Tíminn - 12.07.1990, Qupperneq 5
Tíminn 5
Fimmtudagur 12. júli 1990
Islenskur verkfræðingur í Bandaríkjunum selur hugvit og
verklagni íslenskra bræðra í heimalandi sínu:
■
hundruð milljóna dollara
Nú stendur fýrir dyrum saia á íslenskum hreinsibúnaöí fyrir
milljón dollarar, cða um 60 milljón- Kjartans rcyndust tækin mjög vcl. angri cr á frummáiinu neíhd „vent-
ir islcnskra króna, hafi verið iagðar Samt sem áður fékk þessi nýjung ury schrubbcr“. fslenska tækið not-
aðurinn er nánast huitina á sínii sviAi hannaður af bekktum 1 fyrirtækiö ó ári- Kjartan er riræmar undirtcktir og hún gefin ar um 10% af þeini orku scm fer í
— ! hAwllbÚ8ettur * Bandaríkjunum og rekur upp á bátinn nokkrum árum síðar. að knýja hreinsibúnaöinn frá þess-
íslenskum uppfinnirtgamanní Joni Þorðarsyni og smíðaður þar stón verkfræði- og ráðgjafarfyr- Ofan á allt bættist að Lýsi og mjö! um helsta keppinaut sínum og
hrcinsar að auki 5 sinnum betur.
„Ventury schrubber“ hreinsar agnir
ur lofti sem fer f gegnum bann allt
ofan í 0.4 míkron að stærð. Þá er
miðað við fulikomnustu gcrð scm
jafhframt notar mjög mikia orku.
um, sem hefur stofnað fyrirtæki um sölu á búnaðínum.
Gert er ráð fyrir að a.m.k. tii að í janúar á siðasta ári var Kjartan
byxja með verði öll hreinsitækin staddur hér á landi og hitti þá skóia-
Fyrirtækið ber nafinið Air Purific- möguleika til þess, enginn efi á framleidd i Vélsmiðju Sigurðar bróðir sinn Gisia Gíslason tækni-
ation. Kjartan er alinn upp á Sauð- þvi,“ sagði Kjartan. Kjartan segir að Þórðaraonar í Kópavogi. Búnaðinn fræöing. Gísli sagði honum frá RMR
árkróki, sonur landsþekkts þúsund- hér á Islandi sé markaður fyrir þarf að smíða og seíja saman á sér- hreinsibúnaöinum sem Jón hafði „Rotorfiiterinn“ getur hreinsað agn-
þjalasmiðs Jóns Nikomemusonar. hreinsibúnaðirm en þó ekki mjög sfaklega vandaðan roáta, en um- fundið upp og lét hann hafa_prufu- irúrioftinu semerualltniðurí 0,08
Hann er nú staddur hér á landi og stór. Fyrirtæki eins og Sements- rædd vélsmiðja hefur haft orð á sér skýrslu um útbúnaðinn. JEg fór mikron. Til saroanburðar má geta
sagðist i samtali víð Timann i gær verksmiðjan, Áburðarverksmiðjan, fyrir mjög vandaða framleiðslu. með skýrsluna og !as hana í gegn og þess að mannshár er á bilinu 20 og
vera að vinna að samningum um Klsilgúrversmiðjan við^ Mývatn, sá að það var enginn vafi á því að upp í 200 míkron í þvermál. Það að
sölu á þcssum búnaði við mjög stór Járnblendiverksmiðjan, Álverið og I Á uiA ah þetta var miklu betra heldur en það íslenska tæiáð geti hreinsað svo
fyrirtæki Bandarikjunum. „Vlð er- beinamjölsverksmiðjur þurfi á _ , , sem var fyrir á markaðinum,“ sagöi smár agnir þýöir að það getur
'um . im ““ ““ “ ................... ‘ .............
minm
ftafnr hmineaA orkueyðslu beíhr íslenski hreinsi-
',n5a0 búnaðurinn mun iengri endingar-
bakteriur tfma, að sögn Kjartans.
Ú¥ Inffti AÖ auki er íslenska tækið það etna
á markaðinum sem getur náð orku
úr rcyk áður en það hreinsar hann.
„Það gerir mikinn mun,“ segir
Kjartan. „Það gefur möguleika á að
Iireinsibúnaðurinn borgi sig upp á
tveimur og hálfu til fimm árum;
stofnverðiö og rekstrarkostnað"
-ÁG
hundruð milijóna doliara á nokkr-
um árum. Ég er til dæmís að semja
við einn pappfrsframleiðanda og ef
viö fáum þann samning sem litur
mjög vel út þá það samningur til tíu
ára upp á 150 milljónir doilara.“
Kjartan segjr að áastlað sé að á eft-
ir þrjú ár muni velta Air purification
INC vera um 20 milljónir doilara.
„Á tiu árum langar mig ti) að sjá
þetta fyrirtæki stækka upp í 500
miiljón dollara veltu. Það hefur
miKjön doilara
í fyrirtækið
Air Purification var stofiiað í mars
1989. Kjartan A. Jónsson á stóran
hlut 1 fyrirtækinu, en fljótlega verða
seld 10 - 15% af hlutafé til banda-
riskra aðila. Hann hetur sjálfhr lagt
fram 750 - 800 þúsund dollara f
þetta verkefni, fyrir utan vinnu. Sé
allt talið má reikna með að yfir
Hugmyndin að þessum hreinsi-
búnaði varð til í krmgum 1970 hjá
Jóni Þórðarsyni, uppfmningamanni
og þúsundþjaiasmiði á Reykja-
lundi. Undir 1980 voru gerð nokkur
hreinsunartæki og þijú þeirra seld
til fyrirtækisins Lýsi og mjöl þar
sem þau voru notúð i flciri þúsund
klukkuthna. Hreinsibúnaðurinn var
smíðaður hjá Vélsmiðju Sigurðar
Þórðarsonar en Sigurður er bróðir
Jóns eins og áður segir. Að sögn
Hinn íslenski hreinsibúnaður er
kaliaöur „rotor filter“. Hvemig
hann cr upp byggður og vinnur
óhreinindi úr lofti cr ekki hægt að
upplýsa hér en hann hefur ótviræða
yfirburði yfir hefðbundinn hreinsi-
búnað. Sú tegund sem aigengust er
og hefhr hingað til skiiað bestum ár-
Staða jafnréttismála í Stjórnarráði
Islands:
Úrslit í Leitinni að léttustu lundinni:
BSRB kvennafélag
- BHMR kariafélag
í athugun sem Jafnrétt-
sráð hefur gert á stöðu
Breyting gerð á heilbrigðis-
reglugerð:
Meiri kuidi
á viökvæm-
ummat
Heilbrigðisráðherra hefur stað-
fest breytingar á heilbrigðis-
reglugerð frá 1972. Með breyt-
ingunni eru gerðar auknar kröfur
um hitastig í vinnslusölum þar
sem unnið er við kjöt, fisk og
önnur viðkvæm matvæli. Hita-
stigið á að jafnaði að vera lægra
en 12 gráður.
Reglugerðarbreytingin felur
einnig í sér að sama hitastig skal
vera í vinnslusölum þar sem
fram fer skurður, úrbeining og
pökkun á kjöti. Þá er gerð breyt-
ing á grein um flutning á kæli-
vörum og frystivömm en sam-
kvæmt henni á hitastig á vömn-
um að haldast við 0- 4 gráður eða
undir -18 gráðum.
Þeir sem framleiða, dreifa og
selja matvæli er gefinn aðlögun-
artími til 1. janúar 1993 til að
uppfylla þessi ákvæði. -EÓ
jafnréttismála í Stjómar-
ráði íslands kemur m.a.
ffam að karlar eru mun
fleiri í yfírstöðum innan
stjómarráðsins og einnig
eru þeir fleiri í hæstu
launaflokkum.
Einnig eru töluvert fleiri karlar
félagar í BHMR. Þannig eru tæp
70% karla í því félagi en rúm 30%
kvennanna. I BSRB snýst dæmið
við, rúm 76% kvenna eru þar fé-
lagar en 24% karlanna.
Þá má lesa þær upplýsingar úr könn-
uninni að 13 eða 21% karla sem
vinna samkvæmt BSRB samningum
em i hæsta launaflokki en aðeins 8
konur eða rétt 4%. Það sama á við um
BHMR starfsfólk stjómarráðsins. í
hæstu launflokkum þar em 47 karlar
eða 34% þeirra en aðeins 5 konur eða
rétt 8%. Þegar litið er á lægri launa-
flokka BHMR kemur í ljós að 25
konur eða 40% þeirra em staðsettar
þar á iaunastiganum en 18% háskóla-
menntaðra karla.
Ef nánar er litið á starfsskiptingu
kynjanna innan stjómarráðsins sést
að mikill meirihluti ráðuneytisstjóra,
skrifstofhstjóra og yfirsérfræðinga
em karlar og allir framkvæmdastjórar
em karlkyns. Konur em í miklum
meirihluta í stöðum fulltrúa, skrif-
stofumanna og stjómarráðsfulltrúa.
Þá er þriðjungur sérhæfðra fulltrúa,
deildarsérfræðinga og deildarstjóra
kvenkyns. Ónnur störf, s.s. bílstjóm,
húsvarsla og dyravarsla em öll í
höndum karlmanna. GS.
Vestmannaeyingur hirðir
verðlaunin af íslendingum
Úrslitarimman í spaugkeppninni
„Leitin að léttustu lundinni", sem er
samstarfsverkefni Spaugstofimnar
og Samstarfshóps um sölu lamba-
kjöts, fór fram sl. þriðjudagskvöld,
en valdir vom átta kjördæmaspaug-
arar á undanfömum þremur vikum á
sýningum Spaugstofunnar „í gegn-
um grínmúrinn" víðs vegar um land-
ið. Vestmannaeyingurinn Svein-
bjöm Guðmundsson var talinn
fyndnastur allra og má því segja að
verðlaunin hafi þar með farið úr
landi!
Þeir sem kepptu um léttustu lund-
ina á kjördæmavísu vom þeir Ingólf-
ur Amarson fyrir Vesturlandskjör-
dæmi, Gunnar Hallsson fyrir Vest-
fjarðakjördæmi, Geirmundur Val-
týsson og Eirikur Hilmisson í
Norðurlandskjördæmi vestra, Einar
Sigurðsson fyrir Norðurlandskjör-
dæmi eystra, Einar Einarsson fyrir
Austfirðina, og Sveinbjöm Guð-
mundsson, sigurvegari keppninnar,
fyrir Suðurlandskjördæmi.
Sigurður Siguijónsson Spaugstofu-
maður sagði Sveinbjöm vel að sigr-
inum kominn, hann heföi staðið sig
afskaplega vel og lagt mikla vinnu í
að koma prógrammi sínu saman.
„Hann kom þessu vel frá sér og við
tókum mikið mið af því. Keppnin
var býsna hörð, það vora allir mjög
frambærilegir sem komu þama í úr-
slitin í gær. Það var erfitt að gera upp
á milli þeirra en þetta varð nú ofan
á,“ sagði Sigurður. —só
Að venju er létt yfir Spaugstofumönnum.