Tíminn - 28.06.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.06.1990, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 28. júní 1990 Tíminn 15 Denni © dæmalausi „Morgunmatur??? Við héldum að þú værir að malla kvöldsnakkið." 6063. Lárétt 1) Laun. 6) Knapi. 10) Mjöður. 11) Keyrði. 12) Hleðsluhnaus. 15) Ánauðugur maður. Lóðrétt 2) 2500. 3) Kona. 4) Frek. 5) Trés. 7) Slæm. 8) Úrskurð. 9) Stilltur. 13) For. 14) Flet. Ráðning á gátu no. 6062 Lárétt 1) Drápu. 6) Samtaka. 10) Ól. 11) RR. 12) Milljón. 15) Iðnar. Lóðrétt 2) Róm. 3) Púa. 4) Ósómi. 5) Varna. 7) Ali. 8) Tal. 9) Kró. 13) Láð. 14) Jóa. / . -TN Hveijum bjargar það gf* næst A * Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja i þessi simanúmer Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist I síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 27. júní 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.... ...59,56000 59,72000 Stedingsþund .103,76200 104,04100 Kanadadollar ...50,82100 50,95800 Dönsk króna 9,40770 9,43290 Norsk króna 9,30040 9,32540 Sænsk króna 9,87560 9,90220 Finnskt mark ...15,20360 15,24440 Franskur franki ...10,65570 10,68430 Belgískur franki 1,74370 1,74840 Svissneskur franki. ...42,33870 42,45250 Hollenskt gytlini ...31,76960 31,85490 Vestur-þýskt mark. ...35,77180 35,86790 Itölsk lira 0,04885 0,04898 Austum'skur sch.... 5,08690 5,10060 Portúg. escudo 0,40720 0,40830 Spánskurpeseb'.... 0,58190 0,58350 Japanskt yen 0,38609 0,38713 Irskt pund ...96,05500 96,31300 SDR ...78,80320 79,01490 ECU-Evrópumynt.. ...73,85140 74,04980 Vorhappdrætti Framsóknarflokksins 1990 Dregið var í vorhappdrætti Framsóknarflokksins 15. júní. Vinnings- númer eru sem hér segir: 1. vinningur nr. 29352 2. vinningur nr. 14359 3. vinningur nr. 38822 4. vinningur nr. 8039 5. vinningur nr. 13391 6. vinningur nr. 33369 7. vinningur nr. 14360 8. vinningur nr. 14874 9. vinningur nr. 127 10. vinningur nr. 33064 11. vinningur nr. 2606 12. vinningur nr. 6749 13. vinningur nr. 17642 14. vinningur nr. 29032 15. vinningur nr. 13417 Ógreiddir miðar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá úrdrætti. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 91-21379. Framsóknarflokkurinn Lokað vegna sumarleyfa Skrifstofur Framsóknarflokksins að Nóatúni 21 verða lokaðar frá og með 2. júni 1990, vegna sumarleyfis starfsfólks. Framsóknarflokkurinn. Kvennahlaup ÍSÍ/LFK hópurinn Framsóknarkonur á öllum aldri eru hvattar til að taka þátt í kvennahlaupi ÍSÍ næsta laugardag kl. 14.00. Hittumst við íþróttahúsið í Garðabæ kl. 13.30, þarsem RagnheiðurÓlafsdóttir íþróttafræðingur verður í fararbroddi. Sýnum samstöðu, mætum allar. Landssamband framsóknarkvenna Víð í Prentsmíðjunní Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrír tölvuvínnslu 200 Kópavogur. Sími 45000 PÓSTFAX TÍMANS Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 22.-28. júní er í Ingólfs Apóteki og Lyfjabergi. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um lækn- is- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafharljöröur Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- Qamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantan- ir í sima 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru- aefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SeHjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabæn Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sírni 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjöröun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráögjöf i sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. Landsprtalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Ðamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítaii: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósepsspítali Hafriarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlíÖ hjúkmnarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraös og heilsu- gæslustöövar Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 14000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsóknar- tími virka daga kJ. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri- sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkmnardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Reytyavík: Seltjamames: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarflöröur Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið og sjúkrabíll simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lc eglan, sími 11666, slökkvi- liö simi 12222 og : rahúsið sími 11955. Akureyri: Lögregl- símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið c siúkrabifreið sími 22222. (safjöröur: Lögregl sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími o„ júkrabrfreiö sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.