Tíminn - 12.07.1990, Síða 13
Fimmtudagur 12. júlí 1990
Tíminn 13
Fimmtudagur 12. júlí
6.45 Veðurfregnlr.
Bæn, séra Kristján Bjömsson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 í morgunsáriö
- Ema Guðmundsdóttir. Fréttayfiriit kl. 7.30 og
8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15.
Fréttir á ensku sagöar aö loknu fréttayfiriiti kl.
7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og
9.00.Sumarijóð kl. 7.15, menningarpistill kl. 8.22
og feröabrot kl. 8.45.Guöni Kolbeinsson talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttlr. Auglýsingar.
9.03 Utll barnatfmlnn:
.Litia músin Píla pína" eftir Kristján frá Djúpalæk
Tónlist er eftir Heiödísi Noröflörð sem einnig les
söguna (8). (Áöur á dagskrá 1979).
9.20 Morgunlelkfimi
- Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur.
9.30 Landpósturlnn
- Frá Austuriandi Umsjón: Haraldur Bjamason.
10.00 Fréttlr.
10.03 ÞJónustu- og neytendahomió
Umsjón: Margrét Ágústsdóttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þi tíó
Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liön-
um árum.
11.00 Fréttlr.
11.03 Samhljómur
Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpaö aö
loknum fréttum á miönætti).
11.53 Á dagskrá
Litið yfir dagskrá fimmtudagsins I Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit.
Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem
Guðni Kolbeinsson flytur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn
- Saga hlutanna Umsjón: Valgeröur Benedikts-
dóttir.
13.30 Miðdegissagan:
.Vatn á myllu Kölska' eftir Ólaf Hauk Slmonarson
Hjalti Rögnvaldsson les (15).
14.00 Fréttir.
14.03 Gleymdar stjörnur
Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liönum
árum. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpaö aðfaranótt
miövikudags aö loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: .Rödd aö handan'
eftir Agöthu Christie Þýöandi: Siguröur Ingólfs-
son. Leikstjóri: Ingunn Ásdísardóttir. Leikendur:
Lilja Þórisdóttir, Pétur Einarsson, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Rósa G.
Þórsdóttir, Sigurður Karisson Þóra Friöriksdóttir,
Þorsteinn Gunnarsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Jór-
unn Sigurðardóttir, Siguröur Skúlason, Viöar
Eggertsson og Halldór Bjömsson. (Endurtekiðfrá
þriöjudagskvöldi).
16.00 Fréttir.
16.03 A6 utan
Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpaö
að loknum fréttum kl. 22.07).
16.10 Dagbókin
16.15 Veóurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið
-1 skólagörðunum Andrés Sigurvinsson les fram-
haldssögu bamanna „Ævintýraeyjuna* eftir Enid
Blyton (8). Umsjón: Elisabet Brekkan.
17.00 Fréttlr.
17.03 Tónlist á sfödegl
- Nielsen og Shostakovitsj .Vor á Fjóni', Ijóöræn
gletta eftir Cari Nielsen. Inga Nielsen, Kim von
Binzer og Jörgen Klint syngja meö kór bama og
fullorðinna og Sinfóniuhljómsveitinni í Óðinsvé-
um; Tamas Vetö sfiómar. Sinfónia númer 1 í f-
moll eftir Dimitri Shostakovitsj. Filharmóníusveit
Lundúna leikur; Bemard Haitínk stjómar.
16.00 Fréttlr.
18.03 Sumaraftann
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóös-
son og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. (Einnig út-
varpað í næturútvarpi kl. 4.03).
16.30 Tónlist.
Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kvlksjá
Þáttur um menningu og listir líðandi stundar.
20.00 Tónllstarkvöld Útvarpslns
Umsjón: Hrönn Geiriaugsdóttir.
21.30 Sumarsagan: „Dafnis og Klói“
Vilborg Halldórsdóttirles þýöingu Friöriks Þórðar-
sonar (7).
22.00 Fréttlr.
22.07 A6 utan
Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá
sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins.
22.30 Ævintýr grfskra guöa
Fyrsti þáttur. Kvennamál Seifs. Umsjón: Ingunn
Ásdisardóttir.
23.10 Sumarspjall
Amdís Þorvaldsdóttir. (Einnig útvarpaö nk. miö-
vikudagkl. 15.03).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur
Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá
morgni).
01.00 Veöurfregnlr.
01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
7.03 MorgunútvarpiA - Vaknaö til lifsins
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefia
daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð
kl. 7.30 og litiö í blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir
- Morgunútvarpiö heldur áfram. Heimspressan
kl. 8.25.
9.03 Morgunsyrpa
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30,
uppáhaldslagið eftir tlufréttir og afmæliskveöjur
kl. 10.30
11.03 Sólarsumar
með Jóhönnu Haröardóttur, Molar og mannlífs-
skoti bland viö góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir
- Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brot úr degl
Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund
með Evu, afslöppun í erii dagsins.
16.03 Dagskrá
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.30 Meinhomiö:
Óöurinn til gremjunnar Þjóöin kvartar og kveinar
yfir öllu þvi sem afiaga fer.
18.03 ÞJóöarsálin
- Þjóðfundur I beinni útsendingu, slmi 91-6860 90
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Zikk Zakk
Umsjón: Kristjana Bergsdóttir og austfirskir ung-
lingar. Nafniö segir allt sem þarf - þáttur sem þorir.
20.30 Gullskffan
21.00 Paul McCartney og tónlist hans
Skúli Helgason rekur tónlistarferil McCartney I tali
og tónum. Fimmti þáttur af níu. Þættimir eru
byggöir á viötölum viö McCarlney frá breska út-
varpinu, BBC. (Áður á dagskrá i fyrrasumar).
22.07 Landi6 og ml61n
Siguröur Pétur Harðarson spjallar viö fólk til sjávar
og sveita. (Einnig útvarpaö kl. 3.00 næstu nótt).
23.10 Fyrirmyndarfólk
Einar Kárason ræöir við Vigdísi Grimsdóttur rit-
höfund. (Endurtekinn þátturfrá liðnum vetri).
00.10 í háttinn
Ólafur Þóröarson leikur miönæturiög.
01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPID
01.00 Meö hækkandl sól
Endurteklö brot úr þættl Ellýar VII-
hjálms frá sunnudegl.
02.00 Fréttlr.
02.05 LJúflingslög
Endurtekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá
föstudegi.
03.00 Landið og mlöin
Sigurður Pétur Haröarson spjallar viö fólk til sjáv-
ar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu
áöur).
04.00 Fréttlr.
04.03 Sumaraftann
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðs-
son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtek-
inn þáttur frá deginum áöur á Rás 1).
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins.
05.00 Fréttir af veöri,
færð og flugsamgöngum.
05.01 Zikk Zakk
(Endurtekinn þáttur frá liönu kvöldi).
06.00 Fréttir af veöri,
færö og flugsamgöngum.
06.01 Áfram ísland
Islenskir tónlistamienn flytja dægurióg.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00
Fimmtudagur 12. júlí 1990
17.50 Syrpan (11)
Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfenduma.
18.20 Ungmennafélagiö (10)
Endursýning frá sunnudegi. Úmsjón Valgeir Guö-
jónsson.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Yngismær (124) (Sinha Moga)
Brasiliskur framhaldsmyndafiokkur. Þýöandi
Sonja Diego.
19.25 Benny Hlll
Breski grínistinn Benny Hill bregður á leik. Þýö-
andi Guöni Kolbeinsson.
19.50 Maurinn og Jarösvlniö
(The Ant and the Aardwark) Teiknimynd. Þýö-
andi Ólafur B. Guönason.
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Gönguleiölr
I þetta sinn veröur gengin Leggjarbrjóts-leið, úr
Hvalfiröi að Þingvöllum, í fylgd meö Tómasi Ein-
arssyni. Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. Dag-
skrárgerö Bjöm Emilsson.
20.50 Max spæjari (Loose Cannon)
Nýr bandariskur sakamálamyndaflokkur i sjö
þáttum. Seinni hluti fyrsta þáttar. Aöalhlutverk
Shadoe Stevens. Þýöandi Kristmann Eiösson.
21.40 fþróttasyrpa
22.05 Gegnum eld og vatn
(Genom eld och vatten - Lápi Hermaan Kiven)
Heimildamynd um gerð finnsku framhaldsþátt-
anna Sjö bræöur en fyrsti þátturinn veröur sýndur
aö viku liðinni. Þýðandi Trausti Júliusson. (Nord-
vision - Finnska sjónvarpiö)
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
STOÐ
Fimmtudagur 12. júlí
16:45 Nágrannar (Neighbours)
Ástralskur framhaldsflokkur.
17:30 Morgunstund meö Erlu
Endurtekinn þáttur.
19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál.
20:30 Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur.
Umsjón: Jón Om Guðbjartsson og Heimir Kartsson.
21:25 Hafiö bláa hafiö...
Nýr íslenskur skemmtiþáttur í umsjón hins glað-
hlakkalega Helga Péturssonar. Helgi fær tii sín
gesti og verður þátturinn „helgaöur" siglingum og
suðrænum áfangastööum. Rætt verður við Bene-
dikt Alfonsson sem er kennari í sigl- ingaskólan-
um og nemendur hans, Steinar Gunnarsson sem
sér um smábátabryggjuna í Reykjavikurhöfn,
Magnús Magnússon og Dóm Jónsdóttur sem
vom að koma úr siglingu umhverfis jörðina og
Valdimar Öm Flygenring sem er aö halda af stað
á suðrænar slóöir. Umsjón: Helgi Pétursson.
Framleiðandi: Kristín Pálsdóttir. Stöð 21990.
21:55 Aftur til Eden (Retum to Eden)
Spennandi framhaldsmyndaflokkur.
22:45 Tvíkvæni (Double Standard)
Maður nokkur lendir heldur betur í vandræöum
þegar ástkona hans verður ólétt. Aðalhlutverk:
Robert Foxworlh, Pamela Belwood og Michele
Greene. Framleiöandi og leikstjóri er Louis Rud-
olph. 1988.
00:20 Kojak: Gjald réttvísinnar
(Kojak: The Price of Justice) Lík tveggja drengja,
þriggja og sex ára, finnast í Harlem. Mál þetta reyn-
ir vemlega á þolrif rannsóknariögreglumannsins
snjalla, Kojaks. Aðalhlutverk: Telly Savalas, Kate
Nelligan, Pat Hingle og Jack Thompson. Leikstjóri:
Alan Metzger. Framleiöandi: James McAdams.
1983. Bönnuð bömum. Lokasýning.
01:55 Dagskráriok.
RÚV 1 3H 3 m
Föstudagur 13. júlí
6.45 Veöurfregnir.
Bæn, séra Kristján Bjömsson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 í morgunsárið
- Sólveig Thorarensen.
Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veö-
urfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar aö loknu
fréttayfiriiti kl. 7.30. Sumarijóö kl. 7.15, hrepp-
sfióraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl.
8.22 og feröabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00,8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Lltli barnatfmlnn:
.Litía músin Píla pína' eftír Kristján frá Djúpalæk
Tónlist er eftir Heiðdísi Noröfjörð sem einnig les
söguna (9). (Áöur á dagskrá 1979).
9.20 Morgunlelkfiml
- Trimm og teygjur meö Halldóru Bjömsdóttur.
9.30 Innlit
Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri)
(Einnig útvarpaö nk. þriöjudagskvöld kl. 21.00).
10.00 Fréttlr.
10.03 ÞJónustu- og neytendahornlö
Umsjón: Margrét Ágústsdóttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Á ferö - Undir Jökll
Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Einnig útvarpaö
á mánudagskvöld kl. 21.00)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur
Umsjón: Daniel Þorsteinsson. (Einnig útvarpaö
að loknum fréttum á miönætti).
11.53 Á dagskrá
Litið yfir dagskrá föstudagsins I Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinn!
(Einnig útvarpaö um kvöldiö kl. 22.25).
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnlr.
Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagslns önn - Mývatnssveit
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri)
13.30 Mlödegissagan:
.Valn á myllu Kölska' eftir Ólaf Hauk Símonarson
Hjalti Rögnvaldsson les (16).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög
Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt föstudags kl. 3.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Á puttanum mllll plánetanna
Þriöji þáttur. Sagt frá bókum og útvarpsleikritum
um Artúr Dent og vin hans, geimbúann Ford
Prefect og feröalag þeirra um alheiminn. Umsjón:
Ólafur Haraldsson. (Endurlekinn frá sunnudegi)
16.00 Fréttir.
16.03 Aö utan
Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum kl. 22.07).
16.10 Dagbókin
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvaipið - Létt grín og gaman
Af hvenr eru sumir bamdarar fúlir? Umsjón: El-
isabet Brekkan.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónllst á sfödegl
- Liadov, Dvorak, Mahler, Alfvén og Ravel Pól-
verjadans í C-dúr ópus 49 eftir Anatol Liadov.
Sinfóniuhljómsveitin i Birmingham leikur, Neeme
Járvi stjórnar. „Heimkynni min', forteikur eftir Ant-
onin Dvorak. Skoska þjóöarhljómsveitin leikur;
Neeme Járvi stjómar. Fjórði þáttur sinfóniu nr. 51
cís-moll eftir Gustav Mahler. Filhannóniusveit
New York borgar leikur; Leonard Bemstein stjóm-
ar. „Uppsala rapsódian', ópus 24 eftir Hugo
Alfvén. Fílharmóniuhljómsveitin í Stokkhólmi leik-
ur; Neeme Járvi stjómar. „La valse' eftir Maurice
Ravel. Sinfóniuhljómsveitin i Montreal leikun
Charies Dutoit stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þomióös-
son og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. (Einnig út-
varpaö aöfaranótt mánudags kl. 4.03).
18.30 Tónlict. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá
Þáttur um menningu og listir liöandi stundar.
20.00 Gamlar glæöur
Sónata I Es-dúr eftir Joseph Haydn. Vladimir
Horowitz leikur á planó. (Hljóöritun ftá 11. nóvem-
ber 1932). Píanókonsert i a-moll opus 54 eftir Ro-
bert Schumann. Clara Haskill leikur með Fílharm-
óníusveitinni í Haag; Willem ven Otterioo stjóm-
ar. (Hljóðritaö I Amsterdam I maí 1951)
20.40 Suöurland
- Njála, Irfandi saga í hugum Sunnlendinga Um-
sjón: Inga Bjamason.
21.30 Sumarsagan:
„Eftirmáli', smásaga eftir Eriend Jónsson.
Höfundur les.
22.00 Fréttir.
2Z07 Aö utan
Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá
sama degi).
22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins.
22.25 Úr fuglabóklnni
(Endurtekinn þáttur frá hádegi).
22.30 Danslög
23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur
Umsjón: Daníel Þorsteinsson. (Endurtekinn þátt-
urfrá morgni).
01.00 Veöurfregnlr.
01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarplö - Vaknaö til lifsins
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð
kl. 7.30 og litiö i blööin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir
- Morgunútvarpiö heldur áfram. Heimspressan kl.
8.25.
9.03 Morgunsyrpa
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30,
uppáhaldslagiö eftir tlufréttir og afmæliskveöjur
kl. 10.30
11.03 Sólarsumar
meö Jóhönnu Haröardóttur. Molar og mannlifs-
skot I bland við góöa tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir
- Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brot úr degi
Eva Ásrun Albertsdóttir. Róleg miödegisstund
með Evu, afslöppun í erti dagsins.
16.03 Dagskrá
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins.
- Veiöihomiö, rétt fyrir kl. 17.00.
18.03 ÞJóöarsálin
- Þjóöfundur í beinni útsendingu, sfmi 91-6860 90
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Söölaö um
Magnús R. Einarsson kynnir bandariska sveita-
tónlisf. Meöal annars veröa nýjustu lögin leikin,
fréttir sagöar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar
kynntur, óskalög leikin og fieira. (Einnig útvarpaö
aðfaranótt þriöjudags kl. 01.00)
20.30 Gullskffan
21.00 Á djasstónleikum
Kynnir Vemharöur Linnet. (Einnig útvarpaö
næstunóttkl. 5.01).
22.07 Nætursól
- Herdis Hallvarðsdóttir. (Broti úr þættinum út-
varpaö aöfaranótt miövikudags kl. 01.00).
01.00 Nætuiútvaipá báöum rásum til morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 2Z00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPID
01.00 Nóttin er ung
Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá
aöfaranótt sunnudags.
02.00 Fréttir.
02.05 Gramm á fónlnn
Endurtekið brot úr þætti Margrétar Blöndal frá
laugardagskvöldi.
03.00 Áfram ísland
04.00 Fréttir.
04.05 Undir væröarvoö
Ljúf Iðg undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttir af veöri,
færö og flugsamgöngum.
05.01 Á djasstónleikum
Kynnir er Vemharöur Linnet. (Endurtekinn þáttur
frá liðnu kvöldi).
06.00 Fréttir af veðrl,
færö og flugsamgöngum.
06.01 Úr smiðjunni
(Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri)
07.00 Áfram Island
Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noröuriand kl. 8.106.30 og 18.35-19.00
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00
Föstudagur 13. júlí 1990
17.50 Fjörkálfar (11)
(Alvin and the Chipmunks) Bandarískur teikni-
myndaflokkur.Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdótt-
ir. Þýöandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir.
18.20 Unglingarnir í hverfinu (9)
(Degrassi Junior High) Kanadísk þáttaröö. Þýfr-
andi Reynir HarÖarson.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmarsson.
19.25 Reimleikar á Fáfnishóli (11)
(The Ghost of Faffner Hall) Bresk-bandarískur
brúöumyndaflokkur í 13 þáttum úr smiöju Jims
Hensons. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir.
19.50 Maurinn og jarösvíniö - Teiknimynd
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ
Bein útsending frá setningarathöfn mótsins. Meö-
al þeirra sem koma fram eru Sigríöur Beinteins-
dóttir og Grétar Örvarsson en einnig verður boö-
iö upp á fjöldasöng, fimleika- og flugeldasýningu.
21.30 Bergerac
Breskir sakamálaþættir. Aðalhlutverk John Nett-
les. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir.
22.20 Póker-Alice (Poker Alice)
Bandarískur vestri í léttum dúr frá árinu 1987.
Kona nokkur vinnur vændishús í spilum og
ákveöur aö halda rekstrinum áfram með hjálp
góöra manna. Leikstjóri Arthur Allan Seidelman.
Aöalhlutverk Elizabeth Taylor, George Hamilton,
Tom Skerrit og Richard Mulligan. Þýöandi Guöni
Kolbeinsson.
23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ E3
Föstudagur 13. júlí
16:45 Nágrannar (Neighbours)
Ástralskur framhaldsflokkur.
17:30 Emilía (Emilie) Teiknimynd.
17:35 Jakart (Yakari) Teiknimynd.
17:40 Zorró Teiknimynd.
18:05 Ævintýri á Kýþeríu
(Aventures on Kytheria) Skemmtilegur fram-
haldsflokkur fyrir böm og unglinga. Lokaþáttur.
18:30 Bylmingur
Þáttur þar sem rokk í þyngri kantinum fær að
njóta sín.
19:19 19:19 Fréttir, veöur og dægurmál.
20:30 Feróast um tímann (Quantum Leap)
Sam gerist áhættuleikari sem þarf aö bjarga yngri
bróöur sínum frá bráöum bana. Sagan gerist 1.
april 1976 og Sam þarf einnig aö berjast við
skugga eigin fortíöar en hann man sem kunnugt
er minnst úr eigin lífi.
21:20 Heilabrot (The Man with two Brains)
Bráöskemmtileg gamanmynd í ruglaöri kantinum.
Þetta er skemmtilegur útúrsnúningur frægra hryll-
ingsmynda s.s. Donovan’s Brain sem þykir tróna
á toppi B-myndanna. Aðalhlutverk: Steve Martin
og Cathleen Tumer Framleiðandi: William E.
McEuen Leikstjóri: Cari Reiner 1983. Bönnuö
bömum.
22:50 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone)
Magnaðir þættir.
23:15 Pytturinn og pendúllinn
(The Pit and the Pendulum) Mögnuð hrollvekja
byggð á sögu Edgars Allans Poe. Price fer hér
meö hlutverk manns sem haldin er þeini þrá-
hyggju að hann sé faöir sinn. Sá var pyntinga-
meistari á tímum spænska rannsóknarréttarins.
Myndin er sérstaklega vel sviösett og skal áhorf-
endum bent á aö fylgjast sérstaklega með pen-
dúlnum sjálfum. Kvikmyndahandbók Matlins gef-
ur myndinni þrjár og hálfa stjömu. Aöalhlutverk:
Vincent Price og John Kerr. Leikstjóri: Roger Cor-
man. 1961. Stranglega bönnuö bömum.
00:35 Gildran (The Sting)
Mynd þessi hlaut sjö Óskarsverðlaun. Aöalhlut-
verk: Paul Newman, Roberl Redford og Robert
Shaw. Leikstjóri: George Roy Hill. Framleiöend-
ur: Tony Bill og Michael og Julia Phillips. 1973.
Lokasýning.
02:40 Dagskrárlok.
RÚV ■ •m a m
Laugardagur 14. júlí
6.45 Veöuriregnir.
Bæn, séra Kristján Bjömsson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 „Góðan dag, góöir hlustendur"
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku
sagöar kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin
dagskrá og veöurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim
loknum heldur Pétur Pétursson áfram aö kynna
morgunlögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Börn og dagar
- Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Ingá Karis-
dóttir.
9.30 Morgunleikflmi
- Trimm og teygjur meö Halldóru Bjömsdóltur.
(Endurtekinn þáttur frá mánudegi).
10.00 Fréttir.
10.03 Umferöarpunktar
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Sumar I garöinum
Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Einnig útvarp-
aö nk. mánudag kl. 15.03).
11.00 Vikulok Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá
Litið yfir dagskrá laugardagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Veöuriregnir. Auglýslngar.
13.00 Hérog nú
Fréttaþáttur í vikulokin.
13.30 Feröaflugur
14.00 Sinna
Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún
Proppé. (Einnig úNarpaö á sunnudagskvöld kl.
21.00)
15.00 Tónelfur
Brot úr hringiöu tónlistarfífsins í umsjá starís-
manna tónlistardeildar og samantekt Hönnu G.
Sigurðardóttur og Guömundar Emilssonar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöuriregnir.
16.20 Horft I IJósiö
Umsjón: Bryndís Baldursdóttir.
17.20 Stúdfó 11
Nýjar og nýlegar hljóðrilanir Útvarpsins kynntar og
rætt viö þá listamenn sem hlut eiga aö máli. Sverr-
ir Guðjónsson kontratenór syngur. Snorri Öm
Snorrason leikur á gítar. Laufey Siguröardóttir
leikur á fiölu „Various pleasing studies' eftir Hróö-
mar Sigurbjömsson. Siguröur Einarsson kynnir.
18.00 Sagan:
.Mómó' eftir Michael Ende Ingibjörg Þ. Stephen-
sen les þýðingu Jómnnar Siguröardóttur (21).
18.35 Auglýsingar. Dánariregnir.
18.45 Veöuriregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir
Tónmynd viö skáldsögu Williams Heinesens
„Tuminn útá heimsenda' eftir Odd Jacobsen og
Ólaf Jacobsen, Torben Kjær útsetti. Léttsveit
danska útvarpsins og einleikarar leika.
20.00 Svelflur
Samkvæmisdansar ájaugardagskvöldi.
20.30 Sumarvaka Útvarpslns
Söngur. gamanmál, kveöskapur og frásögur. Um-
sjón: Gísli Helgason.
22.00 Fréttir. Orö kvöldslns.
22.15 Veöuriregnir.
22.20 Dansaö meö harmonikuunnendum
Saumaslofudansleikur i Úlvarpshúsinu. Kynnin
Hermann Ragnar Stelánsson.
23.10 Basil furstl
- konungur leynilögreglumannanna Leiklestur á
ævlntýmm Basils fursta, aö þessu sinni .Llfs eöa
liðinn* fyrri hluti. Flytjendur Gísli Rúnar Jónsson,
Harald G. Haraldsson, Andri Öm Clausen, Grétar
Skúlason, Þóra Friðriksdóttir, Ingrid Jónsdóttir og
Andrés Sigurvinsson. Umsjón og s$óm: Viöar Egg-
ertsson. (Einning úlvarpaö nk. þriðjudag kl. 15.03).
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættlð
Ingveldur Ólafsdóttir kynnir sigilda tónlist.
01.00 Veðuriregnlr.
01.10 Næturútvarp á báðum lásum til morguns.
8.05 Nú er lag
Létt tónlist I morgunsáriö.
11.00 Helrgarútgáfan
i beinni útserrdingu frá Landsmóti UMFl i Mos-
fellsbæ Allt þaö helsta sem á döfinni er og meira
til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera meö. Umsjón: Kolbrún Halldóisdóttir og
Skúli Helgason.
12.20 Hádegisfréttlr
Helgarútgáfan - heldur áfram.
16.05 Söngur villlandarinnar
Islensk dægurtög frá fyrri b'ö. (Einnig útvarpað
rræsta morgunn kl. 8.05)
17.00 íþróttafréttir
Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er
aö vera um helgina og greina frá úrslitum.
17.03 Meö grátt I vöngum
Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út-
varpaö I nætunitvarpi aöfaranótt fimmtudags kl.
01.00).
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Blágresiö blföa
Þáttur meö bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist,
einkum „bluegrass*- og sveitarokk. Umsjón: Hall-
dór Halldórsson. (Endurfekinn þáttur frá liönum
vetri).
20.30 Gullsklfan
21.00 Úr smiðjunni
(Endurtekinn þátturfrá liönum vetri).
22.07 Gramm á fóninn
Umsjón: Margrét Blöndal.
00.10 Nóttin er ung
Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir. (Brob úr þættinum
útvarpaö aöfaranótt laugardags kl. 01.00).
02.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
02.00 Fréttir.
02.05 Gullár á Gufunni
Fimmli þáttur af tólf. Guðmundur Ingi Kristjáns-
son rifjar upp gullár Bitlatímans og leikur m.a. ó-
birtar upptökur með Bítlunum, Rolling Stones o.fl.
(Áöurflutt 1988).
03.00 Af gömlum listum
04.00 Fréttir.
04.05 Suöur um höfln
Lög af suörænum slóöum.