Tíminn - 28.06.1990, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.06.1990, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 28. júní 1990 Tíminn 3 ára afmæli sínu heilsar . Búnaðarbankinn íslendingum. Allan starfstíma sinn hefur bankinn haít þá stefnu að vinna í þágu lands og þjóðai'. Á þessum tíma hafa íslenskir atvinnuvegir til sjávar og sveita vaxið og dafnað í skjóli traustra bankaviðskipta. Peir hafa jafnan sótt styi'k sinn í þann jarðveg sem íslensk náttúra og íslenskt hugvit hafa upp á að bjóða. Stefnu sinni trúr minnist Búnaðarbankinn merkra tímamóta m.a. með því að leggja lið ýmsum málefnum er stuðla að landrækt og mannrækt. útibú á morgun og þiggja veitingar! Afmælisdaguriiui er sunnudagurinn 1. júlí, en bankimi liyggst gera starfsfólki og gestum siiiuin dagamun með ýmsum bætti á morgun, föstudagbm 29. júiu. Lúðrasveitir mæta til leiks við aðalbanka og útibú. Viðskiptavinir fá aflienta Landgræðslupoka Búnaðarbankans meðan birgðir endast. Veggspjöldum af íslenska landsliðinu í knattspymu verður dreift og landsliðsmenn skjóta upp kollinum. Söluvörur bankans, s.s. seðlaveski, buddur, sparibaukar og táningaveski verða á sérstöku afmælisverði. Yngstu gestimir fá Paddingtonlímmiða og límmiðabækur. Auk þess mun Paddington sjálfur heiðra gesti aðalbankans með nærvem sinni. Gerið svo vel að beimsækja okkur í aðalbanka eða Gróskumikið starf í 60 ár BPNAÐARBANKl ISLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.