Tíminn - 27.06.1990, Side 4

Tíminn - 27.06.1990, Side 4
4 Tíminn FRÉTTAYFIRLIT MOSKVA - Forseti Rúss- lands, Boris Jeltsin, gaf til kynna í gær að umbótasinn- ar reyndu nú að fresta mikil-- vægri ráðstefnu sovéska kommúnistaflokksins sem átti að halda í næstu viku. Þeir hafa áhyggjur af árás- um íhaldsmanna á forystu flokksins að undanförnu en íhaldsmenn verða í meiri- hluta á ráðstefnunni. LONDON - Irski lýðveldis- herinn, IFRA, sagðist bera ábyrgð á sprengingu í einka- klúbbi í London sem er fjöl- sóttur af leiðtogum (halds- flokksins. Fjórir menn særð- ust í sprengingunni. Tals- menn ríkisstjórnarinnar sögðu að árásin gæti boðað breyttar starfsaðferðir hjá írskum skæruliðum. DUBLIN - Leiðtogar Evr- ópubandalagsins voru sam- mála um að hjálpa forseta Sovétríkjanna, Mikael Gor- batsjov, með því að senda honum efnahagsaðstoð. Fundur leiötoganna í Dubiin samþykkti líka að aflétta ein- hverjum viðskiptahömlum á S-Afríku ef stjórn F.W. de Klerks héldi áfram umbótum í kynþáttamálum. NEW YORK - Milljarða- mæringnum Dónaldi Trump tókst að fá 20 milljón dala bankalán til að greiöa af gjaldföllnum lánum sínum. Viðræður við bankamenn um skuldir Trumps hafa staðið vikum saman. WASHINGTON - Utanrík- isráöherra Egyptalands, Es- mat Abdel-Magud, afhenti forseta BNA „skilaboð um frið" frá forseta Egyptalands, Hosni Mubarak. Hann vill draga úr vaxandi ofbeldi í Miðausturlöndum. KÚWAIT - (rakar neituðu beiðni frá „Sameinuöu arab- ísku furstadæmunum“ um aukin olíuframleiðslukvóta hjá OPEC-ríkjunum. (rakar sögðu að OPEC ætti heldur að stefna að því að hækka olíuverð um 40%. BÚDAPEST - Þingmenn gáfu ríkistjórn landsins fyrir- mæli um að hefja viöræður um úrsögn Ungverjalands úr Varsjárbandalaginu. BÚKAREST - Rúmenskur ráðherra sagði að efnahags- legar refsiaðgerðir myndu bitna harðast á almenningi. Vesturlönd ihuga að beita Rúmena efnahagsþvingun- um en ritari landbúnaðar- ráðuneytisins, Victor Surdu, sagði að allir aðilar bæru nokkra ábyrgð á blóösúthell- ingunum 13. og 15. júní. LUSAKA - Ríkisstjórn Zambíu setti á útgöngubann í höfuðborginni Lúsaka. Hún reynir nú að bæla niður óeirðir, vegna hækkunar á mat, sem kostað hafa 14 menn lífið. MONRÓVÍA - Þúsundir kristinna manna og múslima þrömmuðu fram hjá her- mönnum, veifuðu pálma- greinum og hvöttu til friðar í borgarastríðinu. Sumir kröfðust afsagnar forsetans Samúels Does. Miðvikudagur 27. júní 1990 Vaclav Havel, óformlegur en vinsæll forseti, í Þjóðleikhúsinu í febrúar 1990 þar sem hann horfði á leikritið „Endurbyggingin" eftir sjálfan sig. Forsetakosingar í Tékkóslóvakíu 5. júlí: HAVEL MJÖG STARFSAMUR Vaclav Havel forseti Tékkó- slóvakíu heimsótti 12 erlend ríki, tók sér flögurra daga frí og skrífaði ekkert leikrít þá sex mánuði sem hann hefur gegnt forsetaembætti til bráðabirgða. „Ég hef ekkert skrifað síðan ég tók við embætti. Það eina sem ég skrífaði voru helstu ræður mínar", sagði leikrítaskáldið og fýrrverandi andófsmaðurínn Havel á mánudag en þá hélt hann síðasta blaðamannafund sinn fyrirforsetakosningar sem verða 5. júlí. Havel var í gráum jakkafötum, brosti og renndi sér hikandi úr skónum meðan ritari las skýrslu um forscta- störf hans fyrir fréttamenn. Frá 1. janúar og til 25. júní fór forsetinn í tuttugu og eina ferð um Tékkóslóv- akíu, tók þátt í 34 opinberum móttök- um og fór í átta ferðlög til 12 landa sagði forsetaritarinn Michael Zantovsky. Hann heimsótti V-Þýska- land tvisvar og kom við í Moskvu, Washington og Tel-Aviv í opinberum fcrðum sínum að ógleymdri heim- sókn hans til Islands í febrúar. Havcl eyddi (jóru og hálfú ári í fangelsi á meðan kommúnistar fóru mcð völd fyrir að skrifa smásögur og leikrit um frelsi einstaklinga. Fyrir- rennari Havels í starfi Gústaf Húsak scm lét af völdum í desember var for- scti í 14 ár en komst sjaldan í fréttir erlendis enda hitti hann fáa aðra en kommúnistaleiðtoga og bandamenn í Varsjárbandalaginu. Enn hefur enginn þekktur einstak- Forseti Bandaríkjanna Georg Bush sagði á þriðjudag að hækkun skatta væri nauðsynleg til að draga úr gríðarlegum fjárlagahalla Bandaríkjastjómar. 1 kosningabar- áttunni hét hann því að skattar yrðu ekki hækkaðir ef hann yrði kosinn forseti en nú segir hann að stjómin verði að hækka skatta til að afla íjár til að mæta útgjöldum vegna hárra vaxta, stöðnun efna- lingur gefið kost á sér sem mótfram- bjóðandi Havels til embættis forseta. Fréttastofa Tékka, CTK sagði á mánudag að „Sannleiksflokkurinn“ hefði ákveðið að bjóða fram leiðtoga sinn til embættis en sá flokkur reynd- ist vera of smár til að taka þátt í þing- kosningunum fýrir tveimur vikum. Havel ætlar að bíða þess að nýtt þing Norðmenn hafa beðið stjómameínd Efnahagsbandalags Evrópu um að íhuga að veita Noregi einhvers konar aukaaðild að evrópska gjaldmiðils- kerfinu, EMS (European Monetary System). Fjármálaráðherra Noregs, Ame Skauge, lagði fram minnisblað með spumingum um þátttöku Noregs á fundi í Bmssel að sögn Henning Christophcrson, stjómannanns fjá- máladeildar EBE. „Nefndin mun skoða málið með jákvæðu hugarfari sem beinist að því að auka stöðugleika efnahagsstjómar í löndum utan EBE“ hags og vegna ábyrgða ríkisins á sparnaði byggingarlánasjóða sem orðið hafa gjaldþrota. Bush hélt i gær tveggja klukkustunda fund með leiðtogum bandaríkjaþings og í skriflcgri tilkynningu sem birt var eftir fundinn kom hin breytta afstaða hans fram. Leiðtogar Demókrala hafa áður sagt að nauð- synlegt væri að hækka skatta. Þeir vilja þó ekki láta kenna sér um og rikisstjóm taki við völdum í þess- ari viku áður en hann tilkynnir hvort hann gefi kost á sér. „Borgaravett- vangur“ vill tilnefna Havel til for- setaembættis en kosið verður um það á þingi í næstu viku. Havel nýtur víð- tæks stuðnings og hafa jafnvel kommúnistar sagst munu styðja til- neftiingu hans. sagði talsmaður EBE við Reuter. Hann sagði að ósk Norðmanna jafngilti ekki formlegri umsókn Noregs að EMS sem var stofnað 1979 af ríkjum Efna- hagsbandalagsins sem á endanum stefna að því að koma upp sameigin- legum gjaldmiðli. Öll lönd EBE nema Bretland, Grikkland og Portúgal hafa skuldbundið sig til að halda gengi gjaldmiðla sinna innan ákveðinna marka en enginn lönd em nú aukaaðil- ar að EMS. Austurrikismenn og Sviss- lendingar hafa þó lengi látið gjald- miðla sína fylgja v-þýska markinu. nýja óvinsæla skatta og George Mitchell frá Main vildi ekki hlakka yfír breyttri afstöðu Bushs heldur sagði aðeins:“ Tilkynning forsetans talar sínu eigin máli“. Búist er við að íjárlagahalli Bandaríkjastjómar verði 160 millj- arðar dollara á þessu ári en hann gæti náð 230 milljörðum ef reiknað er með kostnaði við að bjarga gjaldþrota byggingarlánasjóðum. Jarðskjálftinn í íran: ■ ■ Flem finnast tæplega á lífi Björgunnrmenn hafa nú náð að komast tií síðasta þorpsins í norð- vestur-Íran sem hrundi í hörðum jarðskjálfta á fimnitudag. Þótt menn geri ckki róð fyrir að finna ileiri á ÍIS f rústunum mun áfram verða Jeitað að minnsta kosti í viku að sögn starfsmanns Rauða háifmánans i íran. Nokkur þorp hafa verið einangruð döguni sam- an eftir jarðskjálftann sem nú er taiinn aö hafi orðið 50.000 mönn- um að bana. Hættulegt er að fara um vegi til Roudbar og Manjol sem eru verst leiknu þorpin í GQ- an-héraðL Vegna smærri skjálfta i kjölfar aðaiskjáiftans er hætta á skriðufollum úr fjalls- hlíðum en þau hafa gert björgun- arntönnuni erfitt um vik að kom- ast um jarðskjálftasvæðiö. Þúsundir björgunarmanna hafa unnið nótt sem dag við leit að lif- andi fóiki í rústurn meira en 300 þorpa ðg kaupstaða í Gilan og i Zanjan-héraði sem eru um 200 kflómctra norðvcstur af Tchcran. Orðrómur var í gær á sveimi um höfuðborgjna Teheran om að fólki hcföi verið bjargað en ekki tókst að fá hann staðfestann. Um hálf milljón írana er heimii- islaus og þyriur í flugher iandsins hafa kastað niður neyðarbirgðum og tjöldum hjá þorpum sem ein- angrast hafa vcgna skriðufaila. Nærri 40 flugvélar ientu í Teher- an i gær mcö hluta af þeirri grið- arlegu neyðarhjálp sem erlendar ríkisstjórnir hafa scnt til landsins. Þótt ríkisstjórnir hafi verið öriát- ar verður það saraa ekki sagt um almenning á Vesturlöndum. Þeg- ar jarðskjálfti varð í Armeníu 1988 söfnuðust meiri fjárhæðir meðai almennings beldur en nú þótt sá jarðskjálfti hafi verið minni og færri hafi látist Svíar eru þar undantckning cn þelr hafa verið rausnariegri við írani en þcir voru við Armcna, Tals- menn v-þýska Rauða krossins sögðu að ástandið á neyðarsvæð- um í íran væri strax orðið skárra en það var í Armeníu mörgum vikum eftir skjálftann. Þeir sögðu að skipulagning væri góð og dreifing hjáipargagna gengi vel. Margir hefðbundnir óvinir írana hafa boðið fram hjáip sína. Þar i hópi eru Bandaríkjamcnn, írak- ar og Saudi- Arabar. Salman Rushdie, höfundur „Sálma Sat- ans“ sem á yfir höfði sér dauða- dóm klcrkastjórnarinnar, er mcða) þeirra sem hafa látið af hendi fé til styrktar nauðstödd- um. Margir ráðamcnn trana hafa þó sagt að þessi óvænti velvilji muni ekki breyta utanríkisstefnu þeirra og að dauðadómurínn yfir Rushdie standi enn. Salman Rushdle sendl 5000 steri- Ingspund til hjáipar frönum en dauðadómurinn stendur enn segir þingmaðurinn Ayatollah Sadeq Khalkhríi. Fjálagahalli Bandaríkjanna neyðir forsetann til að svíkja kosningaloforð: SKATTAR HfEKKA íhuga aukaaðild: Norðmenn vilja tengjast gjald- miðilskerfi EBE

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.