Tíminn - 12.07.1990, Síða 12
12 Tíminn
KOMUM
HEIL HEIM
Fjölskyldan farin að undirbúa kvöldbatinn. Foreldramir em úti en
strákurinn að rannsaka gastækið nánar.
Eldurinn gýs upp og breiðist út á svipstundu um tjaldið. Pabbi kemur í
loftköstum og bjargar stráknum á síðustu stundu.
Tjaldið brennur til kaldra kola og allt sem í því er. Ferðin verður öðm vísi
en ætlað var.
Þetta hefði getað farið enn verr. Förum gætilega með eld.
Gastæki em hættuleg og tjöld og viðlegubúnaður em búin til úr
eldfimum efnum.
Örlítil gætni grtur skipt sköpum og skilið á milli lífs og dauða.
Fimmtudagur12. júlí 1990
Sumartónleikar Skálholtskirkju:
15 ára afmælishátíö
Sumartónleikar í Skálholtskirkju hefjast
laugardaginn 14. júlí og munu standa yfir
fimm helgar í júlí og ágúst líkt og undan-
farin ár. I tilelhi 15 ára afmælis verður
tónleikaskráin í sumar sérstaklega glæsi-
leg en eins og ávallt er ókeypis aðgangur
að öllum tónleikunum.
Dagskráin hefst kl. 15:00 á laugardegin-
um með því að sungið verður upphafsstef
og latnesku andstefin úr aftansöng Þor-
lákstíða. Kl. 17:00 sama dag verða flutt
tónverk byggð á stcfjum úr Þorlákstíðum.
Einnig verða frumflutt tvö ný verk eftir
Mist Þorkelsdóttur og önnur tvö eftir
Þorkel Sigurbjömsson. Á sunnudcginum
15. júlí verða síðan seinni laugardagstón-
leikamir endurfluttir kl. 15:00 og við
messu kl. 17:00 verða flutt atriði frá tón-
leikum helgarinnar.
Sumarsýning í Nýhöfn
Þessa dagana stendur yfir árleg sumar-
sýning í Listasalnum Nýhöfh. Á sýning-
unni, sem er sölusýning, eru málverk og
skúlptúrar eftir nokkra helstu núlifandi
listamenn þjóðarinnar. í Nýhöfn em auk
þess ávallt til sölu verk cftir látna meist-
ara. Opnunartími í Nýhöfn meðan á sum-
arsýningunni stcndur er frá kl. 10:00 til
kl. 18.00 virka daga. Lokað um helgar.
Sýningunni lýkur 25. júlí.
Endurfundir Eiöamanna
Þann 15. sept. nk. ætla þeir sem stimd-
uðu nám við Alþýðuskólann á Eiðum á
árunum 1980-81 og 1981-82 að hittast í
Reykjavík og gera sér glaðan dag. Til
þess að hafa veg og vanda að pessari sam-
komu hefúr verið skipuð sérstök endur-
fundanefhd sem veita mun allar nánari
upplýsingar fyrir 20. júlí nk. Hana skipa
Óli N. Sigmarsson í síma 91-22031,
Björgólfúr Hávarðsson i síma 91- 35922,
Reynir Hauksson f síma 91- 42085 og
Vigfús M. Vigfússon i síma 91-642108.
Tímaritið Þroskahjálp
Þriðja tölublað Þroskahjálpar 1990 er
komið út. Utgefandi er Landssamtökin
Þroskahjálp. Í þessu tölublaði kynnumst
við samskipan fatlaðra og ófatlaðra for-
skólabama og því hve miklum árangri er
hægt að ná þegar saman fer áhugi, þekk-
ing og kunnátta. Tímaritið Þroskahjálp
kemur út sex sinnum á ári. Það er sent
áskrifendum og fæst í lausasölu í bóka-
búðum, á blaðsölustöðum og skrifstofu
samtakanna að Suðurlandsbraut 22.
Áskriftarsíminn er: 91-679390.
Grönn allt lífiö á Vopnafirði
Grönn er nú á hringferð um landið með
námskeið fyrir ofætur (bæði karla og kon-
ur) sem vilja hætta ofáti. Ofát getur falist
í því að borða og lítið of mikið eða of
óreglulega. Við lítum á ofátið sem sjúk-
dóm, fyllilega sambærilegan við alkóhól-
isma. Aðferðirnar sem við beitum til að
öðlast frelsi frá ofátinu cru því á margan
hátt líkar þeim aðferðum sem S.Á.Á.
bcita á alkóhólisma. Námskeið verður
haldið í félagsheimilinu Miklagarði á
Vopnafirði sunnud. 22. júlí kl. 9:00-17.00
ásamt dögunum 23, 24, og 25. júlí (þrjár
klst. hvert kvöld). Alls stcndur það yfir í
u.þ.b. 16 klst. og þáttökugjald er 6.000,-
fyrir manninn. Kynningarfyrirlestur verð-
iu haldinn í félagsheimilinu Miklagarði á
Vopnafirði, mánudaginn 16. júlí kl. 21:00.
Hann stendur yfir u.þ.b. klukkustund og
aðgangur er ókeypis og öllum opinn.
Skráning á námskeiðin fcr fram á fyrir-
lestrinum og mikilvægt er að væntanlegir
þáttakcndur mæti á fyrirlesturinn til að
námskciðið nýtist þeim til fulls. Leiðbcin-
andi á námskeiðunum er Axel Guð-
mundsson.
Ferðafélag íslands
Helgarfcrðir 13.-15. júh' og aðrar ferðir
1. Þórsmörk-Langidalur. Skálagisting
eða tjöld. Göngufcrðir fyrir unga sem
aldna. Einsdagsferðir á miðvikudögum og
sunnudögum kl. 8:00.
2. Landmannalaugar. Gist i sæluhúsinu
F.l. Fararstjóri: Jóhannes 1. Jónsson.
3. Kjölur-Hveravellir- útilegumanna-
slóðir. Þjófadalir, Kcrlingarfjöll, o.fl.
skoðað í fcrðinni. Gist í sæluhúsi F.í. Far-
arstjóri: Kristján M. Baldursson. Skógar-
Fimmvörðuháls-Þórsmörk um helgina
20.-22. júlí. Upplýsingar og farm. á
skrifst. Öldugötu 3. Árgjaldið í Ferðafé-
laginu er 2.500 kr. Afsláttur í ferðir er fyr-
ir félaga og fjölskyldur þcirra.
Aðrar ferðir: 16.-2L júh' Suðurlands-
ferð (6 dagar). Fjölbrcytt öku- og skoðun-
arferð. Ymsir merkisstaðir skoðaðir á
leiðinni, t.d. Pétursey, Systravatn, Vestra-
hom, Papós og Landmannalaugar. Gist í
svefnpokaplássi. Fararstjóri: Baldur
Sveinsson.
20.-26. júU (7 dagar). Náttfaravíkur-Flat-
eyjardalur- Fjörður. Góð bakpokaferð í
samvinnu við Ferðafélag Akureyrar um
svæði ekki síður spennandi en Hom-
strandir.
20.-28. júU (9 dagar). Miðsumarsferð á
hálendið. Þetta er örugglega hálendisferð
sumarsins. Megináheyrsla er lögð á svæð-
ið norðan Vatnajökuls með Herðubrciðar-
lindum, Öskju, Kverkfjöllum, Hvanna-
lindum, Snæfelli o.fl. Ekið norður um
Sprengisand og heim um Suðurfirðina.
Einnig komið við í Jökulsárgljúfrum
(Dettifoss), Fljótsdal (Hengifoss) og á
Hallormsstað. Gist í svefnpokaplássi.
1.-8. ágúst. Grænland. Ný og óvænt ferþ
á slóðir Eiríks rauða á Suður-Grænlanði
er í undirbúningi. Takmarkað pláss.
Biskupsstofa
Biskup íslands, herra Ólafúr Skúlason,
mun heimsækja Þingeyjarprófastsdæmi
dagana 8.-19. júlí nk. 1 för með biskupi
verða auk Ebbu Sigurðardóttur, biskups-
ftúar, prófastshjónin séra Öm Friðriksson
og ffú Álfhildur Sigurðardóttir, Skútu-
stöðum, Mýrvatnssveit. Tilhögunin verð-
ur á eftirfarandi hátt:
12. júlí, fimmtudagurkl. 14.00 Svalbarð.
Kl. 20:30 Sauðanes. 13. júlí, fösjudagur
kl. 14.00 Skinnastaður. Kl. 20:30 Garður.
14. júlí, laugardagur kl. 14.00 Þórodds-
staður. Kl. 20.30 Ljósavatn. 15. júlí,
sunnudagur kl. 14:00 Svalbarð. Kl. 14:00
Laufás. Kl. 20:30 Grenivík. 16. júlí,
mánudagur kl. 14:00 Háls. Kl. 17.00 111-
ugastaðir. Kl. 20:30 Draflastaðir. 17. júlí,
þriðjudagur kl. 14:00 Lundarbrekka. 18.
júlí, miðvikudagur kl. 14:00 Víðirhóll.
KJ. 21:00 Reykjahlíð. 19. júlí, fimmtu-
dagur kl. 21:00 Skútustaðir.
Félag eldri borgara
Opið hús í dag, fimmtudag, Goðheim-
um, Sigtúni 3. Kl. 14:00 fijáls spila-
mennska. Kl. 19:30 félagsvist. Kl. 21:00
dansað. Margrét Thoroddsen verður til
viðtals um tryggingamál í dag, fimmtu-
dag, ffá kl. 14.00-16.00. Gönguhrólfar
hittast næstkomandi laugardag kl. 10:00
að Nóatúni 17.
Útivist
Helgarferðir 13/7-15/7. Purkey-
Breiðafjarðareyjar. Gist í Purkey, tjöld.
Laugardeginum varið í að skoða eyjuna.
Utsýnissigling um nærliggjandi eyjar á
sunnudag. Fararstjóri Bjöm Finnsson.
Brottför kl. 18:30 ffá BSÍ.
Fimmvörðuháls-Básar.
Fögur göngulcið upp með Skógaá, yfir
Fimmvörðuháls, milli Mýrdalsjökuls og
Eyjafjallajökuls, og niður á Goðaland.
Gist í útivistarskálanum í Básum. Farar-
stjóri Helgi Jóhannsson.
Básar i Goðaland. Um hverja helgi.
Skipulagðar gönguferðir um Goðaland og
Þórsmörk þar sem allir finna eitthvað við
sitt hæfi. Gist í Útivistarskálanum í Bás-
um.
Glúfurleit. Fögur gönguleið upp með
Þjórsá. Gjár og fossar. Gist í skála. Pant-
anir og miðar í helgarferðir á skrifstofu.
Fararstjóri Kristinn Kristjánsson.
Hornstrandir 18-24/7. Hesteyri.
Gróskumikill, litríkur gróður. Tjaldbæki-
stöð. Ferð fyrir þá sem vilja kynnast
Homströndum en treysta sér ekki í bak-
pokaferð. Fararstjóri Þráinn V. Þórisson.
Austfirðir 24/7-29/7.
Bakpokaferð á nýjar og fáfamar slóðir.
Viðfjörður-Sandvík-Gerpir- Vaðlavík.
Austfirðir bjóða upp á mikla náttúmfeg-
urð, ffiðsæld og veðurblíðu. Fararstjóri
Óli Þór Hilmarsson.