Tíminn - 28.06.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.06.1990, Blaðsíða 12
12 Tíminn Fimmtudagur 28. júní 1990 Garðsláttur Tökum aö okkur aö slá garða. Kantklippum og fjarlægjum heyið. Komum, skoöum og gerum verðtilboð. Afsláttur ef samið er fyrir sumarið. Upplýsingar í síma 41224 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna. Til sölu Benz 190 D. árg. 1986. Vel útlítandi og í góðu lagi. Upplýsingar í síma 91-19219 kl. 20-22. Sjáum um eifidrykkjur RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 % ' Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir $ og samúðarskreytingar. V Sendum um allt land á opnunartíma fej^jfrá kl. 10-21 alla daga vikunnar wk iJlMdli&J ^ i Miklubraut 68 S13630 Marmaralegsteinar með steyptu inngreyptu eða upphleyptu letri. Einnig möguleiki með innfellda Ijósmynd. Marmaraskilti með sömu útfærslum. Sólbekkir, borðplötur, gosbrunnar o.m.fl. Sendum um allt land. Opið 9-18, laugard. 10-16. Marmaraiðjan \N Smiðjuvegi 4E, 200 Kópavogi Sími 91-79955. Þökkum auðsýnda samúö og vinarhug við fráfall og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Ingunnar P. Jóhannsson frá Finnsstöðum í Eiðaþinghá Hallbjöm Jóhannsson Anna Krístín Jóhannsdóttir Sigurveig Jóhannsdóttir Guðrún Jóhannsdóttir Jóhann Jóhannsson Fríðjón Jóhannsson bamaböm og bamabamaböm. Ásdís Jónsdóttir Ástvaldur Kristófersson Óli Jóhannsson Guöný Kristjánsdóttir Sigríður Sigurðardóttir Jarteinabók - Afmælisrit til Jóns Böðvarssonar Föstudaginn 1. júní sl. var gefin út Jar- tcinabók helguð Jóni Böðvarssyni, rit- stjóra Iðnsögu Islcndinga, í tilefhi þess að Jón varð scxtugur þann 2. maí sl. Var Jar- tcinabókin afhent afmælisbaminu að kvöldi I. júnl í sal Þjóðskjalasafns ís- lands, Laugavegi 162 í Reykjavík, að við- stöddum flestum þeim 22 höfundum scm í bókina rita ásamt öðrum gestum. Var af- mælisbaminu afhent við það tækifæri sér- stakt áritað cintak, bundið í skinn. Þcssir höfundar rituðu eftirtaldar grcinar í bók- ina: Svavar Gestsson: Jón Böðvarsson. Af- mæliskveðja. Svcrrir Hermannsson: Jón Böðvarsson 60 ára. Ámi Bjömsson: Vé- sögn. Guðmundur J. Guðmundsson: Nótt í Gúttó. Hjálmar Ámason: Af prinsippum og sannfæringu. Jón Friðberg Hjartarson: Framhaldsskólinn á tímabili lögleysunnar 1974-1990. Ólafúr Ásgeirsson: Aðdrag- andi að stofhun Fjölbrautaskófa á Akra- nesi. Kristján Bersi Ólafsson: Þcgar við Jón Böðvarsson urðum (mafiu) bræður. Brot úr skólasögu. Atli Rafn Kristinsson: Skólamaður gefur út. Smári Gcirsson: Iðnsaga Islendinga og Jón Böðvarsson. Heimir Pálsson: Heppinn læknir góður kcnnari. Vangaveltur um orð og örlög. Þórður Kristinsson: Jón Böðvarsson kennir íslcnsku. Minningar úr Mennta- skólanum við Hamrahlíð 1968- 72. Stcfán Friðberg Hjartarson: Fyrsti maí í Ríkisút- varpinu. Hugleiðingar um hlutleysi og pólitískar væringar í íslenska þjóðfélag- inu 1930-1950. Ásgcir Ásgeirsson: Hamrakotsbréfin. Drög að þjóðsögu. Ey- þór Þórðarson: Úr tröllafiski í togaraút- gerð. Frá Suðumesjum. Kristjana Krist- insdóttir: Um varðvcislu skjala. Jón Torfason: Taflfög. Jón Ámi Friðjónsson: Ættjarðarlof Einars Sigurðssonar í Hey- dölum. Bragi Halldórsson: Áttundi mað- urinn við Markarfljót. Jörgen Pind: Vinnsla orðsifjabókar. Einar Bragi: Skinnaló í Nispató. Þór Vigfússon: Af svcltikúnstner (cftir Franz Katka, Þ.V. snöri). Iðnskólaútgáfan-IÐNÚ gaf bókina út. Bókin var scld í áskrift og cru nokkur ein- tök cnn til sölu hjá forlaginu og í Bókabúð Lámsar Blöndal á Skólavörðustig. Frá Félagi eldri borgara Opið hús í Goðhcimum, Sigtúni 3, í dag, fimmtudag. Kl. 14: Fijáls spilamcnnska. Kl. 19:30: Fclagsvist. Kl. 21: Dansað. Gönguhrólfarhittast nk. laugardagkl. 10 að Nóatúni 17. Farin vcrður 4 vikna og 6 vikna fcrð í haust til Mallorca og einnig 3 vikna fcrð til Portúgals. Upplýsingar á skrifstofunni. JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10,5R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. Örugg og hröð þjónusta. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Simar: 91-30501 og 84844. Á myndinni eru þeir höfundar sem við- staddir voru afhendingu bókarinnar. Talið frá vinstri: Þór Vigfússon, Jón Árni Friðjónsson, Bragi Haildórsson, Guðmundur J. Guðmundsson, Krist- ján Bersi Óiafsson, Sverrir Hermanns- son, afmælisbarnið Jón Böðvarsson, Jón Fr. Hjartarson, Jörgen Pind, Ólaf- ur Ásgeirsson, Eyþór Þórðarson, Einar Bragi, Atli Rafn Kristinsson og Heimir Pálsson. Ný hreppsnefnd í Hólmavík Nýkjörin hreppsncfnd í Hólmavikur- hreppi hélt fyrsta fund sinn 11. júní sl. Tveir listar vori í framboði við hrepps- nefndarkosningamar á Hólmavík 26. maí sl., H-listi almennra borgara og I-listi sameinaðra borgara. I-listinn var samein- að framboð framfarasinna og félags- hyggjufólks, en þeir hópar áttu samtals 4 fhlltrúa í fráfarandi hrcppsncfhd. Úrslit kosninganna urðu þau, að H-listinn fékk einn mann kjörinn en I-listinn fjóra. Útivist þessa viku Þórsmerkurgangan. Kvöldferð, 28/6. Gengið frá Fjalli um Hellisbrú, elstu vegagerð á Suðurlandi ffá 1840. Feijað yfir Ölfusá á hinum foma fcrjustað, Laugadælaferju. Kallað verður á ferju frá Kallþúfu og Þórarinn Sigutjónsson „fcrjubóndi", Laugadælum, kcmur yfir á fcrjubáti. Slysavamardeildin Tryggvi Gunnarsson annast feijunina. Þetta verða fyrstu meiriháttar mannflutningar síðan fcijustaðurinn var lagður af 1891 með til- komu Ölfúsárbrúar. Að lokinni fcrjun vcrður gengið niður að Ölfusárbrú. Rútan fylgir hópnum. Leiðsögumaður Guð- mundur Kristjánsson. Brottfor kl. 20 frá BSÍ-bensínsölu, kl. 21 frá Fossnesti, Scl- fossi. Verð kr. 1000. Um næstu heigi, 22-24/6 Skagaijörður-Drangey. Gengið í land í Drangey. Stórbrotin náttúra og mikið fuglalif. Fimmvörðuháls-Básar. Ægifogur göngulcið upp mcð Skógaá yfir Fimm- vörðuháls og niður á Goðaland. Góð gist- ing í Útivistarskálanum í Básum. Pantið tímanlega. Básar-Goðaland. Um hvetja hclgi. Skipulagðar göngufcrðir við allra hæfi um Þórsmörk og Goðaland. Heyrnleysingjaskólanum berst gjöf Á dögunum afhcnti Fclag íslenskra bókaútgcfenda Heymlcysingjaskólanum 300 þúsund kr. að gjöf í tilcfhi af 100 ára afmæli fclagsins. Á myndinni sést hvar Gunnar Salvarsson, skólastjóri Hcym- LITAÐ JÁRN Á ÞÖK OG VEGGI Einnig galvaníserað þakjárn. Gott verð. Söluaðilar: Málmiðjan h.f. Salan s.f. Sími 91-680640 leysingjaskólans, tckur við ávísun frá Jóni Karlssyni, formanni félagsins. Með hon- um á myndinni er Bjöm Gíslason, fram- kvæmdastjóri félagsins, og Örlygur Hálf- danarson úr stjóm Félags fsl. bókaútgef- enda. Hcymleysingjaskólinn hyggst verja þessari rausnarlegu gjöf til kaupa á tölvu- búnaði fyrir nemendur skólans. Tónleikar í Listasafni Sigurjóns „Sönglög fyrir fiðlu og píanó“ cr yflr- skrift tónlcikanna í Siguijónssafni þriðju- daginn 3. júlí, en þá lcika HHf Sigurjóns- dóttir og Gyða Þ. Halldórsdóttir lög fyrir fiðlu og píanó. Það vcrður létt yfir þessum tónlcikum, því þær stöllur hafa valið svokölluð vin- sæl lög eingöngu á cfhisskrá sína, en á hetini em nöfn svo sem Bocchcrini, Kreisler, Beethoven, Schubert, Paganini, Massenet og Elgar. Hlíf Sigurjónsdóttur fiðluleikara þarf vart að kynna fyrir íslenskum tónleika- gestum. Að loknu framhaldsnámi í Bandarikjunum og Kanada hcfur Hlif starfað víða, meðal annars í Þýskalandi og Sviss, en undanfarin ár hefur hún ver- ið búsett í Reykjavík og tekið virkan þátt i margs konar tónlistarflutningi, auk þess sem hún starfar við tónlistarkennslu. Gyða Þ. Halldórsdóttir cr fædd og uppal- in á Akureyri og stundaði nám við tónlist- arskólann þar. Hún var við framhaldsnám í söng, kórstjóm og organleik í Þýska- landi og Austurríki, starfaði síðan í tvö ár sem organisti og tónlistarkcnnari á ísa- firði og Bolungarvík og er nú organisti við Scltjamameskirkju. Eins og venjan er hefjast tónleikamir kl. 20.30 og standa í klukkustund. Kaffistofa safnsins verður opin að tónleikunum loknum. Háskólahátíö Háskólahátið verður haldin í Háskóla- bíói laugardaginn 30. júní 1990 kl. 14, og fer þar fram brautskráning kandídata. Athöfhin hefst með því að Hljómskálak- vintettinn leikur nokkur lög. Háskólarekt- or, dr. Sigmundur Guðbjamason, ræðir málefni Háskólans og ávarpar síðan kand- ídata. Deildarforsctar afhenda kandídöt- um prófskírteini. Að lokum syngur Há- skólakórinn nokkur lög undir stjóm Guð- mundar Óla Gunnarssonar. Að þessu sinni vcrða brautskráðir 339 kandídatar og skiptast þeir þannig: Embættispróf í guðfræði 5. Embættis- próf í læknisfræði 30. B.S.- próf í læknis- fræði 1. Kandidatspróf í Iyfjafræði 11. B.S.-próf í hjúkrunarfræði 38. B.S.-próf í sjúkraþjálfún 11. Embættispróf í lögfræði 29. Kandídatspróf í ensku 1. B.A.-próf í hcimspckideild 39. Próf í íslensku fyrir erlenda stúdenta 5. Lokapróf í byggingar- verkfræði 7. Lokapróf í vclaverkfræði 13. Lokapróf í rafmagnsverkfræði 12. Kand- ídatspróf í viðskiptafræðum 62. B.S.-próf í hagfræði 1. Kandídatspróf í tannlækn- ingum 5. B.A.-próf í félagsvísindadeild 32. M.S.-próf í jarðeðlisfræði 1. B.S.-próf í raunvísindadeild 36. HÁSPENNA - LÍFSHÆTTA! Rafmagnseftirlit ríkisins sendir frá sér eftirfarandi viðvörun: * Óhöppum og tjónum af völdum háspennu fer fjölgandi. Flest slík óhöpp verða fyrir vangá eða hugsunarleysi. * ÖKUMENN: Hafið gát á háspennulínum ef þið emð með hátt loftnet eða með háfermi á bílnum. Reisið ekki bílpall upp í línur, eins og mörg dæmi eru um við vegagerð og aðrar framkvæmdir. BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.