Tíminn - 12.07.1990, Page 1

Tíminn - 12.07.1990, Page 1
 — Islenskvörnc mengun slær í gegn Kjartan A. Jónsson verkfræöingur stendur hér við hreinsibúnaðinn sem verið er að smíða í Vélsmiðju Sigurðar Þórðarsonar í Kópavogi. Tímamynd Pjetur Kjartan Æ Jónsson verkfræðingur í Bandaríkjunum hafði fýrír árí síðan frumkvæði að stofrí- un fýrírtækisins Air Purification sem hefur þann tilgang að flytja út til Bandaríkjanna hreinsibúnað fýrír verksmiðjurog stofnanir. Hreinsi- búnaðurínn er smíðaður í Vél- smiðju Sigurðar Þórðarsonar í Kópavogi en fund- inn upp og hannað- uraf Jóni Þórðar- syni bróður hans. Hér er um byltingu að ræða í gerð hreinsibúnaðar. Nú þegarer veríð að ganga frá sölu- samningum á bún- aðinum fýrír hundr- uð milljóna dollara og stefnt að 500 milljón dollara markinu á tíu árum. • Blaðsíða 5 „Þeir skammta okkur frelsi, þeir skammta okkur brauð“

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.