Tíminn - 29.05.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.05.1990, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 29. maí 1990 Tíminn 15 Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu: ALBANIRNIR KOMUIGÆR - eftir að hafa eitt einni nótt bak við lás og slá Albanska landsliðið í knatt- spymu, sem mæta mun því ís- lenska á Laugardalsvelli ann- að kvöld, kom til landsins í Körfuknattleikur-NBA-deildin: Phoenix jafnaöi og Chicago? Phoenix Suns jafnaði í fymnótt metin í viðureign sinni gegn Portland Trail Blazers í úrslitum vesturdeildar NBA- körfúknattleiksins. Leiknum lauk með 119-107 sigri Phoenix en á laugardag vann liðið einnig; 123-89. Báðir leikimir fór ffam á heimavelli Phoenix en Portland hafði unnið fyrstu tvo leikina á heimavelli sínum. Staðan er því jöfn 2-2. Chicago Bulls minnkaði muninn gegn meisturum Detroit Pistons á sunnudag 107-102 í Chicago. Detroit vann tvo fyrstu leikina á heimavelli Vélhjólaakstur: ftali lét lífiö eftir mikinn árekstur Italski vélhjólakappinn Eros Manff- edini lét lífið á vélhjólabrautinni í Rijeka í Júgóslavíu á sunnudaginn effir mikinn árekstur í upphafi keppni á Evrópumóti á 250 cc hjólum. Tólf ökumenn lentu í árekstrinum og þar af slösuðust sex. Þrír öku- menn hafa látið lífið á þessari braut síðan hún var opnuð fyrir 13 ámm. BL Knattspvrna-3. deild: Tap hjá Völsungi og Einherja Urslit leikja í 3. deild íslandsmóts- ins í knattspymu um helgina urðu þessi: Dalvík-Reynir Árskógsströnd ....2-1 Haukar-ÞrótturReykjavík.........3-5 Þróttur Neskaupstað-BÍ..........4-0 ÍK-Völsungur....................1-0 TBA-Einheiji ...................1-0 BL gær eftir viðburðaríka dvöl í London. Reyndar eru al- bönsku liðin tvö því í kvöld kl. 20 mætast 21 árs-Ólympíu- Knattspvma: Undirbúningi HM liðanna að Ijúka Um helgina voru nokkrir vin- áttulandsleikir í knattspyrnu þar sem landsliðin sem taka munu þátt í úrslítum HM í knattspyrnu á Ítalíu áttu í hlut, Undirbúningi fyrir keppnina er nú að Ijúka og fáir landsleikir eru eftir fyrir keppnina. Úrslit leikjanna um helgina voru þessi: Vestur Þýskaland-Tékkósl. 1- 0 Uwe Bein á 25. mín. Belgía-Rúmenía Belgía: Enzo Scifo 6. mín. og Leo Clijsters á 28. mín. Rúmenia: Rednic á 52. mfn. og Lacatus úr víti á 65. mín. Egvptaland-Kólombía ........1-1 Egyptaland: Hassan á 45. mín. Kólombía: Rincon á 82. mín. Júgóslavía-Spánn............0-1 Emilio Butragueno á 56. mín. Tý'rkland-írland ...........0-0 Malta-Skotland ♦ •*•*•*♦*«'»♦•*•«« «♦•1** 2«- Alan Mclnally á 5. og 81. mín. landslið þjóðanna á Kópavog- svelli í forkeppni Ólympíuleik- anna. „Stöðvarstjóri Flugleiða í London hringdi í mig milli kl. níu og hálf tíu á sunnudagskvöld og sagði mér að leikmenn albanska landsliðsins hefðu verið handteknir fyrir þjófh- að á Heathrow flugvelli og settir í fangelsi. Það ríkti því algjör óvissa um hvort af leikjunum yrði þangað til nú í morgun að við fféttum að þeir væru á leiðinni til landsins,“ sagði Eggert Magnússon formaður KSI í samtali við Tímann í gær. Alls eru 37 manns í albanska hópnum sem kom hingað til lands vegna leikjanna og þar af eru 30 leikmenn. Hópurinn millilenti í London á sunnudag og beið eftir síðdegisflugi til Islands þegar lög- regla skarst í leikinn. Allir leik- mennimir 30 gistu fangageymslur í London aðfaramótt mánudags vegna þjófhaðar á flugvellinum. Það munu aðallega hafa verið úr og skartgripir sem ffeistuðu leikmann- anna. Sú skýring sem Albanimir gáfú við yfirheyrslur var sú að þeir hafi misskilið orðin „Duty Free“ á skilt- um við komuna í ffíhöfnina og tal- ið að vamingurinn væri ókeypis! Hópurinn kom til landsins í gær eftir að mál leikmannanna hafði verið til lykta leitt. Samkvæmt upplýsingum sem Tíminn fékk þá mun ekki hafa verið um kæmr að ræða í málinu og leikmennimir sluppu því með alvarlegar áminn- ingar. Leikimir verða því á óbreyttum tímum. I kvöld leika Olympíulið þjóðanna á Kópavogsvelli kl. 20 og A-liðin mætast í undankeppni Evr- ópumóts landsliða á Laugardal- svelli kl. 20 annað kvöld. í gær var mikið rætt um þetta sér- kennilega mál manna á milli og sú hugmynd mun hafa komið upp að Albanimir fengju búninga KR lán- aða fyrir landsleikina vegna þess hve þeir búningar tengdust vel við umhverfi það sem þeir neyddust til að eyða nóttinni í, í London. Við seljum þá sögu þó ekki dýrari en við keyptum. BL JEPPA- HJÓLBARÐAR Hankook hágæðahjól- barðar frá Kóreu á lágu verði. Hraðar hjói- barðaskiptingar 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10,5R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844. stÆjm Knattspvrna: Amar í hópinn í stað Steinars Amar Grétarsson úr Breiðabliki hefúr verið valinn í landsliðshópinn fyrir Ólympíulandsleikinn gegn Al- bönum í kvöld. Amar, sem er bróðir Sigurðar Grétarssonar, kemur inn í hópinn í stað Framarans Steinars Guðgeirssonar sem meiddist í leik Fram og ÍBV í fyrstu umferð íslands- mótsins. A-landsliðshópurinn verður óbreytt- ur því Gunnar Gíslason er orðinn góður af meiðslum sínum og Sigurð- ur Grétarsson fékk sig lausan ffá fé- lagi sínu Luzem í Sviss. BL Albanska landsliðið í knattspymu við komuna á Hótel Sögu síðdegis í gær. Timamynd Pjetur. Islandsmótið í knattspymu -2. deild - PEPSI-deildin: Fylki og Víði spáð upp BILALEIGA með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar Vinningstölur laugardaginn 26. maí ’90 - Samtök 2. Samtök 2. deildarfélaga í knattspyrnu boðuðu til biaða- mannafundar í gær þar sem skrifað var undir samstarfs- samning við Sanitas og kynnt úrslit í spá þjálfara 2. deildar- liðanna um lokaröðina í deild- inni. Meðal efnis í samningnum við Sanitas er að deildin verður nefnd PEPSI-deild og Sanitas tekur að sér að auglýsa upp leikina í deildinni. Ekki verður um peningagreiðslur til lið- anna að ræða eins og tíðkast í 1. deiidinni, en forráðamenn Sanitas og 2. deildarféiaganna meta samninginn á um 1,5-2 milijónir króna. Þjáifarar þeirra 10 liða sem leika í 2. deild spáðu í lokastöð- una og fara úrsiit í spánni hér á eftir: gerðu samning við Sanitas 1. Fylkir 2. Víðir 3. Keflavík 4. Breiðablik 5. Leiftur . 6. Selfoss *••»•*»♦»••*•••• •*••*»••.. .♦*« •***>•**•*****. j •■••■••■••■••••••*■••■• 90 stig .86 stig ,83 stig 73 stig ..51 stig .48 stig 7. IR • •»••*,•*.•>.•*„■•••••••»•••« ‘ 5 stig 8. Grindavík......................27 stig 9. Tíndastóll »••,„«••,•»<•••.»25 IIIH • *•♦*•♦*•*#•*•:»****••*•**•** 22 stig BL VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 1 5.495.963 2. 5 110.660 3. 4af5 117 8.157 4. 3af 5 4.555 488 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 9.226.472 kr. 2. deíldin saman komin á Gervigrasveliinum í gær, þ.e.a.s. segja tveir leíkmenn úr hverju iiði. Fra vinstri: Kefiavík, Selfoss, Grindavík, KS, ÍR, Tindastóll, Breiöablik, Fyikir, Víöir og Leiftur. Tímamynd Pjetur. IfrM UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.