Tíminn - 07.07.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.07.1990, Blaðsíða 14
26 Tíminn Laugardagur 7. júlí 1990 RAÐAUGLYSINGAR MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Námskeiö um fjarkennsluaðferðir Framkvæmdanefnd um fjarkennslu, í samráði og samvinnu við Bréfaskólann og Kennarahá- skóla (slands, endurmenntunardeild, býður upp á námskeið um fjarkennsluaðferðir. Námskeiðið fer fram í Kennáraháskóla íslands: 1. hluti: 27.-31. ágúst 1990 2. hluti: 12.-13. október 1990 3. hluti: 16.-17. nóvember 1990 Skrifleg umsókn berist Kennaraháskóla (s- lands, endurmenntunardeild, fyrir 5. ágúst nk. Nánari upplýsingar fást á sama stað. Samstarfsaðilamir TILKYNNING FRÁ Sölu varnarliðseigna Skrifstofa vor og verslanir verða lok- aðar frá 16. júlí til 16. ágúst vegna sumarleyfa. Sala vamarliðseigna —L--------------------------- Lyfsöluleyfi erforseti íslands veitir Lyfsöluleyfi Mosfellsumdæmis, Mosfells Apótek, er auglýst laust til umsóknar. Eigendum er heimilað að neyta ákvæða 11. gr. laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982 varð- andi húsnæði lyfjabúðarinnar, Þverholti 3, Mosfellsbæ. Verðandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúðar- innar 1. september 1990. Umsóknir um ofangreint lyfsöluleyfi skulu hafa borist heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu fyrir 4. ágúst nk. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 4. júlí 1990 na Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar g Síðumúla 39-108 Reykjavík - Sími 678500 Félagsstarf aldraðra Gerðubergi Laus er til umsóknar staða forstöðu- manns í félagsstarfi aldraðra í Menning- armiðstöðinni Gerðubergi. Um er að ræða 75% starf sem felst í daglegri stjórnun og skipulagningu félagsstarfs- ins. Áskilin er góð almenn menntun. Laun skv. kjarasamningum Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar, Síðu- múla 39, á umsóknareyðublöðum er þar fást. Umsóknarfrestur er til 23. júlí nk. Nánari upplýsingar veita Sigurbjörg Sig- urgeirsdóttir, yfirmaður öldrunarþjón- ustudeildar, í síma 678500 eða Anna Þrúður Þorkelsdóttir, yfirmaður félags- starfs aldraðra, í síma 689670. ^IRARIK ^ RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Rafvirki Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf rafvirkja í vinnuflokki sem hefur aðsetur á Selfossi. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist til Rafmagnsveitna ríkisins fyrir 29. júlí nk. Rafmagnsveitur ríkisins Dufþaksbraut 12 860 Hvoisvelli i um starfslaun til listamanna Samkvæmt reglum, sem samþykktar voru í borgarstjórn 3. maí sl., er heimilt að veita starfslaun til 12 mánaða hið lengsta. Menn- ingarmálanefnd velur listamennina sem starfslaun hljóta. Þeir einir listamenn koma til greina við út- hlutun starfslauna sem búsettir eru í Reykjavík og að öðru jöfnu skulu þeir ganga fyrir úthlutun sem ekki geta stundað listgrein sína sem fullt starf. Listamennirnir skuldbinda sig til að gegna ekki fastlaun- uðu starfi meðan þeir njóta starfslauna. Menningarmálanefnd auglýsir hér með eft- ir rökstuddum ábendingum frá Reykvíking- um, einstaklingum sem og samtökum lista- manna eða annarra, um hverjir skuli hljóta starfslaunin. Menningarmálanefnd er þó ekki bundin af slíkum ábendingum. Ábendingar sbr. ofanrituðu sendast Menn- ingarmálanefnd Reykjavíkurborgar, Aust- urstræti 16, fyrir 25. júlí 1990. HEIÐURSLAUN Brunabótafélags íslands 1990 Stjórn Brunabótafélags íslands veitir ein- staklingum heiðurslaun samkvæmt reglum, sem settar voru árið 1982 í því skyni að gefa þeim kost á að sinna sérstökum verk- efnum til hags og heilla fyrir íslenskt samfé- lag, hvort sem er á sviði lista, vísinda, menningar, íþrótta eða atvinnulífs. Reglurnar, sem gilda um heiðurslaunin og veitingu þeirra, fást á skrifstofu BÍ að Ár- múla 3 í Reykjavík. Þeir, sem óska að korria til greina við veit- ingu heiðurslaunanna 1990, þurfa að skila umsóknum til stjórnar félagsins fyrir 20. júlí 1990. Brunabótafélag íslands [L-EHI Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar 5 5 2 Síðumúla 39, sími 678500 T Forstöðumaður í útideild Laus er staða forstöðumanns útideildar. Um er að ræða fullt starf, sem felst í daglegri stjórnun og skipulagningu deildarinnar. Við leitum að starfsmanni með menntun á sviði félagsráðgjafar, félags-, uppeldis- eða sálarfræði og með reynslu af málefnum ung- linga. Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 678500. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsókna- reyðublöðum sem þar fást. Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar Austurstræti 6 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39-108 Reykjavík - Sími 678500 Húsvörður Húsvörður óskast í fullt starf fyrir 60 íbúða sambýlishús. Aðeins umgengnis- gott og reglusamt fólk kemur til greina. Húsvörður annast minniháttar viðhald og hefur umsjón með umgengni og ræsting- um. Góð íbúð fylgir starfinu. Nánari upplýsingar gefur Birgir Ottósson húsnæðisfulltrúi. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist starfsmannahaldi Reykjavíkur- borgar á eyðublöðum sem þar fást fyrir 20. júlí næstkomandi. \ | f Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum I lóðarfram- kvæmdir við Breiðholts- og Vogaskóla. Helstu magntölur: Breiðholtsskóli: Gerð aðkeyrslu að sundlaugarhúsi 900m2. Vogaskóli: Malbikun leikvallar 1.750 m2. Hægt er að bjóða í hvort verkið sem er. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama stað fimmtudaginn 19. júlí 1990 kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirk|uvegi 3 Simi 25800 M EN NTAMÁLARÁÐU N EYTIÐ Styrkir til leik- listarstarfsemi I fjárlögum fyrir árið 1990 er gert ráð fyrir fjár- veitingu, sem ætluð.ertil styrktar leiklistarstarf- semi atvinnuleikhópa, er ekki hafa sérgreinda fjárveitingu í fjárlögum. Heildarupphæðin til ráðstöfunar er 3 milljónir króna. Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki af þessari fjárveitingu. Hámarksupphæð handa einstökum aðila er 1.5 milljónir króna. Um- sóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Umsóknir skulu hafa borist Menntamálaráðu- neytinu fyrir 1. ágúst nk. Menntamálaráðuneytið, 4. júlí 1990 BíHinn þarf Hugumvel að öllu áður en við fórum í ferðalag! UMFERÐAR RÁÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.