Tíminn - 12.07.1990, Blaðsíða 16
16 Tíminn
KVIKMYNDIR
Miðvikudagur 11. júlí 1990
ILAUGARAS=
SÍMI 32075
Frunsýi*
Unglingagengin
1 11*11* '“.nmrSllK"0
Gananmynd með nýju sniði sem náð hefur
miklum vinsældum vestanhafs. Leikstjórínn
JohnWaters er þekktur fyrir að fara
ótroðnar slóðir i kvikmyndagerð og
leikaravali. Aðalstjaman I þessari mynd er
Johnny Depp sem kosinn var 1990 Male
starof Tomoirow af blóeigendum i USA.
Myndin á að gerast haustið 1954 og er um
baráttu unglinga .betri borgara' og þeirra
.fátækari". Þá er Rock'n Rollið ekki af verri
endanum.
Aðalhlutverk: Johnny Depp, Amy Lorange
og Susan Tyrell.
Sýndi A-salkl. 9og11.
Sunnudaga og þriðjudaga kl. 5,7,9 og 11.
Fmmsýnir „grinástareögu" Steven
n-i-u-----
opieiDorgs
Alltaf
iSifYFiSffiuai.nin
GOOD.MW
i.iyndin segir frá hóp ungra flugmanna sem
finnst gaman aö taka áhættur. Þeirra atvinna
er að berjast við skógarelda Kalifomiu úr lofti
og eru þeir sifellt að hætta lifi sinu i þeirri
baráttu.
Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Holly
Hunter, John Goodman og Audrey Hebum.
Titillag myndarinnar er:
ááSmoke gets in your eyes.
SýndiA-sal kl. 9 og 11.10
Losti
Ai Padno fékk taugaáfall við tökuna á helstu
ástarsenu þessarar myndar.
Sýnd i C-sal ki. 9 og 1.
Það er þetta með
bilið milli bíla...
UUMFERÐAR
RÁD
Jgheld
éfj gangi heim
Eftireinn -ei aki neinn
UUMFEROAR
RAO
Biluium bilum j
á ai koma út fyrir upjÍBKíSpíf-*'
vegarbrún! <©^2.jT;.v
Askriftarsíminn
686300
Tíminn
Lynghalsi 9
Shirley
MacLaine
meiddist á hné um daginn
og sést hér á hækjum. Hún
sást síðast í myndinni
Stálblóm sem verið er að
sýna hér á landi. MacLaine
er á kafi í auturlenskri speki
og segir hana lækningu við
allskyns meinum er hrjá
andlegt líf fólks nú á
dögum.
Kim Basinger
er hér klædd jakkafötum á
leið í boð. Ekki voru allir
jafn hrifnir af þessum
klæðnaði og þótti sumum
hún óvenju hallærislega til
fara. Þetta eru blá jakkaföt
og var hún í bláum skóm og
hvítri blússu við.
Kirk Douglas
leikarinn góðkunni, hefur
ákveðið að selja
málverkasafn sitt sem er
talið mjög verðmætt. Þetta
eru verk stórmeistara og
því mikils virði. Douglas
gerir þetta í þeim tilgangi
að styrkja unga listmálara
með því að kaupa verk
þeirra í staðinn.
lifMie
SlM111384 - SNORRABRAUT 37
Fiunsýnir toppmyncSna
Fullkominn hugur
SOHWARZEIÍ
Oat iMdy tof thm nöm •
oi your hi>
TOTAL U
RECALL «
uiio.uiiki. . .midwsi im
ID 3IIðllilSiH: I3J! ICI.iiir^r .irilll* Milli I •-»«»;
1 • Ul.ltEI ;ii X ttli.; lii I ICli.ttll'l U.’A' I l'J
'",ym?e:,«iiMiii.iiNiiii j,;iii»i» Jimii:i..iiii ,
l - - “■i. - /il’.i l . ; l
Total Recall með Schwarzenegger er þegar
orðin vinsælasta sumarmyndin I
Bandarfkjunum þó svo að hún hafi aðeins
verið sýnd I nokkrar vikur. Hér er valinn
maður I hverju rúmi, enda er Total Recall ein
sú best geröa toppspennumynd sem
framleidd hefur verið.
Aöalhlutverk: Amoid Schwarzenegger,
Sharon Stone, Rachel Tfcotin, Ronny Cox.
Leikstjóri: Paul Vertioeven.
Sbanglega bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýndkl. 4,50,6,50,9 og 11,10.
Fiumsýnir toppgrinmyndina
Stórkostleg stúlka
Hlf IIVIII) (.1III
Pretty Woman - Toppmyndin I dag I Los
Angeles, New York, London og Reykjavik.
Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts,
Ralph Bellamy, Hector Elizondo.
Titillagið: Oh Pretty Woman ffutt af Roy
Orbison.
Framleiðendur Amon Milchan, Steven
Reuther.
Leikstjóri: Gany Marshall.
Sýnd kl. 4,50, 6,50,9 og 11,05.
Fiumsýnir spennumyndina:
Fanturinn
Þeir félagar Judd Nelson (St. Elmos Fire) og
Robert Loggia (The Big) eru komnir hér I
þessari frábæru háspennumynd, ein af þeim
betri sem komið hefur I langan tima.
Relentless er ein spenna frá upphafi bl enda.
Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robeit Loggia,
Leo Rossi, Meg Foster,
Framleiðandi: Howard Smith
Leikstjóri: William Lusög
Bönnuð bönrum innan 16 ára
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Fmmsýnir úrvalsmyndina
Vinargreiðinn
Það eru úrvalsleikaramir Jodie Foster (The
Accused) og Mark Haimon (The Presidio)
sem eru hér komin i þessari frábæm
grlnmynd sem gerð er af tveimur leikstjómm,
þeim Steven Kampman og Will Aldis.
Vinimir Billy og Alan vom mjög ólíkir, en það
sem þeim datt i hug var með öllu ótrúlegt
Stealing Home - Mynd fyrir þlg
Aöalhlutverk: Jodie Foster, Mark Harmon,
Harold Ramis, John Shea.
Leikstjórar: Steven Kampman, Will Aldis.
Sýnd kl. 7.
BÍÓHÖ
SlMi 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREiÐHOLTl
Fmmsýnirtoppmyndina
Fullkominn hugur
rr
SCHWARZE
*
TOTAL 11
RECALL nuék
uiiiúMinkií .bkimuw'm.I'i-'i.mtmm hö
ití 3istu;i:u i’.'t ni:».i!ii'3i*;!ii'3i:r» Miirn - :
■ uii.n»ii'Oiiwiio.«!iiui.• ;..; ;k *iU
'Miuun.aiMi.ar2m imva- ,
1 - •- ■ 1 1 1
Total Recall með Schwarzenegger er þegar
orðin vinsælasta sumarmyndin I
Bandaríkjunum þó svo að hún hafi aöeins
verið sýnd I nokkrar vikur. Hér er valinn
maður I hverju mmi, enda er Total Recall ein
sú best geröa toppspennumynd sem
framleiddhefurverið.
Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger,
Sharon Stone, Rachel Ticolin, Ronny Cox.
Leikstjóri: Paul Verhoeven.
Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára
Sýndkl. 4,50,6,50,9 og 11,10.
Frumsýnirspennumyndbia
Að duga eða drepast
Hin frábæra spennumynd Hard To KBI er
komin. Meö hinum geysivinsæla leikara
Steven Seagal (Nico) en hann er aldeilis að
gera það gott núna i Hollywood eins og vinur
hans Amold Schwarzenegger.
Viljir þú sjá stórkostlega hasar- og
spennumynd þá skalt þú velja þessa.
Hard To Kill - toppspenna i hámarki
Aðalhlutverk: Steven Seagal, Kelly Le Brock,
Bill Sadler, Bonie Bunoughs
Framleiðendur: Joel Simon, Gary Adeison
Leikstjóri: Bmce Maimuth
Bönnuð innan16ára
Sýnd ki. 5,7,9 og 11
Fmmsýnir toppgrínmyndina
Stórkostieg stúlka
Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts,
Ralph Bellamy, Hector Elizondo.
Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy
Oibison.
Framleiöendur: Amon Milchan, Steven
Reuther.
Leikstjóri: Gany Marehall.
Sýndkl. 4.50,6.50,9 og 11.05.
Frumsynir grinmyndina
Síðasta ferðin
Toppleikaramir Tom Hanks (Big) og Meg
Ryan (When Hany met Sally) em hér saman
komin I þessari topp-grínmynd sem slegið
hefur vel I gegn vestan hafs. Þessi frábæra
grínmynd kemur úr smiðju Steven Spielberg,
Kathleen Kennedy og Krank Marshall.
Joe Versus The Volcanio grínmynd fyrir alla.
Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan,
Robert Stack, Uoyd Bridges.
Fjárm./Framleiðendur: Steven Spielberg;
Kathleen Kennedy.
Leikstjóri: John Patrick Shanley.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Tango og Cash
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Kurt Russel,
Teri Hatcher, Brion James.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9og11
ii©INIi©©IIINIINI,io«
Fmmsýnir grinmyndina
Nunnur á flótta
Hér kemur enn ein frábær grinmynd frá þeim
félögum I Monty Python genginu, þeim sömu
og gerðu myndir á borð við Ufe of Brian, Holy
Grail og Time Bandits. „Nuns On The Run"
hefur aldeilis slegið I gegn eriendis og er hún
nú I öðm sæd i London og gerir það einnig
mjög gott i Ástraliu um þessar mundir. Þelr
félagar Eric Idle og Robbie Coltrane fara
hreinlega á kostum í þessari mynd sem
seinheppnir smákiirnuiar er ræna bófagengi
en ná einungis .-ð flýja fyrir homið og inn I
næsta nunm,kiaustur... og þá fyret byrjar Qöríðl
Aðalhlutverk: Eric Idle, Robbie Coltrane og
Camille Coduri.
Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi:
George Harrison.
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11
Frumsýnirúrvalsmyndina:
Föðurarfurinn
Richard Gere hefur gert það gott undanfariö I
myndum eins og .Pretty Woman" og .Intemal
Affaire" og nú er hann kominn (nýrri mynd
.Miles from Home" sem ijallar um tvo bræður á
glapstigum. Mynd þessi er gerð af Frederick
Zollo, þeim sama og framleiddi .Missisippi
Buming" og hefur hun alls staðar fengið mjög
góða dóma og er það mál manna að hér sé
Richard Gere I toppformi og hafi aldrei leikið
betur.
Aðalhlutverk: Richand Gere, Kevin Andereon,
Brian Dennehy og Heien Hunt
Leikstjóri: Gary Sinise
Sýnd k!.. 9 og 11
Frumsýnir grínmyndiia
Seinheppnir bjargvættir
Frábær grinmynd þar sem Cheech Marin fer á
kostum.
Leikstjórar Aaron Russo og David Greenwald
Sýndkl.3, 5, 7,9 og 11.
Að leikslokum
(Homeboy)
„Mickey Rourke fer á kostum...hin besta
skemmtan".
*** PÁ DV.
Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Cristopher
Walken og Debra Feuer.
Leikstjóri: Michael Seresin.
Sýnd kl. 9og11
Bönnuð innan 12 ára
Hjólabrettagengið
Leikstjóri: Graeme Cliffond en hann hefur
unniö að myndum eins og Rocky Honor og
The Thing.
Aðalhlutverk: Christian Slater og Steven
Bauer og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum
heims.
Framleiðendur: L Tunnan og D. Foster.
(Ráðagóði róbótinn og The Thing).
Sýnd kl. 3, 5og7
Bönnuðinnan 12 ára
Skíðavaktin
Stanslaust flör, grin og spenna ásamt
stórkostlegum skíðaatriðum gera ,íki Patrof
að skemmtilegri grínmynd fyrir alla
flölskylduna.
Aðalhlutverk: Roger Rose, T.K. Carter og
bestu skiðamenn Bandarikjanna.
Sýnd kl. 3,5 og 7.
Helgarfrí með Bemie
„Weekend at Bemies-Tvimælalaust
grinmyndsumareins!
Aðalhlutverk: Andrew McCarthy, Jonathan
Sitverman og Catherine Maiy Stewart
Leikstjóri: Ted Kotcheff.
Sýnd kl.3,5,7,9og 11
Frumsýnir stórmyndina
Leitin að Rauða október
Lirvals spennumynd þar sem er valinn maður
I hverju rúmi. Leikstjóri er John McTieman
(Die Hard) Myndin er ettir sögu Tom Clancy
(Rauður stormur) Handritshöfundur er Donald
Stewart (sem hlaut óskarinn fyrir „Missing").
Leikararnir eru heldur ekki af verri endanum,
Sean Connety (Untcuhables, Indiana Jones)
Alec Baklwin (Working Girl), Scott Gleim
(Apocalypse Now), James Eari Jones
(Coming to America), Sam Nefll (A Cry in the
Dark) Joss Ackland (Lethal Weapon II), Tkn
Ctmy (Clue), Jeffrey Jones (Amadeus).
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd Id. 5,7.30 og 10
Horft um öxl
Dennis Hopper og Kiefer Suthertand eni I
frábæru formi í þessari spennu-grinmynd, um
FBI-manninn sem á að flytja strokufanga á
milli staða.
Hlutimir ern ekki eins einfaldir og þeir virðast I
upphafi.
Leikstjóri: Franco Amurri
Sýndkt. 5,9og11
RaunirWilts
Frábærgamanmynd um
tækniskólakennarann Henry Wilt (Griff Rhys
Jones) sem á í mesta basli með vanþakkláta
nemendur sína. En lengi getur vont verenað,
hann lendir i kasti við kvenlega dúkku sem
viröist ætla aö koma honum á bak við lás og
slá.
Leikstjóri: Michaei Tuchner.
Aðalhlutverk: Griff Rhys Jones, Mel Smith.
Sýnd kl. 7.10 og 11.10
Bönnuð innan 12 ára.
Siðanefnd lögreglunnar
**** „Myndlnerávegstórkcstleg Kridriljaður
thrller. Óskandlvasriaðsvonamyndkæmifram
árlega”
- Uio Cldonl, Ganmí Hmpapv
„Ég var svo hdtekinn, að ég gleymdl að anda Gere
og Carcia eru a(t)urtagóðlr'‘.
- Dtde Whattey. A1 the Mwím
Jkelnasta snid- BesÞ mynd Bchanl Gere fyrr og slða“
- Srnai Granger, Amaican Mevle CUuJcs
Richard Gere (Pretty Woman) og Andy
Garda (The Untouchables, Black Rain), eru
hrein út sagt stórkostlega góðir I þessum
lögregluthriller, sem fjallar um hiö innra eftirtit
hjá lögreglunni.
Leikstjóri: MikeFiggis
Bönnuðinnan 16ára
Sýnd kl. 7,9og 11.10
Shirley Valentine
Gamanmynd sem kemur þér i sumarekap.
„Meðal unaðslegustu kvikmynda I mötg ári'.
„Þið elskið Shiríey Valentine, hún er skynsöm,
smellin og dásamleg. Pauline Collins er
stórkosdeg".
Leikstjóri: Lewis Gilbert
Aðalhlutverk: Pauline Collins, Tom Contí.
Sýnd kl. 5
Vinstri föturinn
. Myndin var tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna.
Sjón ersögu rlkari.
Mynd sem lætur engan ósnortinn.
Sýndld.7.
Paradísarbíóið
(Cinema Paradiso)
Frábær itölsk kvikmynd sem hlaut Óskarinn i
ár sem besta erienda kvikmyndin.
Leikstjóri og handrit: Ghiseppe Tomatore.
Aöalhlutverk: Phflippe NoireL Leopoido
Trieste.
Sýndld.9
ískugga Hrafrísins
Sýndkl.5.
Miöasala Háskólabiós opnar daglega kl. 16.30
nema sunnudaga, þá kl. 14.30. Miöar verða
ekki teknir frá.