Tíminn - 29.05.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.05.1990, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 29. maí 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi „Hann er ekki að elta þig, Wilson. Hann er að elta skuggann þinn. “ RÚV 1 m ÞRIÐJUDAGUR 29. maí 6.45 Ve6urfregnir. Bæn, séra Vigfús J. Árnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - Baldur Már Amgrímsson. Fréttayflriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: .Dagflnnur dýralæknir" eftir Hugh Lofting. Andrés Kristjánsson þýddi. Kristján Franklln Magnús les (2). 9.20 Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þi tfð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Ádagskrá Litið yfir dagskrá þriöjudagsins I Útvarp- inu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnlr. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 ídagsinsönn - Sauðburður. Umsjón: Guðrún Fri- mannsdóttir. (Frá Akureyri). 13.30 Miðdegissagan: „Ég um mig frá mér til mín“ eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les lokalestur (6). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirtstislögin Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Sverri Stormsker sem velur eftiriætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Kristján áttundi og endurreisn Alþingi. Umsjón: Aöalgeir Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Aðutan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbðkin 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Bamaútvarpið - Ég ætla í sveitina. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegl - Dvorák og Mendelssohn. Sinfónisk til- brigði op. 78 eftir Antonin Dvorák. Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leikur; Sir Colin Davis stjórnar Fiðlukonsert I e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn. Kyung Wha Chung leikur með Sinfóníuhljómsveitinni i Montréal; Charies Dutoit stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjart- ansson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfiegnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Ævlntýrl - Þetta vil ég heyra. Umsjón: Gunnvör Braga. 20.15 Tðnskáldatfml Guðmundur Emilsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 SJómannslff Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Endurtek- inn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn"). 21.30 Útvarpssagan: Skáldalif I Reykjavlk.Jón Óskar les úr bók sinni „Gangstéttir í rigningu" (12). 22.00 Fréttir. 22.07 Aðutan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endur- tekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar „Vesalings skáldið" eftir Franz Xaver Kroetz. Þýðandi: Sigurður Ingólfsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Eriingur Gislason og Brynja Benedikts- dóttir. Illugi Jökulsson kynnir leikara mán- aðarins, Erling Gislason, áður en leikritið hefst. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpaö að- faranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00). 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Endurtek- inn frá morgni). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur.Molar og mannlífsskot i bland við góöa tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirtit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman helduráfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brotúrdeg! Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegis- stund með Evu, afslöppun i erli dagsins. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjððarsálln - Þjóðfundur f beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikkzakk Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður 6043. Lárétt 1) Dökka. 5) Blekking. 7) Kindum. 9) Þreskihús. 11) Lærði. 13) Tengda- mann. 14) Ágeng. 16) Ell. 17) Minnka. 19) Lifnar. Lóðrétt 1) Amlóði. 2) Hasar. 3) Grænmeti. 4) Dónaskapur. 6) Saumur. 8) Sjór. 10) Fugla. 12) Sjávardýra. 15) Ávana. 18) Skáld. Ráðning á gátu no. 6042 Lárétt 1) Digurt. 5) Ána. 7) LL. 9) Autt. 11) Góa. 13) Frú. 14) Juku. 16) At. 17) Klóna. 19) Kallar. Lóðrétt 1) Dylgja. 2) Gá. 3) Una. 4) Rauf. 6) Stútar. 8) Lóu. 10) Trana. 12) Akka. 15) Ull. 18) Ól. íák^BROSUM/ hÉ umferoar UíW0 (3/j'\ alltgengurbetur u Amardóttir. Nafniö segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskffan, að þessu sinni „That Petrol Emotion“ meö Chemicrazy 21.00 Rokk og nýfoylgja Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 22.07 Landió og mióin - Óskar Páll Sveinsson. (Einnig útvarpaö kl. 3.00 næstu nótt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Einars Kárasonar í kvöldspjall. 00.10 í háttinn Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12,20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áframísland Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. 02.00 Fréttir. 02.05 Miðdegislögun Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Ak- ureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- degi á Rás 1). 03.00 Landið og miöin - Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 04.00 Fréttlr. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjart- ansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Bléarnótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Norrænlr tónar Ný og gömul dæguriög frá Norðuriönd- um. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. Þriðjudagur 29. maí 1990 17.50 Syrpan (5) Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfenduma. Éndursýning frá fimmtudegi. 18.20 Litlir lögroglumenn (5) (Strangers) Leikinn myndaflokkur frá Nýja-Sjálandi f sex þáttum. Fylgst er með nokkrum börnum sem lenda i ýmsum ævintýmm. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.50 Tðknmélafréttir 18.55 Yngismær (107) (Sinha Moga) Brasilisk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di- ego. 19.20 Helm í hraiðrið (3) (Home to Roost) Breskur gamanmyndaflokkur. Ný þáttaröð. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.30 Fjðr í Frans (4) (French Fields) Breskur gamanmyndallokkur um dæmigerð bresk hjón sem flytjast til Parisar. Aðalhlutverk Julie McKenzie og Anton Rodgers. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmen Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi ersími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar f síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sala 60,17000 101,89800 50,84100 9,40520 9,31210 9,88740 15,28520 10,63780 1,74000 42,31960 31,82670 3582720 0,04877 5,09200 0,40750 0,57430 0,40254 96,09400 79,47250 73,69320 28. maí 1990 kl. 09.15 Kaup Bandaríkjadollar.....60,0100 Steriingspund......101,62700 Kanadadollar........50,70600 Dönsk króna..........9,38020 Norsk króna..........9,28730 Sænsk króna..........9,86110 Finnskt mark........15,24450 Franskurfranki......10,60950 Belgiskur franki.....1,73540 Svissneskur firanki ....42,20710 Hollenskt gyllini...31,74210 Vestur-þýskt mark ....35,73190 (tölsk líra..........0,04864 Austumskur sch.......5,07850 Portúg. escudo.......0,40640 Spánskur peseti......0,57280 Japanskt yen.........0,40147 (rskt pund..........95,83900 SDR.................79,26120 ECU-Evrópumynt......73,49720 20.55 Lýdrœdi í ýmsum löndum (9) (Struggle for Democracy) Skyldur her- mannsins Kanadísk þáttaröð í 10 þáttum. Þáttur hersins í lýðræðisþróun. Komið er við í Argentínu, Frakklandi og ísrael. Umsjónarmað- ur Patrick Watson. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.50 Nýjasta tœkni og visindi Meðal efnis: Rannsóknir á ytri hluta sólkerfisins, ofurleiðarar, ný tækni gegn ófrjósemi og skurðaðgerðir gegn offitu. Umsjón Sigurður H. Richter. 22.05 Holskefla (Floodtide) Annar þáttur Breskur spennumyndaflokkur í 13 þáttum. Leik- stjóri Tom Cotter. Aðalhlutverk Philip Sayer, Sybil Maas, Gabriella Dellal, Connie Booth, John Benfield og Georges Trillat. Ráðherra deyr og telja yfirvöld dánarorsökina eðlilega. Dóttir hans er á öðru máli og fær vin fjölskyld- unnar, sem er læknir, í lið með sér því til sönnunar. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STOÐ Þriðjudagur 29. maí 16:45 Santa Bartoara 17:30 Krakkasport Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnum sunnudegi. 17:45 Einherjinn Lone Ranger. Teiknimynd. 18:05 Dýralíf í Afriku Animals of Africa. 18:30 Eöaltónar 19:19 19:19Fréttirogfréttaumfjöllun, íþróttirog veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 2 1990. 20:30 A la Carte Skúli Hansen matreiðir saltfisk í skjóðu með pastageimverum fyrir börnin. 21:00 Leikhúsfjölskyldan Bretts. Vandaður breskur framhaldsmyndaflokkur í sex hlutum. Fimmti hluti. Aðalhlutverk: Barbara Murray, Norman Rodway og David Yelland. 22:00 Fottoodin ást Tanamera. Framhalds- myndaflokkur sem þú missir ekki af. 22:50 Tiska Videofashion. 23:20 John og Mary John and Mary. John og Mary eru ekki sérlega upplitsdjörf þegar þau vakna hlið við hlið í rúmi Johns á laugardags- v morgni. Kvöldið áður höfðu þau bæði verið stödd á krá og hvað það var, sem olli því að þau, tvær bláókunnugar manneskjur, fóru heim saman, er þeim hulin ráðgáta. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Mia Farrow. Leikstjóri: Peter Yates. Framleiðandi: Ben Kadish. 1969. 00:50 Dagskrártok l«i Stöö 2 kl. 20:30: A la Carte. I þessum þætti mat- reiðir hinn landsþekkti Skúli Hansen saltfisk í skjóðu með pastageimverum fýrir börnin. Kvöld-, nætur- og hclgidagavarsla apóteka í Reykjavík 25.-31. maí er I Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar I síma 18888. Hafnarfiöróun Hafnarfjarðar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og tii skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tímum er lyfia- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar 1 sima 22445. Apótek Keflavíkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Op- iö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavík, SeiQamames og Kópavog er í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantan- ir í síma 21230. Borgarsprtalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru- aefnar í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag Islands. Neyöarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). SelQamames: OpiÖ er hjá Tannlæknastofunni EiÖistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garöabæn Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjöröun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistööin: Ráögjöf í sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. “'fflH Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og ki. 19 tíi kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Ðamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldmnariækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. HafriartoúÖir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daya. Grensásdeild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - Vífilsstaöaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspítali Hafnarfiröi: AJIa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkmnarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraös og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 14000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsóknar- tími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri- sjukrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Reykjavík: Seltjamames: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafriar^öröur Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, sími 11666, slökkvi- lið sími 12222 og sjúkrahúsiö sími 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjöröun Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.