknaði fjögur mismunandi kort. Eftirtaldir staðir selja minningakortin: Apótek Seltjarnarness, Vesturbæjar- apótek, Hafnarfjarðarapótek, Garðsapó- tek, Holtsapótek, Mosfellsapótek, Ár- bæjarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapótek, Háaleitisapótek, Kópavogsapótek, Lyfjabúðin íðunn. Blómaverslanimar; Burkni, Borgarblóm, Melanóra Seltjarnarnesi og Blómavali Kringlunni. Einnig em þau seld á skrif- stofu og barnadeild Landakotsspítala. Áhugahópurum kvennarannsóknir Áhugahópur um kvcnnarannsóknir hcld- ur fúnd miðvikudaginn 30. maí og hefst hann kl. 20.30 í Skólabæ, Suðurgötu 26. Á fundinum mun Sigríður Lillý Baldurs- dóttir eðlisfræðingur fjalla um konur í raunvísindum fram til ársins 1800. Hún mun segja scrstaklcga frá konum sem lögðu stund á stærðfræði, cðlisfræði og stjömufræði, en einnig fjalla almennt um aðild kvenna að framvindu þcssara vís- indagrcina þctta tímabil. Á fundinum vcrður einnig skýrt frá út- hlutun styrkja til kvcnnarannsókna á ár- inu og kosið í framkvæmdancfnd. Listasafn Einars Jónssonar Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13:30-16:00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11:00-17:00. Abraham og ísak: Kirkjuópera í Háteigskirkju frumflutt 4. júní Um þessar mundir tanda yfír í Háteigs- kirkju æfíngar á kirkjuóperunni „Abra- ham og ísak“ eflir John Spcight. Tcxti óperannar er tckinn úr biblíunni og einnig em notaðir gamlir sálmar úr safni Bjama Þorsteinssonar. Ópcran, sem tckur um það bil 40 mín. í flutningi, verður frum- flutt á Listahátíð 4. júní. Níu söngvarar og þrettán hljóðfæraleik- arar taka þátt í sýningunni, en hljómsveit- arstjóri cr Guðmundur Óli Gunnarsson. cikstjóri er Gcirlaug Þorvaldsdóttir en Snorri Sveinn Friðriksson hefúr hannað leikmynd og búninga. Lýsingu annast Ami Baldvinsson. I hlutverkum Abrahams cr Viðar Gunn- arsson en ísak syngur Hrafnhildur Guð- mundsdóttir. Aðrir söngvarar em Sigríður Gröndal, Signý Sæmundsdóttir, Þorgeir Andrésson, Sigrún V. Gestsdóttir, Elísa- bet Waage, Sigursveinn Magnússon og Halldór Vilhclmsson. Píanóleikari á æf- ingum er Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir. Að sýningunni standa nokkrar söngkon- ur í Háteigssókn, Háteigskirkja og Lista- hátíðamefnd. Þetta mun vcra fyrsta íslcnska kirkju- óperan sem samin hefur verið og er hún framlag Háteigskirkju á Listahátíð. KVENNAATHVARF Húsaskjól er opið allan sólarhringinn og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Síminn er 21205 - opinn allan sólar- hringinn. Minningarkort Félags nýmasjúkra Minningarkort félagsins em til sölu á eftirtöldum stöðum: I Kirkjuhúsinu, hjá Hönnu í síma 672289 og hjá Salóme í síma 681865. Fermingarmessa í Drangsneskapeliu hvítasunnudag 3. júní kl. 14.00 Fermd verða: Berglind Bára Smáradóttir, Kvíabala 6. Farida Sif Obaid, Holtagötu 1. Kristján Hólm Tryggvason, Holtagötu 7. Svandís Óskarsdóttir, Holtagötu 5. Biblíulestur um hvítasunnu í Skálholti „Með opna biblíu um hvítasunnu í Skál- holti 1 .-4. júní 1990“ cr fyrirsögn á frétta- tilkynningu ffá Biskupsstofú í Reykjavík. Þar er boðið upp á dvöl í Skálholti ffá Fundur um Alþjóðasamtök húmanista Siðmennt, félag áhugafólks um borgara- legar athafnir, mun halda opinn félags- fúnd fimmtudaginn 31. maí ld. 20:30. Fundarstaður cr Hvcrfisgata 21, hús Fé- lags bókagcrðarmanna. Fundarefni verður stcfhuskrá Intema- tional Humanist and Ethical Union (Al- þjóðasamtaka húmanista) og starf Sið- menntar næsta árið. Framsögu munu flytja Gísli Gunnarsson og Sigríður Stef- ánsdóttir. Ailir áhugamenn em velkomnir. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Fyrsta gönguæfingin í sumar vcrður í kvöld, þriðjudaginn 29. mai. Lagt af stað kl. 20:30 ffá Fclagshcimilinu. Síðan verða gönguæfingar á hveijum þriðjudegi á sama tíma út júní. Mætum vel og verum með. Stjórnin Fyrirlestur í Odda Dr. Margrct Hcrmanns-Auðardóttir talar um nýjar fomlcifarannsóknir á Norður- landi eystra þriðjudaginn 29. maí. Erindið cr flutt á vcgum Islcnska mannfræðifé- lagsins og hefst kl. 17.30 í stofú 101 í Odda. Öllum er heimill aðgangur. um. Sveitarstjóri Staöa sveitarstjóra Höfðahrepps, Skagaströnd, er laus frá og meö 15. júní 1990 eða eftir samkomu- lagi. Upplýsingar um stöðuna veita oddviti í síma 95-22792 eftir kl. 18 og sveitarstjóri kl. 13-17 virka daga í síma 95-22707. Frestur til að sækja um stöðuna rennur út 5. júní 1990. Hreppsnefnd Höfðahrepps VINNUMIÐLUN UNGLINGA í Hafnarfirði Æskulýðs- og tómstundaráð Hafúar- fjarðar hefúr opnað afgrciðslu fyrir vinnu- miðlun fyrir skólafólk 16 ára og eldra í skrifstofú sinni, Strandgötu 8 3.h., Hafú- árfirði. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 10:00-12:00. Upplýsingar i síma 53444/Margrét. „Vantar þig vinnu? Vant- ar þig starfsfólk? þá hafðu samband í síma 53444, eða komdu á skrifstofú Æskulýðs- og Tómstundaráðs, Strangötu 8 3. hæð,“ segir í fréttatilkynningu frá Æskulýðs- og tómstundaráði Hafnarfjarð- ar. Týndur köttur 29. apríl fór kötturinn Loppi að heiman frá Þverási 4 í Scláshverfi. Loppi er svart- ur með hvíta leista, bringu oog nef. Ann- að augað í honum cr brúnt en hitt er gult. Hann er mjög stór. Þeir scm vita eitthvað um hann eða afdrif hans era beðnir að hringja í síma 672937. Fundarlaun.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.